Morgunblaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 3
M ORGUNBL AÐTÐ S MORGUNBLAÐIÐ atofnandl: Vilh. Finsen. Utgefandi: Pjelag I Reykjavlk. 'tstjðrar: ,T6n Kjaitansson. Valtýr StefánsBon. AUBlýalngaat.16r.: E Hafbe ■írf8,"f’ Austurstræti «. Mini nr. 500. Augíjísingaskrifst. nr. 700. “elwasfnaar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. A E. Hafb. nr. 770. tittagjald innanlands kr. 2.00 á wánuði. , Utanlands kr. 2.50. 'ausasðlu to aura eintakið. fíasitoasiiirsfjárar S. í. S. láta til sín heyra. í fyrradag b.arst ritstjóm Mbl. svohl jóðandi áskortin f»rá þrem framkvæmdarstjórum Sambands íslenskra samvinnufjelaga: „ÁSKORUN. í ,,Morgunblaðinn“ þann 25. þ. m, stendur eftirfar.andi málsgí-ein: j „Og svo langt hefir Samband ísl. samyinnufjel. gengið í þvi reiptogi, að það neitar jafnaðar- ______ lega verslun og viðskiftuin við Akureyri, PB 1. febr. innlendar ve*rslanir, þó þær geti ÞINOMÁLAFUNÐUR boðið kjör, er jafnast á við er- Á AKUREYRI. lend tilboð. Þetta er öllum vitan- ^ 3Hín Líndol, þingmaður Ak- legt-“ ehrar hafði boðað til þingmála" Þar sem vjer undirritaði.r fram- ^dar hjer í gærkvöldi. Pund- kvæmdarstjórar Sambands ísl. var fjölsóttur, en óvanalega samvinnufjelaga teljum að í of- Bi manna og láta þ.ar við sitja, yrði engin lausn á því máli. Yíðtækari rannsókn verður fram að fara, og sjest þá hvað hún leiðir í ljós. Mun Mbl. því innan sk.amms taka mál þetta til athugunar. — Komi þá í ljós, að í verslunar- rekstri Sís sje öllum gert jafnhátt undir höfði, án nokkurs tillits til stjórnmálaskoðana og flokksfylg- is, þá er ástæð.a til að óska Sis til hamingju. En skyldi það nú sýna ,sig, að verslunarstarfsemi Sís= hafi. sveigst, í þá átt, að gera mannamun eftir stjórnmálaskoð- unum, þá gefur áskorun þremenn- ing.anna von um, að þeir hugsi sjer að bæta ráð sitt í framtíðinni. Og er þá vel farið. fyrir |árs&- frfesmiii. Vjelareimar — Vjelaþjettanir. Boltar — Rær — Skrúfur. Hempels málnintíarvörur — Penslar. 0. fl. 0. fl. Einar f£. Maliiiier§ m Verslun: Vesturgötu 2. Sími 1880. Lager: Tryggvagötu 42. Simi 1820. Heima: Noröurstíg 7 Sími 1289. friði BRUNINN Á STRAUMI. samur. Aðeins eitt mál va*rð anrituðum ummælum felist ásök- verulegu deiluatriði: Pisk- um til vor um það, að vje,r af yei<5.alöggj öfin frá 1922. Vildu persónulegum eða pólitískum á- LViiaðarmenn, að veitt yrði nnd- stæðum neitum jafnaðarlega ÍXð anþága til þess að leyfa erlend- skifta við íslenski kaupsýslumenn síldarveiðiskipum að leggja og atvinnufyrirtæki, þ'ó boðin sje ^PP síld og salta í Landi gegn eins góð kjör og erlend verslun- 1Ssuiti skilyjrðum. Hjeldu þeir arhús geta boðið, þá skoj-um vjer fram, að það mundi verða til bjer með á ritstjóm „Morgunbl.