Morgunblaðið - 21.10.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.10.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNRLAÐIÐ tofaandi; Vilh. Pin«#n. Kefandi: Pjelag í ReykjaTlk. 8 lörar: J6n Kjartan»»on, . Valtýr Stefán*»on. Klýsingastjöri: E. Hafberg. r fstofa Austurstrætl 8. nr- 500. ■Auiflýsingaskrif*!. nr. 700. •nasimar: J. Kj. nr. 74*. V. St. nr. 1**0. i E. Hafb. nr. 770. r*ftagjald innanland* kr. 4 mánuhl. j Utanlands kr. 2.50. •ausasiilu 10 aura eintakiO. Btmi Hei; 2.00 Lanöskjörið. Kjó5Endur, gætiö skyldu yflar! ^Rlendar símfregnir Khöfn. FB. 20. okt.. ^SLXT ATKVÆÐAGREIÐSL- ^NAR UM BANNIÐ f NOREGI ^ímað er frá Osló, að atkvæða- ^rpiðs]an um bannið hafi farið ^0’ f|ð 410.000 "r.eiddu atkvæði ifleð Á laugardag á að kjósa einn mann (og einn vara- mann), til þess að taka sæti Jóns heitins Magnússonar, forsætisráðherra, í efri deild Alþingis. íhaldsflokkurinn hefir í boði tvo úrvalsmenn við þess- ar kosningar, þar sem eru þeir Jónas læknir Kristjánsson og Einar garðyrkjustjóri Helgason. Báðir þessir menn eru þjóðkunnir. Jónas læknir er framúrskarandi gáfumaður, víðsýnn í skoðunum og allra manna kunnugastur högum alþýðu til lands og sjávar, þar sem hann hefir verið hjeraðslæknir í stórum læknis- hjeruðum í 26 ár. Aðaláhugamál Jónasar læknis eru bindindis- og heilbrigðismál, og er hann þjóðkunnur fyrir tillögur sínar í þeim málum. Hver er sá bóndi hjer á landi, eða sú húsfreyja, sem j ■ ‘Gggja fram frumvarp til Hin afnám bannsins. i _ bannínu, en 525.000 á. móti' Vl-Lykke forsætisráðherra kveðst ekki þekkir Einar Helgason garðyrkjustjóra, og stör 111111 leere'ia. fram frumvam tilí hans? Hver hefir unnið nauðsynlegra starf fyrir garð- ræktina hjer á landi? Hver hefir betur kent mönnum að prýða heimilin, utan húss og innan? Hvað segja kon- urnar um það? Þegar í boði eru tveir úrvalsmenn, eins og þeir Jónas Kristjánsson læknir og Einar Helgason garðyrkjustjói i, þá má enginn kjósandi sitja heima við kosninguna. ,**JT FJÁRMÁLAMANNA ^VRÓPU OG AMERfKU. ^ftuað er frá London, að merk' 11 fjármálamenn Evrópu og A* j.eviku hafi skrifað undir vfir- 'V,SlQgti þess efnis, að þeir telji ^ uauðsyulegt til þess að reisa f.íárhag Evrópuríkjanna og . la viðskiftalífið í þeim, að af* . allar hindranir frjálsrar al- Joðaverslunar, einkum tolla, inn' kv!mgs.’., og útfluningsbönn. — Vefia fjármálamennirnir stjórn- ak'uncnnina til þess að styðja ^eitanir Leiðbeining fyrir kjósendur 1. vetrardag. I sem þau teljast til, menu sem hafa sýnt, að þeir eru ekki altaf með eigin hagsmuni í huga, menn •sem eru víðsýnir og velvakandi, en iáta þó ekki hafa sig til þess í neinu máli að gera því t-jón með óviturlegri frekju eða. ofbeldi, heldur kunna að meta hvert mál með rósemi eftir málavöxtum, taka ákvarðanir sínar eftir bestu vitund og samvisku og standa við þær síðan, hver sem í hlut á. Jeg iield, af þeirri viðkynningu, sem jeg hefi haft af .Jónasi lækni Kristjánssyni,. að vinsældir hans um land alt, byggist á því, að hann er maður með þeim ein* kunnnm, sem