Morgunblaðið - 06.03.1927, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.03.1927, Blaðsíða 6
6 MQRÖUNBLAÐJi) Eiualaug Eeykjaviliur Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefm: Efnalaug. Urciusar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða eini sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! & Sfill vátryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum Aðalumboðsmaður O&rðar Oislason. SÍMI 281. Tódaksuðrur °g sælgæti er eins og vant er i mestu úrvali i Austurstræti 17. Sparnaöarfrumuörp dönsku stjórnarinnar. Bændaflokksstjórnin danska ætlar a3 minka útgjöld ríkisins um 60 miljónir. Eins og kunnugt er, hefir bænda- flokkurinn danski verið því fylgjandi, að krónan næði sínu fvrra verðgildi. Nú þegar flokkurinn hefir fengið völdin í sínar hendur, vill hann taka afleiðingum krónuhækkunarinnar og sjá um með öllu móti, að gengið geti haldist í þeirri hæð, seöi nú er. Madsen Mygdal forsrh., er maður ,.þjettur á velli — og þjettur í lund“, og lætur ekki bilbug á sjer í'inna, þó á móti blási. Hefir hann nú tekið sjer fyrir hendur, að lækka útgjöld rík- issjóðs svo skattarnir sem undanfar- in ár hafa íþyngt atvinnuVegunum mjög, geti nú lækkað hlutfallslega við gengishækkunina. Sem stendur er dýrtíðarvísitalan I Danmörku 181, vísitala skattanna er j 253. Telur ríkisstjórnin þetta vera óhafandi ósamræmi, og blátt áfram eigi tryggilega frá því gengið, með- an svona er, að gengið geti haldist stöðugt í nánd við gullgildi. 17. f. m. lagði stjórnin sparnaðar- frumvör]) sín fyrir þingið. Hjelt for- sætisráðh. ítarlega ræðu við það tæki- færi. Skýrði hann frá vandamálum at- vinnuveganna. Undanfarin ár hefðu atvinnufyrirtæki mjög orðið að eyða úr varasjóðum sínum — og það sem verra væri, skattalöggjöfin liefði kom- ist í það horf, að sparnaðarviðleitni manna færi mjög þverrandi. pví menn sem hefðu sparifje yrðu að látu það a£ hendi rakna í ríkissjóðshítina. En þegar fjeð hyrfi úr veltunni, yrðu atvinnufyrirtækin af rifa seglin. — Af því stafaði atvinnuleysið — svo og af hinu háa kaupgjaldi, og mikla framleiðslukostnaði. Menn gætu eigi kept við ódýrari framleiðslu nágraima- landanna. Fyrir þá sök væru mörg fyrirtæki löinuð. Nú lægi fyrir liencli, að, minka framleiðslu kostnað, lækka skatta, lækka laun og kaup, draga úr út- gjöldum ríkissjóðs. Alt í alt fer hann fram á, að gjöld- in minki um 60 miljónir. Utgjöld rík- issjóðs hafa verið á 5. hundrað milj. Samband opinberra starfs- manna í Noregi. Fara starfsmennirnir í mál við ríkið ? í fjárlagafrnmvarpi norsku stjórn- arinnar fyrir árið 1927—28, er gert ráð fyrir því að lækka kaup opin- berra starfsmanna ríkisins og að sú lœkkun nemi alls 12,7 miljónum kr. Út af þessu hef'ir stjórn fjelags op- inberra starfsmanna gefið út um- burðarbrjef og skýrir þar svo frá, að líklegast verði fjelagið að fara í mál við ríkið út af þessu. En þar sem fjelagið eigi ekki nóg fje í sjóði til þess að leggja út í málsókn, þá megi fjelagsmenn vera við því búnir, að