Alþýðublaðið - 10.01.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Hringavitlejrsa „Morgnnblaðsins. Sogsvirk|unm Hækkunartilboð" útgerðarmanna er lækkun. „Mgbl.“ helduT því enn fram, aö iitgeröarmenn hafi hoðist tfl að hækka kaup sjómanna frá því, sem það var í fyrra. Skal nú sú „hækkun“ athug- uð nokkuð. Hækkunartilboðið nam kr. 3,30 á mánaðarkaupi og 2 aurum af hverju lifrarfati til hvers háseta á salt- og ís-fiskveiðum. Sé gert ráð fyrir 9 mánaða veiðitíma og 1050 fata lifrar- afla að meðaltali, nemur hækk- tunin álls: 9 mánuðir á kr. 3,30 kr. 29,70 1050 föt lifrar á 2 aura — 21,00 Hækkun samtals til hvers háseta ' kr. 50,70 En böggull slæmur fylgir þessu stóra(!!!) skamnirifi. Kaupið á síldveiðum átti að lækka um kr. 11,50 á mánuði og premían urn 1 eyri af máli. Sé gert ráð fyrir tveggja mán- aða síldveiðitíma og 10 þús. mála afla, nemur Lækkunin á síldveiðakaupinu: 2 mánuðir á kr. 11,50 kr. 23,00 10000 mál síldar á 1 eyri —100,00 Líekkun samtals til hvers háseta kr. 123,00 Hækkanir ' kr. 50 70 Lækkanir — 123.00 Lækkanir meiri en hækkanir kr. 72.30 þannig er „hækkunartilboð" út- gerðarmanna: Þetta kallar óvWaust fólk kaup- lækkun, hvað svo sem ,,Mgbl.“ og útgerðarmenn néfna þab. Sjómenn hafa hafnað þessu smárfarhoði með þegjandi fyrir- litningu. En útgerðarmenn vilja heldur stöðva skipin en breyta jþví í nokkru. Fiskbirgðirnar eru ab þrotum komnar. Fiskverð það hæsta, sem fengist héfir um niörg ár. Tíðar- far einmuna hagstætt. Afli o-g aflahorfur ágætt. Samt stöðva útgerðarmenn skipin. Afsakanirnar. „Mgbl.“ sér, að útgerðarmenn hljóta áfeliisdóm aiþjóðar fyrir þetta athæfi sitt. Pess vegna . reynir' það að búa til afsakanir fyrir þá. Er það erfitt verk, enda ferst blaðinu það óhönduglega. Tekjuskatturinn var hækkaður um 25°/o. á sjðasta þingi. Þessi gifurlega skatthækkun gerir út- gerðinni órnögulegt að hækka kaupið, — segir ,,Mgbl.“ Rétt er það, tekjuskatíur á tekj- um yfir 4000 kr. á á’ri var hækk- aður um 25<>/o, eftir tillögum jafn- aðarmanna. En blaðib segir meira. Það seg- ir, aö , langflest togarafélaganna hafi engan tekjuskatt greitt, eng- an fekjuskatt átt að greiða. Manni verður að spyrja, eru rit- stjórarnir alveg gengnir af göfi- unum? Hvað gerir það togarafé- lagi, sem engan tekjuskatt á að greiða, þótt tekjuskatturinn sé hækkaÖur um 25°/o? 25% af 0 verður 0. Útgerðln og útgerðarmenn. „Flestir eru þeir [þ. e. útgerð- armenn] illa efnum búnir,“ sagði „Mgbl.“ hér á dögunum. Þegar Alþýðublaðið benti á lifnaðarhætti togaraútgerðar- manna flestra, breytti ,,Mgbl." þessu og segir síðan, að útgerðar- félögin flest, útgerðin, sé iilla stæð. — „Nú er það sannað, að helmingur allra togarafélaganina á minna en ekki neitt,“ segir „Mgbl.1* í gær. Á að skilja þetta svo, að út- gerðin sé fátæk, þótt útgerðar- mennirnir séu aiuðugir? Ef svo er, hvaðan er þá auður útgerðarmannanina kominn ? Hafa þeir hrifsaÖ svo freklega til sín af tekjum útgerðarinnar, að peir græði, þótt hún tapi, að þeir safni auði, þegar hún safnar skuldum ? Hvað taka framkvæmdastjór- arnir, togaraeiendumir, í siinin hlut? Reikningana á borðið! Umhyggja útgerðarmanna fyrir bændum. Otgerðarmenn láta svo, að ein ástæðan til þess að þeir sitöðvi togaraflotann heldur en að hækka kaupió, sé umhyggja þeirra fyrir bændum og velferð sveitanna. Sér er nú hver umhyggjan(!!). Það er ölium vitanlegt, að hundruð sveitamanna korna á ver- tíðinni hingað til Reykjavíkur og annara veiðistöðvá hér sunman lands. Margir þessara manna ger- ast hásetar á botnvörpuskipún- um yfir vertíðina. Að henni lok- inni haida þeir aftur heim með kaup sitt og nota það til fram- kværnda . í sveitinni. — Margur bóndinin hefir getað lagt mokkur hundruð kröna í jarðabætur fyrir það eitt, að sonur hans eða synir hafa haft atvinnu á togurum eða í veiðistöðvum yfir vertíðina og fengið greitt það kaup, sem verk- lýðsfélögin þar hafa knúið út- gerðarmenn og aðra atvinnurek- endur til að greiða. Nú vilja blessaðir útgerðar- mennirnir efla „velferð sveitanna" með því að lækka þetta kaup. — Það er sama umhyggjan eins og lýsti sér í því, að þeir börðust með hnúum og hnefuim gegn tog- aravökulögunum. Þá ætluðu þeir að efla „velferð sveitanna" með • því að þrælka