Morgunblaðið - 09.02.1927, Side 3

Morgunblaðið - 09.02.1927, Side 3
MOROTTNBlUAÐm M 0 R G U N H L A Ð ! Ð Stofnandi: Vllh. Finsen. ' gefandi: Fjelag t Reykjavfk. '•tstjhrar: ,J6n Kjaitansson, Valtýr Stefánsson, “Slýsingastjöri: E. Hafberg. •^trifstofa Austurstræti S. •Mlni ur. öon. Augtý.ringaskrifst. nr. 700. éirnasfmar: J. líj. nr. 742. V. St. nr. 1220. r E. Hafb. nr. 770. flkriftagjald innanlands kr. 2.00 á niftnutSl. Utanlands kr. 2.50. 'ausasölu 10 aura eintaklO. í þos.su sambandi hafa stjómendnr i húsanna það ef til vill sjer til máls- j bóta, að bygingarfjelagið hafi tekió að sjer fátækt fólk, 'sem átti óhægt með að greiða leigu. En að suma; i Ieyti hefir þetta verið óbeinn styrk- nr fjtrir f jelagið, því bæjarsjóður hef- • ir borgað svo mikið af leigu íbúa hússins, að vafasamt mun, hvort ekki | hefir verið gengið of langt í því. SIKS ®^lendar símfregnir Khöfn 8. febr. PB. ®íta Bretar stjórnmálasambandi við Rússa? Si’niað er frá London, að kröfum lílaiUl'1 um að England slíti stjóru- ^^osambandi við Rússland fjölgi töðugt. — Chamberlain er sagður ^hdvíguj, ia.öfunum> Frá Ítalíu. 1Dlaö er frá Rómaborg, nð Musso- * tjái sig samþykban stefnu Eng- ehdinga ; kínverskn málunum. Hef- uiinn heitið þeim stuðningi og eru sk herski)) á leiðinni-til Kína. Síuiað Frá Rúmeníu. er frá Berlín, að bænda- °kkurinn í Rúmeníu undirbúi bylt- ^n8n í þeim tilgangi að gera Carol oi'andi krónprins að ríkiserfingja ^111’- ^tjórnin safnn.r liði. Frá Portúgal. ^ ^’niað er frá London, að stjórnar- ráin j Portúgal hafi hafið skothríð öporto. Margir menn hafa verið !egöi> og fjöldi húsa eyðilögð. Mikl- í?°tubardagu r í Lissabon. *ra?lai8rBel- Rvíkur- Hvernig hefir fjelaginu verið stjómað? Pað eru engar ýkjur, þó fullyrt sje, fj • 61,1 Sli’ el tijer var í blaðiua helgína, um Byggingarfjelag vekti almenna athygli Hadmn. peir urðu jafnhissa, sem ^ eitthvað til fjelngsskaparins, g 'issu við hve góða aðstöðu liiiuu j.v'V* Jl 01 starfsemi sína, eins og hinir, ^ aðems þektu fjelagið að nafni, ^ i'öfðu litia, lragmyml um, hvert ^ 'erkefni fjelagsins. að er helduv engin furða, þó menn ^Oll L • h ais.sa. Aldrei hefir nokkuit ^Sgingarfyrii.tœki hjer á landi byrj- u"ðir jafn góðum skilyrðum og ^^arfje^agið. paö fær 10% af Það'1' ''^iagai’kostnaði úr bæjarsjöði. ennfremur 5% í viðbót úv ^lssjóði, eða íills um 50 þúsund kr. ^ yggingarkostnaði. pað hefir ekki uUd^ 011111 eJri ai- þessum 50 þús- all /llU húsanna er sagt hið ; þ^’i^gasta. Ekki hefir fjeð farið vn , ^amt er hagurinn ekki betri ^ °’ >að brestur fjárhagslegan 3jlut að standa straivm af himvn Veita i)yS&ingarkostnaðnrins, og lán- ■sti* n.^Ur ver®a uð stefna hæjar- Þ;’linni S('m ábyrgðaraðila. Kð 01 on»’um '’afa undirorpið, a'5 . ’ 0ltthvað gruggugt við stjórn- iiijj f snn i’jelagi. Hvað hefir orðið 8 la leiguna? Hvað hefir verið li i • lana^ spyi’ja menn. Sumt 111 01 tapað :— um 10 þúsund ajjjjjj 'i.1 ai henni. pað sýnir meðal l'utaleo' <1Vla '^1^ stjórnseminnar, að <ii- tn«ul þásunda af leigufjenu °gfeiddur. Stjórn byggingarfjelagsins hafa skipað undanfarið og skipa nú: Jón Baldvinsson, Pjetur Guðmundsson og Kristján Bjarnason. Petta eru menn sem standa í fylkingarbrjósti