Morgunblaðið - 09.02.1927, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
ialltal jb|U' ímR«
Hadda, Tngu, Snorra, ömmu 5 ki\, 5
pingsetning fer fram í dag. Sex
Rugl$8iBgadagMk
Harðfiskur, vel verkaður í verslun
flhifimu ndar ,T. Breiðf.jöt'ð, Laufásveg
4. Sími 492.
Útsjwungin blóm fást á Amt-
mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest-
wgötu 19 (sencl heim ef óskað
crff. Sími 19.
SÆLGÆTI í meirú úrvali en
gengur og gerist, er rauplaust ó-
hætt að segja að sje í Tóbakshús-
iflu, Austurstræti 17.
Allir, Sem reykt hafa vindla úr
Tóbakshúsinu, vilja helst ekki
vindla annarstaðar frá Það er
auðratað í Tóbakshúsið.
systkinnm 5 kr., Ónefndum 5 ki\, þingmenn' verða fjarverandi, þeir:
Önnu og 1’aHa 5 ki\, Possa og- Hönnu Sveinn Ólafsson, Ingvar Pálmasou,
5 kr., N. N. 5 ki\, Kasjong G.8(i, ein- porleifur Jónsson, .Tóhann Jósefsson
um á bifreiðastöð Steindórs 10 kr.,! og Jakob Möller, sem koma með Gull-
Ingu og ölgu 12 kr., K. K. 2 kr., A.jfoss, og er hami væntanlegur hing-
p. 10 kr., Ónefndum 10 kr., N. N. 5:aðí fyrramálið; loks getur Magnús
Mattll
Bajepsktll
Pilsnet*.
B«st - ÖAfrast
Imdest
Sago,
Kartöflumjöl,
Sveskjur,
Rúsínur,
Rúsínur steinl. í pk.
Aprikosur þurk.,
Súkkulaði „Konsum“,
Súkkulaði „Husholdning' ‘,
Súkkulaði „Ergo“,
fyrirliggjandi. '
G. lehrens
Sími 21. — Hafnarstræti 21.
kr., p. 2 kr., Ónefndum 4 kr., K. P.
10 kr., Brynjólfi í Engey 5 ki\, Haf-
liða Jónssyni 2 kr., J. B. 10 kr., S.
J. 1 kr., F. Ó. 10 kr., Ömmu og-Fjólu
2 kr., Fríðn 2 ki\, Pálínu litlu 1.50,
Brúsa 5 kr., II. J. II. 10 kr„ S. 5.75,
Ónefndura 2 kr., Baldri og Gústu 2
kr„ S. J. 3 kr., Halld. Jónsd. 3 kr„
Lilju 2 kr„ M. J., í minningu um Leif-
6 ki\, Kristófer 'Signrðsson 10 kr.,
E. J. 10 kr.
„Straumar", nýja trúmálatímarit-
ið, er nú komið út, eða 1 tbl. af þvi.
pað hefst á ávarpi frá útgefendum,
og segir í því, að ritið sje framkom-
ið vegna þeirrar nauðsjmjar, sem
þeir telja vera á slíku málgagni með
þjóðimii. Er auðhejvt í ávarpinu, að
þeir ætla tímaritinu að vera mjög
frjálslyndu. Auk ávarpsins flytur
tímaritið erindi eftir Sigurð Sívert-
sen prófessor, „Heilbrigt trúarlíf“,
Te deum laudamus (gömul saga),
„Vegferð“, kvseði eftir Jakoh J.
Smára, „Guðshugmjrnd Jesú“, kafla
úr ræðu eftir sjera Harald Níelsson,
og loks Kringsjá.
Lubitsch-myndin, sem nú er sýnd
í Nýja Bíó, er áreiðanlega með þeim
skemtilegustu, sem hjer hafa sjest nú
lengi. Er hún ágætavel leikin og svo
vel farið með efnið, að er eigi á valdi
annara en snillinga, eins og Lnhitsen
að geta það, enda segja þau erlend
blöð, er um myndina skrrfa, að höf.
hennar haf'i hjer skapað listaverk.
Petta er þeim mnn meiri vandi, þar
sem samskonar efni hefir þrásinnis
veriö filmað áður. — Lubitseh er einn i hans, Walter Á. iSigurðsson verslnn-
armaður, Sigurður B. Sigurðsson katip
maður, ungfrú Guðríður Stefánsdótt-
ir, hr. Sauchers (Spánverjinn, sem
hjer hefir dvalið undanfarið), og
Eiríkur Ormsson rafmagnsfræðingur.
Guðmundsson atvinnumálarh. ekki
verið við þingsetningu, því að hann
er veikur.
