Morgunblaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ — 1 ár eru veit'tar firekar 176 þúsundir til vitamála, en þar at' eru 50 þús. ætlaða* til nýbygg' inga. En árið 1924 náði vita' gjaldið 320 þús. kr. Á næsta ári, eða 1927, er fjárveiting til vita- mála 308 þús. kr., en þar af eru 170 þús. kr. til nýbygginga, að' allega til Dyrhólaeyjarvitans, en 10 þús. kr. eru ætlaðar til upp- setningar nýrra leiðarljósa. NÆSTU FRAMKVÆMDIE. Það sem aðallega kallar að í næstu framtíð, er að reisa stóra vita á Horni, Tjörnesi, Rauða gnúp, Glettinganesi og svo land- tökuvita á Seley eystra. Auk þess vantar óteljandi innsiglingar vita, leiðarljós, hljóðdufl og dufl' merki. Hjer er aðeins eitt hljóð' dufl og er það á grynningunura utan við Akurey. Svo þarf a3 endvwrbæta og stækka eldri vitana og mynda radiokerfið er jeg mintRt á áðan. Reynsla annara þjóða bendir td þess, að vitakerfi muni seint ( verða fullkomnuð. Altaí verðarj að bæta við og endurnýja. í| Noregi, sem er landa fremst í þessu efni, voru 1648 vitar arið 1925. Á árinu áður höfðu baist við 19 nýjir vitar. Á þessu ári bæt- ast við 15 nýjir vitar. Hje«r á landi eru 80 vitar, og flestir smáir og eru þar með tald ir allir hafnarvitar og leiðarljós. Síuar 14 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29 Málmng með esnkennilega ligu verði. Hdtaðas* trjesmíðavielar í ágætu ásigkomulagi, seljast ódýrt. Semja ber við: A.s. R. 0. Knntsen, Bergen. eyrarbót. Svo stendu* og til að bryggja verði gerð í Vestmanna- eyjum og höfnin dýpkuð. Til þess að framkvæma dýpkunina er hugmyndin að fá hingað skip á leigu frá útlöndum og eru samn iugar um það komnir vel á veg og mun jeg fullgera þá nú í haust, er jeg sigli. Skipið kemur þá næsta vor. Byrjar það á hafnar dýpkunum á Akureyri og Siglu' firði. Síðan fer það til Vest' mannaeyja og er það hefir lokið stödEum sínum þar, fer það til Borgarness og dýpkar höfnina þar, en fer svo heim í október- mánuði. Vinnist tími til, verður skipið látið vinna að hafnardýpk' unum á fleiri stöðum. Hainlirðingar! Nýkomið, linoleumdúkar, 2 metra breiðir, Ullarpappi, Þakpappi og FYRSTI VITINN, sem hjer var <reistur var Reykja* nesvitinn. Á honum var kveikt í fyrsta skifti 1. des. 1878. En svo liðu 20 ár að engir nýjir vitar voru reistir. Árið 1897 kom nokk u*r skriður á vitamálin og var þá byrjað á vitunum frá Reykja' nesi að Akranesi. Árið 1908 voru reistir tveir vitar, annar á Siglu- neei, hinn á Dalatanga, og síðau hafa verið reistiír fleiri og færri vitar á hverju ári. Veggfóður. Gunnlausur Stefðnsson. VITAMÁLAST J ÓRNIN HEFIR T,Ý.KA UMSJÓN MEÐ HAFNAR' MANNVIRKJUM. í sumar hefir Finnbogi R. Þor' valdsson verkfræðingur verið í þjónustu vitamálastjíknarinnar og haft umsjón með smíði og endui" bótum sjóvarnargarðs á Sauðár- króki og brimbrjóts í Bolungar vík. Hann hefir ennfremur firanr kvæmt mælingar í Dalvík, Leir' höfn á Melrakkasljettu, Haganes- vík og Hofsós, og er nú á Króks' fjarðarnesi við mælingar. Þegar hann kemur hingað er tilætlunm j að hann fari til Borgamess til að ipidirbúa smíði hafskipabryggju, sem þar á að gera að spmri. Á næsta sumri á einnig að stækka rnikið brimbrjótinn í Bol' ungarvík. Hafa ve.t-ið fest kaup á skipi úr steinsteypu. Er það 189 fet á lengd og 32 fet á breidd og flatbotnað. Á að fylla það með sandi og eementi og sökkva því niður fyrir framan brimbrjótinn og er jeg viss um að það ee heppilega ráðið. 