á þá verði lögð aukagjöld nú þegar, svo að nægilegt fje fáist til þess að sta udast málskostnað. Undirstaðan. „Varðar mest til allra orða, að undirstaðan rjett sje íundin/ ‘ því við hennar hæfi og gildi heildin er að mestu bundin. Hún er það, seui heldur uppi hærri stöðum bygginganna. Fætur eru, eftir þessu, undirstöður líkamanna. Sjá má því, að engin undur eru, þó að manna dætur láti sálir ligg.ja í eyði, leggi mesta rækt við fætur. Böðvar Guðjónsson, frá Hnífsdal. Skilagrein fyrir gjöfum, áheitum o. fl. til Lands' spítalasjóðs íslands árið 1926. Gjöf Kristjáns konungs X. og Al- exandrínu drotningar 1000.00 danskar krónui', kr. 1201.70. Gjöf frá Sigríði Snorradóttir 3.00. Samskot meðal far- þega á s.s. ísland 19. júní ’26 216.08. Gjöf frá verkamönnum við Lands- spítalann 19. júní 370.00. Áheit frá N. N. 10.00. Fyrir seld póstkort 30.00. Gjöf frá Guðmundi Snorrasyni, Stuðla fossi 50.00. Gjöf frá Kvenfjelaginu „Einingin" í Fljótsdal 50.00. Aheit frá Kristínu Guðmundsdóttur 20.00. Frá Landssímanum (hluti af heilla- óskaskeytum) 3900.75. Ágóði af skernt | Molir bómullar og ullar, |H góðir, hlýir og ódýrir. 1 ii 11 llill ^ Siml 808, ~lAcá\ Skrifvjelar bestar QQC 3QE un á Siglufirði 19. júní 208.00. Ágóði af skemtunum í Reykjavík 19. júní 6220.31. Alls kr. 12279.84. Ennfremur frá Landssímumtm, ai heillaóskaskeytum, afhent eftir að ársreikningi var lokað 3474.25. Alls krónur 15754.09. Vjer vottum öllum þeim, sem styrkt hafa sjóðinn kærar þakkit'. F.h. stjórnar Landsspítalasjóðs Islands. Inga L. Lárusclóttir, p.t. rítari. Eru kvikmyndirnar að eyðileggja leikhúsin? Álit þýska skáldsins Kellemanns. Tíðindamaður tlanska blaðsins „Politiken“ hitti uýlega þýska skáld- ið Bernbard Kellemann að máli, og spurði liann m. a. hvernig honum Gnðm. B. Vilar klæðskæri, Laugav. 21. 1. fl. saumastofa. Úrval af ails- ‘konar fataefnum. Saumur op, tillegg er lækkað í kr. 85.00. Hversvegna að kaupa erleuda dósa- mjólk, þegar y; | m. j* « tiiai'íMi er í næstu búð. f t i Franskt hattasanm. L—2 ungar stúlkur, sem ætla sjei’ til Kaupmannahnfnar, getn fengið kenslu í Parísardömu-hattasaunii. — Kenslugjald 400 kr. fyrir G—7 mán- uði. pær er vildu sinna þessu snúi sjer til Bjarne Engelberts Osterbrogade 142. (íslenska töluð.) Ivöbenhavn. litist á kvikmymlasýningar og kvik- myndagerð nútímans. Yfir leikhúsum álfunnar hvílir kyrstaða — sagði skáldið — en kvik- myndir og kvikmyndahús þróast hröð um skrefum, og framtíðarmöguleikar kvikmyndanna eru ótakmarkaðir. Áhrif kvikmyndaTina eru ákaflega gagngerð og 'víðtæk. Af kvikmyndum geta menn lært að þekkja fjarlæg lönd, betur en a£ nokkrum hókiwn. I kvikmyndahúsum t. d. geta menn kynst Afríku, betur eu af öllum bók- um Stanleys. HÆTTULEGIR MENN Hanna kinkaði kollí. þau sátu þarna öll, þar til tók að birta af degí. pan töluðu mjög fátt, en þeim fanst þó huggun í því að vera öll í sama stað. pegar komið var að fótaferðatíma, gekk Knútur heim. Hann læddist upp á herbergi sitt, sat. þar í þunguin þönk- um langa