Morgunblaðið - 05.02.1927, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
M 0 R G U N B L A Ð IÐ
Stofnandl: Vilh. Pinsen.
gefandi: Pjelag i Reykjavík.
stjörar: Jön Kjaitansson,
Valtýr Stefánsson.
uelj'singastjöri: E. Hafberg
krifstofa Austurstræti S.
hIlni nr. 500.
Augiýsingaskrifst. nr. 700.
fclmas!mar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
i E. Hafb. nr. 770.
8 fiftagjald innanlands kr. 2.00
á mánuSi.
Utanlands kr. 2.50.
isusasiilu 10 aura eintakiO.
Erleaiar símfreinir
M Khöfn, FB. 4. feb/.
^ÁRX-STJÓRNIN TEKUR VU»
^ ^mað er fjrá Berlín, að Mavx
. 1 Sagt í ræðu, sem_ hann hjelt
binginU; að stefna. sjórnarinn-
Verði, að halda stjórnarfari
Jðveldisins óbreyttu. Sömuleiðis
'Mindi stjórnin leitast við að
y sömu stefnu í utanríkis-
iuáln
le:
_m o<f fyrverandi stjórn að
Rftja áhepslu á sáttastefnuna
1 rakknesk-þýsku.
^estarp, talsmaður þýskra
nissinna, bar fráíi tvíræða
greiðslu á 131 þús. kr. víxli, sem hann fram tillögu þess efnis, að
hún hafði ábyrgst fy»rir fjelagið. fjárhagsnefnd kynti sjer allan hag
: En ekki var nóg með það. — og rekstiw fjelagsins og kæmi
Jafnframt fór fjelagið þess á leit, sjer í samráði við stjórn fjelags-
að bæjarstjórnin veitti f.jelaginu ins, niður á einhvern fast.an grund
enn á ný 10 þús. kr., til þess að völl í málinu. Var hún samþykt.
það fengi 5 þús. kr. úr ríkissjóði, I
sem lofað hefði verið, ef viss. f jár-'
upphæð fengist annarstað;nr frá. Tekjuskatiur hlutafisLga
Fjárhagsnefnd hafði litið svo; ______
á þessa nýju sty.rkbeiðni, að ekki Afkoma þjóðarbúsins hvílir að
gæti komið til mála, að hún mælti mestu eg.a öllu leyti á afkomu at-
með henni, eða að bæjarsjóður vinnuveganna. Gangi atvinnuveg-
ljeti meira :af hendi rakna til fje- unum vel) verður afkoma ríkis-
lagsins, en orðið vavi, þar sem alt sjögs góð; gangi þeim illa, verður
jværi svo í pottinn búið með f.ie- afkoman slæm. Þetta er ófrávíkj-
i lagið eins og raun ber vitni um anleg regla M yísu fylgist ekki
1 alveg að velgengni atvinnuveg-
A bæjarstjórna.rfundinum urðu anna Qg ríkissjóðS) sem staíW af
um þetta allmiklar umræður. - fyrirkomulagi skattheimtunnar. -
Báru þeir skjöld fyrir fjelag.ð T>.mnig kemur eitt góðæri hjá at-‘
Stefán J. Stefánsson og Olafur vinnuvegunum venjulega fram í
Friðriksson, svo sem vænta mátt., góðri afkomu ríkissjóðs á næsta
þar sem í hlut áttu forsprakkar &ri eftijr góðærið. kemur þá fram
mlþýðuflokksins. , auknum tekjum ríkissjóðs á því
Jón Ölafsson gat þess meðal
Lækknnarsalan
er i fullum gangi i dag.
6nðm. B. Vikar,
Laugaveg 21. Simi 658.
og verkfsrl
iyrir járn- og trjesmiði.
Vjelareimar — Vjelaþjettanir.
Boltar — Rær — Skrúfur.
Hempels málningarvörur — Penslar.
o. fl. o. fl.
Einar 0. Malmberg.
an.
fyjóðer:
yfirl
tysingu um afstöðu þýskra
•)óðernisginna til stefnu kanslar-
aila- Ráðherrann Koehler, flokks-
• °ðir kanslarans, heimtar að
/fsklr þjóðernissinnar, fallist
®tvir^tt á stefnu kanslarans;
°tar hann lausnarbeiðni mð öðr-
Ula kosti.
kíNVERJAR EINBEITTIR.
bíinað er frá Shanghai, að sá
°mur leiki á, að áform Can-
orðr,
^0l»hersins sje að takm Shanghai
erskildi, áðn.r en enskn herdeild-
lrriai- koma.