Alþýðji- flokksins, minsta kosti þeir tveir fyrstnefndu. En foringjar þess flokks, hafa eios og kunnugt er, verið allra manna frakkástir í því að brigsla öðrum um illa stjórn ýmsra fyrir- tækja. peir hafa nú sýnt nokkuð glögt, hvernig stjórnarhæfileikum þeirra er farið. prátt fyrir það, þó þeim væri lagt upþ í hendurnar mik- ill hluti byggingarfjárins, og aðstaða þeirra væri hin besta í alla staði til þess að afkoma fjelagsins yrði að minsta kosti sæmileg, þá fer svo, a'ð alt af sígur á ógæfuhlið fyrir fjplag- inu; og svo er loks komið nú að bæjarstjóruin, sem ábyrgst hefir 200 þúsund krónur fvrir fjelagið, verður að taka til sinna ráða, ef alt á ekki að sökkva. pað er ekki nema rugl eitt, sem þeir hjeldu fram á hæjarstjórnar- fundinum síðast, Stefán .T. Stefánsson og Ólafur Pj'iðriksson, að margir þeirra, sem bygt hefðu hús á mestu dýrtíðarárunum, Vins og átti sjer stað um byggingarfjelagið, hefðn ekki getað staðið straum af þeim, og því mist þau. En þeir gátu þess ekki, að þeim sem reistu hús á kreppuárun- nm. vorti ekki fengnar í hendur 15% af byggingarkostnaði húsanna, og að þess hluta bvggingarkostnaðarins sem , bj’ggingarf jelagið fjekk upphaflegr, liefir ekki verið krafist enn. I í sambandi við þetta mál, hafa ýmsar sögur gengið um húsin. Gæð- ingar Alþýðuflokksins hafa átt að búa þar í miklum og góðum íbúðum — fyrir ekki neitt. Morgunblaðið trúir þessu ekki. En þessar sögur og aðrar fleiri, sem um stjórnsemina á húsun- um ganga, sýna það eitt, að almenn- ingi er Ijóst, að Byggingarfjelag'inu hefir á einhvern hátt verið hrapar- lega illa stjórnað, og að liann krefst þess, a.ð gerð sje grein fyrir öllum hag fjelngsins. pað sjer á, að Bjarni frá Vogi er I eigi lengur í lifenda tölu, en trúað 'gæti jeg því, að hann hefði snúið sjer ' í gröf sinni af gremju út af því hvernig Stúdentafjelagið fer nú áð ; ráði sínu.Eitt af áhugamálum Bjarna j var það, að halda uppi alþýðufræðslu Stúdentafjelagsins, vanda sem best til fyrirlesara og efnis fyrirlestranna. Á sunnudaginn flutti Guðbrandur Jónsson fyrirlestur fyrir alþýðufræðsl una, er hann nefndi „Eigum vjer rjett á Grænlandi, eða ekki f ‘ Er þar skemst. af að segja, að fyrirles- arinn tók sjer fyrir hendur, að sanna það, að Islendingar ætti engan rjett á Grænlandi. Fer þá skörin að færast upp í bekkinn þegar alþýðufræðsla Stúdentafjelagsins otar fram þeim manni, er gengur erinda útlendinga og vill sannn, rjettlevsi íslendinga. Hvað halda menn að hinn góði Is- lendingur Bjarni frá Vogi, hefði sagt nm aimað eins og þetta? Meðal annara röksemda hr. G. J. voru þessar: Islendingar sömdu Grænland undan sjer með sambands- lögnnum 1918, vegna þess að Græn- land er þar hvergi nefnt á nafn. Norðmenn hafa samið Grænland und- an sjer vegna þess að á Grænland er sjerstaklega minst í samningum milli þeii'ra og Dana. Skrælingjar eru ekki ríkisborgarar og hafa engan rjett samkvæmt þjóðarrjetti. Danir eiga allan rjett á Grænlandi og það vav yfirsjón af þeim að lileypa Norð- mönnum að austurströnd Grænlands. Norðmenn hafa lagt u'ndir sig Spit::- bergen og Jan ATayen og ef þeir ná fótfestu á Grænlandi, þá hafa þeir slegið hring um fsland. Var svo að heyra. á ræðumanni, að Islendingnm stæði af þessu bráður voði. Annars þýðir ekki að rekja hjer frekar þennan „alþýðufræðslu-fjTÍr- lestur' ‘. Hann var hneyksli frá upp- hafi til enda. Vík. Útfluttar ísl. SkýreJa afurðir I jan. frá Gengisnefnd. 