Morgunblaðið - 04.11.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.1926, Blaðsíða 1
 VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. - 13. árg., 254. tbl. Fimtudaginn 4. nóvember 1926 ísafoldarpirentsmiðja h.f. Styðjið islenskan iðnað. Stér Atsala! alla þeua viku — á Taubútum og ýms- um falaefnum, tæði á eldri og yngri. SUrfeostjeg verðlaekkun. Notið isíenskar vörur. Komið i Afgr. Álafoss. Sími 404. Hafnarstr. 17. GAMLA BÍÓ Tfirgefin. ^ýskur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Henny Porten. ^eha er seinasta myndin Henny Porten hefir leik- í. Þessi vinsæla leikkona j'efir aldrei verið fegurri en 1 þessari kvikmynd, og heflr hún aldrei leikið betur, er úr æfisögu leikkonu, Ulri móðurást hennar og skugga fortiðarinnar. m Kvenboiir ullar og bómullar, margar tegundir nýkomnar. Stmi 800. S! 1 Kaupið Morgunblaðið. Ifjartanx þakkir fœrtim við öllum f>eim, xem á ýmttan hátt HÍ]ndu oklcur vináttu á silfurbiúðkattp*degi okkar Louíxe og Ifanne* Thoraremen. Hunlegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð fráfall og jarðarför mannsins rníns og fðður okkar, Sigurðar ,aannessonar frá Sýruparti. Akranesi 3. nóv. 1926. Guðrún Þórðardóttir og börn. LEIKFJELAC REYKJAVÍKUR Spanskflugan verður leikin í Iðnó i kvöld.kl. 8'/'■* Hljómleikar milli þátta, undir stjórn E. Thoroddsen. ^göngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Alþýðusýning. Menn eru beðnir að koma stundvislega, þvi húsinu Ur lokað um leið og leikurinn hefst. hjón .HUSMÆDUR- sparið peninga yöar, með því að nota efngöngu Destu tegund af úöRiku postu'íns leiruörunum Það.eru einu leirvörumar, sem þola suðu, eru því haldbestar og ódýr- astar. — Miklar birgðir ávalt tyrir- liggjandi í EDINBROG 99 Sea LordiC Fleiri og fleiri eru að sannfær- ast um að Þetta er langbesta 5 aura cigarettan -— enda er ait veröið i cigare tunni sjélfri. — Reykið »Sea Lord«. Fæst alstaðar. Fisk- og Hjötfarsið besta í 1. flokks pappaumbúðiim fæst daglega. Hringið tímanlega í 1440. Enn er dálítið eftir af gaffalbitunum ágætu og ódýru. — Éf 40 dósir eru teknar í einu, fást þær fyrir liálfvirði. Birgið ykkur upp í tíma. PÓÐURSÍLD. Nokkrar tunrmr óseldar. ! Hiðursuðan Insðlfur 1440. 1440. HELGI EIRÍKSSON. NÝJA BÍÓ if Bnster Keaton sem Kauphallarburgeis gamanleikur í 7 þáttum, þar sem Buster Keaton .leikur að' al'hlutv. og þarf þá ekki að spyrja um hvernig útfærsl- an er. Hann er svo þektur, sem einn af bestu gamanleik* urunum sem hjer sjást á ikvikmyndum. Æfisaga Abrahams Lincolnk’i fæsf hjá ölium bóksölum. Ólafs Túbals í litla salnum i K. F. U. M. er daglega opin frá kl. 11—5. Spaðkjötið er komið. Spyrjið um verð. Herðubreið. Simi 678. i 9 1 1 I 9 9 Te B S Verslnnin „PARlS“ hefir einkasölu á hinu fagra postu lini frá Bing & Gröndahl. Jóla* plattar fyrir þessi jól nýkomnir. Kavipið í tíma. Peeks Camels Brand Sl er það besta sem til landsins hefir komið. gj Fyrirliggjandi í heildsölu hjá ^ H. Benediktsson & Co. g Nvkomiö: :vIVIepito<c hvesti, 9Vlkonacc hveiti. G. Behrens, Sími 21. Hafnarstræti 21. ^ 9 ****** íbúð, tveimur herbergjum og eld- **» ®em fyrstn ^Opiýsingap i síma 125 til kl. 3 e. h. I. fI. Saumasfofa Úrval af allskonar fata- — og frakkaefnum. — Guðm. B. Vikai*j Laugaveg 21. Sími 658 Haneikjitið Ijúffenga fæst nú aftur i Nýlenduvöpuverslun les Zfmsen UTSALA. Mikíll afsláttur af öllum ísa umsvörum næ-stu daga. —• ísauixi aðir kaffidúkar, borðtoppi, ljósadúkar og piiðar mjög ódýrir á Bókhlöðustig 9. Uppboð. verður haldið í Bárunni, næstkomandi föstudag (5. nóv.> kl. 1 e. h., og verða þar seldar: Vefnaðarvörur, dúkar áteiknaðir, garn, ritvjel, skjala- skápur, peningaskápur, skrifborð, rúmstæði, fataskápur. servantur og stór spegiii, ásamt ýmsum öðrum vamingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.