Morgunblaðið - 25.01.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.01.1927, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAI)® MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Fin««n. "t««fa»di: PJelag i Reykjavik. t*tJ6rar; J6n KjaituBasoD, Valtýr St^fáinsBon. ^■eljteingrastjóri: E. Hafberg. krifstofa Auaturstrœtl 8. «!*ai nr, g0«. -A-uglýBinffaskrifst. nr. 70f. Hsinaasímar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. . E. Hafb. nr. 770. ^rtftasjald innanlands kr. 2.00 & zn&nubl. ^tanlands kr. 2.50. ^Qsasölu 10 aura eintaklO. Ofviðri í gær. Báta vantar t þrem veiðistöðvnm f gærkvö;di. Erleaaar símiregnir Khöfn 23. jan. FB. ®*etar SENBA ENN HER TIL KÍNA. er frá London, að her- ^lastjómin hafi skipað svo fjrir, ^ spnda skuli fjögur ný herfylki * Kína. ^TUBARDAGI í shanghai. Síttiað er firá Sh.anghai, að þar afi slegið í götuba*rdaga ineðal lr>verja og lögreglunnar. Lög- ^lan bar sigur úr býtum. Marg- * særðust. ^ESKIR bankar opnaðir Á NÝ í HANKOW. ^'ttiað er frá Hankow, að bresk- ^ Wnkar og verslunarhús opni *®'1,r á morgun. GARIBALDIMÁLIÐ. ®ímað er firá París, að Garibaldi Maccia ofursti hafi hvor um verið dæmdir í tveggja mán- fangelsi fyrir þátttöku í cata- '0llHka samsærinu. Khöfn 24. jan. FB. FRÁ FASCISTUM. ’Sírnað er frá París, að lögregl- <an í Nizza hafi handtekið ítaLsk- ^ ttjósnara, sem hafði verið feng ^ það hlutverk á hendur að und- ^úa „uppgerðarsamsæri“ gegn . 11RS°!ini, í þeim tilgangi að lokka ltalska and-Fascista í hendur lög- r°glunnar. í fyrrakvöld sá Veðurstofan það af veðurskeytunum, að ofsaveður væri í nánd hje*r á Suðurlandi af norðaustri. Hafði veður þetta. náð til Hornafjarðar í fyirrakvöld (eða lengra) og var þá veðurhæðin þar 11, en mesta veðuirhæð, sem mæld er er 12. Klukkan sjö í fyrrakvöld sendi svo Veðurstofan út aðvör- umarskeyti til venrstöðvanna hjer syðra, en annaðhvort hafa skeyti þau ekki náð formönnum fiski- bátanna, eða þá að menn hafa eigi tekið mark á þeim, því að í flest- um eða öllum veiðistöðvum munu bátar hafa iróið. Um hádegi í gær brast veðrið á hjer og mátti um tíma kalla, að vart væri stætt á götum bæjarins. Lyngdi þó .aftivr um tíma, en und- ir kvö'ldið hvesti aftur. Víða muu þó hafa verið veirra veður en hjer. Svo var rokið mikið upp í Mos- fellssveit, að snjó og hjarn reif þtwr svo upp, að rennmgurinn stýflaði Alveg aðrensli Elliðaánna og varð ljóslaust og rafmagnslaust hjer í bænum um tíma. Mbl. hafði tal af mönnum í hin um ýmsu verstöðvum í gær og fara hjer á eftir fregnir þsar, er það fjekk. FRÁ KEFLAVÍK. Hjeðan re<ru 8 bátar í morgun. Var þá véður sæmilegt, en svo tók að hvessa. Brast svo á ofviðri og hefir versnað alt fram að þessu. 58 kránir toonið (í heilum tonnum, heimflutt) af Best South Yorkshire Hards Steamkolum. Kr. 9,40 skippundið, heimflutt. FRÁ SANDGERÐI. Hjeðan roru 4 bátar í rnorgun, Teklð á mótl pöntnnum í síma 596 frá H. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. Björgvin, Svanur n, Gunnai- Há- og í porti H-f. Bræðings við Tryggvag., við hliðina á VörubíLastöðinni. mundarson og Reynir. Veður hef-j ir varið hjer ákafleg.a vont í dag úlSlfllV* OOsfSSGtl* og farið versuandi er á daginn leið. Þrír hátaírnir eru komnir að, en enn (kl. 7) vantar „Reyni“, eign Haraldar Böðvairssonar. FRÁ AKRANESI. Hjeðan reru í nótt (um kl. 2) bátamir Sigurfari, Elding, Vlk' Hann segir frjettir frá Eng- ingur, Einar Þveræmgur, Ar- Iandi Qg þakkar Rússum Cook kolamaðnr i Moskva. fyrir styrkinn. mann, Álftin og Valur. Var veð- ur sæmilegt, e,r þeir lögðu á stað, en svo tók að hvessa með moign- Þegar kolanemarnir ensku gáí- inum og hefir mátt heita óstand- ugj upp ag Hlýða, á æsinga- andi Veður hjer í dag, með þeim rægur Qooks, er verið hefir ritari verstu, er geta komið og gufurok - stjórn kolanemafjelagsins, og um allan sjó. Enginn bátanna ar gengU til vinnu sinnar aftuir, eftir enn kominn að (kl. 5a4), en hjeð- ^ m^naga verkfall, fór Cook aust- an hafa sjest þrjii ljós. Er ekki ur RnSslands og sat á kom- ástæða til að óttast um bátana mnnistaþingi í Moskva. enn. Koma þeir vanalega að um J>rátt fyrir hina megnu andúð, þetta leyti, þegar gott er veður, er }jafgi bakað sjer meðal en húast má við, að rokið tefji ensbra kolamanwi, og þó verk- mikið fyrwr þeim. fallshrask hans hefði eigi annað en tjón í för með sjer fjxir enska Aftur átti Mhl. tal við Akranes j ver]íainenn, var Cook tekið sem seint í gærkvöldi, eða rjett áður gjgjjrvegara, er hann kom til en símanum va*r lokað. \ar þa Mosltva. Hjelt hann þar ræðu í einn bátur, „Valur , kominn að. jj0mmnnistaþinginu, og sagði Simar; 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29, lárnsmíðaverkfæri Hafði hann dregið alla línu sína og fengið hlað>afla. Annar bátnr, „Sigurfari“, va*r þá að koma inn á höfnina og ljós höfðu sjest á þremur hinna bátanna fyrir utan. Af þessum 8 bátum hafa 2 náð Sagði tíðindamaður Mbl., að þá væ*ri enn eigi ástæð,a til að óttast, um þá tvo, er eftir væri, og und- Smekkmenn reykja Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac Bat og aðra Wirschprungs víndla. höfn í Sándgerði, 1 komst hing- að svo snemm.a, að skipshöfnin komst í land, en 3 liggja hjer út j ir eins og bátarnir væri komnir JÁRNNÁMUR í ÍTALU. Síqiað e,r frá Berlín, að samkv. °ýkomruim fregnum frá Pisa i ttlíu, hafi fundist þar í nágrenni ** rnnámur, sem menn ætla að sjeu 8y° nuðugar, að fullnægja muni Ja«ttiþörf Ítalíu. fvrir flösina. væri þeim óhætt og gæti lagt að Lryggju, því að þar væri hlje. FRÁ VESTM.EYJUM. Símasamband var ekkert við ‘ ^að er frá Moskva, að lands- ^Jálftar í Knukasus hafi lagt í 8iir 34 sveitaþorp. LANDSKJÁLFTAR í KAUKASUS. S|ir«Uð lífe, langardagskvöldið var, var p. matsveinsins af Breiða- ^larðairbátnum „Sv,an“. Og fanst ^j^tt ekki um kvöldið. Á sunnu- a^’ttn var svo hafin leit að hon- ei1 árangurslaus. ttm SoBann újet