Morgunblaðið - 20.03.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.03.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ fil)) lNfemHffl & Qlsem Höftim fyrirligg|andi ? Þurktid 8láfeer9 Þnrkuð Kiraeber. Heilbrigðistíðinöi Hvað gengur með kynsjúkdóma? hekl að þessum fyrirmælum hafi ver- ið lítill gaumur "efinn. G. H. ! Sjðmeni! Verkamenn! Olíustakkar 6 teg. Olíukápur síðar margar teg. Olíukápur stuttar margar teg. Olíubuxur margar teg. Sjóhattar margar teg. Ermar. Trawlbuxur margar teg. Trawldoppur margar teg. Strigaskyrtur margar teg. Peysur bláar margar teg. Færeyskar peysur. Teppi margar teg. Madressur Sjósokkar margar teg. Gummistígvjel margar teg. Trjeskóstígvjel margar teg. do. loðin margar teg. Klossar margar teg. Skinnvetlingar. Strigavetlingar. Sjóvetlingar. Leðuraxlabönd. Nankinsföt margar teg. , Khakiskyrtur. Nærföt margar teg. Vasaklútar o. m. m. fl. Eins og að undanförnu höfum við langstærst og fjöl- breyttast úrval af öllum þessum vörum, og verðið er hvergi lægra. Veiðarfæraverslunin „geysir11 L^ckskór margar tegund- Mislitir skór, stórt úrval- 1921 16 191(13) 1922 15 210(30) 1923 18 266(27) 1924 15 230(22) 1925 16 237(36) Dans Eins og getið var um í Heilhr.tíð- indunum nýlega hafa engar skýrslur Þvi Verða menn uti! verið birtar um kynsjúkdóma hjer á Águst porarinsson í Stykkishólmi landi síðan 1920. Landlæknir hefir ^11’ góðfúslega bent mjer á það, að góðfúslega gefið mjer leyfi til þess, mJer hafi gleymst að taka fram eitt ir Ódýrar Og fallegar. að lita yfir þetta atriði í • skýrslum meginatriði á vetrarferðmn: „að búa hjeraðslaekna og eftir þeim er eftir- siS æfinlega út með nesti, lítinn mat- yfiriít .ý„ir töiu -»*• P“s ““ Nýjar tegundir koma með sjúklinga, sem hafa leitað lækna, en sem hafa ratað i ýmsar raunir, að tölurnar í svignm sýna hve margir hesf hafi matarbitinn bjargað sjer. hverri skipsferð. þeirra voru útlendingar. , Ef að ,nenn eru nokkurnveginn mett- Kynsjúkdómar á íslandi 1921—25. ir> Þo]a Þeir ótrúlega erfiðar göngur, Xaia kulda og hrakviðri. Hungrið er hættu- • hjeraða Lekandi Syfilis Linsæri ll‘gast °S gam]i málshátturinn „fullir 23 (6) 16 kunna flest ráð“ á best við þá, sem 23 (7) 17 brjótast áfram í ófærð og blindhríð. 23 (9) 3 pað fer ekki mikið fyrir matarbita 19 (6) 1 yfir heilan dag, en hann getur ráðið 32(18) 7 úrslitum um það, hvort maður heldur lífi eða ekki.“ Af sjúklingum með lékanda voru Je£ er sammála herra Á. p. og alls 29 börn og unglingar (innan 15 Þakka honum fyrir bendinguna. ; ára), en 4 voru eldri en 65 ára. H- Eins og kunnugt er, voru ný lög gefin um kynsjúkdóma árið 1923, sem Nýjustu uppgötvanir. ættu að geta orðið mikil hjálp til þess Pað mætti óstöðugan æra, ef segja að útrýma. þessum h^ettulegu kvillum. skyldi frá helstu uppgötvunum i pau. hafa verið í gildi tvö síðustu læknisfræði, enda lítið á því að græða árin af þessu tímabili og þó það sje fVrir alIau almenning. Set jeg hjer skammur tími, þá hefði mátt gera lltið sýnishorn: sjer von um að nokkur árangur Synthalin. Fyrir nokkrum árum sæist síðasta árið eftir reynslu Svía tokst ameríkskum læknum að búa til að dæma. pví miður get jeg ekki sjeð ]yf llr briskirtli dýra, sem læknar að tölurnar beri vott um það*) Tala sykursýki meðan það er notað, og sjúklinganna hefir farið vaxandi, en fengn þeir Nóbelsverðlaun fyrir. Sá vera má að það stafi að nokkru af Kalli var a ]yfi Þessu, að dæla þurfti því að nú er sjúkl. gert svo auðveit ÞV1 inn 1 holdið oftar en einu sinni að leita læknishjálpar, og koma því a Jíl", en gagnslaust var að tnka það væntanlega fleiri kurl til grafar en inn- Nú hefir þýskur læknir búið til fyr gerðist. Eigi að síður er það nýtt lyf, sem hnnn kallar Synthalm, augljóst, að betur má ef