Morgunblaðið - 19.10.1926, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum nú fypirliggjandi s
Lauk og kartðflor,
framúrskarandi góða tcgund.
líerið óhræddir,
því að oörugœíHih eru hin sömu, þó að jeg til 1. nóvember na?st-
komandi, gefi 15—20% afslátt af úrum, klukkum, borðbúnaði og
öllum skrautgripum.
Sigurþór Jónsson,
úrsmiður. Aðalstræti 9.
íslenska Rúgmjölið.
Nú er rúgurinn kominn aftur og rúgmjölið fæst nú
þegar bæði hjá undirrituðum og í flestum verslunum í
bænum.
Notið eingöngu íslenska rúgmjölið, það hefir þegar
fengið viðurkenningu fyrir að vera það besta á hjerlend-
um markaði.
Mjólkurfjelag Reykjavikur.
lil ii Ibí iri 1. iIibIh 1.1.
LL skrifstofuherbergi með miðstöðvarhitun. Annað stórt móti suðri og
hitt minna móti suðvestri, bæði með sjerstökum inngangi, og fylgir
þeim aflæstur fataklefi, og geymsla fyrir skjöl og fleira. Einnig inn-
múraður bóka og peningaskápur, sem er til afnota fyrir þessi her-
bergi og skrifstofurnar að norðanverðu, sem herra Asgeir Þorsteins-
son hefir fyrir Samábyrgðarfjelag ísl. botnvörpunga, og hefir hann
lofað að sýna herbergi þessi, ef listhafendur snúa sjer til hans þegar
hann er á skrifstofum sínum.
Slóans er lang
útbreiddasta ,Lini-
ment‘ í heimi, og
þúsundir manna
reiða sig ~
á það. Hitar strax
og linar verki. Er
borið á án núnings
— Selt í öllum
lyfjabúðum. —
Nákvæmar notk-
unarreglur fylgja
hverri flösku.
SLOANS
LINIMENT
Timburverslun
1 P. W. Jacobsen & Sön. j
Stofnuð 1824.
S4mnefni: Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
i| Selur timbur í stærri óg smærri sendingum frá §j
Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
Hefir verslad við ísland í 80 ár.
VATNAJÖKULSFÖR.
Þrír vaskir piltar úr Horna-
firði fara gangandi yfir
jökla og óbygðir.
í sumar fóru þrír piltar úr
Hornafirði gangandi norður yfir
Vatnajökul og komust alla leið
til Akureyrar, og síðan beim aft'
ur sömu leið. Þeir heita Sigur-
bergur Áruason á Svínafelli í
Homafirði, Unnar Benediktsson á
Einholti í Mýrahreppi og Helgi G.
Hoffell, á Hoffelli, sem er næsíi
bær við Svínafell, hinum megin
við Austurfljótin.
Þeir fjelagar lögðu á stað hinn
15. júlí, síðari hluta dags, í góðu
veðri. Komust þeir inn að jökli
um kvöklið. Farangur þeirra var:
tjald, svefnpokar úr boldangi og 5
gæruskinn, skíði og stangir, skíða-
sleði, vikunesti, primusvjel, steiu'
vestur úr hrauninu. Tjölduðu þ<>ir
í Trölladyngjuskörðum um nótt'
ina. Kvöldið eftir komust þeir að
Svartárkoti og fengu ]>ar góðar
Viðtökur hjá Snæbirni bónda Þórð-
arsyni. Fengu þeir fjelagar þar
hesta og riðu norður Bárðardal
að Ljósavatin. Þaðan gátu þeir
f.vrst komið boðum heimleiðis með
síma um að þeir væru komnir
heilu og höldnu norður.
Frá Ljósavatni h.jeldu þeir yfir
í Eyjafjörð og komu kl. 3y2 að
Saurbæ til sjera Gunnars Benc
diktssonar, sem er bróðir Unnars
og frændi Sigurbergs. Roið prest-
ur með þeim daginn eftir út ,i
Akureyri, en þar töfðu þeir aðeins
tvær stundir.
Segir nú eklci af ferðum þeirru
f.jelaga fyr en þeir lögðu af stað
frá Svartárkoti aftur, með nesti
°g nýja skó. Fylgdi Snæbjörn
þeim á 5 hestum upp í Dyngjufjöll
og er þangað 10 stunda reið frá
Það er hit'
inn, sem með
þarf.
