Morgunblaðið - 11.02.1927, Page 3

Morgunblaðið - 11.02.1927, Page 3
MOROUNBLAÐTP MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. £tg-efandi: Fjelag1 í Reykjavtk. Hitstjórar: J6n Kjai tansson, Valtýr Stefánsson. Augrlýsingastjórf: E. Hafberg Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsiiigaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 aura eintakib. SRLENDAR SÍMFREGNIR Frá Hankow. Khöfn 10. febr. FB. Uppreistin í Portúgal. Símað er frá Berlín, að herlið *tjórnarinnar hafi tekið Oporto, en sú horg var aðalaðsetur uppreistar- O'anna. pað er stöðugt barist á göv- ^iuun í Lissabon. — Fallbyssukúlnr 'entu á bústað sendiherra Banda- r'kjanna. Neyddist sendiherrann til þess að flytja í burtu. — Yerkamenu %ðja byltingameimina og hafa lýst ■l’íir allhserjarverkfalli. Uppreist þessi 'ei' talin alvarlegasta byltingin í Portú Sfd síðan lýðveldi var stofnað þar í tandi. Verkfall í Noregi. Símað er frá Ósló, að sáttatilraun 1 daunadeilu á milli vinnuveitenda og ^erkamanna i vefnaðav- skófatnaðar, uámu og járniðnaði hafi reynst ár- augnrslaus. — Ellefu þúsund hirtt.v ^innu í vikulokin. Brcsk herskip á fljótinu. *— Sjá grein um Kína í Lesbók-inni á sunnudaginn. fr, Alþingi. g»r lagði stjómin fram hin nýju 11'umvorp. sin í þinginu og síðan var kosið í fastanefndir. Froru þœr ^osningar svo: i Efri deild. í'járhagsnefnd: Björn Kristjánsson, ’Jóhann Jósefsson, Jóuas Kristjáns-I i0llj Jónas Jónsson og Jón Baldvins- SOtl. Fjárveitinganefnd: Jóh. Jóhatmes- 0)1j Ingibjörg H. Bjarnason, Einar ^ónsson, Einar Árnason og Guðm. * Ólafsson. Samgöngumálanefnd: Björn Kristj- 'aUsson, Einar Jónsson, Jónas Ivrist- dansson, Magnús Kristjánsson og Ein- ;,1‘ Arnason. Landbúnaðarnefnd: ,1 ónas Kristj- 'ai>sson, Einar Jónsson, Tngvar Pálma- ^on. Sjávarútvegsnefnd: Björn Kristj- nilsson, Jóhann Jósefsson, Jón Bald- Vlllsson. Alentamálanefnd: Ingibj. II. Bjarna- ^on, Jóh. Jóhannesson og Jónas Jóns- V>n, Allsherjarnefnd: Jóh. Jóhamiesson, 'Jóhann Jósefsson og, Gnðmundur ^afsson. Peir Jón Baldvinsson og Jónas T * f ’J°nsson hreyfðu mótmrolum gegn þvi, sami maður sæti í fleiri nefnd- 11111 en tveimur og báru fvrir sig ]nng- sköpiu og úrskurð sem forseti Ed. iíefði felt 1917. Forseti kvað það Venjuj síðan hann hefði orðið forseti ^d. að þíngmenn sæti í þremur fastanefndum. Forsætisráðherra Vienti á það, að í fastanefndum væri 27 ^æti, en í þau væri eigi nema 12 biönmim á að skipa, því að ráðherra °S forseti væri undanþegnir nefnda- ^örfum. Yrði því að skipa sama 'hann í þrjár nefndir. Feldi svo for- s°ti úrsknrð á þá leið. .1. Bald. ^^di fá úrsknrðinn borinn undir deildina, en forseti áleit þess eng'a þörf. Neðri deild. Fjárhagsnefnd: Klemens Jónsson, Halldór Stefánsson, Jakob Möllcr, Björn Líndal, Jón A. Jónsson. Fjárveitinganefnd: Tryggvi pór- hallsson, Ingólfnr Bjarnason, Magn- ús Torfason, porleifur Jónsson, pór- arinn Jónsson, Jón Sigurðsson og Pjetur Ottesen. Samgöngumálanefnd: Klemens Jóns- son, Sveinn Ólafsson, Pjetur pórðai'- son, Hákon Kristófersson og' Jón Ólafsson. Landbúnaðarnefnd: Halldór Ste- fánsson, Pjetur pórðarson, Jöruudur Brynjólfsson, Hákon Kristófersson og Árni Jónsson. Sjávarútvegsnefnd: Sveinn Ólafs- son, Bernhard Stefánsson, Hjeðinn Yaldimarsson, Ólafur Thórs og Sig- urjón Jónsson. Mentamálanefnd: Ásgeir Ásgeirs- son, Jón Quðnason, Klemens Jóns- son, Magnús Jónsson og Jón Kjart- ansson. Allsherjamefnd: Jörnndur Bryn.j- ólfsson, Jón Ouðnason, Hjeðinn Valdimarsson, Jón Kjartansson og Arni Jónsson. lEins