Morgunblaðið - 05.10.1926, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.10.1926, Qupperneq 4
1 MORGUNBLAÐIÐ € Kensla. EN.SKU og DONSKU kennir Pci&rik Björnsson, Þingholtsstræfi &5. heima kl. 4—5 og 8. c Viðskifti. NýkomiS mjög stórt úrval af miflkonar fata' og frakkaefnum við hvers manns hæfi. Frakkinn frá kr. 120.00. Fötin firá 150.00 Föt hreinsuð og pressuð. Kápu. Límdar. — Guðm. B. Vikar. Það er ekki margt, sem öllun kemur saman um. En það er ’> til, því öllum sem re.vnt hafa be> saman um að vindhw úr Tóbaks hÚBÍnu sjeu best lageruðu vincll arnir í bænum. Veggmyndir, fallegar og ódýr uc, mikið úrval. Sporöskjuramm ar Myndir innrammaðar á Freyji göfu 11. Eins og allir vita er úr mesti að velja af tóbaksvörum í Tó bakshúsinu, Austurstræti 17. Blómlaukar, Vesturgötu 19. - Sími 19. LUX-dósamjólkin er best. Karlmanuafatuaðarvörur nv- kotonar, vandaðar en ódýrar- — Hafnarstræti 18, Karimannahatta' búðinui. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Bórnin sem eiga að vera hjá mjer í skóla í vetur bið jeg að geka svo vel að mæta míðvikud. 6.. £». m. kl- 10 fyrir hód. í Franska knjHísúlatinu, Skálholtsstíg. Jóna SSprtirjónsdóttir. Meun eru teknir í þjónustu og liálfliín þvegin og strauað. Vand- áðuc frágangur. Tlroarstíg 9. Tokum kjöt til reykingar.Beyk" hiíhfð á Grettisgötu 50 B. Opið alla virka daga. < Leiga. 1 LÖGREGLAN Ö L V U Ð U MENNIRNIR O G Maður iagður á spítala eftir stympingar við lögregluna. Tvísýnt um iíf hans. Fyrir viku síðan, eða fyrri þriðjdagsnótt. voru þrír lögreghr þjónar lijer í bæ, að koma ölv uðum mönnum í skip, er lá hjer í hÖfninni, „Goluna“ af fsafirði. — Voru skipsmenn tveir eða þrír, og höfðu verið inni á únni“. A leiðiuni til kvöld, verður frestað til föstn' dagskvölds, vegna þess að lista- maðurinn er lasinn. — Aðgöngu- nviðar gilda þá hinir sömu. Morguublaðið er 8 síður í dag. BarualeSstofa Alþýðubókasafns' ins var opnuð til afnota binn 1. þ. m. Aðsókn var mikil að les- Stofuuni í fyrra og má vænta ]>ess, að hún fari vaxandi með ári hverju. Er það og börnunum hoh- ari og betri skemtun heldur en vera að flækjast á götunum fraraj Leksikon. Nokkur eintök af . , Meyers Konversationsleksikon (4 stór hintft 1 skinnbandi, yfir 2700 bls.) íVerða seld fyrir 40 kr. eintakið. _ , Verkið er prentað 1020—21 og kostaði Þa 120 krónur. Þeir sem viija eignast alfræðiorðabók vi® góðu verði, ættu að athuga þetta koetaboð. Bókav. Sigfúsar Eymundssonaf* eftir öllu kvöldi. Lesstofan hefir „Fjallkon- þag hintverk, að auka lestrarlöng* kips, varð Un barna og ]>arna eru margar eiuu maðui-inn eitthvað þrár og „66.N. bækur vi6 þcirra hæfi. bæk- & vildi ekki lilýðnast lögregluþjón- j stympingum. —! Gott herbergi til leigu. — Jón Siyertsen. Ptanó óskast til leigu nú þegar. PiH! ísólfsson. S5mi 1645 Oðlitið af alnllarkjðlaefni seijum við á kr, 3.00, 3,50 og 4,00 mtr. !I Gl Gærur og garnir kaupir hæsta verði, Gunniaugur Stefáusson. Sími 19. Hafnarfirðí. unum. Lenti ]>á Kvað svo ramt að. að lögreglan varð að nota kylfuna. Maðurinn dasast við ]>að, liggur í roti um