Morgunblaðið - 25.01.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.01.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ÍD) IhfeffllNl i ÖLSEINl ÍÉ. Höfum fypipliggjandi s þurkaða ávexti a Niðursoðna ávexti: Epli, Apricots, Ferskjur, Blandaða ávexti, Gráfíkjur, Rúsínur, Ananas, Apricots, Ferskjur, Perur, Jarðarber, Blandiaðir ávextir. rjettngrein sinni í samræmi við skoðanir yfirboða»r.a sinna í Sís — ellegar hann með grein sinr.i hrapi í hngskoti forkólfanna i tölu þeirra bersyndugu, sem dirfast að víkja frá þeirri megin reglu að miða skoð.anig- sínar og kenningar við vilja Jónasar frá Hriflu og annara Sambands- átvagla. t Veðrabrigði eða hvað? Hver á upptökin að illkvitnislegu lofsóknunum? Hvaðan hafa komið árásirnar á ve*rslunarstjettina ís- -----— lensku, og hverjir hafa sýnt mest Fyrir nokkru skrifaði einn af an vilja á því, að draga verslun- starfsmönnum Sambands íslenskm ina úr höndum íslenskra lieild- samvinnufjelaga, Svafar Guð- sölu kaupmanna? mundsson, grein í Lögrjettu, er Þetta veit S. Gr. jafnvel og allur hann nefnir „íslensk eða útlend almenningur á íslandi. Tíminn er ▼erslun?“ nú að byrja sitt 11. ár. Blaðið, Að vísu er grein þessi eigi um- sem Samband íslenskra, samvinnu- talsverð vegna þess, að í henni fjelaga gefur út, hefir í 10 ár sjeu neinar nýungar eða tillögur, reynt af ítrasta megni, en litlu sem eigi hafa komið fram áður. viti, að rægja og níða íslenski En greinin vekur athygli vegna verslunarstjett. Og nokkuð hefir þess hver höfundurinn er, starfs- honum orðið ágengt. Þar sem maðu»r hjá Sís, undir Landax- kaupmenn og kaupfjelög áður jaðri Jónasar frá Hriflu, eins og unnu í bróðetmi að því, að koma allir starfsmenn Sís, en kemur þó versluninni í íslenskar hendur, þar fram með skoðanir og tillögur, standa nú fjandsamlegir flokkar. sem þar fara mjög í öfuga átt Og svo langt hefir Samb. ísi. við starf og kenningar Tímaklík- samvinnufjel. gengið í því reip- unnar. jtogi, að það neitar jafnaðarlega S- G. helduæ því mjög fram, verslun og viðskiftum við inn- að nauðsyn beritilþess, að hlynna lendar veislanir, þó þær geti að íslenskri verslunarstjett, íslensk boðið kjör, er j.afnast á við er- um kaupmÖMium í samkepninni við lend tilboð- Þetta er öllum vit- erlendar verslanir og vörubjóða. anlegt. Það sje blátt áfram hættulegt, efj Sís hefir því blátt áfram unnið íslensk verslunarstjett missi það að því, að koma versluninni í sjálfstæði, þau tök á versluninn.i erlendar hendur, meira en nauð- hjer, er hún hafði í ófiriðarlokiu. synlegt var, meira en verið hefði Með löggjöf, hagkvæmri stjórn ef Tíminn hefði eigi leitt þann bankamáLa, og aukinni verslunar fruntaskap inn í verslunina, og mentun eigi að styðja að því, að viðskiftin, sem veikt hefir að- hin íslenska verslunarstjett geti stöðu vora til erlendrar verslunar staðist hina erlendu samkepni. — Þetta hlýtur S- G. að vita, jafnt Þetta er aðal inntakið í grein og allir landsmenn, sem hafa op- S. G. in ,augun. Sítingur þar mjög í stúf við S. G. talar um hættu, sem kenningar og hagsmunamál Hriflu vofir yfir firá erlendum fjesýslu- Jónasær, þegar S- G- heldur því mönnum, sem sækjast hjer eftir fram, að nauðsyn beri til þess, j viðskiftum. En ætti það þó að að skólunum tveim sje slegið(vera leiðin út úr ógöngunum, að saman, Verslunarskólanum og hm fjelaus verslunarfjelög, sem lafa um svonefnda Samvinnuskóla. Er á lánstrausti og samábyrgð, söls- þá mjög tekið að dofna yfir ugu undir sig öll innlend við- Jónasi skólastjóra, ef h,ann þolir skifti og hliðruðu sjer jafnframt það bótalaust, að starfsmaður hjá því, að versla við innlendær Sambandsins haldi því fr.am, að verslanir. Frn Ástríðnr Jónsdðttir skólinn hans sje „ekki þess megn- Sammála er allur landslýður S. ugur að veita nemendum sínum