Morgunblaðið - 04.02.1927, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 04.02.1927, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐTÐ Stjórnars&ifti í Sölutilboð Ragnars Ólafssonar. Úlfaþytuír sá sem varð út af því, að Ragnar Ólafsson keypti Oddeyrina af ifinum sam. ísl. yerslnnnm, var að mestn liðinn hjá, er það frjettist, að R- Ól. ▼æri búinn að bjóða bænum þann Wnta eignarinnar e,r bærinn sótt- íst eftir til kaups. Andstæðingnm R. Ó. á Akur- éyri tókst ,að blása miklum æs- ingi í málið í bili. Yar alt viðvík.j- andi kaupum þessum, lagt út á hinn versta veg fyrir Ragnari, talið að hann hefði stórkostlega gengið á hlut bæjarins; h.ann ætl- aði að söisa undi,r sig eign þessa | í óþökk bæjarbúa. En jafnskjótt og salan var um | garð gengin, Ijet R. Ól. það í veðri v.aka, að hann myndi fáan- iegur til þess að selja bænum eign- ina- Litu margir svo á, að sölu- skilmálar Sameinuðu verslananna myndu ve*ra þess eðlis, ,að bæjar- stjórnin myndi eiga fult í fangi með að ganga að þeim, því kaup- verðið alt myndi þurfa að borg.ast. út á skömmum tíma. Með því að R. Ól. keypti eignina, og seldi hana síðan bænum, með löngum afborgunarskilmálum, þá væri blátt áfr.am verið að gsreiða fyrir því, að bærinn gæti eignast Odd- eyrina. BÆ JARSTJ ÓRNIN TEKUR MÁLIÐ UPP. Á bæjarstjómarfundi þ- 13. jan. var bæjarstjúra Jóni Sveinssyni ( og Jakob Karlssyni baéj.arfulltrúa falið að grenslast eftir því hjá R. Ól. hvaða söluskilmála hann byði. Þessum umboðsmönnum bæjar- stjórna,rinn,ar gerði R. Ól. síðan sölutilboð, en undanskildi þó lóö- ir á svonefndum Oddeyrartanga, HSfum nú falsverðtr liir §§ðie* af hinum ágæftu Harsmaiu’s vindlum, svo lem mahaviifa, Scotf, Súpremo, Egsoca, Ei firie, K§ aramaiiR 0Í!I iCiííf, Pausðj Cabden. Rílira da. j með mannvirkjum þeim, er þar eru, og voru með í kaupum Ragn- a»rs. Gerði hann bæj.arstjórn TVO SÖLUKOSTI. Annan, að selja eignina fyrir 100 þús. kr. og borgist sú uppliæð á tveim árum; með tveimur jöfn- um afborgunum; hinn að eigni.n verði seld á 120 þiis. með jöfnum greiðslum árlega í 40 ár; vextir 6%. 1 kauptilboðinu felast allar lóð-. ir bygðar og óbygða,r, allar tún- eignir, strandar og sjávarrjettindi sunnan og austan eyrarinna,r að undanskildum Tanganum, sem fvr er getið um. En meiri hluti Tang- ans og mannvirkja þeirr.a, sem þar eru, koma ekkert þessum kaupum | við, því þau voru eigi í eigu Sam-j einuðu verslananna. Þar á Höpfn-j ers-verSlun bryggju og hús, og sömuleiðis Ásgeir Pjetursson, W.atbne og eins átti R. Ól. nokk- urn hluta Tangans, áðu,r en Sam. versl. seldu honum. UNDIRTEKTIR BÆ J ARSTJ ÓRNAR. Þ. 27. jan. kom málið fyriri bæjarstjórnina. Þeir bæjarstjóri og Jakob Ka»rlsson mæltu eindreg- ið með því, að bæj.arstjórnin gengi að kaupunum. Báru þeir fram til— lögn þaraðlútandi. Allir hæjar- fulltrÚ8,rnir, sem á fundi voru, greiddu því atkvæði að hæj.ar- stjórnin sinti þessu tilboði R. ÓL, nema Halldór Friðjónsson. Hann greiddi ekki atkvæði. Hafði hann þó lýst því yfir, að hann væri málinu fylgjandi. — R. Ól. vjek ,af fundi, áðu»r en málið kom til umræðu. — Einn bæjarfulltrúi Sveinn Sigurjónsson var fjarver- andi sökum veikinda. ARÐVÆN EIGN. Eign sú, ,sem R. Ól. býður bæn- um til kaups, gaf af sjer