THERM06ÉNE
eykur mildan og þægilegan hit .
sem dregur úr verkjunum,
leið og vattstykkið er lag .
verkinn. En gætið að y®u|\
fengið hið ekta Thermogéne
vatt, með yfirstandandi my
af »eldmanninum« á pakkan_
og undírskriít framleiðandan •
Fæst i öllum lyfjabúðum-
Verð i öskju kr. 1,50-
Panelpappi,
mjög ódýr.
Filfpappi,
Linoleumlínv,
Gaseldavjelar,
Gasslöngur,
Gummislöngur,
8/s, 7*. 8/*, 1”.
Eldf. steinn & leir-
ri. Einarsson S Funk.
olía, suðuáhöld o. fl. Mun allur
farangurinn hafa verið fullkominn; Svartárkoti. Fóru þeir fjelagar
hestburðnr, en eigi vógu þeir hann. svo vestan vijð Öskju og hefði
Þeim var fylgt á hestum inn að verið nema fjóra daga á leið'
jökli. Þar tjölduðu þeir, og sváfa inni heim ef alt liefði gengið vel.
vel þá nótt. j En þeir töfðust hálfan dag vegna
Morguninn eftir var komin veikinda og síðan aftur hálfan
dimm þoka og talsverð rigning. 4ag vegna þoku og rigningar á
Imgðu þeir samt á stað vongóðir framjöklinum, þegar skamt var
og treystu kompás og korti, sem enu til bygðar. Voru þeir þá' að
þeir höfðu meðferðis, enda brást heit’a mátti á rjettri leið, en þorðu
hvorugt þeim á leiðinni. Tóku e>gi ilA halda áfram vegna þess
þeir stefnu á Kverkfjöll vestast hvað skriðjökultangamir eru
og gengu svo í niðaþoku allan hættulegir yfirferðar.
daginn, nema livað einu sinni Heim komu þeir síðari hluta
rofaði til allra snöggvast svo miðvikudags og höfðu þá verið
að þeir sáu Snjófell. Leiðin var rjettan hálfan mánuð í ferðalng"
'afarerfið, því að bleytusnjór 14 á inn- Er það rösklega af sjer vik-
jöklinum og ldestist hann við >ð °g eni slíkar svaðilfarir eigi
skíðin, svo að þeir gátu ekki not' heighun hentar.
að þau. Urðu þeir svo að kafa ' * *-----
snjóinn í ökla og mjóalegg allau Suðurlandsskólinn.
dagmn. en sleðinn var þyngsla ________
æki. Þenna dag gengu þeir þó Eins og kunnngt er, á fram að
um 30 kílómfetra. Til þes.s að mæla fara í Rangárvallasýslu nú í
vegirrn liöfðn þeir hjól af reið' sambandi við kosningarnar at-
bjóh og settu hraðamæli í sam- kvæðagreiðsla um Suðnrlands-
band við það. Hjólið festu þeir sk61amali«. Verða greidd atkvæði
við sleðann og gætti einn þeirra uin; , skylduvinnuskóla fyrir
altai að mælmum, en tveir drógu ]íangárvallasýslu eina, 2. samskóhr
æk!ð. Sk.Hu Þeir með sjer verk' vjð ÁrnossýfiJn 3 sk6]í) Reynið „Panama“,
um við hverja 200 metra. Þeu* . . , . .. ? , i
Mikill meiri hluti Arnesmga
sau sem snoggvast til Kverkfjalla • -, „ . , ,, ”
„ , • , , , J ii ahuga fyrir samskólanum. llef-
þennan dag og sýndust þau svo • - „ , ._ ,
, „ . '. , Ji’ b manna nefnd venð þar starf-
nærri. að þeir bjuggnst við að „■ ., ,
„ „ , , ... T, <n<3i og unnið að framgangi sam-
koma jiangað um kvoldið. En , ,, . -
, ,, „ skola. JNetndma skipa: Arni Jóns-
það var eitthvað oðru nær. þvi
ajr i • i * „ snn- Alviðru, Eggert Benediktsson.