lýst er hjer að ofan. Slíka. menn eigum við að kjósa á þing- .Teg á svo aðeins eftir að geta þess, sem í mínum augum o mikils meiri hluta landsmanna er einn af aðalkostum Jónasar: hann er bindindis og bannmaður og mun nota þingmanushæfileika sína, í þágu þess málefnis til gagnsemdar landi og lýð. Þess vegna. vil jeg segja við alla þá, sem þetta lesa: Komið fyrir alla muni á kjör fund og kjósið Jónas Kristjáns son og Einar Helgason. Pjetnr Halldórsson. Þetta er mjölkin sem allar hyggnar hús- mæður kaupa. A-listi X B-lisfti Jón Sigurðsson ’ Jón Guðmundsson Jónas Kristjáusson Einar Helgason þar að lútandi. etar bresku nýlenl- anna á ráhstefnu. a^llnað er frá London, að þang- sFu komnir á ríkisráðstefnu u.lr 'stjórnarforsetar Bretaveldis. ^ ^stefnan hófst þ. 18. þ. m. og v °a aðallega rædd á henni liin ,S». mál, leBdanna til er snerta Englands- afstöðn s PÓSTRÁN 1 bandaríkjunum. ^tjög Þannig lítur seðillinn út, þegar stuðningsmenn B- listans hafa skilað atkvæði sínu. Munið að setja kross fyrir framan bókstafinn B. Einar Helgason garðyrkj ustjóri. Fylgi Timans um sveitir lands ins befir haft talsverðan stuðn" ing af því, að tekist hefir að telja Framboð Jónasar Kristjánssonar. mikið h( kveðið anum Bamlaríkjunum und ai>andi. Má svo heita, að því er S^eiask blöð s(\gja, að liinir mann- ,.^'Stn óaldarflokkar vaði. um J og ræui pósta, og hafa lilot* ^ a* þessu hin mestu vandræði * ölikið t-jón. |i' _ , , . ^tjómin hefir nú látið það i . nt ganga, til póstanna, að °eÚa 0í* hinum ströngustu vörnum sfeki la?t svo fyrir, að þeir skyldu ^aöina ,a,18a Rkirrast við að skjóta illræð' niður, ef þörf krefði. • nú póstar þar vestra vel Pnaðir eins og hermenn væru. i ^0ststjórnin ráðin í því, að 0 ‘Út, sem í hennar valdi stend- 1 Pess að kveða, þennan ófngn* öiður. G E N G I Ð. % 'nliiií. i gær. Ua'*^«spuiid............... 22.15 krónur .. .. .. 121.50 krónur.............112.39 krónur.............122.23 >2* •• ....................4.57,5 ^“k"' ■■...................1®!.04 •..................108.81 Það er ekki nokkrum vafa uud* irorpið, að fjöldi kjósenda uin alt land fögnuðu því mjög eindregið er það frjettist, að Jónas Kristj- ánsson læknir Skagfirðinga, gæfi kost á sjer til þingmensku við ag1 landskjörðií haust. Hvers vegna? Þeir einir munu spvrja svo, er ekki hafa fregnir af mánninum. Hinir allir. og það mun vöra mik" il! meiri hluti landsmanna, murri fljótlega getað svarað þeirri spurningu. Jónas læknir nýtur mest álits og vinsælda þeirra er þekkja hanit best. Heima í hjeraði er hanti vinsæll af hverjum manni, bæði sem læknir og maður. Hefir það komið í ljós á marg* an bátt svo alþ.jóð er kunnugl. en ehma greinilegast er hann nú nýlega hugsaði sjer að sæk.ja burt út- hjeraðinu, en breytti þeirri ætlun sinni vegna áskorana nærri allra hjeraðsbúa, um að vera kyr hjá þeim í Skagafirði. Þetta eru óvenjulegar vinsældir og gleði- légar, og’ jafnframt vottur um að Jónas læknir metur imn',5 meira en eigin hag og þægindi. Hann hefir ennfremur sýnt það