Morgunblaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 5
Aukabl. Mbl. 14. aept. ’26. MORGUNBLAÐIÐ S Timburvei'slun . Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — Carl-Lundsga(ie( Köfc«;ihavn C. Sehir timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannaliöín. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Mef-r versSað wið íslandl s 80 ár. • _______________ 8 þro!abúi Frartz Hi. Astífersen, versiuaar- n'a«ns, Aðaistræit 16, verðui* haldinn í bæjar- Wngsíof jnni fs. tðjodagtnn 14. Þ. m. ki. 3 /* sið- **egi®. Vcrövr þ r tekin ákviirðun um soSu e*gna btisins. Bæjarfógelinn i Reykjavík 6. september 1926. Jöh. Jéhannesson. fffa ylýsingaiarið motoren“ ®t’Xl3//X6’, 18 smálestir 1 árs gamalt 25 36 ha. mótor, hra<,,| Ca- 8 míiur, Isýðat 4iJ siiíu með öllu tilheyrandi i sigtinga- f®rs* standi. Ljómandí sjábátur. Ágsetis iínukútter. Tækifæriskaup. Lysthafendur snúi sjer til anssonar, vjelsmiðjueiganda, Seyðisfirði. Uppbo Eftir kröfd bæjargjaldkera Reykjaoikur °9 að undangengnu lögtaki 5. ntars s.i., vet ð- ^ifi'e ðiM R.E. nr. 49, skrásett eign BCrisftian ^*n*thl Baldursgötu 25 B , boðin upp og seld °Þinberu uppboði, er haidið verður á Lækj- miðtrikudaginn 22 p. m. kl. 5 e. h. ^^jarfé&etinn I Reykjavík 13. sept. 1926. \ Jóh. Jóhannesson. huuið pór-úrln og vekjarakíukkumar, ÖH a • ^ þjer áreiðanlega það be.sta. Fást aðeins hjá mjer. All UriQ Van^eSa eftirlitin og fylgir skrifleg ábyrgð hverju úri. — urviðgerðir Vel af hendi leystatr af þýskum sjerfræðingi. Sigurþór* Jónssony úrsmiður. Aðalstræti 9. Muniö A. S. I. Vitamál. Samtal við Th. Krabbe vitamálastjóra. 'l'ii. Krabbe vitamálastjóri ,r nýlega kominn t.il bæja»rins. — Morgunblaðið hefir faiúð á fund hans til að fregna um hvað gert sje nú í sumar í vitamálum, hvað framvegÍB muni vera gert og hve.rjar umbætur á vitamálunum TH. KRABBE, vitamálastjóri. mimi veA'a uauðsynlegastar í íiá- inni framtíð. Um þetta fórust vitamála.stjóra svo orð: VITABYGGINGAR í SUMAR, í sumar verða reistir 5 smá vitar, þar af tveir í liaust fyrir fjárveitingu í ár. Urðarviti í Vestmaimaeyjum og vitinn á Stafnnesi, sem er milli Reykja" ness og Garðsskaga. Hinir 3 vU* ;i.mir eru við Breiðafjörð, einn á Krossnesi við Grundarfjörð, ann- ar á Höskuldsey og hinn jjriðu á Klofningsskerinu á Flatey. — Lýsa þeir allir með mislitu ljósi, Ijósmagn um 12—15 sjómílur. I . . ! STERKASTI VITI ÍSLANDS. Þá liafa verið fengin og sett upp uý vitatæki í Siglunessvita. Aður , vo,ru í honum gömlu vitatækin ur Reykjanesvitauum á Valahnúki, er reistur var 1897, en flutt norður Siglunessviti. 1908, þegar Reykjanesvátinn v,r rifinn. Þessi ljósatæki voru orðt;i úrelt og slitin og vc.ru miklir erfiðleiltar á því að lialda þeim lengur við líði, sjerstaklega þegar þess er gætt að þarua þarf mjög góðan vita. Hinn 1 .ágúst í, smu ar voru nýju tækin sett upp, 'en gamla ljóskrónan þó notuð. E.r þetta. hinn ljóssterkasti viti sem ísland á. Hann hefir nú 40 þús. Hefnerljós og lýsir 26 sjómílur. Eru þetta nýtísku ljóstæki og hafa kostað um 16 þúsund ísi. krðnur. ÞOKULÚÐRAR OG RADIOVITAR I eumar hefir og verið sett ný vjel í þokulúðrursstððina á Dala' tanga við Seyðisfjörð. Annars eru þokulúðrar, :'ið mínu áliti lítils virði samanboru' ir við radio-vita, sem jeg efast ekki um að komi bingað á næstu árum. Alþingi hefir lagt svo fyr' i»r að þetta skuli vera rannsakað og mun sú rannsókn lögð fyrir næsta þing og jafnframt áætlun um það livernig þessum vitum skuli fyrir komið. Jeg fer utan : haust og adla jeg þá að kynna mjer þetta mál rækilega, því jeg er viss um það, að það heíir ai' a«rmikla þýðingu fyrir ísland, og jeg trúi því, að þokulúðrar mnni að miklu leyti falla niður í fram" tíðinni. Þeir verða altaf óábyggi- legir