Sigurjón Ásmunds- s}11 átti heima í Bergstaða- ^ ^O, en var ættaður frá * ttgum í Meðallandi, einhleypm* 'tt1- Hafði hann verið mat- n a ymsum millilandaskipum nokkur ár. • 1 var maður á gangi hjer n með sjónum, og fann þá Sig- ív-' rLsjÓrekltttt 1 fjcLrnnni skamt str- leðinshöfðia. Gerði hann dX aðvart, og var líkið flutt á höfn og komast mennimir alls eigi í land fyrir ofviðri, enda stendur beint upp á höfnina. Er sjórokið svo mikið, að mannlaus— ir bátar eru borðstokkafullir a höfninni. Tveir af þessum batum, sem liggj>a hjer á höfninni með | Vestmannaeyjar í gær, vegna fullri áhöfn, hafa mist smábáta símaslita- En í gæ,rkvöldi fjekk sína; sjórokið gengur altaf yfir stjomarraðið loftskeyti frá Eyj- þá og hljóta mennimir að eiga um, og var þar skýrt firá því, að illa æfi um borð. Eru menn hrædJ einn bat vantaði þaðan; er það ir um að bátarnir muni slitna: vjelbáturinn „Mínerva“. Haíii upp. Tveir bátamir hjeð>an, „Gull- hún róið í fyirrinótt, en v,ir ekki foss“ og Goðafoss“, 14—15 smál.|komin að seint í gærkvöldi. Fár- bátar, höfðu eigi sjest kl. 4 og viðri var í Eyjum í gær, og voru vissu menn eigi hvað um þá var ’menn Iwæddir um batmn. orðið, en kl. 6 firjettist til þeirra. j Stjórnarráðið símaði samstund- Voru þeir þá fiamir hjer fram hjá is til allra s&ipa í hafi, sem náð- og lijeldu inn til Voga. Er þar ist í, og skýrði frá þessu- Eun- miklu betra lægi í þessari átt og fremu*r bað það skipherrann a ná báfcarnir sjálfsagt þangað heilu „Þór“ að far.a að leita bátsins og höldnu. Er þeim miklu óbætt- stráx og veður leyfði. ara þar heldur en bátunum, sem I ------- liggja hjer á höfninni. BIFREIÐIR VEÐURTEPTAR. Bifreiðir voru sendar hjeðan í hingað. Það var algerlega óskadd" gærmorgun upp að Löghergi, til að. Sigurjón sál. va*r hægur og Þe<5s að sækj.a þangað vermenn, stiltur í allri fr.amkomu; han>i komnir voru austan yfir heiði. En var greindur vel, eins og haun j er þær komu aftur niður að Bald- átti kvn til og sjerlega vandað- wshaga, var veðrið orðið svo mik- u,r maður í hvívetna. j1^, aÖ lífshaski var að aka í bii Á hvern hátt hinn sviplega re,Öum. Géngu þá mennirnir ,if dauða hans hefir borið að. verður lleim- Sumil’ Þeirra fóru ?an-aTld! ekki sagt. Þunglvndisköst sóttu llin5?aö t.il hæja.rins, en aðrir sc,1 óft á hann í seinni tíð, og á laug- ust að á Baldurshaga og trey,stust ardaginn nrðu fjelagar liaus á ekki, að halda áfram til Reykj.a- „Svaninum“ va*rir við að hann víkur nema veðrinu slotaði eitt- var mjög annars hugar, svo að|hvað- “ Milli Hafhíwrfjarðar og h.ann sinti varla verkum símxm. jReykjavíkur gátu hifreiðir ekki i farið eftir hádegi í gær. og sögu koladeilunnar og talaði um framtíð kommúnismans í Eng- landi. Þó hann hjeldi ræðu sína á enskn, ljetu áheyrendur óspart fögnuð sinn í ljós yfic afrekum og framtíðarvonum Cooks. Furð- aði marga á því, hve þingfull- trúarnir virtust margir skilja það, sem Cook talaði, því ensku- kuunátt.a