Morgunblaðið - 20.03.1927, Side 3

Morgunblaðið - 20.03.1927, Side 3
MORGTTNBLAÐEÐ morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Fln«en. Ötgefandl: Fjelag I Reykjavlk. Rltstjðrar: Jðn KJaitansaon, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 8. sl«ni nr. B00. Auglýsingaskrlfst. nr. 700. ' Heimaslmar: J. KJ. nr. 74Í. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald lnnanlands kr. 2.00 á mánutSi. Utanlands kr. 2 öu T lausasð)i JarðarfSr Sveinbj. Sveinbjörnssonar tónskálds. Erleudar símfreguir Khöfn, FB. 19 mars. Styrjöldin í Kína. Símað or írá London, að Canton- lerinn sæki frarn á tuttugu og fimm ibílunx enskum við Nanking sunnan- verðan oog búast menn alment við Því, að þess muni nú mjög skamt að 'dða, að hann taki hana herskildi. Verkalýðsfjelögin í Shanghai hafa lýst yfir allsherjarverkfalli að nýju íil stuðnings Cantonmönnum og er verkfáll þegar hafið í ýmsum at- vinnugreinum. Ahangendur Canton- öianna hafa myrt marga Kínverja, sem fúsir eru til að vinna, í þeiru tilgangi að slá ótta á hina vinnu- fúsu við að sækja vinnu. Atlanshafsflug. •s,íniað er frá Lissabon, að Portúgals- inaðurinn Bieres hafi flogið yfir Atlantshaf rnilli Afríku og Brasilíu. Að norðan. Akureyri, FB 19. mars. Veðurblíða alla vikuna, tún um- iiverfis ba-inn farin að gi-ænka og þykir nýlunda um þetta leyti árs. Lítið um aflabrögð í innfirðinum en hrognkelsaveiði dágóð utarlega í f-ið inuin og á Skjálfanda. Rauðmagi er seldur lijer á 30—35 aura stykkið. þilskipaveiðar. Tvö skip er verið að búa út á fisk veiðar hjer. Munu þau vera einu -ski]xin sem fara á veiðar hjeðan með Vorinu. Nýtt trúmálarit. ' Nýlega er koiuið hjer út rit eftir -síro Gunnar Benediktsson í Saurbæ. Heitir það „Var Jesús sonur Jós- 'el)s‘ ‘. Heldur prestur því fram í ritinu, að lítil ástæða sje til að ætla, að Jesús frá Nazaret hafi frekar ver- ið guðsson en aðrir menn og sögu hetjur, er slíkar sagnir hafa mvnd- ■ast um. Ritið vakið umtal. A morgun kl. 5 verður lík elsta og kunnasta tónskálds Islendinga flutt 'i i• „Brúarfoss' ‘ og í Dómkirkjuna Stúdentar ætla að heiðra minningu hins látna tónskálds með því, að bera kistu hans úr skipi og alla leið í kirkjuna. Ganga þeir og í skrúðgöngu undir fán-a á undan kistunni. Á fundi þeim, sem haldinn var í Kvennaskólahúsinu föstud. 18. þ. m. og sagt hefir verið frá hjer í blað- inu mættu allmargar konur og komu þær sjer saman um, að þær í heiðurs skyni við tónskáldið, höfund þjóð- söngs okkar íslendinga, skyldu allar ganga til kirkju í íslenskum þjóðbún- ingi — skautbúningi — við jarðarför im\_ sem fer fram á þriðjudaginn kemur. Fundurinn gerði ennfremur ráð fvrir, að margar konur sem af ýms- um ástæðum ekki var liægt að ná til þann dag, en eiga, eða eiga völ á skautbúningi, vildu að sjálfsögðu taka þátt í þessu, og væri því rjettast, að þær allar ásamt fundarkonum kæmu saman í íslenskum