Morgunblaðið - 04.01.1927, Síða 3

Morgunblaðið - 04.01.1927, Síða 3
MORGTJNBLAÐIÐ 3 morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Finsen. Ötgefandi: Fjelag I Reykjavlk. Hitstjdrar: J6n Kjaitansson, Valtýr Stefánsson. Augrlýsingastjóri: E. Hafberg Skrifstofa Austurstræti S. Simi nr. 500. Augrlýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. ICj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. I lausasölu 10 aura eintakiB. Húsbruni á iamlárskuöld. Hús Geirs Thorsteinsson á Skólavörðustíg brennur rjett fyrir miðnætti gamlárskvöld. Kviknar út frá jólatrje. Hús- ið fuðrar upp á svipstundu. ERLENDAR SÍMFREGNIIt Khöfn 81. dcs. FB. 1807 Fólk bjargast með naum- indum. WZ W Á gamlárskvöld kl. að • ganga 11 urðu bæjarbúar varir við, að brunaliðið var komið á kreik. — Þustu menn út, úr búsum og sáu eldbjarma mikinn yfir Skólavörðn- b'oltinu. Safnaðist þangað múgur og margmenni. Efsta lnisið við STRESEMANN KAPNAR ÍTÖLSKUM BANDALAGSSAMNINGI. Símað er fr^, London, að blöðin i Englandi birti fregnir um það, Skólavörðustíginn, að norðanverðu, að Mussolini hafi boðið Þjóðverj- íbúðarhúa Geirs Thorsteinsson stóð um bandalagssamning gegn Frökk "m’ en Stresemann li.afi hafnað tilboði hans, vegna hinnar fransk- sáttastefnu. YálPfggfiið eigvar yðar The Eagle Star & British Dominions Insnrance Co. Ltd. Aðalumboðsmaðup A íslandi fiABBAB GÍSLAS0N, Beyhjavík. ALIT FRÖNSKU BLAÐANNA- Símað er frá París, að frakk- nesku blöðin líti nú rólegri aug- um í gerðardómssamning þann, sem ítalir og Þjóðverjar hafa gert 'iín á milli og viðnrkenna þau nú, nð gerðardómssamningur þessi sje 1 alla st.aði óskaðlegur Frakk- bmdi. í björtu báli. Þeir sem komu að bálinu, og dreng og jdeypur með bann hálf- ekkert vissu um. upptök eldsins, klæddan nt dr húsinn. En Geir gátu sjer þess til, að fólk befði stekkur Upp í svefnherbergið, og eigi verið heima í húsinu, ]iví út- |>rífur þar ungbarn á 1. ári, er lit var fyrir, að eldsins hefði eigi syaf j vöggn> vefur um það rúm- orðið vart fyrri en t.iltölulega fotuuum og hleypur út með það. í meðan hann er að komast upp J ÁRNBRAUTARLESTIR FENT Á SPÁNI. ^ímað er frá Berlín, að sam- kvæmt Spánarfregnum, er þang- hafa borist, hafi járnbrautar- lestir fent. víðsvegar um Spán. — Hat'a flugvjelar verið sendar með niatvteli og aðrar n.anðsynjar á þá ''iíú''i, þar sem aðflutningár liafa iepst vegna snjóanna. Khöfn 1. j.an. 1927. FB. ÞRÁÐLAUS viðtöl •^íniað er frá London, að menn búist við því, að þráðlaus viðtöl u milli Englands annarsvegar og t auada, Ástralíu og Suður-Afríku binsvegar, hefjist bráðlega. HARÁTTAN um olíuna f mexico. Símað er trá AVashington I). G„ 'ok,,1biðu oliulög, er sam- þ.vkt vom í Mcx;,.,, c • i , x,<o iyrii’ uokkru siðau, gangi í gi]di j dag Eins ,vv kunnugt er eiga útlendingar mikl- ur olíulindir í Mexico 1 en samkv. higum þessum, getur stjórnin i Mexico látið f.ara fram endur- gjaldslaust eignanáim á olinlind- um útlendinga í landinu. Er því ‘oíjTÍrsjáanlegt hverjar afleiðing- nr lögin kunna að hafa, því telja iná víst að stjómin í Mexico láti ívamfylgja þessnm lögum strang- lega og noti sjer heimildir lag- amna, en hinsveg.ar er óseimilegt hv0rld teT*Iu eða •".íög. að t. d. Bandaríkin sætG sig við lög þessi. seint. 