Morgunblaðið - 01.03.1927, Page 4

Morgunblaðið - 01.03.1927, Page 4
4 IÍORGUNBLAÐIÐ |^HSCsi®asiiiE*i[£3[aKs]g Hrisfleifur H. Guðjónsson | ifuglýsingeilagisók ^ f 18 júní 1908 d 5 febr 1927 Vieakifti. SÆLGÆTI í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- hœtt að segja að sje í Tóbakshús inn, Austurstræti 17. Út8p(rungin. blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 qg á Yest- orgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. Sokkar, sokkar, sokkar frá prjóna- jstofflpani „Malin“ eru íslenskir, end- -ingnrbestir, hlýastir. ■j Vimui. jj| Eyrsta flokks vinna. Set upp skinnkraga, sauma skinnkápur og gani við gamlar. • Valgeir Kristjánsson, Laugaveg 18, nj*pi yfir Verslunin Áfram. Tilkynningar. 1 (Vinarkveðja af Akranesi). Man jeg unga manninn fríða, mömmu og pabba augastein, á vori líf'sins bjarta, blíða brosið milda úr augum skein. í þínu góða, hreina hjarta helgar vonir Ijeku sjer. Við sáum framtíð, fagra bjarta, faðminn breiða móti þjer. Bn hverful eru heimsins gæði, heilsa, auður, lán og völd. Vort er líf á veikum þræði, vonin nístir járnhönd köld. Bi skal mögla eða kvarta örlög köld þótt r^ynum hjer. — ííú breiðir eilífð undurbjarta ástarfaðminn móti þjer. pú ert sæll. —• Á lífsins landi ljós Guðs dýrðar blika skær. Hjartað vermir helgur andi. Hvítidauði ei sakað fær. Fásteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Beykjavík og úti um land. Áhersla ló'gð á hagfeld viðskifti beggja að- ilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. ígí Kensla. ___________[=} L"J 'lliii 1 l'Hi HihHI'l—IIMMHWII—I— , Hœðissamt herbergi, með sjerinn- gáH gi óskast "ítrax. Guðmundur Karnhan, (Skjaldbreið). Skrá yfír gjaldendur til ellistyrktarsjóðs í Reykjavík árið 1927, liggur frammi dtmenningi til sýlnis á skrifstofu hwjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 1. til 7. mars næstkomandi, að báð- w*t dögum meðtöldum. Kærur yfir skráhni sendist borg agstjóra eigi síðar en 15. mars. Borgarstjórinn í Reykjavfk, 28. febr. 1927. K. Zimsen. Hve þung er sorgin, sára, bitra, — það sjer þó margur þehnan gest — Mjer finst jeg heyra' af liarini titra þau hjörtun, sem þjer unna mest. Ó, Drottinn góður græði sárin og geislum vermi hrygga sál, og þerri heitu tregatárin, sem tala insta hjartans mál. S. H. 5tor PrisnedsættelsE: har {urdet 5ted for Bummistöuler, flr- j bejdssko, Balocher etc. Forlaug tilbud. Eneforhandler engros: Bernhard Kjær Kongens Oytoru 22. Köbenhaun K. Sll Linoleum mikid úrval fyrirliggjandi. fl. Einarssan Funk. D agbók. □ Edda 5927317 — 1 Atkv — 1 . Goðafoss kom hingað í fyfrakvöld frá Hamborg og Englandi. Hann lá í sóttkví þangað t*l klnkkan 8 í gær- kvöldi. Parþegar frá útlöndum voru fáir, meðal þeirra voru Jón Lofts- son útgerðarmaður og Mr. Bookless í Hafnarfirði. — Goðafoss fer hjeðan sennilega á laugardaginn. Á Tjörninni var á sunnudáginn eitthvert besta skautasvellið, sem þar hefir komið á þessum vetri og’ jafn vel til margra ára. Enda sýndi það sig, því sjaldan hefir sjest fleira á Tjörninni, allan daginn og langt fram á kvöld. Sáust þar á meðal amlir raenn, sem ótítt er að fari á skauta. þeirra. En góða svellir freistaði Fyrirliggjandi: miklar birgðir af FISKILÍNUM og öðrHiu veiðarfærum í Heildv. öarðars Mentaskólapiltar ætla að sýna i kvöld kl. 8 í