Morgunblaðið - 27.02.1927, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.02.1927, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Frá kl. 6 að morgni og allan daginn verða til marg- ar tegundir af mjög góðum heitum bollum. Gerið svo vel •og seitöið okkur pantanir yðar, sem tekið er á móti í síma 1275, 1975, 1988, og í búðinni á Vesturgötu 20. öllum sent heim á umbeðnum tíma. Heilbrigðasta samkepnin er vörugæðakepnin. Gísli & Kristinn. Þingholtsstræti 23. fióð beitnsíld til sölu Kfisiján Bergsson. birni var muiað eins og mestu. og leySiS yrði aldrei úr sogunni meðan bestu stórmennum landsins. Hann yar verkamannafjelögin þrýstu t'i'am ástúðlegur, óeigingjarn maður og' samningum um kaup, sem atvibnu- j sannmentaður.* ‘ vegirnir gfadu ekki borið. | f ,,Köl)enhavn‘ ‘ stendur: „Verk | hans báru vott um áhrifanæmt list-j I ' . . I » . eðli, sem þrosakaði liæfileika sína' / með alvöru og smekkvísi.“ I „Nationaltidende" henda á þá ; -dirfsku, sem Sveinbjörn hafi svnt ■■ -------- með því að veíja hljómlistiua að æfi-1 I. þessum mánuði var haldinn fjöl- starfi, því þegar hann hafi afráðið menaur fundur stúdenta og menta- að helga sig því starfi, hafi verið enn maniia í háskólanum í Ósló. Var j erfiðara enn nú að vera listamaður.. fundarefni það, að ræða um, á hvern Norskir stúdentar taka að sjer hreingerningar. pað hafi líka liðið 20 ár milli fyrsta j og annars hljómleiks hans í Beykja- j vík. pjóðsöngur Tslendinga, s(‘gir ars greinarhöf., verndar nafn tónskáld 'ins frá glevmsku.“ hátt bætt \*rðu kjör norskra stú- denta. Ivom það í ljós, meðal ann- frá mörgum háskólakennaranna. að fjárhagsleg þröng háði stúdentmn í námi þeirra. En það væri hið mesta . böl, *og heliidi sín síðar meir, ef ekki * ’* ® j væri sjeð fyrir því, að stúdentarnir , . ... íifðu við sæmileg kjör. Hamingjuóskir til A ilh jálms Nansen prófessor benti á, þvílík- fyr\ keisraa. lir i,.Xgoi það væri á hverjum manni, ‘ að Anstilrðlngamðt ■verðtir haldið á Hótel ísland fimtudag 3. mars. — Mótið hefst klukkan 8% ■eftir hádegi, með borðhaldi. Aðgöngumiðar á 6 krónur fyrir manninn, fást í Hljóðfærahúsinu og hjá -Tóni Hermannssyni, Hyerfisgötu 32, og verður að vitja þeirra t'yrir kl. 7 miðvikudag 2. mars. Tðbaksvfirur og sælpii 3ör eins og vant er j mestu tfrvali i Austurstræti 87. i Nr. 211 10 1 Nr. 16 i^BDULL^j s heimsfrægu cigarettur. Nr. 14 | | Nr. 11 aUtaoar. 3 pa.ð er ekki smáræðis rannsóknav- «fi)i, sem hjer liggiu- órannsa.kað. Til þess að geta gert s.jer grein '.Vi'ir þúfnamyndnninni/ þarf fram að bara nákvsem rannsókn á ölhi eðli ís- b'Usks .jarðvegs. Er ekki t.ími til komimi að gera þá i'annsókn ? Er það ekki skvlda okkar, sjá nm að liún fari frarn sem í.vvst, og sem nákvæmnst? Skáldin hafa orkt í aJdir — og vrkjn senni- *eSa enu íofkvœði til „fóstrn vorrar* *, ),inóðurma]dav“. um „brjóst. Fjall- honunnor' ‘ o. s. frv. o. s. frv„ sumt af andagift, sumt smekkleysnr eins gengnr. En hvernig er hún þessi „móður- mold“, sem ól forna menningu vora, og lialdið hefir lífinu í þjóðinni, kyn- slóð eftir kynslóð, þó öll jarðræktar- tæki -týndust — enginn „legði hönd á plóg.