'Nú er verið að undirbúa hryggjugerð á Akureyri í Odd' ÞAÐ, SEM MEST Á RÍÐUR. Að lokum vil jeg endurtaka það, sem jeg sagði áður, að það sem mest á .ríður er það, að vita' : mála.stjóniiu fái alt vitagjaldið til | umráða og að sjerstök vitalög verði sett. í frumvarpinu um J vitalögiu, sem jeg mintist á áð' 1 an, var gert ráð fyrir þvi, ao i stjórnin mætti taka lán til jiess að koina vitake>rfinu í gott hórf i á stuttum tíma, og að það lán endurgreiddist af vitagjaldinu. — Yður mun kunnugt um þoð, 1 að A. V. Tulinius fjekk því kom- ið til leiðar fyrir nokrum árum, að ábyrgðargjöld á vörum ti! Isr ! lauds voru mikið lækkuð, vegna þess hvað vitfw voru víða komnir. Álítið þjer að það geti komið til mála að þau gjöldi myndi enn lækka, ef sjerstök vitagjöld ferig' ist og fast skipulag fyrir fram* , tíðina? Mjer er kunnugt um, að bessi lækkun fjekst þá er br. Tulinius gaf út vitakortið og jeg tel, að það sje eigi ósemiilegt að enn meiri lækkun mundi fást á gjöld-\ um þessum ef fast skipulag kæmi. KIRKJUHLJÓMLEIKAR PÁLS íSÓLFSSONAR í fríkirkjunni 1 fytrrakvöld voru allvel sóttir. Þeir hófust með hinni voldugu G'dur Fantasíu Bacli sem Páll ljek af mikilli hst. Þá komu tvö seytjándu aldar lög eft- ir þá Henry Purcell og Henry Eicles, leikin mjúklega og faguir | lega á cello af hr. Axel Vold. — ■ Hinar hreinu og klassisku línu,r laga þessara nutu sín vel í með' | ferð hr. Vold, og við undirleik j Páls á orgelið, og gáfu mönnum I góðar hugmyndir um „stílinn1' ; frá þeim dögum, en hann er na' skyldur og afsprengu,r fyrri ald' anna, 14., 15. og 16. aldar, og bregða iyrir ,vcndingar“ og tón" bil, eins og þau þá tíðkuðust, í söngum þessara tónskálda. — Þá kom hin skínandi fagra, „lyriska'‘ j orgelsonata Mendelssohn’s í A- dur; fyrri kaflinn 1 hreiður og ha' tíðlegur, með hljóðfalli sem minn ' I ir til að byrja með á brúðargöngu- lag Mendelssohns, en síðári kafl' ■ inn „andante tranquillo“ er við" kvæmur og rólegur. Mendelssohu 1 e»r eitt af höfuðtónskáldum nítj- ándu aldarinnar og fáir af hans samtíðarmönnum taka honum frarn í lyriskri snild. Þá komu tvö lög „Den særde“ og „Váren“ eftir Grieg. Þau nutu sín einróg vcl, undwfagurt leikin á celloið af hr. Vold og með orgelleik Páls. Leikur hr. Vold var framúrskav I andi mjúkur og tónarnir fastir I og vel mótaðir. Hr. Vold hafði þó mátt taka á jtessum tveimur lögmn Griegs með nokkru meiru skapi en hann gerði. Hljómleí" þessi endaði með tónverki Lizst’s: Præludiiun og Fuga á nótunum' B—A—C—H; leikur hanu sjer með tóna þe.ssa og fljettir utan um þá allskonar tónasferauti með há"„dramatisku“ einkenni. Verk þetta er voldugt og mikið í það borið, en göfugmensku Bach’s, j Mendelssolm’s o. fl. meistara í tónum nær Lizst ekki, hann er of , sundurlaus og hirðir mei.r um hin! ytri áhrif; tónar hans og „4ekntk“ geta ef til vill í svip gripið fjöld ann en festast ekki í minni, áhrit' in deyja út með tónsveiflunum. Margir hlakka til næstu orgel- hljómleika Páls ísólfssonar við nýja orgelið. Tónar þess ættu í hvert sinni að geta töfrað fram húsfylli í fríkirkjunni, svo eirr kennilega fagrir eru þeir og hinm eskir frá höndum Páls. DömuFykirakkaefni áður 18.50, nú 13.00. Dömuyetrarköpur frá 25 krónum. DÖMUVETRARKÁPUR með skinni, áður kr. 175.00 og 150.00 nú aðeins 95.00. Dömuregnhlífar ú.t alsilki með löngu skafti, hafa kostað 26 og 20 kr. nú 0. Blátt cheviot 136 cm. 1 drengjaföt og dömukjóla kr. 7.00 m. Sv. lue! Henningsen Þvottastell frá 10 kr. Eldhússett 13 stk. 20 kr- Skálar í settum, 4.50 setti Matarskálar frá 0.85. Matarstell 6 op; 12 manna- Tekatlar — Diskar — " o. fl. nýkomið. H. lliarssis s bíífisíH- Bankastræti II* r .