Iðnó, leikrit eftir Hostrup. „En Spurve i Traiiedans-', sem þeir nefna í þýðingunni „Töfra- hringurinn/ ‘ Hafa skólapiltar að jafnaði sýnt eitt leikrit á vetri, og ætla þeir að halda þeirri reglu nú. Jarðskálfta hefir orðið vart á Reykjanesi undanfarna daga, að því ^ er vitavörður þar, segir Morgbl. — j Hafá komið nokkrir kippir, en vægir j allir, og liafa ekki valdið neinu tjóni. j Hlufafjelagið Det kongelige octroierede almindelige Brandassuranc -Compagni Stofnað i Kaupmannahöfn 1798. Vátryggir gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lausa. Nánari upplýsingar fást hjá umboSsmanninum í Reykjavík- C. Behrens, Símar 21 & 821 Af veiðum kom í gær Egill Skalla- Til Strandarkirkju frá Dídí 2 kr., og Lóló 2 kr. 1 Til drengsins á Sauðárkróki 'frá Sylvíu 2 kr„ Skafta 10 kr., og J. H. Hull 25 kr. % Karlakór Reykjavíkur söng í Nýja grímsson, með 120 tunnur • lifrar, og í • Nýja Bíó á sunnudaginn fyrir hús- Rifsnes, línuveiðari, með um 130—| fylli. Og var gerður hinn besti róm- 140 skippund. Er nú uppgripaafli á iir að söngnum, eins og hin fyrri öll skip og báta, og gæftir góðar. j skiftin, sem flokkurinn hefir látið "^S^Hngar. -Gullfo.s.s er væntanlegur'slim Væntanhega sýngur til Vestmannaeyja í dtfg, hingað á >nn*ennþá, og gefur þeim, sem okki morgun. Villemoes fór hjeðan í vær- >»eyrt til hans, tækifæri til a'ð gær- kvöld klukkan, 8. Lagarfoss kom tií hlusta söng hans. Fáskrúðfjarðar í gærmorgun. liggur á Seyðisfirði. Esja Heilbrigðisfrjettir frá landlækni birtast hjer í blaðinu á morgun. U. M . F. Velvakandi heldui1 fqnd í kvöld kl. Sy2 í Kirkjutorgi 4. • — uppi. Kaupið Morgunblaðið. Fiskverðið. pað er nú lægra hjei’ ( í bæ, en verið hefir um mörg und-' anfarin ár. Má fá ýsu á 8 aura pundið, ef keypt er dálítið í einu. En meðalverðið mun vera 10 — 12 aurar. Mikill landburður af fiski Svargrein til Leikfjelagsins frá skapar þetta lága verð. En vitanlega Cruðmundi Ivamban hefir Morgunh . ætti fiskverð hjer í bænum að lækka borist» birtist hún ' næstíl bla?ii- til mikilla muna, hvort seiri mikið, aflast eða lítið. j Til lærbrotna drengsins frá, G. J. ÍO kr. Helgu og Stínu 10 kr. J. K. Á Akranesi afla bátar jafmnikið 1 kr. G. 2 kr. X 2 kr. í. 8, 1 kr. og áður, fá þetta 12—20 skippund í Bögg 2 kr. Lillu 1 kr. Möggu og róðri. Barst geysimíkill fiskur á laiid Lauu 5 kr. Steinþóru litlu 1 kr. Dóru síðustu viku á Akranesi, eða nokkuð 5 kr. N.N. 2 kr. Tveim systkinum yfir 100 skippund á bát til jafnaðar- 2 kr. Sylvíu 2 kr. Laufey og Ebbu I gær fengu allír bátar sig fulla þar. '2 kr. Skafta 10 kr. Systkinum ÍStQANSi ^FAMILIE^ ! LINIMENT BORTDRIVER SMERTERNE j Slóajis er lang úc breiddasta Linimentj í heimi, og þúsundir' j manna reiða 3ig á j það. Hitar strax og linar verki: Er bor^ ið á án núnings. Stí t í öllum lyfjabúðnm. Nákvæmar notkun- arreglur fylgja hverri flösku. SLOANS LINIMENT Lýsi kaupir H.f. Sleípnir. Hellu I kr. Steinu 1 kr. Áheit frá N.N 1 kr. Telpa 2 kr. p. p. 2 k>\ Sig. Guðmundssyui, ágóði af dans- skemtun 25 kr. B. p. 10 kr. pro n systkinum 5 kr. p. H. 3 kr. Siggu 2 kr. Laufey 2.50. N.N., áheit kr. Tngu og Birni 10 kr. 2 k JOOOOOOOOOt Athngið! Pappírshlokkir (100 brjefsefni), kosta aðeins 1.75. Hvergi ódýrari. Verslun K Egill Jacobsen. JOOOOOOOOOOO0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.