1927. Fiskur verkaður .... .... 3.511.190 kg. 2.257.610 kr. Fiskur óverknður . . . 381.950 — 100 690 — Karfi saltaður .... 4 tn. 100 — ísfiskur , . . . ? 606 000 — Lýsi .... 56450 kg. 33.370 — Sundmagi .... 1 300 - 2.600 — Dúnn .... 52 — 2.610 — Saltkjöt .... 180 tn. 19.200 — Gærur 2 690 — Garnir , . , . 156 kg. 100 — Skinn sút. og hert . . . .... 5.570 — 11.890 — uu . . • .... 8.880 — 21.420 — Rjúpur • 9.790 — Reiir lifandi .... 13 — 1.740 — Samtals kr. . . 3.069.810 í gullkrónum nemur útflutningurinn kr. 2.507.728. — í jan. 1926 var útflutt í seðlala’ónum 3.514.100 (gullkr. 2.867.857). — Fiskbirgðir 1. febr, 1927 58.630 skpd. Birgðir 1. jan. 1927 79.182 skpd. Afli í jan. 2.984 skpd. Útflutt í jan. 23.536 skpd. Klæðabnrðiir kvenfélksins. A síðasta bæjarstjórnarfundi var fjárhagsnefnd falið það, að rannsaka þetta mál. pað er enginn efi á því, að allur þorri bæjarbúa krefst þess, að hiiu geri það samviskusamlega og til fullr- ar lilýtar. Húu á t. d. að komost fyrir það, hvetir af alþýðuforingjun- um hafa búið þar, hvað stóra íbúð þeir hafa haft, og hvað mikið þeir hafa fyrir hana. borgað, og yfir höf- uð að fá fulla vissu um það, hvað orðið hefir af allri þeirra húsaleigv, sem greidd hefir verið í bvggingar- fjelagshúsnnum síðan 1920 og 1921. Bæjarsjóður stendur nú í ábyrgð fyriv 200 þúsmid krómim fyrir fje- lagið, sem virðist vera, sokkið mjög djúpt efnalega, og skattgreiðendur í bæjarsjóðinn eiga því fulla heimtingu á, að'komist sje til botns í málinu. Nýlega hefi,r páfinn í Róma- borg lýst. banni yfir stuttu pilsun- um og ermalausu kjólunum- Þa'ð bann var kröftugt, er líklega ger- samlegá áhrifalaust. Það hafa, bæði fyr og síðar, komið marg- a*r árásir á klæðn.að kvenfólksins, en það befir baft sitt fram. Og eins mun það verða á öld stuttu kjólanna og beru liandleggjanna. F.arvegi tískuflóðsins breytir eng - inn — nema konurnar sjálfav. þega*r þeim best líkar. )oga- Pils telpna skulu hylja bnjen vel, en á öllum eldri skulu þau ver.a svo síð, að ekkert sjáist á kálfána. Jeg- bamia öllum prest- um að taka til altaris eða til skrifta nokkr.a konu, sem ekki fylgi.r þessum fyrirmæltim. Það er margt undarlegt í ver- öldinni. Einmitt um sama leyti og páfi og erkibisk-up, bamast gegn stuttpilsum og nöktu h.ind- leggjunum, feemur út ein útgáfa af prjedikunum bins lieil.aga Bern-- ardino af Síena. Þær beffa það með sjer, að liann hefir líka verið kónum á þeim tíma geysilega gramur fyrir klæ&aburð þeiæra — en aðallega fyrir síð pils. „Fyxs; rctti að bremia þær konur, sem ganga í síðum pilsum, svo mæð- ur þe:rrn. sem !evfa þeim s’.