Morgunblaðið - 04.11.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.11.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 HORGUN BLAÐIÐ ^oínandi; Vilh. Fln«an. ^ Kafandl: Fjelag: t Rey&J*rlk. U*tWrar: Jðn Kjartanjwon. Valtýr Stefán»»on. ^SlýBlngaatJöri: E. Hafberff ‘‘tifBtofa Austuratrœtl 8. S1*ul nr. 50u. Auglý»inga»lir)f»t. nr. 700. íelma»lmar: J. KJ. nr 74* V. St. nr. 12*0 o E. Hafb. nr. 770. •'triftaarjald tnnanlanda kr. 2.00 11 m&nuOl. Utanland* kr. 2.B0. tnusasölu 10 aura elntaklB Framsóknarflokkurinn og lafnaðarstefnan. ^nunaelí Sveins Ólafssonar alþm. í Firði. 1. ^egar |iait uadur höfðu sktið s. sum.'ir á stjórmnálasviðinu ís' a, a§ miðstjórn Framsóknar- °kksins hafði gert, bandalag við og óróaflokka jafnaðarstefn- ^11111' S haupstöðunum, var því ^Þáð hjer í blaðinu, að þetta ®hdalag væri gert, inóti vilja. mua gætnari manna innan Fram- ^knar. Var því baldið fram, að nrnndu ibafa verið hinir óstýr* m Tímamemi, Jónas og Tryggvi, þessn hefðu ráðið í óþökk S1nna flókksmanna. í^að var í rauninni óhugsandi þes-si sambræðsla gæti með ^^n móti átt sjer stað. Að bænd- , gerðii pólitískt bandalag við Vlti ar Hugamenn jafnaðarstefnumi-1 var svo fjarri allri heilbrigðri “^ndapólitík, að slíkt var mcð "l!'1 útilokað. . í*ví var einnig spáð hjer í blað' þegar saxnbræðslan var gerð ^yrnm kunn, að bændurnir í ranisókn mundu ekki taka henni þökkum. Og það er vitanlegt ^111 nokkra þeirra, að þeir voru óánaigðir þegar þeim barst ^eykslissagan til eyrna. — Þeir vÚdu ekkei*t styðja að kosningu SaDibræðsIuIistans; ljetu kosning' afskiftalansa. ®Qn verður ekkert um bað full- bveniing bændur yfirleitt bafi aið þessu nýja lianda'lagi. Senni- ®?a verður það ekki fyr en í lok ssa mánaðar, «>ða í byrjun d<’.r ^ber^að irrslit landskosninganna ^erða kunn. — En hvernig sem 4lldskjörið kann að hafa farið, i*að augljóst mál, að bæudnr ^ jafnaðarmenn geta ekki átt 'J^ið í stjórnmólum. Þetta vita ^Hdur í Framsókn mjög vel og .kR.in enga launung á þá skoðun mia. VaV getið hjer í blaðini . lr sköm.nm, að Sveinn Ólafssou a ^* í Firði hei“ði skrifað i Tínr w 0 s. <]. laugardag ádeilugrein í ” boðbem jafnaðarstefnunnar ^ & landí. Greinin er da.gsett •.W, svo sýnilegt er, að rit' 'fhnans hefir látið hana . á'úðan tínni I skrifborðs h 1111 ^inni áður en hún var birt Y„ ei> eðlilegt og skiljanlegt, ^ia landskosninganna sem stóðu ’JUlm,. tlu Sveins í Firði sýnir eink" ^ógf hver er afstaða hinna fj0, 1 manna í Framsóknar' ^ún 111 jafnaðarstefnunnar. "ennftenmr, að þeir hafa 0g f'a^1Ó um sambræðsluna, eins T H íújlyrt var hjer í blaðinu, þegar sambræðslan var kunngerð. Sveinn í Firði er að svara grein til hans, er hirst hafði í málgagrd jafnaðarmanna á Austfjörðum. — En sú grein hafði sprottið af um- mælum er Sveinn hafði látið uppi um jafnaðarstefuuna á samkomn, er haldin var í Kirkjubóls-Teig 27. jú»í s. 1. <Er Sv. Ól. að leið' rjetta. ranghermi blaðsins og seg" ir um ,jafnaðarstefmina m. a. þetta.: — Hinsvegar sagði jeg, að verkalýðshreyfingin, eins og bún birtist hjer, væri innflutt ^ ur faraldur frá stóriðjubæum Evrópu og að í henni lenti eink- um menningarminni hluti fólks* ins, iskipbrotsmenn af vegiun frjólsrar samkepni og þeir sem vegna skapgerðarbresta yrðu olnbo|abörn samvistarmanna, sinna. Þetta tíiun það, sem blaðið nefnir „órökstudda sleggju' dóma“. En hjer er um stað- reyndir að ræða, erlendis og