Morgunblaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 2
£ MORGUNBLAÐIÐ Hdfam nú fyrirliggjandi s 1. flokks fiskilínur. 3. 4. 5. G Ibs. Seijaat á varkamiðjuvarði að vidbssitum venju- legunn koatnadt. Tækifæriskanp! Sænsk-íslenska frYstihúsiö. Hafharstjórn hefir undirskrifað leigulóðarsamn*ng við fjelasið. Ákveðið að byrja að byggja í sumar. Merkilegt mál fyrir sjávarútveg og landbúnað. Lesendur Mbl. rekur eflaust minni petta eru helstu atriöi samnings- j til þess, að í'vl'ir 'trálfu þrið.ja ári'ins. Virðist vera tryggilega um alt ' flutti það grein um mikiö fyrirtæki, búið frá bæjarsjóðs eða hafnarinnar , sem í ráði væri að setja hjer á stofn hálfu. Lárus Jóhannesson hrjm., und 10°/0 afsláttur aí öllu í 10 daga Her«*edeildínni. Alt, sem eftir er af karlmanna-, unglinga- og drengja- vetrarfrökkum selt með 20—25/ afslætti,, Karlmannaföt frá kr. 40,00. Stuttkápur, áður kr. 28,00, fyrir kr. 21,00. Sjómannateppi, áður kr. 6,50 og 5,85, fyrir kr. 3,75 og m. m, fl./f Brauns-Verslan. Postulíns* leir-p gler-f l^minium og emaille-vörur. Hnífapör, Dömutöskur, Smávörur, Barnaleikföng og Spáspilin .frægu ættu allir að kaupa hjá , — frystihús og íshús. í Altaf síðan á þetta var minst lijer í blaðinu, hafa farið fram ýmsar til- raunir og margskonar undirbúningur til þess að hrynda þessu máli í frarn- kvæmd, þó stundum hafi lítit áraug- ur orðið. En nú er svo komið, að hlutafjelagið er stofnað, bæjarstjórn in hefir selt því lóð á leigu hjer við höfnina og samningar allir, ,sem að! þessu lúta, hafa verið undirskrifaðir af leigusala hjer ogumboðsmant-.i fje- lagsins. Og er því sá skriður kominn á málið, að byrjað verður á bygging- nm stráx í sumar. Úr leigusamningnum. Fjelagið heitir Svensk-Islándska Fryseriaktiebolaget í Gautaborg. Og lóðin, sem því er leigð, er um 3400 ferm. að stærð, við Skúlagötu, Ing ólfsstræti, Sölvhólsgötu og Geirsgötu. Leigutími er 60 ár, frá 1. júlí 1928 að telja. Leigutaki fær þó, ári end urgjalds, ' umráð yfir lóðinni jafn- skjótt og hann þarf að nota hana vegna húsbyggingarinnar. Ársleiguna á að ákveða af lóða matsnefnd fyrirfram' fyrir 5 ár senn, og skal hún verða metin þann- ig, að hún sje eigi hærri fyrir ferm. á ári, en lægsta leiga af öðrttm sam- bærilegum lóðum hafnarinnar. Lóðin er leigð eingöngu til þess að , gera á henni frystihús og mannvirki hefir verið opnuð. Þar verður leyst af hendi allskonar í sambandi við það, eða byggingar smáprentun, SVO sem: °" Útbúnað til að framletða vörur úr fiski, kjöti og öðrum afurðum. Á leigutaki, eða fjelagið, að byrja á húsbyggingu á lóðinni eigi síðar en 1. júlí í sumar, og fullgera þá án tafar þær byggingar, sent í upphafi ern nauðsynlegar. > Veðsett getur fjelagið leigurjett sinn, og selt hann öðrnm, hvort Iield- ur einstaklingi eða fjelagi, og notað lóðina til annars atvinnurekstrar, <>£ frystihúsið reynist ekki arðberandi. Prentsmiðja þessi er samkepnisfær og leggur því aðal- En hafnarsjóður hefir forkaupsrjett áherslu á það þrent, að vinna verkið fljótt, vinna það að ,lusum °" mammrkjum fynr ódýrt og leysa öll verk vel af hendi. & Björnsson. Bankastræti 11. Hólaprentsm ðjan Hafnarstræti 18 OrafBkriftir, Erfiljóð, Brúðkaupsljóð, Trúlofunaxkort, Nafnspjöld, Borðaeðlar, Danskort, pakkarkort, Kransborðar, HappdrættismiSar, Aðgöngumiðar, Söngskrár, Gluggaauglýsingar, Götuauglýsingar, LyfseSlar, Smjör- og brauSseðlar, GlasamiSar, Firmakort, Brjefhausar, Sýningarskrár, Umslög, Reikningar, Nótur, Kvittanir, Orðsendingar, Víxlar og ávísanir, pinggjaldsseðlar, Uppboðsseðlar o. s. frv. VirSingarfylst. I að húsum og matsverð, ef fjelagið vill selja, eða taka um annan atvinnurekstur. Guðm. Guðmundeson, prentari. prentari. DansleiKur Knattspyrnufjelags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 5. mars í Iðnó og hefst kl. 9 e. h. Tvær hljómsveitir spila á dansleiknum. Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína til Guðm. Ólafssonar, Vesturgötu 23, og í verslun Haraldar Árnasonar eigi síðar en 2. mars. Stjórnin. Eftir 60 ár, þegar leigutíminn er (á euda, hefir fjelagiö rjett til að fá Vilh. Stefánsson. samninginn ^amlengdan um 30 ár, (ef hafnarsjóður vill leyfa, að hafa ffrystihús og annan atvinnurekstur, , sem þar til heyrir, á lóðinni á þeim i tíma. Svo er ákveðið í leigusamningnum að hafnarsjóður kaupi hús og girð- ingar, sem vera kunna á lóðinni, að leigutímanum enduðum, en ekki neins konar vjelar eða. sjerútbúnað. Verði járnbraut lögð að hafnar- svæðinu, hefir leigusali — hafnar- sjóður — skuldbundið sig til, áu kostnaðar fvrir leigntaka, að leggja teina að þeim hliðum íóðarinnar, er leigutaki tiltekur og staðhættfr leyfa. Til tryggingar því, að leigutaki komi upp frystihúsi á hinni leigðu lóð á tilsettum tíma, fær hann leigu- sala í hendur 25000 króna hanka- tryggingu, og fellur sú upphæð til hafnarsjóðs ef ekki er fullnægt ákvæðum samningsins um þctta efni. irskrifaði samninginn hjer fyrir fje- Iirgsins hönd. * Fyrirætlanir fjelagsius. Pjelag þetta er sænskt, eins og áður hefir verið sagt, og starfar nð- allcga fjTÍr sænskt fjé, en þó mu i eitthvað af hluta'fjemi hafa kómið frá pýskalandi. Hlutafjeð ér nú 650 þús. sænskar kr., en auka má það u]ip í aH að 2 milj. kr. Búist er við því, að allar bygg- ingar, vjelar og annar útbúnaður, er til fyrirtáekisins þarf, muni kosta uvn y2 mil. kr. Sú mun vera fyrirætlun fjelagsins, að byggja fyrst vjelarhús og frysti- „tanka", en láta geymslupláss vitja á hakanum, en vitanlega verður fje- lagið að afla sjer þess ( smátt og smátt, eftir því sem starf þess eykst og viðskifti vaxa. Höfuðverkefnið Frysting matvæla, aðallega kjöts og fiskjar, og framleiðsla á ís, eru höf- uðverkefni fjelagsins. Komið getur og til máln, að það hafi með hönduru niðursuðu. En ekkert er afráðið um það. petta fyrirtæki á að verða all- stórvaxið, ef lagður er á það ísl. mælikvarði. Er búist við, að hægt verði að framleiða á sólarhring 40 tonn af ís, og hægt sje að taka til frystingar á sama tíma um 80 tonn af matvælum. Eins og gefur að skilja, er ekki og verður ekki innanlands markaður fyrir allan þann kælda og frj-sta mat, sem frystihúsið hefir yfir að ráða; verður það því að senda á erlenda markaði meginhlutann, eða ef til vill alla framleiðslu sína. — Skapast þar allimikill farmur fyrir eimskip þau, er hjer sigla frá landi. pví gert er ráð fyrir, að þau verði notuð, en fjelagið fái sjer ekki sjer- stök kæliskip til þess að flytja vör- una. vantar til Vestmannaeyja. Gott kaup í boði. Upplýsíngar gefur st\ ri- maðurinn á Hafstein. 99Goðafossc< fer hjeðan væntanlega á föstudag til Hull og Ham- borgar. Tökum fisk fyrir lágt gegn umgangandi flutningsgjald til Spánar, Ítalíu, Suður- Ameríku og margra fleiri landa. ,yEsja<c fer hjeðan um næstu helgi austur og norður um land. Vörur afhendist á morgun (miðvikudag) eða fimtudag. Ijllllllllllllllillllllllllllllllllli == 11 Pevsur dökkbláar, Karlmanna, r-r: úr ull og bómull eru bestar og ódýrastar í ii il Ifflksa §1 = Sl«i! SOO. == IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII Markaðsaukning. í Bygging þessa frystihúss tektþ’ sjerstaklega til togaraútgerðarinnar Jjjgpgft hjer, og raunar allrar úgerðar, og FlÓliel jafnframt til kjötfrámleiðslunnar. pví vænta má þess, ef frystihúsið kemst. upp og geti starfað með fulluin krafti, og á því er enginn efi tai Ef ykkur vantar Baðmullarvörur svo sem Tvisttau, Sængurdúka, 1 Fóðurtau o. fl., inn, að þá geti togarar selt mikið komið jiangað Sem VárSB af sínnm fiski í húsið, losnað við best Og Verðið lægst. — Englandsferðir og sparað með þvf mikinn tíma og fyrirhöfn. Sama máli or að gegna með vý. báta. peir ættu að geta selt afla sinn svo að segja daglega til frysti- húasins. Nokkuð svipað má segja um kjöt- markað vorn. Hann ætti að rýmkast allmikið, því engum efa er það bundið, að frystihúsið kaupi mikið af nýju kjöti til frystingar og sendi síðan á erlendan markað. Bygging þess er því í raun og veru mikil ankning markaðs fyrirj aðalframleiðsln vora, auk þess sem j það ætti að verða hið þýðintgarmesta mál fyrir bæinn að ýmsu öðru leyti. Er ógerningur að segja fyrh' um það, hverju góðu svo mikið fyrirtæki, með nógu starfsfje, getur til vegar komið, beinlínis og óbeinlínis fyrir þjóðfjelagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.