stund, en gengvir síðan með lög- reghvþjónunum fram í skip sitt. Maðurinh heitir \lillijálniui' \’il- hjáinisson, ættaður úr Skutilsfirði. Daginn eft-ir hefir liann kvalir . höfðinu, en það álitu fjelagar hans ,,timburmenn“. Versnaði homun þó er 'lengra leið og á öðrvim degi er læknir sóttur og maðvrrinn þá fluttur á spítala. Eftir læknisslcoðun kemur það í ljós, að hann hefir fengið högg, sem orsakar það. að blætt hefir inn að heilanum og þrengt að honum. Verður að una fil að freista Það var gert fyrir um. Læknir segir, um líf mannsins. Læknir sá, er haft hefír manir inn til meðferðar. segir, að veik- indin á manninum sjeu ótvírætt lögregluimi að kenna. Þáð liafi .jafn vel ekki þurft að koma högg' í sjálft höfuðið til þess, að orsaka blóðfall að heilanum. Lögreglan hefir og játað, að maðurinn hafj verið barinn með lylfu á hálsinn, og að hann liafi legið í roti um eína mínútu, en síðan hafi hann gengið fram í skipið. Vill bún helst balda þvv frarn, að áfallið hafi Vilhjálmur •féngið á einhvern anuan hátt. En itaskuld verður í þessu efni að byggja á ummælum læknisins. — Hann er sá, sem gerst veit um þetta. ur, sem fæst þeirra eiga kost á að sja heimahúsum. að og opna hauskúp' að ná blóðina. nokkrum diig- að tvísýnt, sje ,)Þjóónýt/ng“ jarðanna. Eun endurtekur Alþbl. í gær ]>á full' yrðingu sína, að bændur eigi yfir* •leitt ekki jarðirnar og þess vegna •sje óhætt að taka jarðirnar af bændum og „þjóðnýta“ þær. Mbl. hefir wýverið sannað það með töl- um, að helmingur íslenskra jarða er í sjálfsábúð, svo alt blaður Alþ' bl. eru ósavmindi út í loftið. Þá vill Alþbi. ennfremur ganga frá stefnuskránni, eins og 01. Frið- riksson lýsir henni í Eimreiðinni. Mbl. lofar Ólafi og Hallbirni að rífast um þetta atriði. ,,Þór“ var sendur í fyrrinótt, að leita báta, sem vöntuðu úr Vestmannaeyjum, Sandgerði og Keflavík, fjórum alls. Bátarnu’ höfðu þó, sem betur fór, allir náð höfn af eigin rammleik. Frjettist til þeirra seint í gær. Tveir þeirra höfðu farið á Sand, einn á Grund-) arfjörð, en einn komst til Kefla' lfatnssalerni, frá kr. 75,00 Fayancevaskar m. stærðir Linoleum miklar birgðir. Vegg* og Gölfflisar. Þakpappi. Korkplfitur 2‘/a og 3 cm. Vandaðar og ódýrar vörur. G. Eínarsson & Funk. víkur. Ekkert, bátunum. hafði orðið að D A G B ó K. □ Edda 59261057 - Fyriri.b St.\ m.\ Veðnð (kl. 5 í gærkvöldi. —- Stinniugskaldi á suðvestan nm alt land. (Hraun í Fljótum segja storvn úr suðvestri). Skúraveður á Sivðvesturlandi. Þurt norðan lands og austan. — Eftir veður- skeyti frá Grænlandsfarinu „Hans Egede“. sem er staddur h. u. b. 600 krn. suðvestan af Reykjanesi, virðist djúp loftvægislægð nálg- ast sunnan úr hafi. Stefnir hún norður eftir Grænlandshafi og kernst sennilega norður fyrir land" ið á morgun. En sterkar líkur fyr- ir að bráðhvessi úr suðri eftir miðnættið hjer vestánlands. Útlit í Rvík í dag: Hvass á suðvestan eða vestan. Hryð juveður. Hljómleikum Páls fsólfssonar, sem áttu að vera í fríkirkjunni í Símagambandslaust var við Voga tungu í gærmorgun. — Var sn ástæðan, að fokið hafði í ofviðr' inu