Morgunblaðið - 05.10.1926, Qupperneq 7
MOKHTTNRT, Af)lf)
7
MNGRÆÐIÐ
í
ANDARSLITRUNUM.
HARÐSTJÓRN
EWA
SJÁLFSTJÓRN?
Mjer var nýlcga sent þýskt flug-
rit með þessuni titli, cftir Ludwig
ö°kkurn Andresen. I>að er eitt
þessum ótal daunuin, sem sýna
1u’t •ríkt þaS vakir fyrir ínörgum
Um þessar mundir, a,ð þingræðiS
tafi gefist svo illa, aS nýtt skipu-
la& s.je óurnflýjanleg nauðsyn. —
Áftur eru skoðanir skiftar um þao,
kvað eigi að koma í staönin.
Höf. segir í formálanum, að
7iþingræðið sje nú í flestum lönd-
kornið í hinar verstu ógöng-
Uri h.runið til grunna í mörgum
J'kidum en niæti megnum árásum
1 kinum. Allir, sem hafa nokkuvn
alluga á stjórn'málum, spyrja nú:
®r mögulegt /íið rje.tta þingræðið
við? J5r nvögulegt ,að endurhæta
það? Hvað á að koma í stað
þess V <
Ajcr þekkjum ])essa*r spurmng-
ar- Jeg hefi reynt að svara þeim
1 vitlingi mínum „l:t úr ógöngun-
11111", Qúðm. Kinnbogason í
vStjórnarbót" og slíkt liafa fleiri
§ert. En við stöndum ekki einir.
Alli). hugsandi menn í No.vðurálí-
’vnni spyrja liins sama.
Höfundurinn ber þingræðin i
þýska svipaða sögu og aðrir. —
Hann segir, að í raun og veru ráði
fólkið engu en flokkarni,” öllu, og
þeir hugsi ætíð fyrst og fremst
11111 sinn hag. Kosningarnar sjeu
'ekkert annað en tafl nokkurra
Thanna um viildin og kjötpottinu,
llUdir því yfirskyni að verið sje
að bivjast fyrir frelsi, föðurlainii
°g almenningsheill. Allir flokkar
lofa kjósendum gulli og grænum
skógvnn, en atlir svíkja loforðin
þegar til ke*mur, og jafuaðar-
þaönnum tókst engu betur en hin-
úm, þegar þeir koínust til valda.
Aðalafrek þeirrá var það, að koiua
Sehi flestum^ af sínum mönnum í
vef launaða,r stöður.
Há hafa flokkarnir sífelt ýfir-
þ°ðið hver annan með lofo.vðum
11,11 ríkisstyrk lil allra hluta. og
þetta hefir haft j.iau álirif, að út-
S'JÖld og skattar liafa vaxið taum-
Hiist, en sjálfshjargarhvöt manna
Umast að smmi skapi, því albr
<írU farnir að bveysta á ríkisstyrk.
Hnaðurimi þrífst ekki vegna
^eysilegra skatta, en af þessu
'''Prettur aftur atvinnuleysi, sem
eyku]. svo vandræðin og útgjöld-
111 enn meir. Og til þess að taka
^fgerlega af ska.rið voru pening-
'arnir látnir falla svo, að allir sem
P°kkurt fje áttu í sparisjóðum
^a höfðn lánað ríkinu niistu aít
^itt!
Að ríkið hefir vafsast í svo
hefir haft þá afleiðiugu,
® ^tarfsmamiafjiildimi e,r orðinn
eflaus. Þingmenn í öllu þýska
Hkinu oru nú 2600 og 120 ráð-:
kerr
töl
lr- Lögin eru líka 10732 að
11 og fylla 58 bindi. Jafnvel
®ðingar botna ekki í ölluin
lögfr8
þessum sa>g. Að sjálfsögðu verð-
r kmnasúpan há með ]>essu lagi,
^ miðstjórn ,ríkisins kostar ár-
*a 130 miljónir marka.
Að sjálfsög'ðu gera háu skatt-
v allar vörur dýrari og ai^ca
yitíð í landinu. Selji t. d. bóndi
eP“u til slátrnnar, verður hann
aö korga viðskiftaskatt af verð-
*Ú.U öi - j ,
01dtrannn borgar emmg við-
skiftaskatt er liann selur ga*rfar-
anum skinnið og garfarinn, þegar
hann selur skinnið til skinnasal-
ans, hann a.ftur er liann selur
verksmiðju skinnið og verksmiðj-
an, þégar hún selur heildsalanum
skófatnaðinn og að lokiun skó-
ve,rslunin sem selur skófatnaðinn.
Svo verður almenningurinn, sem
kaupir skóna að borga brúsaim!