er eigi útbreidd meðal rússneskra. kommúnista. En vera má að margi*r þeirra. hafi haft sömu aðferð og ÓLafur Firiðriksson, er hann sat þar eystra um árið. Hann klappaði og húrraði þegar honum líkaði vel tilburðir. og handahendingar hinna ^ússnesku ræðumanna, því vitanlega skildi hann ekki stakt orð af því, sem sagt var. Erindi Cooks til Moskva var meðal annars að þakk.a ráðstjórn- inni og kommúnistum fyrir styrk þann, er námumennirnir ensku fengu frá Rússlandi meðan á ve**k fallinu stóð. Alls fengu þeir frá Rússlandi 11 milj. rúbla. Er það eigi lítið fje, þeg.ar þess er gætt, að Rússar eru í krögguin sjálfir, og enn þá meira þegar á það er litið, að rússneskir ve<rka- menn verða að lifa við sultar- l,aun samanhorið við laun ensku kolanemanna. Fulltrúar úr öllum landshlutum Rússlands komu á kommúnista- þingið í Moskva í desemher; þar áttu þeir að fá frjettir frá fje- lögum sínum í ensku kolanám unum, er þeLr höfðu sent hina ríflegu hjálp. Cook hinn breski, gladdi Rúss- ingu í Englandi eru við Cook tengdar. Hann á að verða maður- inn, sem á að hleypa öllu þar í bál og brand. Allmikill kali er milli verka- mannasambandsins í Englandi, og Rússa, og hefir mjög á honurn borið síðustu tvö þrjú árin. — Tomsky, forseti kommúnistaþings- ins gat. þess í *-æðu, að samband- ið milli verka.lýðsfjelagsstjórn- anna, í EngLandi og Rússa, væri injög að trosna, en alt fyri*r það hefði velvildin til Rússa aukist meðal verkamanna í Englandi, vegna hinnar miklu fjárfúlgu, er þeir fengu frá Rússum í kola- deilunni. Cook komst svo að o*rði í rúss- neska blaðinu „Pravda“, að óá- nægj.a meðal verkamanna í Eng- landi gegn foringjum þeirra væri mjög að magnast. Brátt myndi að því draga, að verka- menn vörpuðu núverandi leiðtog- um á dyT, og trygðu sjer for- göngumenn meðal kommúnista- — Va*r auðheyrt á Cook, að hann vildi láta það á sjer skiljast. að hann sjálfur væri útvaliun til að verð>a kommúnistaleiðtogi enskra verkamanna. Enskur kommúnisti, Murphy, að nafni, hjelt erindi í Moskva um þessar mundir, um það, hvað læra mætti .af verkfallinu breska. Ljet hann þá skoðun í ljós, að mjög bæri á ósamlyndi milli leið- toganna og lýðsins; leiðtogairnn* væru sífelt að hallast meira og meira í hina hægfara átt. en hug- ur verkamanna sjálfra hneigðisi að róttækari stefnum í áttina til kommúnista. Blett nokkurn fundu Rússar á framferði Cooks í verkfallsmálun- um. Hann hafði fyrir sitt leyti fallist á sáttatillögur biskupanna ™ »* M «6 «WH tekist |1 ««»• Þet,» að teppa vmnuna allan þann tíma, frá því 1. maí og fram í desem- ber, ef ensku kolamennirnir hefoi eigi notið hinnar bróðurlegu hjálp* ar frá Rússlandi. Á þessu kommiinistaþingi í Moskva kom það í ljós, að allar vonir ráðstjómarherranna um byit- samrýmast vel við rjettar kenn- ingar. En vegna anmra eiginleika Cooks, vildu þeir draga fjöður yfir þetta „víxlspor“ hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.