G- um það, ,að verslunin ætti að haldgóða verslunærmentun, hann Vera sem mest á innlendum sje með öðrum orðum óþörf höndum, og er aldrei um of kostað stofnun, sem með engu móti svari kapps um, að koma því svo fyr- tilgangi sínum. ir. Stefna sú mun og sigra ger sjer í aðra átt. Sjeu starfsmenn Sambar.ds- Þrásinnis hefir verið á þetta samlega, að hafa versluna»rskól - bent hjer í blaðinu. Þegar starfs- ann einn. En þegar S. G. kvartar menn Sambandsins rísa upp og yfjr ofsóknum frá kaupmönnum segja hið sama, munu fátr vera a hendur kaupfjelögum, er veiki orðnir eftir, sem eru á öðru máli. aðstöðu innlendrar verslunar, þá Á einum stað í grein S-G. gætor færi betur á því, ,að hann sneri nokkurra»r mótsagnar, eða aðgæslu leysis, sem vert er að benda á. Hann bendir á hættuna af því ^ jns komnir að þeirri niðurstöðu, og tjónið er af því hlýst, að millx- ag þjóðarheillum vorum sje best .ríkjaverslunin sje í höndum út- borgið, með því að kaupmenn og lendinga, en getur þess um leið, kaupfjelög vinni sameiginlega að að „kaupmenn þessa lands sjái|því, að koma versluninni á inn- ekki annað veglegra verkefni, en lentla,r hendur, þá kveður sann- ónotast við jafn sjálfsögðum fyr- arlega við ann,an tón en þann, irtækjum og samvinnufjelögin sem hæstur hefir verið í Tíma- Telur hann slíkt mjög lítt bumbunni undanfarin ár. eru afsakanlegt. En maður líttu þjer nær! - Leikur mörgum því forvitni á að vita. hvort. S- G. tali í Lög- 25. sept. 1926 andaðist frú Ást- ríðu»r Jónsdóttir, ekkja Magnúsar kaupmanns Jochumssonar á ísa- firði. Hún var fædd 7. ágúst 1849, á Sveinseyri f Dýrafirði, en þar bjuggu foreldrar hennar, Jón Há- konarson og Þorbjörg Ólafsdótt- ir alLan sinn langa búskap. Jón, faðir Ástríðar, var soniu' sjera Hákonar prófasts Jónsson- ar að Eyri í Skutulsfirði, er and- aðist 17. febr. 1817, og Helgu Árnadóttur, Magnússonar af Hóls- ætt úr Bolungarvík. Annar sonur þeirra Hákonar prófasts og frú Helgu var sjera Magnús, prestm- að Stað í Steingrímsfirði, fríð- leiks- og atgervismaður, um tíma ritstjóri Skímis og hagmæltur vel, svo sem botninn í vísunni til Bergs Thorbergs, síðar landshöfð- ingj,a, ber vott um: „til himinsins æ þitt hefjist B.“ o. s. firv. Helgn Árnadóttir átti síðar sjera Bjarna GísLason að Söndurn, og eignaðist með honum, meðal annara bama, Hákon, síðar kaupmann í Bíldu- dal. Jón Hákomrson var fæddu»r 9. jan. 1817, en dó 3. des- 1889. Þorbjörg, móðir Ástríðar, var af góðum dýrfirskum bændaættum, fædd 16. ágúst 1823, og gefin Jóni 26. apríl 1845, en dó 3. des. 1902. Þau Jón og Þorbjörg áttu fjölda barn.a, alt efnisfólk, en nú eru ein 3 á lífi: Elinborg, Þórdís og Ól- afur. Þó b.juggu gömlu h.jónin alt- af góðu búi. Átti Jón bóndi jafn- an inni í Þingeyrarverslun við áramót. Út af þessu hafði þó bor- ið einu sinni. Jón hafði komist að raun um það á gamlá»rsdag, að hann myndi skulda versluninni nokkrar krónur, enda færði hann verslunarstjóranum borgunina sjálf ur .samdægurs. Var þó veður svo ilt, að hann komst með naumind- um óskemdur heim aftur að kvöldi. Ástríður ólst upp með foreldr- um sínum, v,ar síðan um tíma með Hákoni föðurbróður sínum og síð- ar með Wendel ve»rslunarstjóra, sem látinn er fyrir nokkrum ár- um. Hún fluttist til ísafjarðar skömmu eftir 1880. Varð ráðs- kona hjá Magnúsi kaupm. Joeh- umssyni og síðan þriðja og síðasta kona þess mæta manns. Hún vár 4 ár ráðskona á sjúkrahúsinu á ísafirði, frá 1898—1902. — Síðan dvöldust þau hjónin eitt ár með Einari kaupmanni Guðmundssyni í Hag.anesvík og konu hans, frú Dagbjörtu, dóttur Magnúsa»r. — Síðar fluttust þau Magnús og Ást- ríður til Kristjáns verslunarstjóra Ásgeirssonar, er átt hafði Þor- björgu, systurdótt.u»r Ástríðar og fósturdóttur þeirra Magnúsar, og þar Ijest Magnús 15. rnars 1904. Árið 1907 fluttist Ástríður með Kristjáni og Þorbjörgu vest- ur til Flateyrar og v,ar hjá þeim til dauðadags. Þau góðu hjón, Kristján og Þorbjörg, báru þann- ig gæfu til þess að geta goldið báðum fósturforeldrunum gott fóstur. Ástríður var hin mesta gæða- og myndarkona, enda ba*- heiður svipur og fyrirmannleg framganga ótvíræðan vott þess. — Hún v.