En verst af öllu'm verða iðju-
sömu og sparsömu mennirnir úti.
Þeir vevða að g.reiða skatta og
skyldur fyrir bina alla, því af
þeim er ekkert að hafa.
Þannig segist höf. frá skugga-
hliðmn þingræðisins á Þýskalandi.
Þrer ern svipaðar og jeg hefi lýst
áður.
Alt þetta fargan hefir leitt ti!
]>ess, að fjöldi manna, í Þýskalandi
vill koma þingræðinu fyrir katt-
arnef og taka upp einvalds- eða
harðstjórn, hermannastjórn, fas-
cisma eða. rússneska ráðstjórn. —
Það er þó álit L. A., að hæpið sjo
að þetta komist í kring, meðal
anna.rs a.f því, að bændastjettin
þýska sje því 'mótfallin og vilji
að minsta kosti enga samleið eiga
með sameignarmönnum, enda
liæpið að þetta úrræði reyndist
vel. Það er alt annað úrræði, sem
hanu hefir komið auga á og tel-
ur veginii út úr ógöngunnm.
L. A. er Frísi, en gamla F.rís-
land er, eins og kunnugt er vest-
urströndin frá Iíollandi og norð-
ur í Sljesvík. -— Hafa' Frísa.r um
langan aldur haft einkennilega
sjálfstjórn og gefist. vel. Henni
er þannig liáttar, að hrepparnir
ráða úiestu en ríkisstjómm litlu.
Þev sjá um vegi sína, lögrcgl’.i,
í'jettarfar, skóla, presta, læk'na o.
fl„ lieimta inn skatta og borga
sjálfir sínum starfsmönnum. Kjós-
endur í liverjum hreppi velja
hreppsnefnd og luin kýs sjer odu-
vita. Oddvita,r eru sjálfkjörnir í
sýslunefndir (Hardenversamlung)
ög oddvitar sýslunefnda sjálf-
kjörair á löggjafarþing Frísa. —
Til sýslunefnda ganga aðeins þau
mál, sem einstakir hreppar geta
ekki ráðið firam úr eða snerta a 11-
an landslýð, og þau ein ganga til
löggjafarþingsins, s«n sýslnnefnd-
ir geta ekki ráðið frnin úr.
Skipulagið er einkehnilegt að
]iví leyti, að hrepparnir hafa ætíð
yfirtökin. Hreppsnefnda,roddviti er
skvldur ' að fvlgja samþyktum
hreppsnefndar í sýslunefnd og
sýslunefndaroddvitar samþyktum
sýslúnefnda á þingi. Hreppsnefnd-
ir geta því livenær sem ef ráðið
fwslitufn hvers máls, bæði í sýslu-
nefndum og á þingi. Má því með
nokkrum rjetti segja, að st.jórn-
arfarið sje alþýðustjórn.
L. A. segir, að þetta skipulag sje
hæði einfalt og ódýrt og hafi gef-
ist vel. Hver hreppur ræðu,r sín-
uúi gerðmu og stendiu’ sjálfnr
straum af sínum fyrirtekjum, svo
það kemur sjaldan til að ýta
kostnaði af sjer yfi*r á anna.ra
bak. Og hreppsnefndir eru bæði
sparar á fje og revna til þess að
fá sem mest fyrir skildingana. Þó
hafa þær varið stórfje til varmw-
garða gegn sjógangi og Frísar
ekki orðið eftirhátar annara' í
flestum menningarmálum. Eigi að
síðnr ewu skattar þar mjög lágir.
Rjettarfar Frisa var þannig, að
sýslunefndir nefndn 6—12 'menn
í kviðdóm til þess að skera úr öll-
um deilum, en skjóta. mátti dómi
hans til yfirkviðdóms, sem var
hæsti rjettur. Dómendur unnu
ókeypis og mála*rekstur var bæði
fljótur oð ódýr. Segir L. A., nð
dómstólar ])cssir liafi ætíð notið
afmennings trausts.
L. A. leggor það til, að
Þýskalaiul taki upp þetta frís-
neska stjórnarfa.r. Ha'nn livggur.'
að stjettabaráttan hyrfi þá ú"
sögunni og allir stjórnmálaflokk-
arnir, að landsstjórnin yrði marg
falt ódýra.ri en nú gerist, en
skattar og eyðsla minkuðu stór-
kostlega. Þetta hefði aftur þan
áhrif, að iðnaður og atvinna
blómgaðist og dýrtíðinni ljetti og
atvinnuleysinn. Þá telur hann og,
að frelsi einstaklinga væri betur
borgið með þessu skipulagi en
nokkru öðru. Menn rjeðn sjer cg
sínum gerðum sjálfir, en nú væri
þeir ánauðúgir þrælar ríkisins. 1
daglega ]>arf að skera úr í stór-
borg og oft velta á geysilegum
upphæðum. Lífið er orðið marg-
breyttara en það var, og flókn-
ara.
