Morgunblaðið - 21.10.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1926, Blaðsíða 1
VIKUBL AÐIÐ: ISAFOLD. 13. árg., 242. tbl. Fimtudaginn 21. október 1926- ísafoldarprentsmiðja h.f. gamla bíó BBMMBN9SNB Töiramærin. Gamanleikur i 7 þáttum eftir skáldsögu Henry Barlein. Aðalhlutverk leika: Pola Negri og Robert Frazer. Hjermeð tilkynni.st vinum og vandamönnum, að maðurinn minn faðir okkar, Sigurður Jóhannesson, Sýruparti á Akranesi, and *®*st að heimili okkar 19. þessa mánaðar. Kona og börn hins látna. I Mei e.s. Lyra fengum við Iweitk fí^— _V Gold-Medal i 5 kg. pokum. Titanic og Matador Q i 140 Ibs. pokum. Benediktsson & Co. 0 Abnennur kjósendafnndnr stuðuingsmanna B-listanna trerður haldinn I Bárubúð i kvöld kl. 8. Frambjóðendum A-listanna er boðlð á fundinn. ^Undarefni kosningarnar I. wetrardag p. á. 5» D. S. Lyra *er * D A G klukkan 6 síðdegis til Bergen um Vest- ^ntiaeyjar og Færeyjar. Nic. BJarnason. Ranðl Kross íslands. ^ ^auði krossinn hefir keypt vandaða, nýja sjúkrabif- Sem t'úmar tvo sjúklinga. Auk þess eru sæti fyrir ^rtt fttenn. Bifreiðin fæst til sjúkraflutninga svo langt ^kfaerir vegir ná út frá Reykjavík. Afgreiðslu annast * utn sinn, Slökkvistöð Reykjavíkur. -HUSMÆÐUR- sparlö peninga yöar, með þvi aö nota eingöngu bestu tegund af dönsku postuHns letroörunum Þaö eru einu leirvörurnar, sem þola suöu, eru þvi haldbestar og ód^r- astar. — Miklar birgðir ávalt fyrir- liggjanai i EDINBORG 0 0 0 s Rljómsveit Reykjavíkur. 1. filiómleikar 1020-27. Sunnudaginn 24. þ. m. ki. 4 e. h. i Nýja Bíó. Einleikari: Georg Takács. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Hljómsvett Reykjavíkur. Aðalæiing föstud. 22. þ. m. kl. 7 'I*. e. h. i Nýja Bió. Aðgöngumiðar seldír í bóka- verslunum. Verð I kr. NÝJA BÍÓ Frá Piazza del Popolo. Sjónleikur í 10 þáttum eftir alþektri sögu með sama nafni eftir VILHELM BERGSÖE. Gerð af Nordisk Films & Co. Útbúin af A. W. SANDBERG. Aðalhlutverk leika: K AKINA BELL, ELNAR IIANSON, OLAF PÖNSS, KARIN CASPERSEN. PETER. NIELSEN, ROBERT SCMITH, EGILL ROSTRUI’, PHILIP BECK, o. m. fl. Saga þessi, sem hjer birtist á kvikmynd er svo mörgum kunn, að lienni þarf ekki að lýsa, hún gerist í Róm og Kaup- mannaliöfn árin 1820—’50 og er leikin á báðum þessum stöðurn. Sem damii þess hve myndinni var vel tekið í Kaup- mannaliöfn þegar hún var sýnd, er að hún gekk samfleytt 8 mánuði áöðru stærsta kvikmyndaleikhúsi borgarinnar „Kino- palled“ og cr aðeins ein mynd sem hefir gengið eins lengi áður. Það er því besta sönnun fyrir jni að hjer sje um veru- lega góða mynd að neða. Pantanir afgreiddar í síma 344 frá kl. 1. Skipstjórafjelagið Aldan Fundur i kvöld kl. 8 i Kaup- þingssalnum. Stjórnin. Útsala á bókum. Fram til 5. nóv. næstk. selur Bókaverslun Þorst. Gíslasonar út gáfubækur sínar með niðúrsettu verði og hækkandi afslætti eftir því, hve Inikið er keypt, alt að 30%. — Þar eru bækur eftir flesta bestu rithöfunda landsins. — Eldri árgangar Oðins fást þar einnig með góðum kjörum. Lítið inn og sjáið verðskrána. Bókav. Þorst. Gíslasonar, Þing'holtsstræt/ 1. G. K. 9, hefir eftirleiðis af- .greiðslu í versluninni „Vað- nes“, Klapparstíg 30. Burt- farartími úr Reykjavík kl. 1. Fer fyrst um sinn til mán- aðamóta, annan hvern dag' — úr þvi á hverjum de.ej. LEIKFJCLAC REYKJAVÍKUR Spanskflugan verður leikin í Iðnó í kvöld kl. 8. Hljómleikar milli þátta, undir stjórn E. Thoroddsen. Aðgögumiðar seldir i Iðnó í dag 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Ath. Menn eru beðnir ag koma stundvislaga, því húsinu verður lokað um Ieið og leikurinn hefst. Landsmðlafundui fyrir Hafnarfjardarkaupstad verður haldinn i Goodtempi- arahúsinu í Hafnarfirði föstudaginn 22. þ. m. kl. 8 síðdegis. Frambjóðendum landskjttrslistanna, Þingmönnum kjördœmiains, formanni midstjómar íhaldaflokka- ins, formanní midstjórnar Framsóknarflokksins og formanni Alpýðusambands íslands er hjermeó bott> id é fundinn. Stuðningsmeuu B-listans. óhræddir, því að vöruyaðin crtt hin sontu, þó að jeg til 1. nóvember næpt- komandi, gefi 15—-20% afslátt af úrum. klnkkum. borðbúnaði og öllum .skrautgripum. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Aðalstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.