með framhoði sínu, að honum eru ekki eigin þægindi fyrir öllu, því öllum sem til þekkja er vitanlegt að hann kýs heldur sjálfs sín vegna að fá að njóta friðarins norður í Skagafirði, en að takast þingmensku á liendur. En ein'mitt þetta eru stórkost" ieg meðmæli með Jónasi lækni mmum augum —- og jeg vona fjölda annara. Við höfum hjer á landi sem annarstaðar af dæm- unum, hina ríkustu ástæðu til að forðast það oins og framast má verða, að hjer rtsi upp stjett manna sem lifir á pólitík ■— sem hefir ekki aðra atvinnu en þá, að æsa eina stjett eða flokk þjóð* arinnar gegn öðrum, og hefir sitt framfæri af þessn starfi á einn eða annan liátt. Kjósendur æthi EVAP0RATED danish mi ^ANish DAIR,H M|lk export !AR#5Í Fæst alstaðar. í heildsöla hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. Sími 21. Stór eldavjel, sjerstaklega hentug’ fyrir stórt heimili, eða kaffi- os matsöluhús, til sölu nú þegar með tækifær- isverði. Upplýsingar í síma 503. Einar Helsrnson. jrsirtiyrk.justjóri ýmsum möinnun trú um, að þeir einir væru sannir bændavinir, seo játuðust til eindregins fvlgis við Tímaforkólfana. Hamrað hefir ver ið á því leynt og ljóst, að enginn sannnr bændavinur, enginn maður sem vildi vinna að búnaðarfram* förum, gæti verið í andstöðu við Tímaiui og fyigifiska hans. Einar Helgason er á öðru máli. (Hann er meðal þeirra mörgu manna, sem líía svo á, að fram- faramálum landbúnaðarins sje best komið, ef þeim er haldið ut* an við flokksæsingar. En Einar Helgason veit líka, að fleiri búnaðar og bændavinir eru innan íhaldsflokksins on meðal stjórnarandstæðinga. að þá er bún Verslunin „PARÍS“ hefir með síðustu skipum fengið margt nýtt, svo sem: snið, nýtísku náttföt (pyj- amas), barnasvuntur, kven- slifsi, skúf-tvinna, silkiflo- jel, baldýringarvír, bróder- garn, heklugarn, herkúles- bönd, borðdúka, papírssertn- ettur, handsápur, andlits- duft, créme, ilmvötn og m. m. fl. iSS Hlklæil og alt til peysufata fall- egast og best í Hii Sfmi 800. Jómis KrlsljÚMSHOii, læknir i að vera samtaka um að vernda þjóð vora gegn slfkum ..profess* ionals'‘. sem lifa á og í pólitík eins og fiskar í vatni, scm livorki hugsa utu, brærast í, t‘ða eru ann- að (>n pólitík- Við ('igum að kjósa á þing menn eins og Jónas hekni, menu með prýðilega mentun, íefða og rjettláta dómgreind. óháða hariS- vítugum flokksböndúm sem reyrð eru af kapjii en engri forsjá, meiin sem bera góðan liug (il allra ílandsins barna, hverrar s-tjettar iðariuálum vn'um best komið, og j framtíð íandbúnaðar heillavænleg- ust., ef flialdsmenn halda völdum sem lengst.. Engiiin getur efast nm hngar* far Einars Hélgasonar garðyrkju* stjóra- til bænda og búnaðar. Framboð hans er tákn þess, að sannir bollvinir landbúnaðar* ins og unnendur ræktnnarmála fylkja sjer nú-óðnm undir merki núveran di landsst.jórnar• Pottar 16—32 cm. Katlar 1—6 Itr. Kaffikönnur 1—3 ltr. Mjólkurbrúsar 1—5 ltr. Skaftpottar. Pönnur. Sigti og- allskonar Aluminium vörur. Ódýrast hjá — I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.