Háskólafræðsla. Agúst H. Bjarna-
son prófessor flytur í kvöld á venju-
legum stað og- tíma erindi um „Trú
og vísindi“.
Sigurður Markan, en ekki Einar
Markan, aðstoðar \lð hljómleika Páls
ísólfssonar á sunnudagimi.
ísland kom hingað í fjvrinótt að
vestan og norðan. — Farþegar voru
margir og voru meðal þeirra þing-
mennirnir Jón Auðunn Jónsson, Björn
Líndal, Einar Árnason, Bernhard
Stefánsson og Ingólfur B jarnason;
auk þeirra voru með skipinu: Garð-
ar Gíslason stórkaupmaður, Guðjón
Samúelsson húsameistari, Broberg
framkvæmdarstjóri, Sigurður Hlíðar
dýralæknir, Bjarni Benediktsson kaup
maður, pórólfur Sigurðsson frá Bahl-
ursheimi, porsteinn Baldvinsson út-
gerðarmaður, Trjggvi Jóakimsson
konsúll, Sigurður Bjarklind kaupfje-
lagsstjóri, Jón Sveinsson hæjarstjóri
o. fl.
Verðmunur. Á Akureyri er nú f'isk-
ur, upp úr sjónum, afhausaður og
slægður, seldur á 10 aura pundið. En
hjer þykjast menn fá kjarakaup, ef
ýsan fæst, með hans og hala, fj-rir
10 aura, og þá oft legin og gömul.
Farþegar með íslandi í kvöld verða
in. a. Jón Björnsson kaupm. og frú
Ný bðk:
Ffbmhlaup stjórnar BúnaðaHÍ6’
lags íslands og tilbúinn ábwrð01'1
efftir Sigurd Sigurðsson, búní®’
aðarmálastjóra er komin út.
Fæst hjá bóksölum. Verð Kr. I
af þeim kvikmyndasnillingum, sem
Ameríkumenn hafa sölsað undir sig.
peir sáu fljótt hvað í lionum hjó.
Gullfoss var ókominn til Vestm.-
eyja kl. 5 í gær. Hann hafði rúml.
40 tonn af vömm til Eyja, og verð-
ur því sjálfsagt ekki kominn hingað
svo snemma t dag, að þingmenn þeir,
sem með skipinu eru, nái í þingsetn-
ingu. En vafalaust verður þingið sett
kl. 1 engu að, síður. Heyrst hefir, að
tveir af hásetum væru eitthvað lasn-
Listaverkið Njála. Um það efni
flytur Finnwr Sigmundsson stud. mag.
fyrirlestui' í háskólanum fimtudaginn
10. þ. m. kl. G—7 síðd.
Á veiðar er veríð að liúa togarann i
Otur. Eru þá, þegar hann er farinn,
MORGENAVISEN
T> 17* T> f'l T7» 'VT **i*»Mi*iiiii»iiumiiiIiiimiiiiMiiH.uim ,
^ iiimmmiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiitimiii
er et af Norges mest lœste Blade og er serlig1
Bergen og paa den norske Vestkyst udbf^'
i alle Samfundslag.
MORGENAATISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle s
önsker Forbindelse med den norske Fisker*^
drifts Firmaer og det övrige norske Forretnii1?’
liv samt med Norge orerhovedet.
MORGrENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island.
Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditioö'
Lyra kom hingað í gærmorgun. •—
Hún kemur ekki upp að uppfyllipga
fjT en í kvöld, vegna sóttvarnanna.
Farþegar eru meðal annara Guðm.
Kamban rithöfundur, frú Soffía
Kvaran Ieikkona og ungfrú Anna
Edelgilje.
Davíð Stefánsson skáld var meðal
farþega á íslandi að norðan. Erindi
hans er meðal annars að vera við
æfingar á leikriti hans, sem sýnt
verður hjer innan skamms.
60 ára verður í dag Guðni por-
steinsson múrari, Óðinsgötu 17 B.
Get bætt við nemendum í frönskv.
Svanhildur porsteinsdóttir, pingholts-
straúi 33. Sími 1955.
GENGIÐ,
ir, en ófrjett um, hvort þar væri nm aðeins þrír togarar eftir ófarnir til
inflúensn að ræða. Iveiða, Ari, ITilmir og1 Jon forseti.
Sterlingspund 22.15
Danskar kr 121.70
Norskar kr 118.11
Sænskar kr 121.95
Dollar 4.57
Frankar 18.13
Gyllini 183.04
Mörk 108.32
Fjttlbreyttast
úrval af
Kjólaefunm
fáið þjer í
Verslun
Eilii iiniiin.
Hanstt
Liroleum
er það besffa sem &
anlegt er.
Fsesff aðeins í
»------ Kaupið Morguublaðið.