“ Ur frjómagni íslensks jarðvegs hafa runnið helstu lífslindir þjóðar vorr- ar. — Enn oru þær lindir eigi þurausnnr — þó mörg hjeruð sjeu „beinaber“ eft-ir 1000 ára ánýð.slu-. Ungur vísindamaður sækir um styrk til áð framkvæma nauðsynlegar rann- sóknir á jarðvegi lands vors. Ef duglegur maður gerði þær raun- sóknir að lífsstarfi sínn, gerði hann þjóðinni margfalt gagn á við 10—20 miðlungs embættismenn þessa lands. pað er bæði hlægilegt og gfátlegt, hve rannsóknir þessar hafo. dregist lengi. En það er einkum grátlegt, að fullorðnir menn skuli ekki skilja, að hjer er um nanðsynlegt og vandasamt starf að ræða. A Mikiö þjark var í þýska þingin i um daginn út af stjórnarmyndunimii j uýju. Eins og kuunugt ,er, voru það miðflokkamir og hægriflokkar, sem jað lokum mynduðu stjóru. pjóðernis- ! sinna. flokkurinn liefir fram að þessu ’ verið • tregur til að viðurkenna lýð- | veldið. — En með þátttöku sinni í 1 stjórnarmynduninni, viðurkendi hnnn þá lýðveldis-stjórnarskipulagið. j Nú vildi svo til, að sambræðsla. jþeirra við stjórnarflokkana, varð, jheyrum kunn á afmælisdegi Vilhjálms' | fyrv. keisara. Hann er nú 68 ára gamall. Lýðveldisblöðin hentu gaman að því, að þessi viðurkenning skyldi koma fram einmitt á fæðingardng Vilhjálms, um sama lcylri og hann jí’ær ivrmnl af heillaóskaskeytum í þessum anda: j Við biðjum algóðan GuÖ aö blessa j vorn ástkæra keisara og konung, ú fæðingardegi haiis, með þeirri inni- legu ósk, að Guð styðji og styrki Iþá trúföstu liðsmenn, og beini frá- villingnm á rjetta brant —- og að ; almáttugur Guð sendi kommg vorn |og keisarn heim aftur, svo hann megi jsetjast í hásæti feðrá sinna. petta er tónninn í þeim herbúðum. Engin furða þó Frakkar vilji vera dragast ineð miklnr skuldir frá námsárunum. Formaður stúdentafjelagsins gat þess, að til orða hefði komið, að lit- vega stúdentunnm einhverja launaða vinnu við háskólann. Og hann kvað það afráðið, að jafnóðum og hægt væri að útvega hreingerningpkonum liáskólans einhverja atvinnu, mundu stúdentarnir taka að sjer störf þeirra. j Yfir höfuð væri ekki það verk til, sem þeir yildu ekki vinna. Mundu stúdentarnir lijer, vilja taka að sjer að halda háskólanum hreiu- um“? Búsmæöiafræösla. I V' • , varkanr. Atvinnuleysið il prófessor. Ummæli danskra blaða. Peir sem ! dönsku blöðin skrifa um Sveinbjjörn Sveinbjörnsson, taka flestir frarn, að við lát hans ha.fi ís- lenska þjóðin mist mikið, og muiii öllum Tslendingum,' sem elski sönglist jtands síns, finnast skarð fyrir skildi. Vn seg.ja, að Lát hans hafi verið í samræmi við lífið — hann hafi dáið tíö hljóðfæri sitt. Mikinn hluta vetrar hafi hann ver- ið heilsulítill, en fyrir nokkru hafi hann fjörgast svo, að hann hafi ætl- að að spila eitthvað af lögum sínum i Stúdentafjelaginu. iMeðal laga hans nefna blöðin a.uö- vitað þjóðsönginn. í „Berl. Tid.