sjómennina, þar á meðal sveitainennina, sem á skip- unum eru, sólarhringum saman án þess að unoa þeim svefns eða hvíldar. Bæjarstiórnfn ákveðnr að kanpa vatnsrétt^ indin I Á aukafundi, sem bæjarstjórn (hélt í dag, voru samþ. til annarar umræðu frumatriði samnings milli Magnúsar Jönssonar pró- fessors og bæjarstjörnar Reykja- víkur um að bærinn kaupi vatns- réttindi hans í Soginu eftir matá. Höfðu rafmagnsstjórn og Magnús komið sér saman um. öll þessi atriði. Borgarstjöri flutti ýmsar breytingartillögur við ti'Þ lögur rafmagnsstjórnar, vildi sýnilega draga málið enn á lang- inn eða eyða því, en þær vora allar feldar, nema ein orðalags- breyting. Sogincs. Atkvæðagreiðslan fór þaninig, að jafnaðarmenn allir, Kjaran, Lindal, Þórður Sveinsson og Péf- ur Halldórsson greiddu atkvæði með kaupunum, en borgarstjórf og hinir íhaldsmennirnir aliár á móti. Verða Magnúsi . Jönssyni greiddar 5oOO krónur upp í kaup- ^erðið í dag og fullkominn samin- ingur lagður fyrir næsta fund. Verður ekki annað ályktað a| þessari isamþykt en að ákveðið sé að virkja Sogið á næstunni. Með.þvi að borga sjómönnum pg öðrum verkamönnum svo lágt kaup, að þeir geti hvorki' keypt kjöt, smjör, mjölk eða aðr- ar afurðir bænda, ætla útgerðar- menn nú að efla „velferð sveit- anna“. Eins brauð er annars brauð. Bættur hagur vgrkalýðsins er því hagsbót fyrir bændur alla og búaliða. Góðteplarareglan á íslandi 45 ára. 1 dag eru 45 ár sjðan fyrsta stúka Góðtemplarareglunnár hér á landi var stofnuð, stúkan „ísa- fold" á Akureyri. Stofnendurnir voru að eins 12. Sá, sem flutti regluna hingað til lands, var norskur maður, Ole Lied. Góðtemplarareglan vakti þá öidu, er olli byltingu í huga þjöð- íarinnar í áfengismálinu. Smátt og smátt lærði fjöldinn að sjá og skilja, að áfengið er skaðlegt eit- urlif, en ekki ,,guðaveigar“. Og þjöðin ,setti sér bannlög. Síðar var slegið undan, illu heiili, og Spánarvinaflóði hleypt yfir landið, Nú ber Góðtemplara- reglunni o.g öllium öðrum, er sjá voðann og tjönið, sem leiðir af því flöði, bæði fjárhagslegt og eigi síður á siðferðissviðinu, að berjast fyrir fullkomnum bann- lögum á ný. Að v;su voru lögin her-t á síð- asta þingi og ýrnsar skorður reist- ar við ofdrykkju. En það er ekki nóg. Eins og ekki nxá selja mönn- um rnorfín og kökáin til nautna, eins eiga að gildá fullkomin á- fengisbannlög, sem verndi æsku- lýðinn og aðra, sem verndar þurfa við, fyrir eituráhrifum vjnsins, í hverri mynd, sem það er fram- reitt. Á mjóum þvengjum læra hund- ar að stela skinni. Og á léttari vínunum læra margir að drekka hin sterkari. Göðtemplarareglan barðist fyrir bannlögum og vanin sigur — í bili a. m. k. Nú er að berjasf fyrir fullkom:nni útrýmisngu á- fengisins. Ef G.-T.-reglan gengur þar fram fyrir skjöldu, reynist hún enn köllun sinni trú. AnnarS ekki. Gott tímarit. — n!i. 1 Grein Andersen-Nexö heitir „Öreiga memning". Er hún þýdd1 á íslenzku af Áma Hallgrímssyni. Eins og Þórbergur ræðst Nexö mjög á auðvaldsskipulagið, eánk- um þö hina borgaralegu rnenn- ingu, sem gegnum smogin er af spillingu og lygum. Greinin end- arþannig: „ . . . Ég minnist konu einnar, sem er anér nákomin. Hún er óbreytt vinnukona, en óvenju) dugandi vinirukona — og húni veit það sjálf. Húini sótti umt stöðu hjá aldraðrí hefðarfrú, og þegar þær voru búmar að koma sér samam um vistarkjörin, sagðiil frúim: „Gæti ég 'tsvlol fengið að1 sjá meðmæli yðar?‘ — „Já, vel- komið, ef ég fæ líka að sjá yðar meðmæli." Hini hágöfuga frú hlassaðist miður á endann, mál- laus af undrun og skelfingu yfir slíkri frekju. Og þegar húm fékk máljð aftur, baðaði hún út hönd- unum og æpti: „Ot með yður, og það þegar í stað!“ — Þetta er öreiga-menming. Svo stoltúr ogi' frjálsborinn, svo viss um sitt eigið manngildi er sá öreigi einn, sem heldur vakandi stéttarvitund sinni og ekki lætur giinnast af borgaralegum hleypidómum og hégóma til að gerast hermikráka. Hann stendur föstum fótum á grundvelli hiinnar nýju memiing- ar, sem á framtíðina. — Hinn gamli heimur er vitjaus og rangsnúinn, í skipulagi sínu eða skipulagsleysi, og því hlýtuir hamn að líða undir lok. Vér lifuxn á tíma, sem metur meira gull- smiðinn en plógsmiðinn, köku-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.