á.rið sem leið 5300 kr. í „netto“-tekjur. — Margar verðmætar lóðir eru þa.r óbygðar enn á Oddeyrinni, svo mænta má, að árlega»r tekjur af eigninni aukist að mun í náinni framtíð. PRESTUR TIL ÁKVÖRÐUNAR. Frest hefir R. Ól. gefið hæj.ar- stjóminni til 1. des. næstk. til þess að ákveða hvorn sölukostinn hún velji. Hefir þæjarstjóra verið falið .að fara til Reykjavíkur, til að leita fyrir sjer um lán handa bænum, aðallega með Oddey,rar- kaupin fyrir augum. Eins og hið einróma fvlgi bæj- arstjórnarinnar bendir til, mælist sölutilboð Ragnars yftrleitt vel fyrir þar nyrðra. ír4® es’ i fuilum gaíigi. Notið fæktfaer rð« Eins og getið hefi.r verið um í skeytum hjer í hlaðinu, varð Ma»rx-stjórnin í Þýskalandi að fara frá völdum í desemhermán- uði. Hafði hún lengi verið minni hlut.'istjórn, en sat með styrk lýðveldissinna, og jafnaðairmenn höfðu látið hana hlutlansa. Hje»r í blaðinu hefir líka verið getið um þann gauragang, sem varð út af því í vetur í Þýskar landi, ,að elsta syni Vilhjálms, fyrverandi ríkiserfingja, var leyft að taka þátt í haustæfingum hersins. Þótti þetta ■ hin mesta ósvinna og varð yfirhershöfðinginn að fara frá. En hermálaráðher.r- ann Gessler sat eftir sem áður. Va»r út af þessu kurr mikill með- al jafnaðarmanna. Um miðjan desember hjelt foringi þýska þjóðflokksins ræðu í þinginu og veittist þar mjög að jafnaðar- mönnum. Þurftu þeir þá ekki mei*ra til þess, að snúast önd- verðir gegn stjórninni. Til þess að gera njálamiðlun, bauðst stjórnin til þess að gera breyt- ingar á *ráðherraskipun og . taka j.afnaðármenn í stjórnina- En það vildu jafnaðarmenn eigi. — Þeir kröfðust þess, að stjórnin færi f.rá, en gáfu annars kost á sjer til þess að mynda nýja stjórn. Marx kanslari sagði þá í ræðrr, að yrði stjórnin við k.röfum jafn- aðarmanna, yrði afleiðingin sú, að þá kæmist á millibilsstjórn. en það væri mjög hættulegt fyr- ir Þjóðvarja eins og hinum stóru ut,anríki.smálum horfði nú- Stjórn- in vildi eigi heldur veita lýðveld- ismönnum þær ívilnanir, er þei.r fóru fram á, fyrir að veita henni brauta*rgengi, og báru þá jafn- aðarmenn fram órökstudda van- tr.austsyfirlýsingu á stjórnina og fjell hiin með miklum meiri hluta- því að lýðveldisménn gsreiddu vantraustinu atkvæði. í ræðu, sem Miiller, foringi jafnaðarmanna hjelt þá, sagði hann, að ríkisv.arnarliðið væ.ri í sífeldu makki við Rússa, og það hefði stórum spilt fyrir Þjóð- verjum hjá Frökkum og B*retum. Væri nú kominn tími til þess að stöðva það framferði, er kæmi í hág við Locarnosamningana og stefnu Þjóðtahandalagsins. Seheidemann har ’efti.rfarandi ásakanir á ríkisvarnarliðið: 1. Að það hefði fengið hergögn og fje hjá Rússum. 2. Að þ.að tæki aðallega nýljga úr, hópi keisarasinna. 3. Að það fengi samskot hjá einstökum mönnum til sty.rkt ar ríkisvarnaliðinu- 4. Að það leyfði öðrum en her- mönnum að taka þátt í her- æfingum. Yfirleitt hjeldu jafnaðarmerm því f.ram, að ríkisvarnaliðið væri and)vígt núverandi stjórnskipulagi; foringjar þess sje stækir keisara- sinnar, í nánu sambandi við brón prinsinn o. s-- frv., og kostuðu kapps um það að auka herinn fram yfir það, sem leyfilegt væri. Þeg,?,r stjórnin fjell var þing- fundum frestað fram til 19. jan. Upp ú*r nýári reyndi þjóðflokks- maðurinn dr- Curtius, fy.rrum viðskiftaráðherra, að mynda stjórn með stuðningi jafnaðar- manna, lýðveldismanna og mið- flokksins þýska, en honum tókst það ekki. Þá sne.'