Morgunblaðið - 22.08.1926, Blaðsíða 5
Aukabl. Morgunbl. 22. ágúst '26.
MORGUNBLAÐIÐ
5
I
er næringarmest, bragðbest og ódýrust eftir gæðum.
I A
Avalt fyrirliggjandi hjá
O. Johnson & Kaaber.
Stórt úrval
af allskonap úrum, klukkum, gull- og pleitvörum.
Slgupþón Jónsson,
úrsmiður.
Aðalstræti 9.
aass
Heilbrigðistiðindi.
Er kjöt og fiskur holl fæða‘
Á vorum dögum hallast flestir
læknar að þeirri skoðun, að kjöt-
íneti sje því aðeins holt, að það
sje notað í góðu'hófi, því að úr
því komi ýms úrgangsefni, sem
bæði sjeu óholl og erfitt fyri.r lík-
aiiiann að losa sig við þau. Vafa-
samt er það þó, að þetta álit sje
allskostar rjett, því alkunnugt er
það, að Eskimóar þrífast vel á
bjöti einu. og vatni. Þeir. sem
venjast slíku matarhæfi, þolaþað
• auðsjáanlega. Svo hefir og íslend
ingum reynst, þetta, því lengi var
hje.r lítið um kornmeti og kom
.harðfiskur að miklu leyti í þess
stað.
f amerísku læknablaði (Journal
■ of Ameriean med. Ass. 3. júlí) er
nýlega minst á þetta mál og
revnsla Vilhjálms Stefánssonar
tekm sem dæmi. Hann hefir lifað
full 9 ár eingöngu á kjöti og
fiski og í 6 ár smakkaði hann
aldrei matarsalt eða saltaðan mat.
Allan þennan tíma þ.reifst lianu
vel, og þegar hann kom úr ferða-
laginu varð þess ekki vart við
mákvæma læknisskoðun, að heilsa
hans væri að neinu leyti biluð.
Einu sinni veiktist hann alva:-
lega, norður í heimskautalöndum,
af taugaveiki og lungnabólgu.
Fyrst borðaði hann þá ljettan
mat, en breytti síðan til og ho.rð-
aði frosinn fisk og moskusuxakjöt
svo sem lýstin leyfði. Honum varð
gott af þessu og batnaði honum
síðan fljótlega.
Bæði reynsla Vilhjálms sjálfs
og Eskimúanna hendir ótvírætt í
þá átt, að kjötmeti sje holl fæða
og að menn geta baldið bestu
heilsu, þótt þeir lifi eingöngu á
kjöti. Hitt kann vel að vera, að
slíkt matarhæfi sje eklii hentugt
fyrir þá, sem ekki hafa vanist
því. Líkaminn getur vanist mörgui
og er ekki við eina fjölina feld-
ar þjóðir -lifa -nær eingöngu á
kjötmeti, eu aðrar á jurtafæðu,
og halda fullri heilsu.
spikla af ræktuðu landi, sem þár
hefk’ spfottið upp út Ijelegum
jarðvegi,- og gömlu mógrafamýr-
arnar eru allar orðnar að skrúð-
grænum túnum. Þess verður ekki
langt að bíða, að alt land verði
ræktað inn að Elliðaám. Ef at-
vinnuleysisdagarnir gengju til
jai’ðræktar, væri þessu lokið á fá-
um áruhx.
Á ferð og flugi.
hafði i huga. Hann kom auðsjá-
anlega frá vinnu sinni, var nokk-
ixð þreytulegur, líklega einn ,af
þessum mönnum, sem vinna baki
brotiiu alla daga, en annars ljet
hann vel yfir sjer. Hann var ekki
atvinmilaus, þótt lítið væi’i að
gera í þarpinu. Hann hafði sjálf-
ur búið sjér til atvinnuna!
Heldur vildi jeg fara að dæmi
þessa manns en að standa ráða-
laus á mölinni og hýrna eftir at-
vinnu dag eftir dag, sem ef til
vill kemur seint eða aldrei. Gætu
ekki fleiri Eskifirðinga.r tekið
sahia ráð? Landið er nóg, áburður
er í sjónum og margar höndur at-
vinnulausar með köfluxxi.
Norðfjörður. Hann er nú mesti
'uppgangsbæránn á Austurlandi.
enda liggur liann best við fiski-
veiðum. Vjelbátaútgerð er þar
núkil og eitt eða tvö gufusldp
ganga þaðan til fiskveiða. Bærinxi
vex hraðfara og afkoma manna
mun vera allgóð.