duga skal. °g verkar á líkan hátt. pað má taka Jvjer þurfum að gera hreina herferð inn a venjulegan hátt og er það hinn , móti þessu fári. mesti kostur. | Eitt er það athugavert við ofan- Thyrcxin. _ Úr skjaldkirtlinum 1 greint yfirlit, að engin trygging er framan á barkanum hafa menn fyrir fyrir því, að sumir sjúkl. sjeu ekki löngu búið til lyf, sem kemur að tví- eða margtaldir, hafi leitað lækn- besta gagni í nokkrum sjúkdómum. is í fleirum hjeruðum en einu. í lög- Fyrir nokkru tókst að vinna efui um vorum eru ákvæði, sem nota má þetta hreint og ótilandað úr kirtlin-. fást i til þess að sjá við þessu. nm, þó vandhæfni væri á því, og var r\rnmrftnTTnii'TT TT pað eru auðvitað stærstu bæirnii’, því lyfið áreiðanlegra en verið hafði. Jes Zimsen. Komið og lítið á úrvalið- Um i. Mipn. Skóverslun. Fiskilínur. Lóðarlínur, Handfæralínur, Taumalínur, Sveiflur, Blýlóð, Teinar, Önglar allar stærðir. Hvergi eins mikið úrval. Hvergi eins ódýrt. V eiðarf ær averslunin „Gefsir11 Glóaldin, heldur ADLON-KLÚBBURINN á Hótel ísland laugardlaginn 2. apríl 1927. (Síðasti dansleikur vetrarins). Tvær hljómsveitir spila. Aðgöngumiða .sje vitjaS fyrir 27. þ. m. í Xkóbúð Hevkjavíkur. sem einkum ala þennan ófagnað, svo Nýskeð hefir enskum vísindamönn- sem hjer er sýnt um lekanda: um tekist að búa það til úr einföld- Rvík Hfj. ísafj. Siglufj. Ak. uni ólífrænum efnum, og er því lík- 1921 134 2 8 8 10 legt, að lyfið lækki í verði og sie 1922 140 4 9 12 28 jafnframt gott og áreiðanlegt. 1923 170 13 8 15 40 Meðal móti barneignu.m. Komið get- 1924 170 2 9 5 18 ur það fyrir, að konur þoli ekki að 1925 159 12 7 15 19 verða vanfærar, en öllum ráðum til Galvaniseraðir: 8alar allar stærdir. Fötur dO. do* þvottapottary 8aðker, hvergi ódýrari en hjjá B.P.DDDS. I dag kl. 2 flytnr Magnús Jónsson alþm. og dósent erindi í Nýja bíó um MORMÓNSKUNNAR. Miðar á 50 nura við inngang111'1 I Reykjavík er bersýnlega ekki vel þess að hindra þnð fylgja ýmsii' gall- á vegi stödd í þessu efni. paðan er ar. Nú er sagt, að þýskum lækiii meira en helmingur allra sjúklinga á hafi tekist, að búa til hættulaust lyf, landinu! Akureyri og Sigluf jörður sem gerir dýr ofrjo, meðan það er fylgjast líka með. tekið inn en ekki lengur. Hann telur Hvað getum vjer þá gert til þess það vist, að svo muni þetta og reyn- ^ JOSEPH SMITH OG UPPHAF að kveða þennan draug niður? Vjer nst á mönnum, en engin reynsla 'er getum safnað góðum skýrslum, svo fengin fyrir því enn svo kunnugt sje.' augljóst sje hvar hættan er á ferð-' Blóðvatnslækning við skarlatssótt. &, kJ um. Með góðum vilja geta læknar pað mun nú vera futlsannað, að skar- fylgst með flestöllum sjúklingum, latssóttarsýkillinn sje fundinn, og hef wi—,,. meðan þeir eru smitandi og læknað ir tekist að búa til blóðvatn, sem flesta til fulls. pá má að lokum gera ar veikina. Svíav hafa reynt að búa j margt til þess að vekja athygli allrar slíkt blóðvatn til og tekist það. — alþýðu á þeim voða, sem stafar af Skömmu eftir að því er dælt inn í þessum kvillnm og hversu helst megi líkamann Ijettir sjúklingnum eðalianiij forðast þá. í lögunum er hjeraðslækn- fær bráðan bata. Er sennilegast að um lögð sú skylda á herðar, að fræða farið verði að nota lyf þetta alment, almenning um slíka hluti.ef sjerstök en hingað til hefir það verið í fárra hætta er á ferðum, og það er hún 'liöndum. vissulega í Reykjavík og víðar. Jeg *) Síðan jeg skrifaði grein þessa, hefi jeg sjeð að síðasta áriS er aftur meira um kynsjúkdóma í Svíþjóð. Vegna þrengsla í Mbl. og annríkis hjá mjer, hætta Heilbrt. að koma út fyrst mn sinn. G. H. Ekta Gillettevjelar og Gilletterakblöðf w 'ýý fást nú sem fyrr, hjá mjer. — líerðid hvergi lœgra-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.