é
— Nei, jiei! Ekki þetta fátæklega lijal! Jeg áleib
guð mundi ekki þola þetta. Jeg vonaði, að hann T&lVÍ'
gefa mjer orð til þes.s, að koma vitinu fyrir yður.
pau gengu um stund þögul. Svo hjelt hann áfram
skjálfandi rödd: V
— Ilve oft höfum við ekki gengið þessa leið, s ,.
einuð í eitini þrá, einni von, Kornelía. Hafið þjev c
geymt eina einustu minningu frú þeim tímum'? v
— Jeg var svo oft unnars hugar, þegar þjer úH1'
að jeg tæki eftir orðtim yðar.
—• Og það nefnduð þjer aldrei?
— Jeg barðist við sjálfa mig í þögn.
— Og hvers vegna þögðuð þjer ?
• — Hyersvegna? Jeg liefi aldrei þorað að tala?
hefi al<lrei haft levfi til þe.ss. pað var um að gera að K
)U1Í‘
og hlýða. Jeg hefi þagað, kvalist en þagað. Aðrir .
talað. En hvaða svar fekk jeg. Endurminningar? Jú, ■l<'"
. y Qr
j'msar endurminningar, en ekki góðar. Jeg skal segja ■,
HÆTTULEGIR MENN
Knútur gekk bratt til henuar, greip hendur hennar,
ætlaði að tala, en gat aðeins hlegið; en þegar liún
Wfeði höfuð sitt að brjósti hans, og hann va,r viss um
ittuningju sína, gat hann enn síður mælt nokkijð.
— TTndir borð! lirópaði Pjetur um leið og hann
opnaði dj'rnar fyrir konu sinni. Jeg liefi .aldrei verió
hungraðri A æfi minni.
X.
pað var sunnudag einn eftir messu, skuggalegan og
alfyturlegan dag. pað var óreður í nánd. Næst landi var
hftfið mó-gult, en ntar var það kolsvart. Blágrár reykur
(ryrlaet- npp þar úti, stej-pist jrfir bæina og firðina. pað
mjóar ekki niðri á láglendinu, en fjöllin standa með hvífca
fcinda eftir hrinuna.
Fyrir utan höfnina var órólegur sjór, en þó ekki kvóku-
•ackið- Engiti skip ern á ferli nema einstöku kirkjubátar,
brwna yfir sundið með rifað segl.
Á höfrrinn liggja fá skip. pau líta út eins og blaða-
laua trje. Enginn maður sjest á bryggjunnm. — Einstakn
kájcjwpestur er ít. leið heim um göturnar. En þeir hnrfu
brátt.
k einmanalega stígnum, sem lá um hæðina fyrir ofan
bæinji, gengit Foiin og Kornelía. parna uppi á hæðinni var
vindurinn enn skarpari en niðri í hænum.
Prcsturinn og Kornelía gengu hægt og niðurlút. pau
töiuðu lágt og slitrótt —og stundum kæfði vindurinn orð
þeirra. Bæði virt-ust vera í geðshræringu, en þó einkuin
Fonn. Hann leit út eins og maðtir, sem orðið hei’ir fyrir
óhærilegri sorg.
Ef jeg liefði ekki he.vrt föður j’ðar segja það —
jeg hefði aldrei trúað því, aldrei. Og jafnvel nú spvr jeg
sjálfan mig — hefir þetta í raun og veru komið fyrir
Hann þagði lengi á eftir þessum orðum. Svi^sagði liann:
— P.jer vitið, hvernig Irúarskoðunum hans er varið?
— Já.
— Hafið þjer ef til vill sömu skoðanir ?
Hnn hristi liiifuðið.
— 0g þó — og þó! Jeg skil þetta ekki, slikau glaí-
aðan mann.
— Jeg hygg, að sá, sem einteglega leitar sannleikans.
s.je ekki glataður.
Hann skók höfuðið fyrirlitlega.
— Innautóm orð, innantóm orð! Sannleikurinn er að
eins einn, og hann er okkur opinberaður. t
pegar hún svaraði engu, hætti hann yið:
— Ilver getur á móti staðið, þegar honum hefir tekist
að kasta myrkri jafnvel j'fir yðar sál.
—• Yar það þetta, sem þjer ætluðuð að segja mjer?
3<f
það mi — jeg hcfi hatað þetta a.lt, hatað yður og adfl
hræðst og hatað þá.
Fonn staðnæmdist skelfdur. Hann leit út eins og , i
iiefðu alt í eiuu gosið upp umhverfis hann. TlaH*1
baki við vindinum og stóð béint fyrir framan haaa-
—• Kornelía —• þetta getur ekki verið satt?
Hún horfði djarfiega í augu hons.
— Hefi jeg nokkurntíma logið að yður?
i