hjerlendis, urn myndun slíkra flokkra, og því ástæðulaust að nefna nöfn eða. lifandi dæmi. Jeg gerði enga sjerstaka lands málastefnu að umtalsefni, lýsti engri stefnuskrá. Þess vegna ástæðulaust að geta um fjar- skyldari strauma í flokki sósial" ista. Það breytir eugu um uppi' stöðu flokksins, þótt hann fylli ýmsir mentamenn og gefur heldnr enga tryggingu nm haldkvæmni stefnu hans, enda er alkunna, að meðal þeirra eru frekast ungir og reynsl rt- litlir námsmenn. Það er einnig vitað, að nndir merkjum hans standa ýmsir framgjarnir hæfi- leikamenn, þótt lítiltrúaðir kunni að vera á jafnaðarhug" sjónirnar, til þess að leita sjer frama og mannvirðinga. með kjörgengi þeirra, er í grunlausri góðsemi telja. „viðhlægendur vini“. í lok greinarinnar kemst Sv. Ól. þannig að orði: Jafnaðarhugsjónin sjálf, sem hjerlendir sósíalistar hampa svo mjög og kenna sig við, er nokknrskonar alheimseign og miklu eldri en flokksmyndun þeirra. Að henni er stefnt þar sem meira rjettlætis -er leitað um kjör einstaklinga og þjóða. Hún er að vísu aðlaðandi hug" sjón, en dálítið ofan við veru- leikann og treg t.il að samþýð- ast þeim mismun í skapferli og eiginleikum, sem einstak" lingarnir eru bnnir frá hendi náttúrunnar. — Er þeim lítill greiði ger, sem gintir eru til að trúa. því, að með kaupdeihr ærslum, hnútukasti til velvilj- aðra vinnnveitenda og gull- hamraslætti við verkalýðinn sje verið að skapa jafnrjetti og jafnræði í mannheimi. Það er ekki ófróðlegt. í þessn sambandi að kynna sjer kosn' ingalögin í jafnaðarmenskulýó' veldi ' ráðstjói-narinnar nis>- nesku, þar sem kosningarrjett- ur og- kjörgengi var bnndið við öreign, og heilar st.iettir voru afskiftar r j ettmum. J öfnu ðurinn fór þar út um þúfur og „siða' hótin' ‘ varð aðeins hausavíxl á öfgastéfrium fyrri tJina og síðafi. Ummadin eru skýr og ákveðin og ekki er ósennilegt, að þeir sjen æði margir bændurnir í Ffamsókn, sem geta skrifað undir ummæii Sveins í Firði. Ummælin eru ein sönnun þess, að það er rjett sem haldið hefir verið fram hjer í blað- inu, að Framsóknarflokkurinn er samsettur af mönnum með ger- óflíkar skoðanir á aðalmálunmn. Engn skal spáð um það, hvers.i lengi flokknrinn heldur saman á þessum grundvelli. HIÐ RJETTA HUGARFAR. Gott er þegar almenniugi þessa lands birtist hið rjetta hugarfai* holsaforkólfanna. Fyrir fám dögum var þess get' ið í dálkum Alþbl., að hafin væru samskot hjer í Reykjavík, til á- giíða fyrir verkamenn í námunum ensku. Var farið . um það nokkrum fjálglegum orðum, að iiti í Eng- landi væru „bræðm* í neyð“, sem þyrftu á stuðningi að halda. V erkamannaf jelagið „Ðagsbrún‘ ‘, i hefði riðið á vaðið, og gæfi 150 krónur úr fjelagssjóði handa þess' um 750.000 verkamönnum, sem ekkert aðhafast í Englandi Alþbl. vonaðist eftii* því, að send myndi stærri fjárhæð til hinna verklausu „meðhræðra“ í Englandi. jMenn furðaði nokkuð á þessum tiltektum, og hugleiddu, hvað lægi á bak við. Því enda þótt hjer væri ekkert atvinnuleysi, og alt stæði með blóma, gat engum lifandi manni til hugar komið, að hjcr safnaðist það fje, er nokkru mun- aði, til hjálpar þeim bágstöddu miljónum í Bretlandi. Drepið var á það í Alþbl., að mikið væri fengið, ef enskir verkamenn fengju að vita að ís- lenskir verkamenn bæru innilega samúð í brjósti td þeirra — að Bretinn kyntist 'hugarfari íslenskra verkamanna foringja. Þ. 2. nóv. birtist grein í Alþb'- um hið sama efni. Þar er komist svo að orði: „Ef til vill kemijr röðin að ogs fyrr en varir. Þá er gott að bafa gert vel og „hitta sjálfan sig íyrir“. Þá munu erlendir fje- lagar vorir heldur ekki gleyma oss. — Látum „Dagsbrún" eksi verða eina nm þann beiður að veita þessum braiðrum voruai nokkurn styrk í natiðum þeirra.