Morgunblaðið - 22.08.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ : ISAFOLD. 13. árg. 192 tbl. Sunnudagimn 22. ágúst 1926. Isafoldarprentsmiðja h. f. OAHLA Bló Stórborgarlíf. Pai'amountmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika BICABDO COBTEZ LOUISE DBESSEli Myndin lýsir á áhrifaríkan hátt, að það er barninu af- farasælast að vera hjá móður sinni. Sýning kl. 6, 7y2 og 9. I Innilegar fmlckir til allra þeirra er auðsýndu okkur rinsemd á silfurbrúðkaupedegi okkar. Biðjum við algóðan guð að launa þeim af ríkdómi ntíðar sinnar. Kristin Simon ardóttir. Sigmundur Sveinsson. Karföflur aaýjar, dansfcar, fáum við med Botniu i dag. Verðið lœkkað. Litið óselt. Iggert Mristjánsson« 0«. Hafnarstræti 15. Simar 1317 og 1400. Reynið hinar ágætu ^BDULL^ Jarðarför okkar hjartkæru móður, Ingibjargar Magnúsdóttur, fer fram frá heimili hennar, Laugaveg 49, þriðjudaginn 24. þ. m. og hef.st með húskveðju kl. 1 e. h. Ólöf Benediktsdóttir. Magnea Kristjánsdóttir. Dóttir okkar elskuleg, María, andaðist á Landakotsspítala 20. þ. m. Pyrir hönd fjarverandi eigimnanns hennar. lngibjörg Pjetursdóttir. Asbjörn Guðmundsson. Hartflflur nýjar, ágætar á 20 aura ‘/t kgf- Mjög ódýrar I heilum pokum. VersL Vísflr. þarf ad kunna bókfærslu. Umsóknir átaat mynd og meðmælum óskaet sont til A. S. I fyrir 2S. ágúst, merkt „X. Y. Z.“ Hanna Branfelt Konseri f Dómklrkjunni mánudaginn 23. ág, kl. 9. — Hr. dómkirkjuorganisti Sigfús Einarsson aðstoðar Aðgöngumiðar (á 2 kr.) seldir i Hljóðfærahúsinu, Bókaversl- un ísafoldar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, hjá frú K. Viðar í Lækjargötu og við alþingishúsdyrnar eftir kl. 7 á mánudags- kvöldið1 s 0 af öllum vinnufatnaði Snl Sími 800 m yj mmm S í m a r : 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Málning með einkennilega lágu verði. Qalv. handsleginn Paksaumur 2%" Sending ca. 120 mill, sem ekki var innleyst við framkomu, selst ódýrt annaðhvort í einu lagi eða i pörtum. A. Obenhaupt. umbfiðaoaDDír í risum fleiri stærðir. í rúllum 20, 40, 57 cm. hvitur og bleikur fl. teg. Kraftpappir 40, 57, 90, 125, 150 cm. brúnn fl. teg. Smjörpappir í rísum fl. teg. og stærðir Brjefpokar af öllum stærðum, hvítir og brúnir fl. teg. Mikil verðlækkun. Ileildverslun Oarðars Oíslasonar. Simi 281. Virginia Cigarettur Mo. 70. FgHrllggJaniil i Heasian Bindigarn Saumgarn L. Andersen. Slmi 342. Austurstrnti 7. NÝJA BÍÓ Gnllfiskurinn eða Hjónabandsflakjur. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðallilutverk loika: CONSTANOE TA LMADGE, JACK MULHALL, EDWABD CONELLY. Sýningar í kvöld kl. 6, 7y2 og 9. iiiiiimiiiiiimiiiiiimiiiiimiiiiiimiiiiitifHiimiiiiiiiiiHiiiiiiiiHimiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiHiHMHiimMmiitiitimiHimiiiiiititiiiifiiiif' | Lifismyndastofan | i Nýja Bió j er nú aftur opin á sunnudðgum frð 1-4. i Ath. Ef tólk hefir ekki tíma til að láta mynda sig á 1 | þeini tíma sem fjósmyndastofan er daglega opin — er hægt 1 | að fá sjerstaka myndatökutima á kvöldin eftir kl. 8. Tak jafnt myndir i dimmu sem björtu voðri. Lofftur. s HIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIHHIIIIIimillimillllllllHlllllllllliaiimillHIIIIHIIHHIIIIII^ U G B Y Best að auglýsa í Morgunblaðinu. 5 manna Touring er smíðaður hjá verksmiðju í Ameríku, sem framleiðir 2—3000 bíla á dag. Þessi bifreið verður hentugust fyrir fjölskyldufólk, fyrst og fremst vegna þess, að hún er svo afar benzinspör, eyðslan ca. 12 lítrar á hverja 100 kilómetra. Hestöfl vjelarinnar eru: 18,2 og þar- afleiðandi verður skatturinn minni. í þriðja lagi er bifreiðin afar rúmgóð vegna þess, að hún er dálítið lengri en aðrar 5 manna bifreiðar við svipuðu verði. Vjer höfum fyrirliggjandi (1) 5 manna Rugby sem vjer vildum selja nú þegar. Verð kr. 3800 með aukagúmmí Hjalti Björnsson & Co, Sími 720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.