“ Pesi bet: ISs að veita, verkafólki meiri og að birta. nöfn þeirra íslenskra kaup n atvinnu. Líndal lagðist á sýslumami.u, sem vjejr þannig höf- ^10*1 þeim og taldi, .að undanþága um neitað viðskiftum við, eða taka ^Pndi verða dauðadómur yfir ís- aftur ummæli sín að öðrum kosti, en®kri sílda.riitgerð. Eftir miklar þar sem vjer teljum þau ósönn. Pniræður var samþykt tillaga um Reykjavík 29. j.an. 1927. að skora á þingið að slaka í engu S. Kristinsson. Jón Árnason. ^ frá því sem nú er. | A. Kristinsson.“ Alls vorn 8 mál á dagsktrá Málsgrein sú, sem getið er um PPdarins. Þessar aðrar tillögar í o»rðsendingu þessari, er í grein- v°rU helstar: inni „Veðrabrigði 7— eða bvað“, ,sem birtist hjer í blaðinu 25. f. STJ ÓRNARSKRÁRMÁL. m. Var þar farið nokkrum orðum Lundur-inn telur nægilegt, að um gsreiu Sv.avars Guðmundsson- 1 e£lulegt þing komi saman ann- ar, er birtist í Lögrjettu nýlega. ^ hvort ár og samtímis verði Telur S. G. það mjög illa, farið J°rtíniahiUð lengt í sex ár eins hve verslunin hjer færist yfi,r á °K áður var. erlendar hendur, einkum gegn um ■ erlenda umboðssala. Mbl. er fylli - BANKAMÁL. lega samdóma þessu, sem og mörgu Pundujrinn trevstir því, að öð*ru í tjeðri grein Svavar^. testa alþingi komi tryggilegri og En mörgum þótti ummæli S. G., ^llnægjandi skipuu á seðlaút- um erlendu verslunina, koma úr *Áfu ríkisins og gerir ráð fyrir hörðustu átt, þár sem hann er ?■ sú skipun vejrði lík og sam- stajrfsmaður hjá Sís. Mönnum hef" ^kt var í neðri deild í fyrra. Lr fundist að það andaði æði kalt , til innlendrar kaupmannaverslun- ÁTVINNA ÚTLENDINGA. ar frá málgögnum Sís. bæði tíma~ YUndurinn skorar á alþingi, .að ritinu, er það gefpr sjálft út, og Seiuja glögg og greinileg lög um blöðunum sem það leggur fje í. *tv'nnn og atvinnuleit útlendinga Marg oft hefir því verið hreyft •Ktr á landi, er hindri sem mest hjer í blaðinu, að svo virtist sem samkepni útlendra verkamanna verslunarrekstur Sís bæri á sjer Vj?v * . ... , . 'nnlendan verk.alýð. stimpil flokksfylgisins, og ,naið j ’úftaaðarmenn lýstu vfirtþví, á samband væri milli verslunarinn- uTinum, að þeir kæmi fram með ar og hinn.ar pólitísku starfeeim tillögu*r.Kváðust samþvkkja Tímamanna og Framsóknarflokks- j. ’ sem þeim litist í vetrkalýðs- ins. Framkvæmdastjórar Sís. hafn l1eili8unum og senda þær tillögur eigi fundið ástæðu til að mótmæla fv Inlltrúum sínum á þingi til þessu, enda illfært eins og ástatt ’ rir8reiðslu. Leiðtogar Pram- er. En jafnframt hefir verið á nar sýn(Ju sig ekki á fundin- ]>að hent, að það væri samvínnu- Honum lauk kl. 2.30 um fjelagsskapnum til mikils tjóns, Pottina. ag verslun hans væri nátengd ■ flokkapólitík og flpkksofstæki. ■—------------— | Pramanskráð orðsending fr.am- ! kvæmdastjóra Sís bendir til þess, í"I1n ávöxtur heitir mynd, að þeir sjeu í rauninni sammála sýnd er nú í Gamla Bíó. Er þessu; þeir álíti, að, samvinuuversl- v efnisrík og efnið sjálft tals- uninni eigi að halda ut.an við alla ólíkt því, sem títt er í kvik- flokkapólitík. Væri óskandi . að JPdum. Er hún