-:íU Ul,, s;í? iru ’je m uc* i. UE 40i á börn og fullorðna í miklu úrvali m HHi li i Simi 800. m pe Sarð 11. sept. ’26. Á. Th. Látið FHiiners pening gæta fjármuna y^ar' Nokkrir fyrirliggjandi i LandstiSrnMHiJÍ' Olnbogabarn hamingjunnar. Ungfrúin þaff að taka saman allan farangur sinn í leikhúsmu. Þeir hröðuðu sjer í skjmdi í litlu ölkrána í Portú* ga! Row. Ofurstinn var sjerlega kátur og talaði nm alla heima og geyma. Hann hafði hitt gatnlau stríðs fjelaga, og sá hefði lánað honuni töluverða peninga. Ofurstinn kom þeim fyrir í horni, langt frá glugg- um og dyrum. Síðan barði hann í borðið og ljet gesí' gjafafrúna vita að þeir óskuðu einhvers. Og þegar hún kom þangað og ætlaði að þagga niður í þeim, komst hún ekki að. —- Þrjár krúsir af kanarisekt með nógu af konr aki saman við. Þeim var færður drykkurinn og burðarkarlarnir slokuðu hanu gráðuglega, Svo sleiktu þeir út um og dásömuðu drykkinn. Þðim þótti hann jafnvel svo góð- ur, að þei<r hættu að draga dár að veitandanum. Og þegar hann stakk upp á því, að þeir skyldi fá sjer í krúsirnar aftur, þá urðu þeir hátíðlegir á svip. Og er hann ljet fylla þær í þriðja sinn lá við að þeir til' bæðu hann. Hann sat á stól sínum og ljet mjög kæruleysis' lega. Hinir höfðu hátt um sig og drukku. Jake sleikii því næst út um nokkrum sinnum og gretti sig. — Mjer finst, þetta eigi jafn gott og áður, mælti liíuin. Ofurstinn bar krúsina að vörum sjer með merk' issvip og drakk vænan teig. — Jú, jeg hefi fengið betri drykk, mælti hann. En þessi er ekki svo slæinur og alveg eins og hinir fyrri. Nákvæmlega eins. — Það er þá bara ímyndun mín, mælti Jake og fjelagi iians kinkaði kolli. Ofwstinn tók nú aítur orðið og var mjög hávær. Veitingakonunni leist eigi á þetta og gekk nær. OL urstinn benti henni að koma að borðinu og- lagði gull- pening í lófa hennar. — Þetta er hæfilegt, mælti hann, eins og hann væri greifi. Hún varð alveg forviða á þessari eyðslusemi, eu svo hneigði hún sig og fór og var hissa á sjálfri sjer hvað hún va.r lítill mannþekkjari. Ofurstinn hjelt áfram að tala, og hvort heldur það hefir verið því að ketrna, eða að vínið hefir hatt svæfandi áhrif á þá fjelaga, þá fór brátt svo, að Jake gat naumast haldið opnum augunum og sama máli var að gegna nm Nathanael. SkÖmmu síðar sofnaði Jake fram á höndiw sínar. Þá varð fjelagi hans hræddur. Hann laut fram yfir borðið og hristi hann. — Heyrðu Jake! Við verðum .. .. að koma jung' frúnni heim. — Fari hún til skollans, drundi í Jake og svo hjelt hann áfrarn að sofa. Nathanael leit sljóvum augum og með vand»ra>ðfi' svip á ofurstann. — Hann hefir drukkið .......... of mikið, sra11 hann. Ekki vanur að drekka vín. . 0g Hann ætlaði að rísa á fætnr en gat það svo fór honum eins og Jake, áð hann lagðist fr borðið. Stundu síðar var hann sofnaður. ví)f llolles ofursti stóð hljóðlega á fætu.r. UíU111 fvrO ^ að hugsa um hvort hann ætti að ná í þessa 1, v þrjá gullpeninga, sem þrælarnir höfðu náð í f'ia {g um, en hætti við það. Svo staulaðist hann f’aU horninu og kom þá veitingakonan á móti { Henni til mikillar undruna.r lagði liann guHP01 lófa hennar. Svo deplaði hann áugunum og' beiit1 itt ■ amlir fjclagaL Lofm v ii'1 fjelaga. — Tveir heiðursmenn - hann. Dauðadrukknir — Þola ekki vín. að sofa. v Hún brosti gletnislega. ^ fá — Auðvitað, herra minn, auðvitað skulu l {Vr' að sofa eins lengi og þá lystk*. Þjer bafið boig ir það. 1{VSs:* Hún bjóst jafnvel við því, að hann mum ^gí{ en þar skjöplaðist henni. Hann slepti 1><1 jjg við og -dist Sig iðn®111 hennar, sem hann hafði tekið, sneri sjer út. Þegar hann hafði gengið stuttan spöl, s^”' g eiig hann og skimaði í allar áttir. En er hann sa> ‘ inn veitti honum eftirtekt, hjelt hann áfra111’ Hann . nú hratt og var stöðugiw í gangi. *- j gm- sjer ofurlitlu meðalaglasi, sem hanu hafði gesta sinna, meðan þeir leituðu á gólfinu u í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.