%Sginis*rfjelapð
annars, að auðsjeð væn á efna- Ríkissjóður fær nú orðið aðal-
hagsreikningi fjelagsins, að öll tekjnr sínar fr& sjávarútveginum.
árin síðan það tók td starfa, hefði ^ að ýmsu leyti óheppilegt,
sigið niður á við fyri.r fjelagmn vegm þess hve stopull þessi at-
- þrátt fyrir það, þó það hefði yiunuvegur er. Eitt árið geta
fengið ríflegan styrk frá bæjar- verið mikU uppgrip 4 þessum
sjóði og ríkissjóði, sem numið atvinnuvegi Þ4 flæða peningarn-
hefði um 15% af byggingarkostn- .p . ríkissj6ðinn) miklu mei,r en
aði húsanna. Ur bæjarsjóði hefði nokkwn óraði fyrir A^g 4r_
það fengið 10%, en úr ríkissjoði ^ ep ^ máske komið , kftlda ko]
5%, eða nálægt 50 þus. kr Alls Tekjup ríkissjóðg vwða mikhl
hefðn húsin kostað ruml. 329 þus. minnij pn þær yoru eftip góðærið
ikr. Eitthvað hefði ve»nð afskrifaö , „ f'
næsta a undan. Engar áætlamr ia
af husunum, en þo væri hagurmn , , , > ■
í .. . , A . ’ * * n ■ , ■* , staðist, vegna þess hve tekjurn -
ekki betri en það, ,að tjelagið hetð , ,
elcki getaS MM »tr... af 131 gM ^ ^ iibyitinga.. ern
l>m lir; v,xl'- °S . 1>V' hei!:> 4rin 1924 og 1926. ÁriS 1924 var
bæjarstjommm verið stefnt . . .
* TT . c eitt hiði mesta veltiar fyrir sjav-
sem anyrgðaraðnja. Hann kvað , . ,, ,
& arútvegmn. Þá flæddi alt 1 pen-
Verslun:
Vesturgötu 2.
Sími 1820.
Lager:
Tryggvagötu 42.
Simi 1820.
Heima:
Norðurstíg 7
Sími 1289.
! ekki annað sýnilegt, en að eitt-
hvað hefði verið bogið við ,stjó»rn-
in;a á þessu fjelagi, því þó hús þess
ingum. Tekjurr ríkissjóðs 1925 (frá
veltiárinu) urðu því miklu meiri
■hefðu verið bygð á mestu dýrtíð
^®jarstjórn stefnt fyrir
VaHskil á víxli, sem bæjar-
sfjórnin ábyrgðist fyrir
byggingarfjelagið.
lá merk'asta málið, sem
tyrir bæjárstjórnarfundi síð -
Var ábyrgð sú, sem bæjar-
_’l°ðnr er flæktur j -fyri]- Bvgg-
nkarfjelag Reykjavikur.
jg^^ging.a.rfjelagið var stofnað
þv' ’ eru helstu menniryir í
r, Jón Baldvinsson, Pjetur
Sfi" lriUndsxon, Þorlákur jÓfeigs-
1920° Tok fjetagið til starfa
4r ’ °8’ bygði það ár og næsta
, eJt stórt steinhús og þrjú
‘^burhús.
°rS°ugumenn fjelagsins fengu
st-, td vegar komið, að bæjar-
^tyrk^11 veitti því allríflegan
,j „ ’ '°g sömuleiðis ríkissjóðu.r.
4þ namt gekk bæjarstjórniii í
, ^JSð fvd-ij. alt að tvo hundruð
Phs. k„ „ .
•ócj. - r' tyrir fjelagið og eru þau
- °1(td enn. Mnn hún liafa litið svo
tii , Ver>t værj að styðja fjelagið
bú, '^"^111^8 1 ^ænum, því þá var
^lílífiðisleysi hjer ;allra til f inji—
08aSt’ ver ]iað stefna bæj-
J^wimuip þá, að stuðla sem
h ab auknum byggingum í
in ®u ekki leit bæjkrstjórn-
SVo
hefð- ~ a' 'a^ rijett væri, að hún
ast lin°kk,r'íl beimild til að krefj-
<irr ^tdeildar í stjórn fjelagsins.