og sjá rná á nefndaskipun- inni í Nd., eru Ihaldsmenn þar al- staðar í minnihluta, enda hafa, þeir ekki nema 13 mönnum á að skipa í deildinni, en andstæðingarnir samein- aðir 15. Og þaí sem andstæðingarnir unnu saman við þessar kosningar, eins og við forsetakosninguna í Sþ. og Nd., þá gátu þeir ráðið meiri- hlutanum í nefndunum. — En kjós- endurnir, sem sent hafa hina svo- kölluðu Sjálfstæðismenn á þing, verða að gera það upp með sjálfum, sjér fyrir næstu kosningar, hvernig þeim geðjast að því, að þeir hvað eftir annað stuðli að því að rammir þjóð- nýtingar- og einokunarpostnlar fái ráðið mestu um vinnubrögð í nefnd- um þingsins. Starfsmenn Alþingis. pessir hafa verið ráðnir starfs- menn Alþingis af forsetum öllum í sameiningu: Skrifstofan og prófarkalestur: Pj : ur Lárusson, Torfi Hjartarson, Theo- dóra Thoroddsen. Skjalavarsla og afgreiðsla: K.'ist- ján Kristjánsson. Lestrarsalsgæsla: Ólafía Einarsdótt ir, Pjetrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn livor. Innanþingsskrifarar: Teknir strax: Oústaf A. Jónasson, Finnur Sigmunds son, Svanhildur Ólafsdóttir, Pjetur Benediktsson. Teknir síðar, jafnóðum og þörf er á: Einar Sæmundsen, Jóhann Hjör- leifsson, Helgi Tryggvason, Vilhelm Jakobsson, Árni Óla, Sigurður Oísla- son, Sigurður Haukdal, Porgrímur Sigurðsson, Einvarður Hallvarðssoii, Sigurður Grímsson. Dyra- og pallavarsla: Árni S, Bjarnason, porlákur Davíðssori, Páll Lárusson, Halldór pórðarson. Símavarsla: Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Pjetursdótti'r, sinn hálfan daginn hvor. Pingsveinar: Stefán Árnason, por- steinn Sveinsson, Ragnar Signrðsson, Ragnar Valgeir Sigurðsson, Theodór Friðgeirsson. Dagskrá í dag: Fundnr verður í Ed. í dag kl. 2. Sveitastjórnarlög, Iðnnám, Iðnaður og Iðja, Rjettur útlendinga til at- vinnu hjer, Námulög. Fundnr í Nd. kl. 1 í dag: Fjá '- aukalög, Landsreikningar, Ejárlög. M Súnaðarþingi. —r ■ i- I gær fór þar fram útnefning í nefndir. pað hefir verið venja', að stjórn Bf. ísl. gerði tillögur um skip- un nefnda á búnaðarþingi, og var svo enn. Mörgum mun þó þykja það bafa verið illa til fallið, að stjórn fjelagsins skyldi nota sjer af þeirri venju, við útnefnding nefndar, í hið svonefrida „áburðarmál". Formaður fjelagsins Tr. p. tilnefndi 5 menn í nefnd, í það mál. Eins og eðilegt var og sjálfsagt, mótmælti Sigurður Sig- urðsson þeirri aðferð, og krafðist þess, að kosning færi fram. Ljet hann þess jafnframt getið, að sjer þætti rjettmætast, að hvorki þeir stjórnarnefndarmenn Tryggvi og Magnús porl. njo Sigurður sjálfur tækjn þátt í þeirri kðsningu. — En formaðurinn - Tryggvi pórhallsson neitar þeirri sjálfsögðu rjettlætiskröfu. Eóru svo leikar að þeirn Magn. porl. og honum tókst að fá þá sömu menn kosna, er þeir áður höfðu til- nefnt. Mönnum verður fyrst fyrir að spyrja, því sýnir stjórn Bf. ísl. sig svo einstrengingslegn ? Fjarri fer því að nokkrum detti í hug að bregða ■þeim mönmun um hlutdrægni, sem í nefndina voru kosnir. En hitt er víst, að fcllir þeir sem eigi voru kosn- ir í þessa 5 manna nefnd hafa lát- ið þá skoðun í ljósi, að þeir væru fylgismenn Sigurðar í þessu máli, eft- ir því sem sagt verðnr af gögnmn þeim sem fram eru komin. pessir vorn kosnir í nerndina: Hall- dór Vilhjálmsson, Páll 'Eophoniásson, Beitedikt Blöndal, Björn Hallsson og Jakob Líndnl. Aðrar nefndir í búnaðarþingi eru þessar: Fjárhagsnefnd: Björn Hallsson, Guðm. porbjarnnrson, Halldór Vil- hjálmsson, Magnús porl., Sig. Hlíðar. Jarðræktarnefnd: Halldór