1 hcjavbúar eru -orðnir því vanir, ,að slökkviliðið sje koniið á vettvang, áður en eldur grípur mikið um sig, ef því er gert að- vart um sama leyti og kviknar í.' í þetta sinni var húsið orðið, alelda, frá kjall.ara upp í mænij þegar slökkvíliðið kom að. í þetta sinn magnaðist cldur- iiin svo fljótt, að slíkt er alveg furðanlegt. Er því alveg sjerstök; ástæða til þess, að skýra frá þéim atburði sem nákvæmast, svo þessi hörmulegi bruni, geti orðið mönn. um til alvarlegrar viðvörunav. Alt heimilisfólkið var lieima i Iiúsinu þegar eldurinn kom npp. Geir Thorsteinsson og synir hans tveir 7 og 5 ára, Kristj.ana Blen- dal (dóttur Björns Blöndal lækn- is), heimilisstúlka ein og ung- ’lingsstúlka, er átti lieima í kjall- araíbúð hússins sátn við spil 5 setustofunni. Var stofa sú við suð- urvegg hussms og horðstofa norð- ar við sama vegg, og voru opnar dyr milli stofann.a. Kveikt hafði verið á noklmmi kertum á ,jóla- ' trje, er stóð í suðausturhorni horð. stofunnar. t sönm stelliugmn hei!- ir verið.jólatrje iim níu jól. Er þau sitja þarna við spilm, verða þau var við snark frá jóla- trjenn. T.ita þau inu i stofuna, oj sjá að kviknað er í nokkrum grein. Trjeð var uni 1 meter Ágætt úrval um. Khöfn 2. jan. 1927. FB. nýir öryggissamningar . Símað er frá Berlín, að utan- ríkifimálaráðherrar Finnlands og List.landfi komi siman á fmid í' ila" 1 Reval, til þess a.ð ræða um afstöðu þessara ríkja til Rúss- lands, einkum með tillíti til ör- •' Sgissamninga, sem í ráði er að ger.a millí þeirra og Rússlands. á hæo j Ug stóð uppi borði. ■ Sagði G- Th Mbl. í g;er, að hann hefði eigi álitið neina hættu á ferðum, er jhann fyrst leit inn í stofuua. .Etl- !aði hann, að auðvelt myndi að slökkva þenna eld, með því að >i'i iteppi eða poka yfir trjeð. En svo |st.óð á, ,að þarna í stofunni var dúkur, sem væri svo efuismikill, að dnga myndi til þessa, svo hann hleypur út í eld- húsið, sem var mest borðstofunni að norðanverðu í húsinu. — Þar en saknarþar pOka, erhann hugði þar vera, er duga mætti, til að kæfa eldinn.En ]>að skifti engum togum, hontim verður litið inn i stofuna, og sjer að hún er þegar í björtu báli. ITann sjer nú, ,að þeim muni eigi takast að slökkva eldinn. Kallar hann til konu sinnar er stödd var í svefnberbergi uppi á lofti með tvö yngstu börnin. Yar herbergi ]>að uppi yfir borðstofunni- Hún var að afklæða 2 ára gamlan á loftið, er kominn svo mikill hiti í svefnherbergið, að lökin í vögg- unni eru sviðin, er út kemur, og eins hárið á barninu- Þegar Kristjana. Blöndal sá, að eigi myndi takast að kæfa eldinn, þreif hún til símans og ætlað að hringja til slökkviliðsins.En hcnni lengdi eftir, að miðstöð svaraði, og beið þess ckki. gíminn var í skrifstofuherbergi G. Tli. í norö- vestur horni hússins, fja'i’st upp- tökum eldsins. Þessi augnablik sem hún stóð við símann, misti liún sjónir af því hvað í }>ví gerðist, að koma börnununi úf úr húsinu. Yar hún hrædd. um, .að éitt barnanua kynni enn að vera inni í setustof- unni, þar sem ])au höfðu vcrið ao spila. Bregður hún sjer þangað. En þá. er liitakófið og svickjan orðin þar svo mikil. .að hún mun hafa dottið. Kemst hún þó í vet- . ■ fangi út úr liúsinu. Gerir hun sjer óljósa grein fyrir með hvaða hætti. Er Geir var búinn að koma ungbarninu fyrir í