«r ágæt heimilismóðir, stjómsöm og nærgætin, ekki síst við böm og sjúka, og matmóðir með afbrigð- um. Munu fáar konur hafa tekið henni fram um venjulega matar- gerð. Hún hafði á uppvaxtaré»i’unum ekki numið meira til bókar en þá gerðist á góðum bændaheimilum. En hún var fróðleiksgjöm og hafði sjálf aukið þekkingu sína drjúgum. Hún var sjerstaklega ættfróð og skrifaði skemtilegri brjef en margt skólagengið fólk, enda átti hún til að vera kíirin. Ástríður átti ekki börn, en fóst- urböm voru jafnan á heimili þeirra Magnúsa»r, og munu þau öll Ijúka upp einum munni um það, ■nð fáir muni hafa átt betra fóátri að fagna. Og hrúað gæti jeg því, að hinn mikli og mannvænlegi barnahópur þeirra Þorbjargar og Kristjáns muni lengi ömmusystur sín.a. Og svo munu aðrir gera, sem ]>ektu Ástríði, bæði vandamenn og vandalausitr. Gamall heimilismaður. Fyrirliggjandi i heildsölu. I ' Kolaskóflur, Saltskóflúr, Vatnsfðtur. j Veiðaríæraversl. „6 E T S1 R“ Enn þá einu sinni hefir verð á hinum vel- þektu TENNESSEE nærfötum lækkað: frá 5.65 niður í 4.50. pr.stk- eða aðeins 9 kr. settið. Verslun IÍ!i llill II Heilbrigðisf r j ett h*. (vikuna 16.—22. jan.) KEYKJAVÍK. Kikhóstinn fe»r mjög hægt. 11 ný tilfelli á 6 heimilum. Engin dauðsföll. Síðast var getið um taugaveiki á einu heimili. Henn- ar hefir ekki frekar orðið vart:. Dálítið um kvef í börnum. Mjög lítið um inflúensu. Yfirleitt er nú hei'lsufa,r í bænum óvenju got.t — segir hjeraðslæknir. SUÐURLAND. Gat síðast uin kikhósta í Galt- arholti og á heimili í Borgar- nesi og svo í Fornahv.ammi. — í Borgamesi engin ný tilfelli, en læknir heldiw að veikin muni haf3, komist frá Galtarholti á einhmrja béei í nágrenni. Hans ekki vitjað þangað. — Hvergi annars staðar verður enn va*rt við kikhóstann á Suðurlandi, jafnvel ekki í Hafn arfirði. — Slæðingur af inflú- ensu víðast hvar enn þá. Veit ekki um Vestmannaeyjar; sam- band náðist ekki í morgun. — Yfirleitt gott lieilsufa*- á Suður- landi. VESTURLAND. Inflúensan á ísafirði rjenar og heilsufar er yfirleitt gott. NORÐURLAND. Kikhóstinn í Blönduóshjeraði: 2 ný heimili, samtals 5 sjúkling- ar. í Skagafirði hefi»r veikin ekki breiðst út, nje heldur í Hofsós- hjemði, svo vitanlegt sje. — í öðrum hjeruðum er hún ekki. Engin ný tilfelli af taugaveiki á Sauðárkróki, þeim fa»raldri lokið. Tveir af sjúklingunum allveildr enn. 1 Blönduóshjeraði. hefir lækn ir fundið barn með lamanir eftir mænusótt, hafði ba*rnið veikst í „Rið ísl, kvenfjelag" heldur afmælisfagnað miðviku' daginn 26. jan. kl. 81/* hjá Theó- dóru Sveinsdóttur, Kirkjutorgi 4. Fjelagskonur vitji aðgöngumiða í Bernhöftsbakari. fyrir kl. 4 á þriðjudag. Lýsi ilskonar, einkum meðalalýsi, verður keypt hæsta verði fob. hvar sem er á landinu. Sýnishorn og verð óskast sent á skrifstofu vora. H.f. Sletpnir. Súkkulaði „Konsum“ Sýkkulaði „Husholdning:“ Súkkulaði „Ergo“ Niðurs. mjólk „Dancow“ Ostur Gouda 30% Ostur Eidam 20%, fyrirliggjandi. 6. lehrens Sími 21. — Hafnarstræti 21. Smuri ba*aud fyrsta flokks- Tekið móti pöntaa- um til kl- 6 daglega. Kjötbúðin, Vesturgötu 17, Sími 1987. Kjötbúðin, Ingólfshvoli. * Sími 147. Virðingarfylst. M. F. Frederiksen, htaust er leið- í Sauðárkrókshjer- aði sá læknir einnig nýlega 1 til" felli af þeirri veiki. Yfirleitt lát* norðlenskir lækna»r mjög vel *f heilsufarinu. Af Austurlandi hafa ekki bor- ist neinar nýjar frjettir. 24. jan. ’27. G- B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.