Vilhjálms hjálmsson, .Takob Líndal, Magnús porl. Laganefnd: Kristinn Ouðlaugsson, Sigurðnr Sigurðsson, Tryggvi pór- hallsson. Reikninganefnd: Benedikt Blöndal, Jakob Líndal, Kristinn önðlaugsson. Búfjárræktarnefnd: Björn Hallsson, Ben. Blöndal. Páll Zopboniasson. Allsherjarnefnd: Magnús Friðriks- son, Páll Zopli., Rig. Sig. Eundirnir eru haldnir i baðstoí'n iðnaðarmannn. Næsti fundur í dag kl. 10 f. b. Trnin á landið. Leseudur Morgunblaðsins mnn vafalaust hafa veitt því eftirtekt hvernig Tryggva pórhallssyni, for- manni Búnaðarfjelags íslands, fórusi: orð er hann setti búnaðarþingið. peir sem þekkja manninn, eiga ekki erf'itt með að gera sjer i hugar- lund í hvaða tóntegund hann talaði. Með prestlegum fjálgleik og bæuasvip lýsir hann hinu afleiðingaríka öfu strevmi þjóðlífsins. Menn flvkkjast úr sveitunum. — Bjargálnamenn, sem grætt hafa fje á sveiiabúskap hafa fleygt því í tog- ara, svikið sveitirnar og ræktunina, —- vegna þess, eins og Tr. p. rjetti- I lega komst að orði, að þeir hafa ,liaft meiri trú á sjávarafla en rækt- Morgunblaðið er fyllilega samdóma Tr. p. um það, að mikilsverðasta við- fangsefni núlifandi kynslóðar er að auka trúna á ræktun landsins — og láta eigi sitja við orðin tóm, heldur hefjast handa. En þó Tr. p. hafi i þessu efni al- gerlega rjett fyrir sjer, er ómögulegt annað en að fnrða sig á því, að Saltkjötið af Dalasýsludilkunum brajíð . ast best. Fæst í Verslnnio ÖRNINN Grettisgötu 2. Sími 871. sisn iið sem kom með Gullfossi verð- ur afhent pantendum op- öðr- um kaupendum í pakkhúsi Eimskipafjelagsins á mor^- un kl. 1—6, — Pöntunum veitt móttaka samtímis. Á. Ármann. Odýr miðdagsmatnr Spekkaðar rjúpur á 55 anra stk., fást í dag og á morgun (langardag). Kjötbúðin, Vesturgötu 17. Sími 1987. Kjötbúðin Ingólfshvoli. Sími 147. M. FREDEItlKSEN. hann skuli koma sjer ati, aÖ látá sjer þvílík orð um munn fara. Hvernig hefir hann staðið í ístað- inu í þessu efni'? Oþarft er að orðlengja um það. í nærfelt 10 ár hefir hann skrifað í vikublað um íslenskan landbúnað. Hafa skrif lians verið vel til þess fallin að auka trúna á landbúnað- inum? Öðru nær. Hann hefir þóst bera liag landbúnaðar fyrir brjósti. Og vel má vern að það hafi engin uppgerð verið. En hvað hefir hann liaft til brunns að bera; hvað hefir hann kent og prjedikað öll þessi ár"? Hvert er oð- aðaleinkenni á skrifum hans? Barlómurinn. Af allri sinni viðkynningu við bændur og sveitabúskap, hefir Tr. p. .a'ðeins lært eitt, hann kann að berja lóminn betur en nokkur afdala — eða litkjálkabóndi. Hann hefir reynt að telja bændnrii trú um, að ræktun beri litla áverti, bændur yrðu að lifa á gjafafje ef þeir ættu að haldast við í sveitun- um, sveitirnar t.æmdust hvað lítið sem út af bæri, og enginn gæti hald- ist þar við svo viðunandi væri nema hann feugi til þess ríkissjóðsstyrk. Pessi hefir verið sónn Tryggva pórhallssonar, formanns Búnaðarfje- lags fslands, sem á miðvikudaginn var, talaði um nauðsynina á því, að efla „trúna á landið.“ Sá hefir gert það — eða hitt þó lieldur. Dagbók, I. O. O. F. 10821181/2 O. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): Suðvestan stinningskaldi og regn á Suður- og Vesturlandi. Sunnanátt og þýðviðri á Norður- og Austurlandi. Loftþrýsting er hæst um Norðnrsjó- inn, en lægst hjer fvriv vestan land. Er útlit fyvir útsynningsveðráttu og umhleypinga næstu daga. Veðrið í Rvík í dag: Suðvestlæg gola, hvessir sennilega með kvöldinu. Skúra og jeljaveður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.