“ segiv svo: „Svei’i- Jeg hefi verið að blaða í og lesa hiiia stóru og merkilegu bók, ,La.nd- bruksundervisningen i Norge', sem Norðmenn hafa gefið út í minningu um aldarafmæli Ibúnaðarháskólanna í Noregi. — Bókin f jallar um stofn- iin og starfrækslu hinna mörgn skóla og hve mikinn þátt þeir hafa átt í framþróun landbúnaðarins þar í landL Hún minnist að makleg- léikum hinna mörgn ágætismanna, ^ sem á. öldinni hafa \ærið brautryðj- j endur norsku landbúnaðarskólanna og landbúnaðarins. En jafnframt því í Danmörku. húrt skýrir frá starfsemi Norð- j ------- 1 manna í jarðrækt og búnaði, þá ■ f byrjun þessa mánaðar fóru full- minnist hún einnig á húsmfeðraskól- trúar ýmsra verkamannafjelaga í a.na þar í landi, er nú hafa starfað Danmörkn á fund forsætisráðherraus í 60 ár. danska þeirra erinda, að vita hvað pað getur verið fróðlegt fyrir les- stjórnin ætlaði að gera til þess að endur Morgbl., að frjetía lítið eitt vinna bug á atvinnuleysinu í Dan- um þá starfsemi. mörku. pað er árið 1865, rjettum 40 ár- Fulltrúarnir hjeldu því fram, að nm eftir að fyrsti búnaðarskólinn helsta ráðið væri það, að stofna til er stofnaður, að fró Minna Vetlesen atvinnubóta í stórum stíl og auka á Abelsjö í Vestre Aker, stofnaði atvinnuleysisstyrkinn tíl þeirra, sem fyrsta húsmæðraskólann ú heimiH vinnn hafa, sínu. Sá skóli storfi undir henniir Eftir því, sem erlendum bloðum stjórn í 15 ár, þá tók dóttir hennar, segist frá, tók Madsen-Mygdal full- frú Torgerseu, við skóiaunm og flutti trúurmm nokkuð á annan liátt, en hann að Berger í Asker. Hafði frú þeir bjuggust við. peir munu bafa.Vetleseu mentað fjölda kenslukvenna. átt. voli á góðuui loforðum. En þeir ^ Sótti liún um styrk fyrir skólann, en fengu lítið af þeim. jvar neitað, bæði af amti og Stórþingi. Forsietisráðherraiin lijelt því fram, pað var þá haft eftir einum áhrifa- skerfur, sem stjórnin ætlaði ■ mesta þingmanni Norðmanno, Sören að að leggja fram til þess að atvinnu-J Jaabæk, að tími konnnnar væri enn leysið minkaðí, birtist í þeim ráð- ekki kominn. En sparisjóðurinn í stöfunum hennar eða tillögum, að Vestre Aker veitti henni 200 daTi, og lækka á öllnm sviðum útgjöld rík-jmeð þeim litla styrk, rjeðs.t lrán í isins. pvei-randi atvinnpleysi fengist _ stofnunina. aldrei með atvinnnbóta því móti að stofna til | A þessum 60 árum, sem síðan eru ú kostnað annara skatt-jliðin, hnfa ráðandi nvenn Norðmanna þegna ríkisins. Atvinnumálin vrðu breytt um stefnn; nú ef tími kor.- að standa á heilbrigðari grundvelli.' unnar kominn. Nú kosta þeir einni En einknm hafði forsætisráðherr-.miljón króna á ári ti) starfræksla ann lagt áhershi á það, að atvinnu-, liúsmæðraskólanna, fyrir utan mjög Haldlð töniH!8ium hvitiim med því að *yggja 10 f” 3* “ THE OKIGINAI CANDYCOATED CHEWINÖ GUM tyogigummi Fœs* alstadan. Epli Glóaldin fást i NÝLENDUVÖRUDEItD Jes Zimsen. i heiltísölu Veiðarfæri i Fiskilínur 1—6 lbs. Önglar no. 7 8. Lóðataumar 16 og 20”. Lóðabelgir. ManiHa flestar stærðir. Trawlgarn 3 og 4 þætt. Bindigarn. Seglgarn. Presseningadúkur. D, vegleg skólahús og skólasetur, yíðs- vqgar um landið. Enda er úfortn þeirra, að hver kona í landinu verði húsmæðrafræðslu aðnjótandi. •— A sveitaskóhinum, sem ruargir taka 30—40 nemendnr, er oftast frípMss f\TÍr eina eða tvær fátækar stúlfeur. og ber þá ýmist. sveitin, hjeruðin eð-i ýmsir gjafasjóðir þann kostnað. Jafnframt húsmæðrasfeólununi, ha: a Norðmenn mjög öfluga nmferðalw»Blu og er hún sjerstaklega ætlnð þeiet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.