Morgunblaðið - 19.10.1926, Blaðsíða 1
13. árg.. 240. tbl.
Þriðjudaginn 19. október 1926
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Dogiegur kvenmaður
getur* fengið gðða atvinnu /\fgr. ÁlafOSS.
við Klv. ,Álafoss(. Uppl. á
Simi 404.
Hafnarstr. 17.
GAMLA BÍÓ I
Töframærm.
Gamanleikur í 7 þáttum eftir skáldsögu
Henry Barlein.
Aðalhlutverk leika:
Pola Negri og Robert Frager.
■ HUSMÆÐUR-
spariö peninga yöar, meö því aö
nota cingöngu bestu tegund af
dönsku pastulfns leiruörunum.
Þaö eru einu leirvörurnar, sem þola
suöu, eru því haldbestar og ódýr-
astar. — Miklar birgöir ávalt fyrir-
ndi f
liggjand
EDINBORG
Gærnr
keyptar hsesta verði.
Jón Úlafsson,
Sími 606.
mmm
Mikið úrval af
enskum húfum
á kr. 1.85.
NÝJA BIÓ
Frá Piazza del Popolo.
Sjónleikur í 10 þáttum eftir alþektri sögu með sama nafni eftir
VILHELM BERGSÖE.
Gerð af Nordisk Films '& Co.
Útbúin af A. AV. SANDBERG.
Aðalhlutverk leika:
KARINA BELL,
EINAR HANSON,
OLAF FÖNSS,
KARIN CASPERSEN,
PETER NIELSEN,
ROBERT SCMITII,
EGILL ROSTRUP,
PHILTP BECK, o. m. fl.
Saga þessi, sem hjer birtist á kvikmynd er svo mörgum
kunn, að lienni þarf ekki að lýsa, hún gerist í Róm og Kaup-
mannahöfn árin 1820—'50 og er leikin á báðum þessum
stöðum. Seni dæmi þess hve myndinni var vel tekið í Kaup-
mannahöfn þegar liún var sýnd, er að liim gekk samfleytt 8
mánuði áöðru stærsta kvikmyndaleikhúsi borgarinnar „Kino-
palled“ og er aðeins ein mynd sem hefir gengið eins lengi
áður. Það er því besta sönnun fyrir því að lijer sje um veru-
lega góða xnynd að ræða..
Pantanlr afgreiddar í síma 344 frá kl. 1.
y. . róðir minn Jóhann Kristjánsson frá Bolungarvík, andaðist að
'útöðmn 16. þ. m.
^Vtir hönd fjarverandi eiginkonu og ættingja.
Unnur Kristjánsdóttir.
^Sjeikur Hringsins.
frfðaskrð Binu frænku
Gamanleikur í 4 þáttum.
•^erður leikin þriðjudag og miðvikudag kl. 8.
^göngumiðar seldir í Iðnó frá klukkan 4 á mánudag
þriðjudag og miðvikudag og kosta 2.50 og 3 kr.
Sfml 800.
Golftreyjur
nokkur stykki verða seld
fyrir mjög lágt verð (Garn'
verðið).
Vetrarhúfur
drengja, nýkomnar, verðið
lágt. —
Prjónavjelar
franskar. nokkur stykki á
135.00.
Vðruhúsið.
II. Ólafsson & Schram,
Austurstrœti 12.
x Höfum
^etrarfrakka.
~*e&nfrakka og
^egnkápur á drengi
fullorðna.
illoúin föt.
^taefni.
rakkaefni,
fyrirliggjandi:
Hálsbindi.
Trefla.
og Sokka.
V asaklúta.
Nærfatnað, o. fl.
Flibba.
Manchetskirtur.
Sími 1493.
HtllUDÍÍ!
¥. B. K
Vinnustofa mín er á »Hótel q
Heklu«. Þar fæst alskonar
Frakka- og Fataefni, og alt
sem að karlmannsfatnaði
a lýtur.
° Verðið lægra en annarstað- g
ar!
Þorsteinn Quðmundsson,
Klæðskeri.
□
QQC
Ð
3DÐ
ritfangadeildin hefir nýlega fengið þessar vörur:
Brjefsefnakassa — Ritfell — „X“-króka fleiri
stærðir. — Blýanta af ýmsum gerðum og verði.
— Teiknigerðar og mikið úrval af alskonar
teikniáhöldum. — Brjefakassar á hurðir. —
— Peningakassa — Bókahillur til að standa á
borði. — Lausblaðabækur margar stærðir. —
Pappírs- og brjefakörfur. — Blek í ýmsum litum.
— Nótnablek — Merkiblek — Lindarpenna-blek,
líka á ferðalags glösum. —Dálkastrikaðan pappír
í örkum. — Bursta til að hreinsa með ritvjelar.
— CLAR-O-TYPE vökvi til að hreinsa með letr-
ið í skrifvjelum, afar gott. „Rader“-vatn.
VIKING blýanta, mikið úrval, einnig merki-
krít í ýmsum litum.
i
Versluuin Björn Kristjáusson.
M.s. „Skattlellingur
hleður til Vestmannaeyja og Víkur um miðja vikuna.
Þetta er síðasta ferðin til Víkur.
Flutningur afhendist í dag (þriðjudag). )
Nic. Bjarnason.