Morgunblaðið - 04.02.1927, Page 1
UOfiGUHBLABXS
YIKUBLAÐ: ÍSAFOLD
'°^S
14. áffg-., 28. tbl.
Pöstudaginn 4. febrúa,r 1927.
íaafoldar{>rent8miðja h.f
« ■ ÖAMLA BIÓ 1 m ppmm
F@ri)@ðli&n áTiztor. I
Stórfræg Baramountmynd í 8 þáttum.
Urvalsleikmenn einir leika í myndinni:
Rod la Rocque, Ricardo Cortez,
íttlia Faye, Yera Reynolds, Roberts Ederan.
Gullfalleg, efnisrík og spennandi. —
Okkar kæra móðir, Þuríður Kíristjánsdóttir, andaðist í dag kl.
^ m. að heimili sínu, Bragagötu 27.
3. febrxrar 1927.
Ari Helgason. Halldójra Helg.adóttir.
Guðbjörg Helgadóttir. Guðrún Helgadóttir.
Skrifstefastálka,
ka nn ensku og hfadritHn ósfra%t strax.
Uppiýsinsgair i sima 7CÖ.
Tófuskinn
kaupir K. Stefánsson, Lgv. 10.
Sími 1221.
Rangæinpkfúbbur.
Dansskemftin
á Hótel Heklu laugardaginn 5
þ. m. kl. 9.
Aðgöngumiðar fást á sama stað
frá kl. 3—7 í dag.
Hú kaupa allir
nifilk frð
jsoir
NÝJA BÍÖ
fteimleikifin í sönglistahúsinu.
Sjónleikur í 8 þáttum; saminn út af draugagangi, er átti
að hafa átt sje,r stað í hinni heimsfrægu Parísar Operu og
kjöllurum hennar. — Þetta er einhver hin magnaðasta
draugasaga eða draugalýsing, sem dregin hefir verið f.ram
á sjónarsviðið á kvikmynd — enda er .aðalhlutverkið í
höndum þess manns, er á til að skifta gerfum á margvíslegan
hátt, sem sje —
Lon Chauey,
Hann ljek eins og kunnugt er í „Hringjaranum frá Notre
Dame“, sem hjer var sýnd og sást þar bset, hve»rsu afskap-
legt gerfi maðurinn getur á sig tekið. Erlend blöð hafa farið
ýmsum orðum um mynd þessa, þó hefitr alstaðar verið leyft
að sýna hana, en taugaveikluðu fólki eindregið ráðið frá að
sjá hana og er það rjett; sömuleiðis er hún stnanglega bönnuð
böfrnnm innan 16 ára.
iem sletidm18 yflr a B daya»
Til að minka vörubirgðir sel jeg fiestallar vörur
Weð miklum afslætti, t. d. verður gefinn 15-20 1
afsláttur af neðantöidum vörum:
Enskar húfur á fullorðna og drengi. Vetrar-
skinnhúfur, Vetrar-hanskar, Manchettskyrtur,
hvítar og misiitar. Fiibbar stífir og linir. Háis-
bindi margar teg. Þverbindi. Hnútar svartir.
Slaafur, svartar, Nærföt mjög góðar tegundir.
Axlabönd. Sokkar margar tegundir.
Af neðantöldum vörum20ð/o-25°/o afsláttur:
Ullarpeysur, bláar og mislitar, á fullorðna og
drengi. — Hvítar alullar-peysur (skautapeysur).
Ullar-treflar.
VETRARFRAKKAR heimasaumaðir seljast með
20% afslætti.
ÖLL FATA- OG FRAKKAEFNI seljast með
10—15% afslætti. Þeir, sem panta föt eða frakka
nú, geta því sparað 15—20 krónur.
FATATILLEGG OG SMÁVARA selst með 10
—15% afslætti.
Rokferir taubútar e-efjast með yfafverði.
Upphlufasitki góB tegumi.
Alt seit gegn penin um út í hend.
Bnffm. B. ¥ikar,
Laugaveg 21. klæðskeri.
Mýkoainar viSrar
með e.s. Island.
Irma smjðrlfki
hefir lækkað um 20 au.
pr. kg.
Suðu egg hafa eínnig
icakkað.
SmprMsið Irua.
Sími 223.
Simaskrðiii 1927-28.
Akveðið er að prenta nú símaskrá fyrir árið 1927 — ’28 og
eru símnoíendur hjer með beðnir að tilkynna skriflega skrifstofu
3æjarsímans (kl. 10-12 og 1—4) eða ritstjóra símaskrárinnar innan
[0. þ. m. Þær breytingar sem þeir óska að gjörðar verði á skránni,
Snnfremur eru þeir, sem ætla að fá talsíma á þessu tímabili, beðnir
að undirrita pöntunareyðublöð, er einnig fást á skrifstofu Bæjarsím-
ans, þannig að nöfn þeirra og númer geti orðið tekin upp i skrána.
Reykjavik 2. febr. 1927.
Bæíarsimasijérinn.
ff
Dsncow(l
er dósamjólkin, sem allar hús
mæður vilja helst nota. Mjólkin
er framleidd í Danmörku, mesta
búrkaðarlandi heimsins, og e,r það
besta tryggingin fyrir gæðum og
hreinleika* mjólkurinnar. Skemd
ar dósir koma ald/rei fyrir.
f heildsölu hjá
6. Behrens
Sími 21. — Hafnarstræti 21
ansa
Lifvofetmi
er það besta sem fá
anlegt er.
Faes® aóftsrt* i
Versluntírman^afielay Reykjavikur.
Fnndnr
í kvöld kl. 8x/a i kaupþingssainum,
Hr. Magnús Magnússon ritstj. heidur fyrirlastur.
Fjölmennið!
Stjórnin.
Veraldarsagau
eftir enslta skáldið H. G. Wells — mikil bók og merkileg, með stér-
kostlegu myndavali frá öllum tímum — er að kom,a út á norsku hjá
Gyldendal í Ósló. — Til sýnis og sölu í
iókav. Sigf&asat* Eymnndsiðnai*.
Lýsi
tlskonar, einkum meðalalýsi,
verður keypt hæsta verði
fob. hvar sem er á landinu.
Sýnishorn og verð óskast
sent á skrifstofu vora.
H.f. Sleipnir.
gefam við af öllum
vetf arkápuefnum.
Mareinn Elnarsssn i Go.