stund, en hat'ði svo engaii í'rið, fór út aftur, reik- aði um göturnar og gekk enn á ný til Pjeturs. Hanna hafði farið til Kornelíu. Knútur settist. Pjetm' skildí, að hann vildi helst vera eiim og gekk þess vcgna niður í skrifstofu .sína. Hann settist við skrifborð sitt, starði út í lof'tið, en gat ekki skrifað nokkurn staf. Knútur stóð við gluggann heirna í stofunni og beið. Hann sá fólkstrauminn koma og fara, en það var þó cins og hann sæi ekki neitt. — — — parna komu þæi' neðan götuna. Honum fanst hann fá þungt högg á brjóstið. Hvað voru allar sálarkvalirnar, sem að hann hafði liðið þessa nótt hjá því, sem nú beið hans. Hún kom hægt inn, og staðnæmdist við dyniar. Knút datt í hug, strax og hann sá hana, að þarna væri Kornelía, eins og þegar hún hefði verið að fara iðrandi og auðmjúk til kirkjunnar. t - Hann gekk kikandi á móti henni, en staðnæmdíst svo. Hann rjetti hönd sína, en ljet hana svo falla. Hann nefndi nafn hennar, og leitaði að orðum, án þess að vita, hvað hann ætlaði að segja. pað var eins og sorgin hefði lamaö vilja hans og jafnvel þurkað burt minni hans. En alt í eiuu var eins og þessum fjötrum van'i kastað af honurn. Hanu Jeit í augu Kornelíu, og sá þar alla þessa nafnlausu óscgj- anlegu kvöl, sorg þeirra beggja. Og hann hrópaði: — Kornelía ! Jeg afber þettu ekki. pað er öllutn inami- leguni mætti um megn. Engin l<>g, cngin guðlegur eða maunlegur máttur, getur dæmt okkur til að kveljast svo ægilega, vegna mistaka eitt augnablik — og það er brjál- æði að fórna sjer þannig. Kornelía hristi höfuðið. Knútur sá strax, að hún liafði úkveðið alt. pau urðu að skilja. En hann gat ekki látið vera að reyna að sannfæra hana, en það bafði engin áhrif. — Hlustaðu á mig, Kornelía. Gerðu þ.jer grein fyri hvei's þú krefst af mjer. Jeg á að fórria hamingju okkár, og þar að nuki vera samvistum við konu, sem —-------— Nú kom Kornelía til hans, og rjetti honum kalda, dauð- lega hendina. pau settust á legubekkinn. — pú mátt ekki (ala þanuig, sngði hún. pú verður a.ð reyna, ~ þola alt. , ~ Kornelía, þú veist ekki, hvað það er, nei þú veist það ekki. pað er eins og að kasta því besta, sem jeg ú, meðal skríls. — Heldurðu, að það sje aðeins þú, sem fórnar? Álít- úrðu, að jeg sje bamingjusöm? — Nei, en hvernig geturðu það? Hvgrnig getur það orðið þjer svo Ijeltbært? Hún leit á hann, <>g roðnnði, augnn fyltust al' táruni. — Svo ljettbært, endurtók hún. Hann greip báðar hendur hennar og kysti Jiær. — Jeg veit ekki sjálfur, hvað jeg segi. Jeg ætti þó að þekkja hæfileikn þinn til að þ.jást í kyrþei. En jeg ef ekki þannig, og — nei, þú veist okki, hve hræðilégt það er að kastast í sorpið vegna yfirsjónar sinnar, blckkjast við bana, draga hana með sjer, óhreinkast af henni á ný. pað get jeg ekki! — Og þó verðui'ðu að gera það. — Jeg skil það ekki, skil það ekki! — Segðu mjer aðeins eitt, Knútur! pykii' heniii vænt um þig? — Á sinn hátt. Veit hún, að þú--------—? - Rlskai' aðra? Já.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.