Enj Norðfirðingar hafa ekki ver
ið hagsýnir, er þeir bygðu bæinn.
Þeir hafa bygt ha'nn í brattri,
undii’lendislausx’i hlíð, sem er
sundurskorin af djúpum lækja-
fa.x-vegum og tylt ha.fa þeir hús-
tinum á melahryggina milli lækj-
ardraganna og sumstaðar er þár
alvarleg hætta af snjóflóðum. —
Aftur er gott bæjarstæði bæði
Bvlið hans Jakobs. Nokk- nokkrn ntar (“imli« við fja(rð'
urn spöl fyffir ofan Akurevri blas arbotninn’ Nú er >eim orðið Það
ir við stórt og reisulegt býli með að nauðsyn ber úl að koma
hvítum veggjum og háum rauðum .bttlfl akipulagi á bainn. og má þá
þökum, ótrúlega sviplikt góðvnn “ "era ráð fyrir> að miki11 bluti
bændabýlum í Danmörku og Sví-. Þæjarms veffði fluttur á betri
þjóð. Þetta er nýbýli, semrJakob stað- Ættl Það að vera vandalít-
Karlsson hefir komið upp á 1—2
árum. Jakob hefir ve.við stórvirk-
ari en flestir aðrir, nokkurskonar
Brenda og malaða
kaffið frá Kaffibrenslu
0. lohnson & Kaaber.
verður ávalt
það Ijúffengasta.
ið, Sð koma stórfeldri breytingu
á þorpið og gera það að snotrasta
bæ. Skipulagsgerð borgar sig vel
nyrðra Hann ú sllltum slóðum, ef hún teks-
B æ i r o g h ii s k ap u r. Fyrir
mörgum árum spáði jeg því, að.Thor Jensen þar
nýtt búskaparlag, sem bygðist á tók 60 dagsláttu»v af landi, reif
ræktuðu landi, myndi sprettagxpp það sundur með þúfnabana og hef-
í kauptúnunum og breiðast, ’ eins ir komið öllu þessu í rækt á ör-
og margt annað, frá þeim (xpp í stuttum tíma. Þá hefir hann bvgt
sveitirnar. Bændunum þótti þetta þar ínyndarlegt íbxiðarhús, fjós
ólíkleg tilgáta, en ræst hefir þessi fW’ 22 kýr, hesthús fyrk 6 liesta fríð °8 blómle" sveit «<? mrið landj
og hlöðu fyrir alt lxey. Rauðu ti] ræktnna*r> en ábnrðnr berst að
þökin eru gerð úr steypuhelium, hriinnnm saman úr s-)ónum- Norð‘
sem fara vel og eru tiltölulega flrðmSar mí?a Þó mikið eftir ó-
sæmilega.
Annars oa* það margt, sem Norð
fjöx’ður hefir sjer til ágætis. —
Höfnin' er ágæt, stutt á miðin, en
inn af fjarðarbotninum tekur við
Allip som nokkuð hafa
reynt
99'
Blne Cross Tea“
spá að nokkru leyti. Þffönghýlið í
kauptúnunum og dýra lóðarverðið
kennir mönnum að meta hvern
jíirðíU’blett mikils, efnahágurinn
leyfir mörgum að leggja. nokkurt
fje í jaffði'U'ktina, og oft má vinua
að henni, ]xegar önnur atvinna
með "ert: ÁH; hæjai’landið þurfa þeir
að eignast og landið alt umhverf-
ódýraff. Túnið slær hann
sláttuvjel. Á öllu þessu er hirxn
mesti. myndarbragur og Jakob is Í3«8arbotnmn. Þar mætti rækta
gerir sjer góða von um, að bú- "PP feikna tún með öllnm Þeuu
+
nota ekki annað.
hregst, Þá er það ekki lítilsvirði skapurinn beri sig vel, þótt mikið sjáwáburði, sem þeir hafa. Er
•fyrir þorpsbxiana, að geta sjeð hafi alt þetta kostað. |Það bersymíegt, að Norðfjorður hefí sjeg (Kffistnesi)
þörnunum fyrir nægilegri mjólk,
var
ur, eins og sjá má á því, að sum- vatni. Það er engin smáræðis
en tíndi saman síld og allskonar ainm
sjávaráburð sem mest hannmátti,
og annað sem að áburði gat orðið.
ínu.