“ Hjer er kastað grímunni. Hjer kemur hið rjetta hugarfar í Ijós. ; Dragas.á saman fje til ensku námu manna, ekk« til þess að draga úr neyð þeirra og hágindnm, heldm* til þess, að henda því í íaðm Bret- ans, sem beitu, i von 'um meiri feng síðar meir, þegar „röðín kemur að“ verkamannaleiðtogun- um hjerna. Athugið le.sendur góðir. Hjer á eftir verður eigi um vilst. — Ef verkalýðsforingjum þessa. lands tekst að sá því eitri stjettahaturs í hugi verkamanna, að hjer rísi alvarleg atvinnudeila, þá eru bols- ar lijer tilbúnir að leita til ann' ara landa, eftir fjárstyrk; þeir ætla sjer að fara bónarveg að erlend- um verkalýðsforingjnm t.il þess að fá hjá þeim styrk, liðsinni, til að koma atvintíuvegum vorum á knje. Blaðið, sem géfið eF út með : styrk af erléndu fje, til þess að æsa upp verkalýð þessa lands, *hef- ir nú sýnt hið rjetta hugárfar. Þegar færi liýðst ætla foringjarn' ir að vcga að atvinnuvegum vor- Dansleikur verður haldinn laugardag- daginn 20. þ. m. á Hötel ísland. Fjelagsraenn vitji aðgöngumiða sem fyrst í versl. Java á Laugaveg 19. 1 Zwirnerei u. Nahffadenfabrik GiJggingen. BQgginger 4-bæitur kefiatirinni var þektur um alt ísland fyrir stríð. Er nú fáanlegur aftur. Leitið upplýsinga um verð hjá umboðsmanni vorum Gardari Gíslasyni, Reykjavík. I. s. E.s. Lyra fer hjeðan i kvöld kl. 6. NSc. Bjavnason. Magnns Magnnsson ritstjóri talar fyrir munn fjögra stjórnmálaflokkanna í Bárunni á fimtudaginn kl. 8. •*- Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 71/2. — Foringjum stjórnmálaflokkanna er boðið. um, sjálfstæði þjóðar vorrar — með styrk frá erlondnm skoðana- bræðrum. SALTKJÖTIÐ. Hvernig stendur á því, þegar ber á skemdum í útflutningskjötinu? Þess var getið hjer nýlega, að Gísli Guðmundsson vairi íarinn ti! Noregs, til þess að vera þar viS* síaddur, er aðalkjötfarmamir koma þangað, sem fara hjeðan í haust. A hann að reyna að graf' ast fyrir, hvemig á skemdunmn kunni að standa. Mál þetta er mjög mikilsvarð- andi fyrír bændur þessa lands, og exv eðlilegt, að þeir veiti því mikla athygli. Einhver reyndasti og vandvirk' asti sláturhússtjóri vor, er Sig- tryggur Þorsteinsson á Aknreyri. Hann. hefir verið yfirkjötmats- maðnr í Eyjafjarðar', Skagafjarð- ar-, og Anstnr-Hnnavatnssýslu 'i raörg ár. Morgunblaðið hefir haft taJ af honum og spurt hann að þvi, hvað hann áliti helstu orsaMr skemdanna. í saltkjötinu, þegai* þær koma fyrir, og livað helst beri að varast. Taldi liann eftir- farandi atriði helst koma til. greinn : 1) Hætt. er við skemdum, éf kjötið er látið hanga of lengi, á‘ö- ur en það er saltað. Þetta kemnr helst. fyrir, þegai* hlýtt er í veðri. M enn láta kjötið hanga þangað til það er orðið alveg kalt. En þegar kæliútbúnaður er enginn t sláturhúsunum, og jafnvel kalt vatn,af skomnm skamti, þá kóln- ar kjötið of seint, ef lieitt er i. veðri. Reynsla S'. Þ. er það, að láta kjötið aldrei hanga lengm* en 18—20 klukkustundir, salta. það þá, þó það sje ekki orðið fnll’ kalt, fremvn* en láta það hanga. lengur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.