Morgunblaðið - 05.02.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1927, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. árg., 29. tbl. Laugardaginn 5. febrúar 1927. Isafoldarprentsmiðja h.f. II (JAMLA B1Ó[ Fsirlioðiiiia ávöstur. Þessi efnisríka e»g e nkennilega mynd, verdur* sýnd í kveiid í sið%sta ®mn. Rijómsveit Reykjevíkur. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og ^damóðir okkar, ekkjan Helga Jónsdóttir, Stýrimannastíg 2. **i<laSist 4 Landakotsspítala að morgni 4. þ. m. •larðarförin verður ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. w^ijfelag ReykJavtkMr. 4. Hllómleikar 1926—»27. sunnud. 6. febr. kl. 4 e. h. í Nýja Bió. A Ð S T O Ð : t. Ruðmundssen. Ð. Takács R. Raaber os H. Woid. OOOOO<OOOOOOOOO<OO< Efnisskrá: Mendelsson: Hebriden-Ou- verlure, — Hagd: Strok- kvartett og fJ. >000000000000ooo< Aðgöngum. seldir í bókav. Sígfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Velraræii NÝJA BÍC Reimleikinn í sðnglistahúsinu. Sjónleikur í 8 þáttum; saminn út af draugag.angi, er átti að bafa átt sje*r stað í hinni heimsfrægu Parísar Operu og kjöllurum hennar. — Þetta er einhver hin magnaðasta drangasaga eða drangalýsing, sem dregin hefir verið fram á sjónarsviðið á kvikmynd — enda er .aðalhlutverkið í höndum þess manns, er á til að skifta gerfum á margvíslegan hátt, sem sje — Lon Chane^ Hann ljek eins og kunnugt er í „Hringjaranum frá Notre Dame“, sem hjer var sýnd og sást þ.ar bset, bvorsn afskap- legt gerfi maðurinn getur á sig tekið. Erlend blöð hafa farið ýmsum orðum um mynd þessa, þó hefi,r alstaðar verið leyft að sýna hana, en taugaveikluðu fólki eindregið ráðið frá að sjá hana og er það rjett; sömuleiðis er hún stranglega bönnuð böffnum innan 16 ára. Sýnd i kvoid i siðasto sinn. verður leikið í Iðnó sunnudaginn 6. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun 'ír4 10—12 og eftir kl. 2. Lækksað w©g*ð* Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sí«>i 12. Sími 12. kom með margar tegundir af fataefnum, ennfremur þelband 3að, hvítt, blátt, grænt, brúnt og rautt, nær- fataband blagrátt 2að. Veriið lÉgt. ilmn géð. Gefjun, Bankastræti 7 (íslands stærsta og full- komnasta klæðagerð). b'egurð sem þolir ljósið. | 8ia' 8uífiiUðlísS6Rar Hefirgu veitt því eftirtekt hiærsu ljósadýrðin í samkvæmis- Salnuxn leiðijr í ljós hverja þá hrufu, sem á húðinni er? Hefir ^ sv0 fagra húð, að hún þoli hv.aða birtu sem vera skal, án þess að lýti komi í Ijós? ®föðug notkun sápu þeirrar er nefnist ..PEERLESS ERAS- SOAP“, hjálpar til þess, að halda húðinni mjúkri og íagUrri. Hún viðheldur þeim æskublæ, sem ávalt er hinn s.ami, ^vort sem er við dagsbirtnna eða undir rafljósakrónunni. Þessi hhdursamlega sápa gerir meira en að hreins,a húðina, hún nærir skinnvefinn, viðheldur fögruro. Jitarhætti og varnar því að p húðin verði nokkumtíma hrukkótt. EERLESS ERASMIC SOAP, einnig CREME ERASMIC og hl«ar heimsfrægu ERASMIC RAKSÁPUR, fást í PARÍSAR- BÚÐINNI, Laugaveg 15. Einkaumboð á Islandi fyrir TíiE ERASMIO COMPAKY. LTD, LONDON otr PABfS: R. K|artuiss«H & Co Dansæfingj i kvðld ki. 9 á Hóiel Heklu. íííííííííœm Kaupið Morgunblaðið. 1. s. 1. Bakarastoia íarians Ólaissnnar Héieð Hekfu (Enngangur frá Lækja^torgí). í dag, lauoardaginn 5. febr, opna jeg rakarastofu mína í Hótel »Heklu«. En þar eð ýmislegt þar til heyrandi .ekki kom með. síðasta skipi, eins og til stöð, bið jeg mína tilvonandi viðskifta- vini afsalca hina ósamstæðu innanstokksmuni, sem eru aðeins til bráðabyrgða. Annars mun jeg eins og áður leggja aðaláherslu á vandaöa virmu og hreinlæti. Virðingarfylst KJsertsm Óíafssson. !!!l!i;!l!i!!i!!!!liii!!!!!ii!!! Það skadai* emgan að kaopa édý: i! Komið því til Vikars í dag og næstu daga. Guðm. 3. Vikas* Laugaveg 2S. m Jóliannes Stefánsson flytur eríndi um aðiiutningsbann og löggæsln í Nýja Bíó í kvöld, laug.ardaginn 5. febr. kl. 7y2 síðd. — Aðgöngn- miða*r á 1 kr. í bókaversl. ísafoldar, bókaversl. Þór. B. Þorláksson- ar og Sleipnir, Laugaveg 74 og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. — [nngnrinn. Afmælishátíð Hringsins. verður haldin fimtudag- inn 10. febr. á Hótel ísland kl. 8 síðd. Listi til áskriftar liggur frammi í Bókaverslun ísafoldar til kl. 4 á þriðju- daginn 8. þ. m. Meðlimir mega hafa með sjer gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.