Svona taka þeir til höndunum
auk þess sem jaffðræktin á að geía
gefið nokkrar aukatekjur. Við j svo stórt tún í emni
þetta bætist, að mörg kauptúnin ob notaði þó lítið xxtlendan áburð,
ei*u vel sett að því leyti, að niikill
áburður berst afi úr sjóiium, en
hann er undirstaða jarðffæktar-
innar. Það ei’ í raun og veru
skömm fyrir hvern hæ, að nota
ekki á einhvern hátt allan áburð,
sem þaff fellur til.
Akureyri, Vestmannaeyjár og
Húsavík eru talandi dæmi í þessxx
efni. Umhverfis Akureyri em 5-
dæma túnflákar í góðri rækt, sem
ræktaðk hafa verið xxr móum og
mýrum. Bæjarhúar hljóta nxx að
framléiðá mikið af þeirri rnjólk,
sem þeir þarfnast, og þó hafa
þeir áhurð af skornum skamti, því
úfffæði er þar ekkex’t. í Vestmanna
eyjum verður þess ekki langt að
híða, að alt ræktanlegt land verði
að samfeldunx txxnum. Á Húsavík
hefi jeg áður minst. Reykjavík
stendur að haki þessum bæjum,
og þó sjer þar mikið: högg á
'hitað
Eins og geta má nærri, þufffti getnr 01'ðlð allstór bær og gott meg laUgarvatni og var þar fui'-
mikinii áburð til þess að rækta Þa»r að lifa, ef vel er a öllu hald- }iejtt ait, árið. Ef Helgi magri
svipan. .Tak- ið' 11 r Það elib’ ólíklegt, að fram- gætj litjð npp úr gröf sinni myndi
farir verði þar nxiklar á næstu ]10num þykja vistlegt og vel hýst
á bænum sínum. Ef til vxll spyrði
j hann hvort heldur það væri Krist
Nýju sveitaiheimilin. Það er ú-' iw eða Þór, sem stæði fyrir þess-
Vel liafði honum gefist að blanda trúlegur munuff á ljelegustu sveita um mikln framförum.
sarnan lýsisgrút og mold, látaþað bæjumnn gömlu og bestu nýtísku' GHeðilegt er að sjá slík menn-
bffjóta sig, herfa svo moldina húsunum. Nýju bæirnir standa að ingarspor og ólík ma æfin vera
sundur og bera hana á að haust-; engu að baki vönduðum kaupstaða fyrir fólkið, sem lifir í þessum
húsum. Veggirnir em ýmist tvö- ífóðn húsakynnum eða gamla fólk-
faldir tróðveggir eða fóðraðir á ið, sern skalf af kulda og gekk
Akureyrarbúar. Geri bændurnir- annan hatt, ffaka verður hvergi með frostbólgu í gömlu hreys-
betur! Efni hafa þeir maffgir engu Vart, hei’bergin prýðileg að inn- (uuum. En verðxw* svo fólkið ánægð
minni en Jakoh. |au 0g húsgögn snotur. Sumstaðar <ira í nýju húsunum, beti’a og
T°gn
!' er miðstöðvarliiti, en víðast ofn-
Nýbýltó á Eskjfirði. Lmi í Eski ar og húsin hituð allan veturinn.
fjarðarbotninum er nokkurt und-
irlendi, sem mætti alt. verða ffækt
að land. Mjer var sagt, að þar
hefði einn af Eskifirðingunum
komið sjer upp nýbýli og farnað-
ist vel. Sá jeg það tilsýndar, en
lxafði ekki tínxa til að skoða það.
Rjett áður en jeg fóff, kom ný-
býlisbóndinn til mín, til þess að
tala urn húsbyggingu, sem hann
Á stöku bæjum er lýst og hitað
duglegra en garnla fólkið ?
ÍDýr hafa hús þessi orðið víð-
ast og upphitunin kostar talsverí.
nxeð rafmagni, t. d. á Munka- j Byggingasnið, ■ herberg.jaskipun og
þveffá. Þess eru jafnvel dærni, að | húsmunagerð er enn' á nokbru
vandað haðherhergi sje í húsinu relbi °g hefir ekki náð fullri
og einxiig vatnssalerni,, en hvar-
vetna, er vatnsveita og skólpveita.
Hirðing og umgengni hefir mjer
sýnst vera í besta lagi. í Eyja-
firði eru ekki fáir af þessum ný-
tískubæjum og á einum, sem jeg j
festu. Þetta þroskast alt með tím-
anum.
G. H.