á rs °n' kað ^V1 n°bkuð flatt upp
arst '5-/)æjartulltrúana, þegar bæj
' '10rninni var stefnt fvrir van-
en áætLað var. Þær viltu almenn-
I ' 1 ' -U **• f 1 ■* I £4 ingi (og Alþingi) sýn; gerðu menn
ararunum, þa hefði fjelagið haft n
! ... .. „ A ‘ ... „ of bjartsýna a'framtiðma- Og at-
mjog sænnlega aðstoöu til að lata _ ,
, , *: n tvt * , leiðmgm varð: Eyðsla, mein en
þau renta sig vel. Meðal annars „ . ,
syndi það slæleg.a stjorn, að í a*rs~ * .... *
... ... Þega»r venð var að ljuka við
lok 1925 hefði fjelagið att uti . * . . ,, „ ,
, • 'ii u' mnheimtu sk.attana fra veltiar-
standandi í husaleigu a 11. þus. . , „. ... , . .
. , , . i , mu 1924, skal! yfir eitt tekju-
kr., og su leiga væri vit.anlega að ’
1 , . .... ryrasta og erliðasta ar, sem
mestu leyti topuð. . .* „ .
I T,, , ,,......... nokkru sinm hatði komið iynr
Stefan Johann hvatti mjog ein- . r J
. ... , * , ■ .... sjava*nitvegmn. Það var arið 192b-
dregið til þess, að bænnn veitti “ ,
, Tn , , . , -v A yfirst.andandi an fær nkissjoð-
þessar 10 þus. kr., sem fjelagið J .
hefði farið fram á síðast. - Það ur a« Þreifa a afkomu arsms sem
væ»ri beinn f járhagslegur gróði til h 'ð' t tkoman kemur est í jos,
þess að geta náð 5 þús. kr. úr rík- Þe^r tekjnskattnrmn ve.rður
issjóði. Fanst mörgum það nokk- r(iknaður.
uð skrítin fjármálaspeki, að leggja Þessár geysimiklu sveiflur á íu-
út 10 þús. til ;að ná í 5 þús.! komu atvinnuveganna eru ekki
| Gutfmundw Áshjörnsson mæiti einuu^is hættuleg.ar fyrir atvinnu
á móti. - Kvaðst hann ekki veSiua s->álfa’ heldu,r einuig f-vr'
sjá nein f.ríðindi í því fyrir bæj- ir ríkið' Tekjur rikisius verða sv0
arsjóð að veita þennan styrk. Það' óstööngai- og ótryggar, að áætl -
'eina, sem bærinn ætti núað gera, anir ^s °S st',,)ruiUr standast
'væri það, ;að gera þessi viðskifti illa' Annað iirið fy1Last allar f'iar '
'upp, og fá málið hreint, og sjá hirslur <>g þaö skapar aítnr eyösíu
hvernig öllum hag Byggingarfje- nhnf a svo f.bJJa mörgum
lagsins væ»ri komið. Og þó að hann sviðum- Hitt tæmist alt, og
| væri á móti því, að bærinn ræld meira tih Skuldabaggi bæt.st á í
slík fyrirtæki, þá liti hann þó svo ofanálmg.
á, að það væri betra fvrir bæinn Þessar stórfeldu sveiflur á sviði
1 að „yfi*rt;aka“ húsin, heldur en atvinnumálanna leiða af sjer bylt
að láta reka svona á reiðanum. ingar í öllu þjóðlífinu. Þær eru
! Jafnframt gat hann þess. að hættulegar, og mikil nauðsyn á,
í sumum tilfellum mundi stjórn að reynt verði að minka sveifl-
husannm hafa haft hetri aðstöðu urnar, minsta kosti að draga úr
! f il þess að ná inn húsaleigu enmðrir, afjeiðingum þeirra. En leiðin til
því bærinn hefði borgað allmikið þess er sú, sem stungið var upp
!af leigjji suin»ra þeirra leigjenda,. á á Alþingi 1924, að miða tekju-
Aem í húsunum hefðu verið. skiatt hlutafjelaga við meðaltal
! Pjetur Haildórsson taldi, mð fjc- teknanna fyri,r ]>rjú ár. Þessi
laginu hefði verið skammarlegá regla er alveg sjálfsogð, eins og
®tjórnað, og nú vavri ekki nm ann- liagar til með atvinnuvegina hjer
1 að að gera fyrip hæinn, en að hjá oklcur, einkum sjávarútveg-
ránnsaka málið til hlítar. Bar inn. Hún mundi draga úr afleið-
ingunum sveiflmnna. Tekjur jrík-
issjóðs yrðu jafnari og öruggan.