hátíðabúningi í anddyri Alþingishússins næstkomandi þriðjudag kl. 1.15. paðan verður svo gengið i fylkingu út í kirkju stund- víslega kl. H/2. Öllum þessum kon- um verða ætluð sjerstök sæti í kirkj- unni. En vegna þess væri rjettast, að konurnar, sem fylgja ætla, gæfu sig fram í bókaverslun ísafoldar í dag. pá ætla og stúdentar að ganga úr háskólanum og í kirkjuna og standa heiðursvörð við kistuna, þegar jarð- arförin fer fram. D a g b ú k. Söngskemtun heldur Hreinn Páissnn, í Nýja Bíó þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 7i/o. Aðg'öngumiðar veröa seldir í ! Bókaverslun Sigf. Eymundssonar | og hljóðfæraversþ Katrínar Viðar. Koodyear Bíladekk — Bílaslöngnr. Hið heims þekta Goodyear bilagúmmi selur undirritaður með afar lágu verði sem hjer greinir: «*S£SSS 30X3 V2 30X5 30X5 33X5 33X5 35X5 D e k k. S 1 ö n g u r. B.E. AWT Kr. 51,50 Kr. 8,1 S.S. AWT — 122,60 — 16,20 s.s. HD — 137,70 — 125,10 s.s. AWT — 17,05 s.s. HD — 140,75 s.s. AWT — 145,60 — 18,90 Údýrar vörnr. Á MORGTJN (MÁNUDAG) selur EDINBORG eftirtaldar vörur og ótal margt fleira með gjafverði. Email. Skaftpottar á 1,50. 1,75, 2,00. Email. Ausur 0,50. Alum. Ausur og Spaðar 0,75. Email. Kaffikönnur bláar 3,00 Áletruð gylt postulínsbolla- pör með ölliun nöfnum 1,40. Diskar á 0,50. . Þvottapottar galvanis. stórir með loki fyrir aðeins 7,85. Ilakkavjelar nr. 8 á 8,00. Ilakkavjelar nr. 10 á 9,50. Hakkavjelar nr. 5 á 4,00. MUNIÐ! EDINBORG á morgun. Ennf remur: 30X525 S.S. Ballon Kr. 80,00 29X440 S.S. Do — 50,00 Lækjartorgi 1. 20;3 '21 P. Stefánsson. Nanðsynlegar bæknr, sem ávalt þarf að hafa við hendina é Skrá yfir aðflutningsgjöld, Stafsetningarorðabók B. J. Danska orðabökin. Fæst hjá bóksölum og á skrifstofu vorri. ísafoldarprentsmiðja h. f. Að vestan. ísafirði, FB. 19. íriars. Sýslnfnndur Norður-f saf jarðar- •sýsl u stendur yfir hjer. Maður druknaði nýlega niður ririi ís á Polliuum, GirSjón Jóns- •son að nafni, húsmaður, kendur við Furufjörð. Afli góöur í verstöSvunum hjer í nágrennj. Tregur afli er í Vestmannaeyjum þessa dagana. pó fær einstaka bfitur Síemilegan afla. □ Edda 59273226Va Listi hjá S.'. M.'. . .1. O. O. F. 1083218. 0. jheldur fund, hinn síðasta á þessum ivetri, mánudaginn 21. þ. m. í Ivirkju- i torgi 4 kl. 8% síðd. Fjelagskonur fjölmennið. Stjórnin. Barnafundur Stjörnuf jeiagsins verð : ur í dag kl. 2. Stjörnufjelagið. Fundur í dag kl. 31/2- Engir gestir. Erúarfoss kemur upp að hafnar- bakka kl. 101/, á morgun. Magnús Guðmundsson ráðherra heldur ræðu við það tækifæri Annað mun ekki verða gert til hátíðabrigðis. Götur hafa ekki verið malbikaðar á Akureyri alt að þessu. En nú lief- ir bæjarstjórnin samþykt. fyrir nokki'u, að malbika belstu götur þar, smátt og smátt, eftir því sem tími og i fjárhagur leyfir, og er undirbúning-1 ur hafinn undir það starf. Á uppfyllingu mikilli, var byrjað á Akureyri í fyrra