og koma ekki að því gagui, sem þeir er ætlað. ( SJÓMERKI 1 sumar hafa verið »reist mjög mörg sjómerki, bæði vörður og leiðbeiningamerki, sjerstaklega á söndmmm í Skaftafellssýslum. — Munu alls bafa verið reist urn 27 merki, og sum þeirra stór, sjerstaklega í Skaftaf ellssýslum. Er það gert með hliðsjón af því, að þar hafa strandvarnaskip hatt fá eða engin merki til að miða við. Nú hafa þar verið reist 7 ný meírki og vörður frá Kálfa fellsmelum að Mýrdal. INNSIGLINGAR OG LEGUMERKI Jeg hefi gert mjer far um þao, segir vitamálastjóri, þá er jeg hefi verið á íerðum mínum um' hverfis land að taka eftir því hva»r lielst er ábótavant um inn" siglingar og legnmerki þau, seui talin eru í „Den islandske Lods.“ Mörg þeirra eru orðin afar úr- elt og hefi jeg gert mjer að skyldu að bæta íu•, þar seni verst stendur á og fá föst merki í stað þeirra, sem áður hafa verið. — Hafa það oft verið hús með þess' um og þessum lit, en það breyt" ist á skömmum tímá á margan hátt. Ymist eru húsin máluð að nýju, og þá venjulega með alt öðnnn lit en áður, eða þá að þau oru flutt. úr stað, eða að ný hús rísa upp þar í nágrenni, máluð á sama hátt, og verður þá örð* ugt að greina hvert sje hið rjetta hús, enda þótt hið fyrsta hafi hvorlci verið flutt nje málað með ö&rum lit eu áður var. 1 sumar hafa verið sett inn- siglingar og legumerki á Skaga' strönd. í Tállmafirði, hjá Skál' um á. Langanesi, í Borgarfirði eystra og víðar. Ennfremu.v hafa verið sett sinærri leiðbeiningar* merki liingað og þangað. VÖRÐURNAR. Vörður þær, sem við höfum létið »roisa í surnar eru með sjer" stökuiu merkjaröndvuu og' topp myndiun, og efst í þeirn er skáp" ur, þar sem afgreiðslur skipa gæta sett Ijósker þá myrkt er. Hafa. menn lokið lofsorði á vörður þessar. Hafa þær áður verið reisc* ar í Olafsvík og víðar. VITABÁTURINN. Þá spurðum vjer um það hvoru- íg iTtabétsurinn iHennóður'1 reyndlst. — Hann hefir reynst. ágætlega. Hefir hann verið í gangí síðan Nýkomið s Linoleum fjðlbreytt úrval, Iðgt verð. 1 iinarsson l funk. HOsmæður! Látið ekki bitlausu eldhússöxin og borðlinifana setja yður grá hár í höfuðið, en kaupið skerpiáhald í Gerir hnífana flugbeitta á svip stundu. Kosta aðeins 3 krónur. Eva kemur. Stnlka vön matreiðslu getur fengið góða atvinnu. Umsóknir á- samt meðmælum sendist A. S. í. fyrir 13. þ. m., merkt: „500“. " waniii—BM—M——Ml. um miðjan apríl. En svo að þjer sjáið hve mikið hann heíir að gera, skal jeg geta þess, að haim er ekki líkt því húínn enn, og hefir þó nasrfelt altaf verið í ferð* um fyrir vitana. Mest hafa merí," in á söndunum í Skaftafellssýsbi tafið hann. Nú er hann fyrir vestan og er Benedikt Jóusáoo verkfræðingur með houum til þess að ganga frá vitunmn. ÍSLAND VANTAR ENN VITAKERFI OG VITALÖG. — Hvoí-jar framkvæmdir eni áætlaðar á næstu árum? Er eigi ákveðið skipulag um vitamálin ? — Nei. Hjer eru ekki t.il neiu vitalög, eins og’ t. d. brúalög. - - Fyrir þinginu 1917 lá fyrir frv. frá sjávaa-útvegsnefnd um vitu' smíð og vitakerfi. Þá þótti það e\kki nógu vel undir búið. V«r svo málið sent Fiskifjelaginu og víðar fór það, en lyktir urðu þæi'. að frv. var felt í efri deild Alþ. 1922, þ.rátt fyrir það, að brúa- lögin höfðu verið samþykt áður, og eru þau þó bygð á sama grrnul velli. Þess vegna get. jeg ekhi sagt neitt, um framtíðina. En mjer hefir altaf virst rjettast, að vitagjaldið gengi einvörðungu til vitanna og að það ætti að láta nægja til rekstrarkostnaða»v og framkvæmda. En svo hefir ekki verið. — Það sýnist hart, að mismun á vitagjaldi af skipum, og því sem varið er til vitamál:;, sjc varið ti) barnaskóla óg anu a»rs. — Hver er nnsinunorinn ú vitagjaJdi og því sem veítt er til vitamála 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.