Atvinnuvegunum yrði gert auð-
veldara að koma sjer á fastan,
öruggan grandvöll. Þeir ættu
hægarm með að standast erfiðu
árin.
Breyting þessi á tekjuskatts-
lögunnm, þarf að komast í gegn
á næsta þingi. Nú er enginn „stói—
gróði“ til frá á»rinu sem leið, svo
þess vegna er ekkert að óttast.
Og vissulega væri það gammn ef
J. J. og aðrir, er verst hafa lát-
ið út af þriggja á*ra. meðaltals-
■skattinum, vildu nú reiknm 600
þús. kr. dæmið til enda. MuAdi
þá ekki ,sýna sig, að lítið yrði úr
því stóra ,,tapi“ ríkissjóðs, er
þeir Tímamenn og sósíalistar voru
að gaspra með?
S/ormmerki er í .ráði að gera
hjer í bæ og í nærliggjandi veiði-
stöðvum. Er ætlast til þess, að
ríkið kosti nppsetningu þeirra, en
bæir eða sveit.arsjóði.r standi straum
af þeim litla kostnaði, sem er við
það að annast merkin. Nemur það
mjög litlu á ári.
Til Einars Stefánssonar
skipstjóra á e.s. „Goðafoss4*.
Það stælti mest þinnhuga oghönd,
við heima lcjörin þröng,
að voldug Rán um Yog.a* og Strönd
þjer vökuljóðin sön£.
Þjer nægði ei hin næsta sveit
og nærtæk heima mið,
svo út þú fórst í frægðarleit
að fornum víkings sið.
Svo komstu heim með farmanns
frægð,
og fórst að öllu hljótt,
og hafðir miUni gullsins gnægð
en göfugmensku og þrótt.
■
Og það er óskin þess.a brags,
og þje,r til heilla sett,
!að heiðri þig til liinsta dags
vor hrausta sjómannsscjeíc.
Jón S. Bergmann.
* Einar er álinn upp á Yatns-
leysust.rönd.
Inniskór,
vandaðir og ódýrir,
margar tegundir nýkomnar.
Skóverslun
Stefáns Gunnarssonar,
Aústarsti*. 3.
O a g b 6 k.
□ Edda 5927287 — 1 atkv=
Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5) :
Milli Grænlands og Azoreyja er
alldjúp og víðáttumikil lægð, sem
sennilega stefnir snður eftir
Grænlándshafi fyrir vestan land-
Má því gera ráð fyri*r hvössum
sunnanvindi og hláku á landinu
á morgun.
Yeðrið i Reykjavík í dug. —
Hvass suðaustan. Hlákuveðnr.
Gengur sennilega í útsynning
þegar líður á daginn.
60 ára afmæli Iðnaðarmanna-
fjelagsins. Það var hátíðlegt hald-
ið í fyrr.akvöld, eins og til stóð.
Fjelaginu harst mesti fjöldi heilla
óskaskeyta, þar á meðal frá Iðn-
aðarráðunum í Danmörku og
Noregi. Ýmsar gj.afi*r bárusi
fjelaginu líka, svo sem dyratjöld,
vönduð útvarpstæki og liarmon-
íum — alt lianda baðstofunni. —
Heiðursfjelag.ar voru kjörnir þeir
Björn Kristjánsson, alþm., Einar
Pálsson, byggingameista*ri, og
Knud Zimsen, horgarstjóri. Hófið
var hið fekemtilegasta og stóð
frarn á nótt.
Reimle^inn í sönglistarhúsinu,
hin .afar einkennilega mynd í
Nýja Bíó, verður sýnd í seinasta
sinn í kvöld.
„Uppret-s/ englanna’1 heitir hók,
eftir Anatole France, franska rit-
höfundinn fræga, og er hún nú að
koma út, í íslenskri þýðingu eftir
Magnús Ásgeirsson. Mun það vera
fyrsta bókin, sem þydd hefi.r verið
eftir hann. Bókin verður ekk1
prentuð, heldur fjölrituð, og kost-