vel tekin og framkvæmdastjó.rarúir 'breyttu 10 í hana borið. Þetta er saga eftir þessari skoðun sinni. •að e^stcen(^11r’ er unnast svo heitt> Pyrir snarræði og drenglyndi ma.rgra manna, tókst að slökkva eldinn og bjarga miklu verðmæti frá bruna á Straumi síð.astliðið föstudagskvöld. Daginn eftir komu margir menn ótilkvaddir og fæ*rðu a]t í lag .svo sem auðið var og svo vel, sem þeir ættu alt sjálfir. Sum.ar- bústaður, sem er rjett hjá Straumi, var opnaður til bústaðar fyrir fólk mitt. Fvrir þessa miklu hjálp og velvild flyt jeg öllum innilegar þakkitr. - Bjarni Bjarnason. En það hlýtur J. Á. þó að vita að Alþ. hefir það ætíð á sínu valdi, að fella lög úr gildi. En það er hreina harnaskaputr, að vera að setj.a slíkr, tímatakmark í lög, þegar vitanlegt er, að lögin verða fr.amlengd þeg- ar tímatakmarkið e*r á enda. Slík vinnubrögð ern á engan hátt. hag- kvæm fyrir ríkið. Nokkrir vetrarfrakkar verða seldir óheyrilega ódýrt næstu daga í Útlluiningstolluriiui og JÓN ÁRNASON. ^Vfcoð En áskorun þessi gefur Mbl. guðifmir öfunda þá r»g senda kærkomið tilefni t-il þess að gera >erð ast Plargskonar mótlæti, en það g.angskör að því og rannsaka, að Ur aðeins t.il þess að þan elsk hve miklu leyti hinn almenni orð- enn Leitara. : rómur um verslunarrekstur Sís sje á rökum bygður. Að fara að hirta nöfn einstakra kaupsýslu- Einu af framkv.stj. Sís, Jón Árnasou, skrifar grein í Tímanu 29. f. m., um litflutningstollinn. Hvort sem það nú er viljandi eða óviljandi hjá honnm, þá verð- ur ekki annað ,ráðið af grein hans, en að útflutningstollnr hvíli ein- göngu á landbúnaðarafurðum, ekki á sjávarafurðum. J. Á. segir það að vísn hvergi hernm o.rðum, að svona sje þetta, en ókunnugir hljóta að draga þessa ályktun út af orðum hans. En J. Á. veit það sjálfsagt mjög vel, a.ð útflutnings- gjaldið hvílir á ö 11 u m íslensk- um .afurðum, sem út eru fluttar, nema Isíld, fóðu.rmjöli, fóðurkök- nm og áburðarefnum. Á hinum undanskildu vörnm hvílir sjer- stakt gjald. Útflutningsgjaldið var ákveðið 1% af verði varanna, sbr. 1. n<r. 70, 27. júní 1921. Á þingi 1925, var gjaldið hækkað upp í 1%%, pg var það gert í þeim tilgangi, að auka höfuðstól Ræktunarsjóðs- ins. Yissulega hefði það verið við- feldnara af J. Á., að nefna sjáv- a.rútveginn í þessn sambandi, því frá honum fær Ræktnnarsjóður obhann flf þessari höfuðstóls- | aukningu. | Vitanlega eru .nllir sammála í því, að útflutningsgjaldið (í rík- issjóðinn) sje neyðarskattii.r, sem; æskilegt væri að yTrði afnumið hið hráðasta. Það var af knýj.andi nauðsyn, að skattur þessi koinst á, og hefir alHrei verið ætlunin. : að hann v.rði til frambúðar. Og vafalaust verður bann afnuminn með öllu áður en langt líður. Það er engu líkara en að J. Á. haldi, að það eitt, að ekki standi í lögunum sjálfum hvenær þau skuli falla úr gildi, þýði það, að lögin skub gilda um aldu»r og æfi. Úr brlefi frð Fsereyium. 