Morgunblaðið - 21.01.1927, Side 4

Morgunblaðið - 21.01.1927, Side 4
4 táOÍÍGUNBLAMÍ) filillíilfaliHfilíwlR Huslísinpdag&ök |H| m ViSskiíti. P Lítið hús ósk.ast keypt gegn gtreiðslu í vörum. Upplýsingar í síma 875. VINDLAR, vindling£4r og vindl- ur í iniklu. úrvali, nú sem fyr í Tóhakshúsinu, Austurstræti 17. Saltkjöt 55 aura ^/2 kgr. — Alt með Hannesarverði í Vöggur. Laugaveg 64. Sími 1403. SÆLGÆTI í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- hætt að segja að sje í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. RJÚPA á 45 og 50 aura stk., vel geymd og íslensk egg, nýorp- in. V 0 N. Taurullur, Tauvindur, Tau- klemmur, (xlerbretti, Blikkbalar, Blikkfötur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Rúgur, Rúffmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti, „Merito“, Hveiti, ,,Snowball“, Haframjöl, „Vesta“, Bygg og: Hafrar, Bankabygg, Sago. G. Behrens Sími 21. — Hafnarstræti 21. í stjórn Blómsveigasjóðs Þor- bjargar Sveinsdóttur var kosin á, bæjarstjórnarfundi í gær, frú Ólöf Björnsdóttií’, í stað frú Kat- rínar Magnússon, sem baðst und- an endur-kosningu. ísfigksala. Þórólfu,r seldi afla sinn í Englandi í fyrradag (1200 kassa) fyrir 933 stpd., og B.aldui- (1200 kassa) fyrir 1100 stpd- t gær seldi Skúli fógeti fyrir 738 stpd. (1100 k.), Tryggvi gamli fyrir 961 stpd. og Snorri goði (1300 kassa) fyrir 1042 stpd- — ísfirski togarinn Hafsteinn hefir einnig selt farm, fisk úr vjelbát- um (1000 kassa) fy#rir rrim 600 stpd- Hefir markaðsverðið hrap- að niður úr öllu valdi nú upp á síðkastið'. Um fisksölu Hafsteins er það að athug.a, að hann hafði mestmegnis stútung, en það er sá fiskur sem sjaldan er í háu verði á enskum markaði, Dr. Ko>t K. KoTtsen heldur æf- ingar í dönsku kl. 6—7 í dag. — Aðgangur ókeypis. Jarðarför Helga Helg.asonar, er fórst af vjelbátnum Baldri, fer firam í dag- Skíðafjelag Reykjavíkur fer, ef veður leyfir, upp að KolviðarhóU sunnudaginn 23. þessa mánaðar. Þátttakendur gefi sig fram í versl un L. H. Mullar, eigi síðar en kl. 6 á laugardagskvöld. „HríH0urinn“ í Hafnarfirði heldur skemtun í firðinum n. k. laugardagskvöld. Verður leikinn 'Sjónleikur („Vinnukonu vantar“) °g upplestur. Helli.vheiðí lokuð bílum. Búist er við að Hellisheiði yerði ekki fær fyri,r bíla fyrst um sinn. Ev snjófergi mikið á heiðinni, og eftir að gerði blotann á dögun- um, er snjórinn svo illa gerður, að ekki er tiltök *að ryðja af veg- inum með snjóbílnum. Aftur á ! móti hefi,r snjóbílnum tekist að 'halda veginum opnum upp að Kolvið.irhóli; þangað komast bíl- .ar eins og stendur; en ekki lengra Jarð&rför frú Kristínar Skúl.a- dóttur fór fram í gær að við- stöddu fjölmenni.Húskveðju flutt1 sjera Skúli Skúlason, en sjara Priðrik Hallgrímsson talaði í kirkjunni og j.arðaði. Kennarar Kennaraskólans báru kistuna út úr heimili hinnar látnu, en lækn- ar iV kirkju. DaHskur málari, Harald Giers- ing, hefir látist úr inflúensunni, sem nú gengur í Kaupmannahöfn. Pjekk hann lungnabólgu. Hann var 46 ára gamall. J Goðafoss var á Húsavík í gær. jHann á að vera hjer 1. febrúar. Kolaskip, ,,Transporter“, kom hingað í fyrrinótt með kolafftrm til hf. Kol og Salt. Lá skipið út á ytri höfn í gær, vegna þess, að ekki voru liðnir 6 sólarhring.ar frá því það fór úr erlendri höfn; kemur inn í dag. LúauveéðaW, enskur, kom hing- að í gær. Aðalfundur fjelags starfsmanna ríkisins var haldinn í gæír.f stjórn voru kosnir: Hermann Jónasson, fulltrúi, Þórður Eyjólfsson cand. jur. og Páll Pálmason, fulltrúi. Góðs viti? Verkamannafjelagið „Dagsbrún“ hefir nú skift um st.jórn. Var þ.að gert á aðalfundi fjelagsins í fyrrakvöld.