húsi einu hinu nxegin^.Skólavörðustígsins, svipast hann eftir drengjunum sem vom með honum í setustofunni. ætlar síðan aftiir inn í húsið, en snýr við í forstnfunni því lengra. varð eigi komist vegna elds. Alt það sem hjer er lýst. skeði eins og gefur að skilja. a drykk- langri stund. Mun vel í lagt. að það hafi tekið eins langan tíma og það tekur að lesa línur þessav. Er slíkur eldhraði liart næi óskiljanlegur. Svo litlu munaði t- d. að börnin næðust ekki úr hús- inú, að hefði einn og sami maður þurft að gera sjer tvær upp í svefnherbergið, er hvort tekist hefði .nð na yngi’.i barninn, því. er í vöggu svaf. Alls ekkert bjargaðist úr íbuð Gcíts nema ein kápa úr torstof- unni, sem frú Sigríður mnn hafa gripið til að vefja utan um dreng- inn er bún hljóp út með. Bei höfðaður og yfii’h,-ifnarlaus stóð Geir Thorsteinsson með fjölskvIcTu sinni yfir rjúkandi rústum húss- ins. "4 stun.dar eftir að eldsins varð vart. Tvær kjallaraíbúðir vöru í húsi Geirs; bjó í annari Jón Bjarnason af höfuðbókum, klöddum, kvartóbókum og smærri og stærri verslunarbókum mjög ódýrt í Bökav. Sigfúsar Eymundssonai*. Ódýrar skólabækur: Ágrip af mannkynssögu Páls Melsted, 3 kr. Barnabiblía I. og II., hvor á 3 kr. Bernskan I. og II., hvor á 3 kr. Balslevs Bibliusögur, 3 kr. Dönsk lestrarbók, eftir Þorl. H. Bjamason og Bjama Jónsson, 3 kr. Fornsöguþættir I., II., III, og VI., hver á 3 kr. Geislar I., eftir Sigurbjörn Sveinsson, 3 kr. Lesbók handa börnum og unglingum I., II. og III., hver á 3 kr. Stafsetningarorðbók Björns Jónssonar, 3 kr. Æskudraumár, eftir Sigurbjöm Sveinsson, kr. 3,60. Þjóðsögur Jóns Ámasonar, i 9 heftum, hvert á 3 kr. ísafolrfarprentsmiðja h.f. — Sími 48, II J GLEÐILEGS NÝÁRS óska öllum Bræðnmir Ormsson. n rF i ferðir óvíst cg liona lians Þórunn Bjarnadóttir ásamt 4 börnum. Xolckuð fórst af búslóð þeirra, en hitt skemdist, sem fleygt var út. Ekkert var vátrvgt hjá ]ieim. í binni bjó Guðrún Jóns- dóttir. ekkja Magnúsar Jónssonar í'iskverkunarstjóra. Misti hún mest af innanstokksmunum sínum. FRÁ KLÖKKYILIÐINU. Einhver vegfarandi, seni varð var við eldinn, sló á brunaboða og gerði slöltkviliðinu aðvart. Þegar það kom að, var næsta hús vestan við bús G. Tli., mjög í hættu. Er það tvílyft timburhús eign Einars Jóhannessonar vjeístjóra. Boi-ið var út úr því húsi. Meðan bús Geirs stóð í báli, var eigi annað sýnna nppi á lioltinu, og þurfti að leggja óvenjulega langar slöngur, til þess <að vatnsrensli yrði sæmilcga mik- ið. Tregða þéssi stafar m. a. aí ]>ví, að nýlega er búið að gera vatnsæð frá ’Ranðarárstíg um Njarð argötn suður á lja.ufá.sveg. En á þeirri æð er enginn brnn.ihani ennþá. Þrír menn úr slökkviliðinn brend ust nokkuð á liöndum og andliti, er })eir voru að verja hús Einars Jó- hannessonav. llús Einars Jóhannessonar skeind ist allmikið af eldi og vatni: rúð- ur allar brotnuðu að aUstauverðu. Skipað var svo fyrir, að bera alt út og var það gert, en í ofboði, og skemdist mikið í meðferð og en elclinnm myndi slá í þetta lnis |)á og þegar. Vindur var allhvass vatnsgangi. Fólkið :,f norðaustri. Tregða var nokkur á hefir búið hefir þó halst vatni í slökkvislöngunmn, þarna Skemdir verða met.nar i at soih i liusimi þar við. dag-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.