Þá er hið þriðja og ef t.il vill
versta: Skipulagið gerir ráð fyr-
i,r því að almenningur fylgist með
í öllu sem g-erist, ha.fi vit á ölla,
geti lagt dóm á alla landsstjórn
og tekið fram í þegar einhver
vitleysan er á ferðum. Jeg vil
'ekki gera lítið úr almenningi, eni
hitt tel jeg víst, að honum eri
þetta ofvaxið, ekki síst í svo
stóru landi sem Þýskaland er.
Hvað sem menn bollaleggja, þá
e,r það víst, að almenningur get-
ur ekki liaft, augun alstaðar, og
að fjöldi stjórninála er aðeins
meðfæri sjerfróðra manna og
reyndra. Alþýðu brestur alg<w-
lega þekkingu til þess. að ráða
fram úr þeim.
Jeg gæti trúað því, að hyggi-
legt. væ/i, að auka til muyn tekj-
ur og starfsvið hreppa og sýslu-
nefnda og láta ekki ]>úigin vafs-
ast í öllu. Meim ewu sínum hnin,-
tun kunnugastir í hverju hjeraði.
Þó sjóndeildarhringurinn yrði
ináske stundum þröngur, mundi
metnaður og samkepni milli
lireppa og hjeraða ýta undi,r. -
Eigi . að síður verður ekki leyst
úr vandanum nema að nokkra
leyti á þennan hátt og yfirleitt
held jeg, að tillögur mínar í
„Ut úr ógöngnnum“ risti dýj>"a
en L. A„ þó sumt kunni að vera
gott í lians og eftirtelctarvert.
G. H.
Þeir, sem lesið ha.fa gremar
mínar, munu kannast við að til-
lögur L. A. eru í öllum aðalatrið-
u!m samhljóða tillögum Sig. heit-
ins frá Selaíæk. Þær eru því ekki
neitt nýtt fyrir oss íslendinga og
að vísu eftirtektarverðar. Það
getiw verið, að þær sjeu eina
ráðið til þess að kveða niður
verstu spillinguhá í stjammálun-
um, flokkastjórnina og alt sem
af henni leiðir, én þó fæ jeg
ekki betur sjeð, eu að L. A. fari
villur vegar í ýmsu, og að skipu-
lagið sje fjærri því að vera svo
gott sem hann heldu»r.
L. A. segir að lírepparnir kosti
kapps um að velja sína bestu og
hágsýnustu menn fyrir oddvita,
og sömu reglu fyígi sýslunefndir
við kjör á. sýslunefndaroddvitum.
Mjer þyki,r miklu líklegra, að
hreppsnefndarkosningar verði
[íneð þessn lagi keppikefli met-
orðagjarnra manna, því þær eru
fyrsta sporið til þess að komast
á þing og að þeir bewi þar hærf-i
hlut, sem eru málsnjallir óg lægn-
ir á að koina sinn ár fyrir borð,
en það eru ekki ætíð bestu menn-
irnir. Hæpið er það og, að þingið
breyfcti eðli sínu, þó þa,r sætu að
eins sýslunefnda oddvitar. Senm-
lega. yrði það eftir sem áður or-
úfituvöllur metorðagjarnra manna,
sem hugsuðu um það eitt, að
safna utan nlm sig nieiri hluta
þingmanna, að koma upp flokki,
sem hefðj meiri hluta. Ef þei.r
kunna tökin á fólkinu, er lítil
hætfca. á, að hreppsnefndir gripn
fram í fyrir þeim. Þó er ]>að
auðsjeð, að mikið aðhald liggur í
því ef lítið fje er til umráða og
völd þingsins lítil. En fe,r ]>á
ekki þingið óðara að auká völd
sín og telja menn' á að auka rík-
isvaldið, skattana o. fl. Margur
mundi gleypa það agn, að með
tmeira fje og fleiri starfsmönnúm
kæmi ríkisstyrkur til allra fram-
'kvæmda. Það *n ekki allir, sem
hugsa út í, að allur ríkisstyrkn.r
er tekinn úr vösum sjálfra
þeirra.
| Þá er og annað: Frísar hafa
að mestu vewið sveitabændur, en
á. síðustu tímum hafa allstórir
j bæir mvndast ]>ar og bæjalýðuv-
; inn á ekki ætíð samleið með
. bændunuím. Þó skipulagið hafi
. blessast sveitamönnum, er ekki
! víst að reynist eins vel í löndum,
sem full eru af' stórborgum. Það
| er 1. d. annað, að skera >V smá-
deilmn og landaþrætumálum í
litlum hreppi, en að leggja dóm
á þær þúsundir deiluimála, sem
i
Islensk frærækt
oy Elemens Kr. Kristjánsson.