Þykir það góðs viti, að menn eru nú teknir í stjórnina úr flokki hinna gætn- ari, en síðastliðið ár voru þeir allir „rauðleiti*r“ í stjórninni — Stjórnina skipa nú: Hjeðinn Valdimarsson formaður; Pjetur G. Guðmundsson varaform., Agúst Jósefsson ritari, Guðm. Ó. Gu'i- mundsson fjehirðir og Siguaður Guðmundsson fjármálaritari. Fisirarnir eftir Bjarna. Sæmundsson, er bók, sem allir hafa ánægju af að eig*- og lesa. — Verð óbundin 12.00, í bandi 15.00. Litla sjó- og vatnakortið yfir Island, fæst enn sjerstakt til s<rl» hjá bóksölum. Bökaw. Sigfúsav* Ejfm&sfisflssoaar*. Sárabæiur. Ekki er að efa það, að gjörræði „Dagsbrúnar“-stjórn arinnar fyrverandi, í ístökumál- inu, hefir orðið henni að falli, enda er fullyrt, að gremja verka- manna sje mikil, sem von er. — Hefir stjórnin auðsjáanlega átt í vök að verjast á ,,Dagsbrúnar“- fundinum í fynrakvöld, en eftir því sem Alþýðublaðið segir, hef- ir henni tekist að fá sárabætur frá nókkrum af sínum vildustu vin- um, er samþyktu tillögu, er lýsti ánægju(H) yfi.r gerðum stjórn- arinnar í ístökumálinu. „Ánægj- an“ var þó ekki meiri en það. að stjórnin varð öll ,að hröklast burt á þessum sama fundi. isienskt bankabyggs- mjði fyrirliggjandi. UcigjSJiS ariteg. Verslunarnumnaf j elag Rvíku,,. heldur fund í kvöld kl. 81/}, í Kaupþingssalnum. Páll ísólfsson heldur sjunda orgel hljómleik sinn í Príkirkj- unni í kvöld. Aðgöngumiðar fást í bókaverslunum og við inngang- inn, sbr. auglýsingu í blaðinu. Sígurðu,- Birkjs söngv.?.ri söng opinberlega í Khöfn 13. des. s.l. Hefir Morgunblaðið sjeð dönsk blöð er flytja dónia um hljóm- leikana, og fara þau lofsverðum orðum um söng Sigu.rðar. Rödd hans sje að vísu ekki mikil, eu sjerlega, falleg og vel æfð — í ítölskum skóla. Bæjars/Ijórnarfundur var í gær, og gerðist fátt sögulegt á honum. Voru 6 mál á dagskrá, og þau afgreidd á örfáum mínútum. Silflcisoklcar frá 2,35 og ullar og bómullarsokkar í miklu úrvali Sfmi 800. gef«tm við af ðllum vetrarkápuefnum. Marteinn Einarsson & Co. HÆTTULEGIR MENN gráum ský.jum. Hjer og þar voru ofurlitlar glufur í vegginn, sem lýstu eins og gulir gluggar. Skip kom að sunnan og fór rjett fram hjá bátn- um. Aðrir voru ekki á þilfari en hafnsögum.aðu.r, varð- maður og sá, er við stýrið stóð- En alt í einu heyrðu þeir söng. Hann minti á langdreginn söng flakkandi götusöngvara. Knútur hafði staðið upp. Hann hlustaði með áfeírgju og horfði með nokkurum ótta á eftir skipinu. — Við skulum snúa við, Pjetur, sagði hann. Pjetur vatt við stýrinu. — Það er svalt í morgunsárið, sagði hann um leið. Það var þó ekki morgunkulið, sem hafði þessi áhrif á Knút. Það var söngurinn í skipinu. Hann þekti hann svo vel. Hajm vakti endurminningu, sem eyddi þevrri gleðitilfinningu, sem liafð ríkt í sál hans. í flótta sínum frá menningarþjóðunum svoköll- uðu hafði hann um stund dvalið á sljettum Suður- Ameríku meðal Gauchoa og Indíána. Hann reyndi nð deyfa ýmiskonar andlegan sársauka í fífldirfsku veiði- ferðum á þessum eyðimörkum. Á einni veiðiförinni kom hann kvöld eitt til Norðmanns eins, er fengist hafði við alla hluti milli himins og jarðar og hafði nú loksins staðnæmst þarna með dóttur sína, 20 ára gamla. Það var tekið vinsamlega á móti Knúti og hann var þarna