/i Ilindenhurg sjer til Marx, fyrverandi kansl- ara og hefir hann síðan verið að reyna ,að koma ný.rri stjórn á laggirnar. ! Erlend blöð telja tvær leiðir færar til s t j (V n a r m y n d 11 n a r. í fyrsta lagi að myndnð sje ,sam- steypustjórn allra flokka, nema kommúnist.a, keisarasinna og fas- cista,. Mundi sú stjórn verða stetrk. Annar möguleiki er, sá, að mynda svonefnda „Weim.ar-sam- steypustjórn", þ. e. stjórn, skip- aða jafnaðarmönnum, lýðveldis- mönnum og miðflokksmönnum. Það er álit allra jafnt, að engfinn geti fengist heppilegri utanríkis.ráðherr,a, eins og nú stendur, heldur en Stresemann, að enginn sje hans maki út á við, eða geti haldið fram starfi hans í ÞjóðabandaLaginu og unnið jafri vel og hann að sátt og samlyudi meðal stórþjóðanna. ! i,Qodafoss<£ fer hjeðan á morgun (laugarda#) kl. 6 síðdegis til Aberdeen, HuH og Hamborgar. nOu3lfosslc fer hjeðan á fimtudag 10. feb**’ beircf fiE Kaupinenrahafi1’ ar. Útlsndingahatrið í Hfna er að miklu leyti kristniboð- um að kenna. Eftir því, sem „Daily Mail“ segist frá, þá hefir Inchape lá- varður lýst yfir því, að útlend - ingahatrið í Kína stafaði mikið af því, að hvíta*r þjóðir hefðu sent þangað kristniboða. Hann ljet svo um mælt: — Jeg vil spyrja yður að því, hvernig þjer haldið að vjer mundum þola það, ef Kínverjar kæmi hingað hópum saman og settu hjer á fót trúboðsstöðv.ar í þeim tilgangi að gera oss að Búddahrúarmönnum. Það getur verið rjett að halda uppi trúboði meðal villuþjóða, en þa'ð er gsrát- legt, að vjer skulum hafa ætlao oss að rífa niðnr hin eldgömlu trúarhrögð Kínverja, sem þeiin eru jafn heilög og ksristin trú er oss. Slíkar tilr,aunir gera miklu meira tjón en gagn, a® mínu áliti og þær eiga það ekki skilið að þær sje styrktar með einum eyri. Því fje, sem va.rið er til trúboðsins, væri miklu betnr varið til einhveis hjer innanlands. Þið er* mín skoðun, að því fyr, sem vjer hæítum við trúhoðsleiðangr- ana í Kína og Indlandi, því betra fyrir o.ss alla saman. Noiið Smára smjðr' iikið cg þjer munud sannfærast úm að sje sinjori likast. Hm vidurkendu Fraoskliraiiðshorii dacjlega frá kl. II f.h' Dansk-islnnðsN Samfund Samkvæmt frjett f,rá sendiherm Dana, var aðalfundur fjelagsins haldinn á mánudaginn. -— Frú Stampe Feddersen heiddist undan endurkosningu í stjórn og var í hennar st.að kosin jungfirú Gyrithe Miiller. — Hannibal Valdemarsson bar fram tiilögur mn að komið yrði ábrjefaskiftum milli danskra og íslenskra kenna*r,a, að gefin væri út lítil íslensk orðabók og að íslensku-kenslu yrði komið á að minsta kosti í einum kennara- •skóla í Danmörku. — Formaður ’skýrði firá því, að þeg.nr hefði ^verið leitað samninga við Sigfús Blöndal um útgáfu lítillar orða- hókar. Friðrik Brekkan stakk upp ,á því, að fjelagið ijæfi út árbók í 'stað smá*ritanria og lofaði stjórnin að taka það til athugunar. 99 iSærfofin Tenn@see<( ættu allir að reyna. Kaupið þau eingöngu- Smekkmenn s»eyhí Fíona, Punch, Cassilda, Yrní3<: Bat og aðra HirsGli^:ungs vindla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.