Morgunblaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 1
wnOTmuaa VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD. 14. árg., 26. tbl. Miðvikudaginn 2. febrúar 1927. Isafoldarprentsnnðja h.f. Sjómenn og ,a.ðrir spara (Xininga sína mest með því að versla við Álafoss. Þar fáið þið hinar viðurkendu togara DOPPUR og BTTXTTR, tneð lægra verði en noklaru sinni áður. Einnig efni í föt og buxur. Komið og skoðið! Afgr. Álafoss, Hafnaratrseti 17. G A ML A RtÓ 4 Forboðinn ávðxtnr. (Feet of Clay). Stórfræg Ptaramountmynd í 8 þáttum. Úrvalsleikmenn einir leika í myndinni: Vera Reynolds, Rod la Rocque, Ricardo Cortez, Julia Faye, Roberts Ederan. Grullfalleg, efnisrík og spennandi. — Kwen- VetrarhaMar verða seldir fyrir alt að hálfvirði. Verslun Elill lilllstl. Fypir bakaras Rúgmjöl Havnemöllen Hálfsipftimjöl do. Hveiti „Merito“ do. „Snowball“ Florsykur Svínafeiti „Ikona“ „Dancow“ dósamjólk Marmelade í d!k. G. Behrens Sími 21. — Hafnarstraeti 21, Það tilkynnist hjer með að möðir okkar Gúðrún Hákonar- ^Úir andaðist 29. janúar að heimili sinu Valdastöð í Kjós. Börn hinnar látnu. Litli drengurinn okkar, Andrjes andaðist 31. jan. á heimili Hverfisgötu 99 a Kristin Jónsdóttir. Þorl. Andrjesson. úiuilegi'U' þakkir til allra þ eirra fjær og nær, sem mintust ^eiðruðu útför Guðmundar sál- Sigurðssonar vershmarmanns og °kkur hjálp og aðstoð í tje. Reykjavík, 1- febrúa*4 1927. •Tónína Guðmundsdóttir, Guð munda og A. Bergmann. ^natt«pyrwMfiel. „Víkingur**. Rðiidansleikur lielagsins Vei*ður haldínn laugardaginn 5. febrúar í Iðnó. Tvær hljómsveitir spila (Rósenberg Tríó og önnur til). Meðlimir vitji um aögöngumiða fyrir sig og gesti sína til ^a9n<isap J, Srynjólfssonar, Austurstr. 3. Leðurverslun Jóns Brynjólfsson; r) og Coójóns Einarssonar, Laugaveg 18. Kaupið Morgunblaðið. Slirl i iM. Umsóknir um störf við komandi Alþingi verða að vera komnar til skrifstofu þingsins í síðasta, lagi 7. þ. m. Þó skulu sendar eigi síðai' en 4. þ. m. umsóknir um imian- þingskriftúr, þeirra sem æt,la sjer að ganga undir þingskrifanapæóf. Umsóknir allar skulu stílaðar til forseta. Þingskrifarapróf fer fram laug- ardaginn 5. þ. m. í lestrarsal Landsbókasafnsins. Hefst það kl. 9 árdegis og stendnr alt að t stundum. Pappír og önnur ritföng leggur þingið til. Skrifstofa Alþinus. íslenskt bankabysgs- mjöl fyiirliggjandi. HÝJA BÍÓ Reimleikinn í sönglistahúsinu. Sjónleikur í 8 þáttum; saminn út af draugag.angi, er átti að hafa átt sjer stað í hinni heimsfrægu Parísar Operu og kjöllurum hennar- — Þetta er einhver hin miagnaðasta draugasaga eða draugalýsing, sem dregin hefir verið firarn á sjónarsviðið á kvikmynd — enda er aðalhlutverkið í böndtun þess manns, er á til að skifta gerfum á margvíslegam kátt, sem sje — Lon Ctianey, Hann ljek eins og kunnngt er í „Hringjaranum frá Notre Dame“, sem hjer var sýnd og sást þ.ar bset, hveæsu afskap- legt gerfi maðurinn getur á sig tekið. Erlend blöð hafa farið ýmsum orðum um mynd þessa, þó hefi*r alstaðar verið leyft að sýna hana, en taugaveikluðn fólki eindregið ráðið frá að sjá hana og er það rjett; sömuleiðis er hvm stmnglega hönnuð bömum innan 16 ára. m LÉÍKTJELAC REYKJAVÍKUR Vetrarællntýrl verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8 r Aðsröngumiðar seldk- í I.ðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir W. 2. Alþýðusýnsvtg. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvislega. Sími 12. Sími 12. G.& Island fer i da j kl. 6 sidd. tíf ísaf ja^dar, Siglufjard- ar og Akureyar. þaðan tiS Reykjavikur aftur. Farþegar sseki farseðla fyrir kl. 2 i dag. C. Zimsen. Ulðgerðarverkstæiti O. Rydelsborg, Laufásvegi 35, hefir sett alt niður unr» 15—20°/o-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.