Mesti þrösknldur í vegi islenskrar
jarðrsektar senn \firstiginn.
í síðasta hefti Búnaðarritsins er
íöng' og ítarleg grein eftir Klem- j
eús Kristjánsson um fræræktar-J
tilraúnir hans og wannsóknir. Er
grein þessi svo stórmerkileg, að
minnast verður henanr sem ræki-
legast. Er eigi of djúpt tekið í
árinni að segja, að grein þessi
mawki tímamót í sögu íslenskrar
jarðræktar.
í 25 ár er búið að tala um nauð-
syn íslenskrar fræræktar. Oll þessi
á,r hefir lítið verið gert, í því efiw.
sem að gagni ltæmi, verulegn
gagni -— fyrri en Klemens Krist'
jánsson kemur til sögunnar. Eng-
inn hefir tekið málið föstum tök'
um, fyrri en hann. Enginn getnr
móðgast af því þó þannig sje kom-
ist að orði.
Hvert búnaðawþing á fætur öðru (
hefir samþykt, að gefa þurfi máli
þessu gaum, stofna þurfi til ramr
sókna, tilranna til fræræktar —-
og það sem fyrst.
Fyrir hngskotssjónum húnaðaw-
þingsfulltrúa hafa svifið hin ó*
grónu flög í túnjöðrum um land
alt, hinar gisvöxnu sáðsljettur,
sem kostað hafa mikið f je og erf-
iði, en víða gefið litla eftirtekju.
■Mönnur hefir ógnað, hve seint
hefiw unnist, hve tregir bændur
hafa verið, til þess að leggja á
sig mikið erfiði, til þess að rífa
sundur túnin sín. En allir liafa
vitað orsökina, þekt. hræðsluna við
ógrónú flögin, eða hið gisvaxna
sáðgresi.
Hin ógrónn flög hafa staðið is“
lenskri túnrækt fywir þrifum —
og standa enn, víða um land, ,.em
opin sár, standa í vegi fyrir jarð-
rækt og jarðræktaráhuga.
Allir — hæði búnaðarþingsfull-
twúar og aðrir, hafa sjeð, hvar
skórinn krepti. ATantað hefir ís_
lenskt fræ, fræ af íslenskum tún'
jurtum.
Fyrir skömmu birtust i'erðannim
ingar frá. nowðurhjeruðuny Noregs
og Svíþjóðar í Lesbókinni. Þar var
frá því sagt, að norður þar, í hey-
skaparhjeruðunum, væru bænduw
ekkert ginkeyptir við að rífa upp
tiínin sín. Þeir vissu sem væri, að
það væri ekki allra meðfæri, aÖ
rækta töðuvöll úw flagi, fá í hann
samfelda og kjarngóða grasrót. —
Þar vantar }>ó hvorki tilraunir,
leiðbeiningar eða' fræ. Von er að
seint gangi hjtw — í fræleysinu.
Við nýræktina í umhverfi Rvík-
ur á síðari árum, hefir frævöntun-
in að nokkru leyti verið kæfð,
með áburði, peningum, háu mjólk'
urverði. En þa*r sem því er ekki
til að dreifa, liggur frævöntunin
eins og mara á jarðræktinni.
Því hefir ekkert verið unnið?
Því hefir ertginn tekið þetta mikla
velferðarmál íslenskrar jarðrækt-
ar að sjer?
Það er ekki allra meðfæri; það
er fáum gefið að brjóta ísiun í
.jafn vandamiklu máli.
Megum vig þakka fyrir, að
maðurinn er kominn fwam á sjón-
arsviðið. sem liefir alt í senn. á'
liuga og dugnað til þess að leiða
mál þetta fram til sigurs.
Haustið 1020 var safnað fræi ax
nokkrum íslenskum túnjurtum. —
Metusalem Stefánsson safnaði hje.r
sunnanlands, en Tngimaw Oskars*
son fyrir norðan. Fræ þetta. var
rannsakað á frærannsóknastofunni
í Höfn. Kom ]>að þá í ljós, að ís-
lenska fræið var næstum helmingi
stærra, en fwæ sömu tegunda þar
í landi. *
Okunnugum kann að virðast
þetta vera smáatriði eitt- En svo
er alls ekki. I þessum stærðarmun
er falin vissan um það, að við eig-