við höfnina. Á, að fylla upp alla leið innan frá Torfa, j nefsbryggju og út á Oddeyri skanit: fyrir neðan hús Ragnars Ólaf ssonar j konsúls. Verður þessari hafnarvinnu • haldið áfram í sumar. parna fæst j mikill landauki, og eimiig mun vera t í ráði að byggja bryggju frain a£ af þessari uppfyllingu skarnt norðan við Torfunesbryggjuna, og verður þá á milli þeirra ágætt háta- og skipa lægi. Stúdentafræðslan. í dng kl. 2 tnlar alþm. Magnús Jónsson dósent í Nýja PriMlkli ódýra er aftur komid i mörgum litum. Uersíun Inflibjargar Johnson Bíó um upphaf Mormónastefnunnar, og höfund hennar, Joseph Smith Er þetta ekki í fyrsta skifti, sem ,rætt er um Mormóna hjer á landi, því um eitt skeið voru þeir og trúar- stefna þeirra helsta umræðuefni lands manna. Parf ekki í því efni annað en minna á Eirík frá Brúnum. Farþegar með Brúarfoss hingaó voru m. a. E. Nielsen framkvæmdar- stjóri, Carl Olsen stórkaupmaður, Har.. Arnason kaupm., Benedikt pór- arinsson kaupm., Marteinn Einarsson kaupm., Björn Ólafsson kaupm., 8ig- urður Bjarnason kaupm., Eggert Stef- ánsson söngvari, Stefán porláksson bifreiðarstjóri, frú Sveinbjörnsson (prófessors Sveinbjörnssonar) Björn Steffensen verslúnarmaður, Ásgeir Kanpandinn getur að jafnaði ekki sjeð það á útliti rafmagnstækja, hvernig þau muni reynast. Hygginn kaupandi reiðir sig þess vegna ekki eingöngu á sína eigin þekkingu og skarpskygni, heldur spyrst hann fyrir um álit verk- smiðjunnar og um reynslu þeirra, er keyptu á undan honum. Það er ekki ætíð að reiða sig á frásagnir um er- lenda reynslu, en það er hægt að ganga úr skugga um það, hvort satt sje sagt frá innlendri reynslu. Ef þjer þurfið að kaupa rafmagnshita- eða suðu- áhald, þá spyrjist fyrir um innlenda reynslu á þessum raftækjum og 23 ára innlend reynsla mun svara yður einróma, að „THERMA“ rafmagnstæki hafi reynst betur en nokkur önnur tæki. Það var máltæki hjer á árunum, að „Therma“ væri ekki nema fyrir þá ríku, en þetta er ekki satt. Engum ríður meir á að kaupa góða vöru en þeim efnalitlu. Therma vörur fást hjá Julíusi Björnssvni, Eimskipafjelagshúsinu. Matthíasson, nngfrú Elín Jakobsdótt- ir, Lúðvig Petersen, Gunnar Hansen rithöfnndur, Guðm. Karlsson stúdent og ungfrú Rannveig Guðmundsdóttir. Farþegar á Nova sendu Morgunbl. .skeyti í gær, þess efnis, að skipið lægi á Aðalvík, og öllum liði vel. Beethovens konsert heldur Emil Thoroddsen í Nýja Bíó n. k. föstudag liins mikla tónskálds. Thoroddsen spil ar 3 sonötur: Pathetique, Tunglskins- sanötuna og Apassionata. Er nokkuð síðan hjer hefir heyrst einleikur á píanó, svo vænta má að menn sæki þessa hljómleika vel, þar sem og E. Th. er hinn mesti snillingur í píanó- leik. Druknun. Á mánudaginn var fjeli maður úthyrðis af vjelbátnum Blika 'í minningu um 100 ára dánarafmæli' í Vestmannaeyjum, eins og sagt hefir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.