20. jan. ’27. „— — Af sjerstakri náð og miskunsemi Dana, fengu Þórs- hafnarbúar leyfi til þess að halda mætti guðsþjónnstu.r á færeysku í kirkjunni í Þc,rsköfn á aðfa.nga- dagskvöld og gamlárskvöld. iMenn glöddust hjart.anlega yfir þessari miklu náðargjöf frá hendi yfirvaldanna dönsku og hugðu nú gott til um Dani, að uú mundu þeir á komandi dögum sýna fæ»r- eyskri tungu og þjóðerni þann sóma er ver.a ber. En þessi dýrð stóð ekki lengi. Á miðvikudaginn var birtu blöð- in brjef firá kenslumálaráðherra Dana, þar sem hann neitar lýð- háskóla Pæreyinga um ríkisstyrk. Þetta þýðir ekki annað en það, að Danastjórn vill skó'la þennan úr sögunni, vegna þes^s að for- stöðnmenn hans eiru einhuga sjálf- stæðismenn. Mönnum brá í brún við þes&sr fregnir. Stakkaskiftin voru sneggri en v.arði. Vinarhugur var vakinn með Dönum og Pæreyingum, vegna, jólagjafarinnar f.-á Dönurn, þ. e. færeysku guðsþjónusturnar í Þóíts :höfn. En nú hverfur sá vinarhug- ur eins og ský fyrir idndi. Dönsk mótspyrna og þve.rgirðingur dug- ar nú ekki lengur til að kúga Pær 'eyinga og drepa tungu þeirra og þjóðerni. Þvert á móti. Þess vegna búast Pæreyinga.r nú til að standa ' af sjer þessa síðustu árás Dana gegn færeysku þjóðerni. Lýðhá- skóla sinn, sem starfað hefýr nú í tvo tugi ára, vilja þeir fvrir eng- an mun missa. Mörgum íslendingum er skóli þessi kunnur; og sannast að segja jer engin fæ.reysk stofnun til, sem jbetur hafi b.rotið braut íslenskri tungu og íslenskum fræðum í Pær- j eyjum en skóli þessi- Þar hefir! I kennarafjelag Pæreyja baldið j námsskeið sín, og á fjórum af þeim námsskeiðum h.afa velvilj- aðir fslendingar og höfðinglyndir veitt oss liðsinni sitt með því að senda menu, er veitt bafa kenn-j urum vorum tilsögn í íslensku og nrjrrænu. Því þarf ekki að lýsa, jbve holl og nauðsynleg undir-j * staða sú er, þá er þeir f.ara með' iam Hæpfötin „Tenneiee11 ættu allir að reyna. Kaupið þau eingöngu us^ we a ali Mni Gnðm. B. Vikar klæðskæri, Laugav. 21. 1. fl. saumastofa. Úrvai af alls- konar fataefnum. Saum og tillegg er lækkað í kr. 85.00. færeyska tungu í skólum sínum hjer. Pæreyingar eru lítil þjóð og lítt efnuð. Þetta vita Danw og nota sjer. Þess vegna berða þeir á þrælatökunum og vænta þess, að Færeyingar falli þeim til fóta. — En ekki skulu Danir eiga þeim sigti að hrósa, að lýðháskóli Pær- eyinga vejrði niðtir lagður iS sinni.“ D a g b é k. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): Stijt og veður og bjart um alt land. Alldjúp víðáttúmikil lægð suður' af Grænlandi. í Juliane- ha.ab hafði loftvogin lækkað 16 mm. frá miðnætti á mánudags- kvöldið til hádegis í dag. Eru líkur til að bvessi allmikið hjec suðvestan og vestan lands á morgun meðan lægðin er að fara fr.am hjá. Veðrið í Rvík í dag. Snarpur vindur á suðvestan. Dálítil snjó- koma. Minkandi frost.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.