íbt, og þav nc st sl raddarani, sem sauma ln:i. Þessi pils er i komiu beina. leið frá fjandaniím, segir Bernardino. Xú e,y siðleysið falið í því að ganga í stuttum pilsum, áður f.alst það í því, að ganga í þeim síðum! Það er ekki þægilegt að vera kopa. Sannleikurinn er sá, að tíski í klæðaburði á ekkert, skylt við sið- leysi eða sakleysi- — Kvenfólkið fylgir aðeins hreyfingunni án þess a5 ætla sjer nokkuð ilt eða óguðlegt með því. Af veiðum liafa nýlega komið tog- ararnir Baldur og Tryggvi gamli, livor um sig með 1300 kassa. peir eru báðir farnir með aflann til Eng- lands. • Páfinn notaði sterk orð. Hanp kvað það tilganginn með ’klæðum, að bylj.n líkamann, en aúglýsa hann ekki. En nú væri þetta þvert á móti. „Jeg bannfæri þessa tísku að eilífu,“ sagði æðsti maður ka- þólskn kirkjunnar. Kaþólsku prest.arnv- láta vitan- lega allir sem einn maður að vilja páfaus. Erikibiskupinn af Borde- aux liefir viljað fylgj.n fyrirmæl- um páfans út í æsar. Hann liefk’ gefið út reglur um það, hvernig konur skuli klæða sig, og e*ru þær á þessa leið: Kjólar kvenfólksins eiga .nð vera báir upp á hálsinn, og ermarnar skulu ná í stysta lagi fram á oln- Ctflnnar landafnrðir í Danmðrkn. Þær námu síðasta ár 1100 milj. kr. Laiidbún,aðarráðið danska befir nýlega birt, yfirlit um útfluttar landbúnaðarvöru,r • síðasta ár í Danmörku og verð þeirra. Sýnir það vfirlit, að flutt.ar bafa verið út á á,rinu landafurðir fyrir 1100 miljónir króna, og er það allmiklu lægra en 1925, nam ]iá útflutn- ingnrinn 1474 milj- kr. Þó andvirði hinnar útfluttu vöi’u sje þetta lægra en 1925, va,r þó flutt út nokkru meira árið sem leið. En munurinn liggur í lægra verði. í fvpra fluttu Danir út 130.000 tonn af smjöri, en 1925 123.000 tonn. Útflutningur eggja var og miklu meiri í fyrra en árið þar áður. Hið eina sem stendur í st.að er flesk-útflutninguriun- En ,af lif- ! andi búfje og kjöti öðru en svina- kjöti, hefir verið flutt fít mikíu meira en 1925. I j Þó verðmismunurinn sje aðal- orsök þess, að danskir bamdur bafa fengið minna fy,rir vöru sína, 1926 en 1925, þá mun þar og nokkuð kom.a til greina hækkun dönsku krónunnar. En bændurn- ir eru samt sem áður einliuga um það, að heppilegri sje hækkun I krónunna**, þegar til lengdar læt- (ur, beldur en þó liærra verð feng- ist eitt árið eða tvö fyrir land- biinað,arafu»rðirnar. D a g b ó k. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5): Su'ö- vestlæg átt ineð snörpum jeljum á Vesturlandi, en þurt veðnr og bjart á Austurlandi. — Eftir skipsfregnnm sunnan úr hafinu virðist vera storm- sveipnr allmikill um 1500 km. suð- vestur af Reykjavík. Má gera ráð fyrir, að hann berist svo hratt til norðausturs að vindur gangi til snð- austurs og livessi ineð morgninum á Suður og Vesturlandi. Veðrið í Rvik í dag: Suðaustan hvassviðri. Sennil. krapahríð og síðan rigning. Útvarpið i dag: Kl. 8 síðd. Veður- skeyti og síðan próf. Agúst H. Bjaraa son: Fyrirlestur um trú og vlsindi. Kl. 9 síðd. Emil Thoroddsen: píanó- leikur. Til lærbrotna drengsins. Frá Denga 10 kr., gömlum hjómim 100 kr., N. N. 5 kr„ fjórum systkinum 5 kr., Ó. | V. E. 5 kr„ Mumma 5 kr„ N. N. 4 kr., G. S. 5 kr., Systir 10 kr., p. 2 kr., M. G. 10 kr., H. J. 5 kr„ í J. 5 kr., Ragnheiði 2 ki\, Mumma og Eddu 3 kr., Önnu 2 kr., M. B. 10 kr., konu 110 kr., Önnu 1 kr., Inga 10 kr„ E. O. 5 ki\, .J. G. 5 kr„ A. og í og M. 5 kr., Núra 4 kr„ Starfsfólki ísa- foldarprentsmiðju 30.75, N. N. 5 ki\, S. S. 10 kr„ N. N. 21 ki\, V. 10 kr., Lóu litlu 1 ki\, N. N. 2 kr., Sísí og Röguu 5 ki\, H. P. 5 kr„ HaJla,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.