að eigi naðu þeir þangað tyr en , , , Tr.
i ••!»• T.. ,, Jjaugardælum, Eirikur Einarsson
að kvold i annars dags. Þa tjold- ,. , Tr A, ’
* v lt . v Jra HiHl Olatur Siffurðssbn, Kald-
uðtt þeir a jokulbungunm suðvesr , . . % ’
ur af fjöllunum. Upp á þá bungu ',<‘nn,sl °"- Heiðdal, Stokks-
er um 4 kílómetra vegur og all- (‘yrL ‘Samskólanumn risi' móti
brattur. Voru þar gjár á báðcr staðni,m' E«>'g«vatn,, vegna þe.ss
heiuhir, en þeir gátu ýmist krækt i:ð þeir lltu SY0 á’ að með f,ví ílð
fyrir þær, eða komist vfir þær á Velja ^lastaðmn þarna, væri
brúm. Bundu. þeir sig þá sanmh lí;iI1-;l‘n,-um bolað burtn- Samskóía
með tvöfaldri 5 punda línu og luenn tenSu Laugaryatuuskólanum
höfðu nokkurt bil á milli sín. sb'gið á frest, uns sjeð yrði hver
Þessa nótt er þeir tjölduðu bjá V!,'ri vilji Rí,n8'«‘n>P:« í málinu.
Kverkfjöllmn, snjóaði svo, ,ið Er Það vilj> samskólamanna, að
varla mátti greina slóðir þeirra 1,1 einn fullkoininn skólu fyrir
frá því um kvöldið. Lögðu þeir bflðar s.vslnrnnr, Árnes- og Rang-
þar upp í drífuveðri, en það birti firVÍ|lbtsýslur. Skólastaðinn vilja
er þeir komu nokkuð niði
brekkuna hinum megin bungunn' llni* ett)I' Þyí s<‘m staðhættir leyfa.
Smekkmenn á vindla reykj3
V U L F F s.
fást
yíða
llrifl"
sa''111*
HRP ",t,
lr ; þeir velja sem næst sýslutakmðrk- W* léþja upp eftir lionum
vildu <lrel
Gaspur .Jónasar frá
-fin .Jóni á Ysta-Felli ]>ót-tí
]>að, að ílialdsmenn
is og
liv(‘r
ar. Bregða þeir því við, bvað út- Fimm manna nefnd, þar sem hvor Snðurlandsskólann, er eins
nnað máttlaus! iijal, seU’ n„
Skólamál Sn _
sýni hafi verið dásamleg. Blasti sVsl«n vehir 2 menn og ríkissljórn-
]iar við þeím Kistufell, Skjabl" :n eim' (oddamann). á að ákveða
breiður, DyngjufjöH, Dyngjuvatu, ■staðinn og hefir liún úrskurðarvald
Herðubreið, Jökulsá og öræfin. 1 1>V' m«li.
Fóru þeir fyrir upptök Jökulsárj, Skólanefnd Árnesinga béfir sent
og höfðu þá gengið 80 kílómetra Rangæingum ítarlegt brjef nú fyr-
veg yfir jökul og tjölduðu miðj.t ’u’ kosninguna og eggjar þá ein-
mgu milli jökuísins og Dyngju- 'dregið til þess að styðja samskóla-
vatns. Xæsta dag hjeldu þeir nú hugmyndina. Eru þessar tillögur
til Dyngjuvatns, fyrir austan nefndarinnar í fulht samræmi við
Dyngjufjöll og norður fyrir Öskj j' þá skoðun sem Mbl. ljet uppi á
oj). Þaðan niður í Öskju og suð- þessu ínáli í vor.
t>*kur mark á. — .-skoi«■“**• al
lendinga verður best b'.'sl
ldiða atlmgun og goðri sam^ (-r
mn málið sjálft. Vonamh ‘ ^
Iiugamenn á Suðnrlandi l)fl . ^
. i rJOJ*
in áhrif á sig liaia, P' að
Ysta-Felli reyni á Xorðml"1
•x / >Tl'1
i’fla sjer kjörfylgis mei v()íl-
M"iguburði af skólamáliii". /i.
„ • T'm; creiða"
(indi nmna þen •'°nl °
kjördegi.