í fyrrinótt þak af hálfbygðu haughvvsi á símaþræðina og' slitlð þá. Gert var aftur rað símann í gær. Óná^væmni var v frásögn hjer' í blaðinu af ummælum dr. Jóns Helgásonar biskups, er danska blaðið bafði eftir honivm. — TTm-‘ mæli Jmns voru þan, að hann tahii andatrúna yfirleitt í heiminura vera sjúkdóm, en gat ekkert sjer- staklega um það, hvernig hún væri hjer á landi. Norðurljcs í Danmörku. Um miðjan september sáust kvöld eittj óvenjulega björt og mikil norðtvr-, Ijós í Danmörku. Mikil norðurljós' eru þar sjaldgæf eins og kunnugv ^ er, og mjög óvanalegt, ist á þessum tvma árs. Smekkmenn reykjja Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac Bat og aðra Birschsprungs vindla. Nærffit ágæt tegund á drengi og fullorðna, nýkomin. Stmi 800. Bráðapestin í sanðfje geysar að þau sjá' ákaft austur í Mýrdal, að því er Það er trú Mbl. var símað í gær. Var sagt í landi, að ef norður' ;i?i f.íe bryuji niður á mörgum bæj- manna þar Ijós sjáist svo snemma á hausti, imi- ®ru menn í óða önn að viti ]>að á stórviðri, og von sje á sotÍa Til þes.s að reyna bólu- að því að vetur leggist snemma a6- stöðva pestina. En þau uppgrip! Alþýðublaðið Ólafur Ó. LáJusson læknir í segir frá því í gær að togarinn Vestmannaeyjum hefir dvalið e" ,,Draupnir hafi komið af veiðum ' lendis nú nokkurn tíma og gengið fyrradag með 900 kassa af fislci; þar á spítala; aðallega hefir hanu hafi farið á veiðar aftnr og konr dvalið í Noregi. Hann var meðal ið inn í gærmorgun „og hafðj þá farþega á Lym til Eyja nú; envr fengið 800 kassa.“ — Ekki er að fremur kom með Lyru til Vesr- furða þótt Alþbl. iíti öfundaraug- mannaeyjá Gunnar Olafsson kotr um til stórgróða togaranna, þeg- súll. ar þeim gengur .jafnvel svo, að, þeir veiða -f- 100 kassa körfur) á einni nótt! (= 200 / Nýjar vörur - Býtt verö. Með síðustu skipsferð f00^ um við 200 góiftepPb ^ kosta frá 65.00 til 340®® stykkið. Hansa Linoíevunf!0^ dúkar 2 mtr. breiðir, hverg1 jafn ódýrir. LinoLeum S0^ teppi á 50.00 til 75.00. Nýjar birgðir af gardínutau1 á 0.90 til 5.00 pr- mtr. Vetr arfrakkar á 48.00 til 140®0. Drengjafatnaður hverg' 0 dýrari. Cheviot í drengl3^01 1,40 mtr. breitt á 6.50 Pr- mtr. Ljereft frá 75 ítnrWI0 mtr. Kvensokkar frá 65 a°r' parið. Golftreyjnr frá 9.60 tii 24.00, og m. m. fb, sem langt yrði upp að telja. Ódýrar vörur, aðeins ge?E greiðslu við móttöku í Aluminium- 30°/o ódýrari en áður, nýkomin, mikið úr yaF í Bankastrseti Hvar kanpir maðnr ðdýrast? jna0' og ;rain?'a' Þessa spvwningu heynr ur mauria á inilli dagb'.ga sjerstaklega nú, í pe vandræðunum. Vöruliúsið hefir nii feng1 heim allár beint frá nokkurra millum manna, Ve getum við nú boðið okM1' •heiðruðu viðskiftavinum v°r, þvi ■efa hefir haustvörur sína1, verksmiðjum, al1 ur, 20% til 50% undir verði, sem þeir urðu r' fyrir þær í fynra. Eins 0r við vörvu agt frá (jýrást3 veujulega, hÖfum við allra hæfi, sem því ódýrasta til þess og Lesta. Munið, að litlíV IK‘11111 upplvæðir verða ending31 <ra bestar með kaup x því að gera ini>' Vöruhúsinu. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.