nokkrar vikur. Það skifti hann enga hvs.r hann var. Hann var áð reyna að gleyma. Hann reið á hálftryltum hestum með dótturinni og veiddi með föðurnum. Og um stund deyfðist sársauki hans. Honum var nýtt um þett.a, og unga stúlkan var ólík öllum konum, sem hann hafði þekt. Hann streittist ekki mjög á móti, hann Ijet sig .renna, falla. Og éitt kvöld er þau sátu úti og hoírfðu á sólarlagið, fann hann alt í einu eldheita, brúna kinn hennar við sína. Og þar steig hann spor, sem hann iðraði alt sitt líf. Næsta daginn var. bann margar mílur á bu.rt — skyndi leg óbeit á þeirri konu, sem hafði kastað sjer í faðm hans, greip hann alt í einu og orsakmði flótta hans. En hann snjeri þó við, og hún átti að verða konan hans, þessi stúlka, sem hann hafði aldrei elskað. En með tortímingu eimskips þess, sem hún fór með, var Ameríkuæfintýri hans lokið. En það hafði lagst sv;> þungt á hann, að hann gat aldrei hrist áhrif þess af sjer. Aldrei hafði þó endurminningin um það legio jafn heljarþungt á honum eins og nú, þegar ný til- finning var að vakna. Honum fanst hans innri mað- u.r sýktur, og hann hefði gefið mörg ár af lífi sínu til þess að losna við þennan skammar- og sársauk.a- þunga. Á leiðinni heim, sagði Pjetur alt í einu: — Knútur — þú ættir að trúlofa þig. Knútur hrökk sáman við þetta óvænta ávarp, eíi náði sjer þó strax og sagði: — Þú ert ástfanginn og mannviniv þess vegna. — Þú ættir að trúlofast Kornelíu Vík. Knútur fann til einhverrar hitabylgju fyrir brjóst- inu. Orðið var sagt. Hann vissi s.jálfu.r að hann elskaði hana, en það var eins og nú fyrst fengi það veru- leika, þegar Pjetur hafði sagt það. Knútur svaraði engu og sigldi heimleiðis, án þess að segja nokkurt orð. Þegar þeir ve.ru aftur komnir upp í svefnherberg - ið, fór Knútur að láta f.'vangur sinn ofan í ferðatösk-1 una. — Ilvað á nú þetta að þýða? spurði Pjetur. — Jeg fer — sagði Kmítur. — En, Knútur! Para! í nótt! Og án þess af kveðja nokkra manneskju! — Það verður svo að vera. Berðu öllu fólkina kveðju mína og þakklæti, mjer hefir liðið óvenjuleg i vel hjer. Pjetur maldaði í móinn. En Knútur hlustaði ekkii á hann. Þega.r liann hafði lokið að láta niður, tók hauu hatt sinn og rjetti Knút hendina. — Vertu sæll, P.jetur. Berðu unnustu þinni kveðju mína. VIII. Níesta d.ag, sunnudag, Sat Knútur í herbergi síntf og horfði út yfir húsaþökin. Það var ekki sama út' sjónin og úr húsi Brandts kaupmanns. Hann leit nið-' u.r í óþrifalega bakhliðargarða og skonsur, þar sem hæns og endur busluðu í óþverranum, sem seitlaði 1 öllum rennum. Honum virtist bærinn enn dapurlegrí en venjulega. Hann gekk út. Hann mætti Strand og Björnholt- ]>pi*r höfðn komið með sama skipinu og Knútur. —- Strand va.r hempuklæddur, og var hinn biskups' leg.a.sti. Björnholt var svipaður og vant er, og veif' aði stokknum og smelti fingrum út í loftið. Knútur gekk fram hjá húsi Vík, fram hjá lith kvistherberginu, við gluggann á því hafði hann oR sjeð Kornelíu standa, eða sitja og le's.a í bók með hÖb^ undir kinn, og síðan meðfiram garðinum, þar sem rós" ir o«r Nellikur anguðu. Hann vissi, að þar gekk húu kvöldgöngu sína. Hann fylgdi henni í huganum. Hani1 þóttist vita, hvað hún husaði um á þessum göúguferö' um. Hún mundi hugsa um .alt þ'að, sem menn þyrðn ekki að gera, um freistingarnar, sem fjarlægja mani1 hinu eilífa lífi. 011 rannsóknin, sem fór firam í heiw*'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.