Morgunblaðið - 20.03.1927, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
® Hugltsingatiagbðk
ViWdfU. B
Ateiknaðir löberar 1,00, kommóðu
«iúkar 2,65. Allar ísaumsvörur ódýv-
aatar hjá Jóhönnu Anderson Lauga-
n-g 2.
Piskfars fæst í Matardeild Slátut
f.jelagsins í Hafnarstræti.
Neftóbak skorið og í bitum hverg
ketra nje ódýrara en í Tóbakshúsinu
Austurstræti 17.
Hyasyntur á 1. kr. og t.úlípur á
#,5ð selur Einar Helgason.
AMERISK TIMARIT komu með
Bniarfossi. 1. S. E. Post liefti ný-
komnu er mjög fróðleg grein með
mörgam inyndum eftir Normu Tal-
madge. Afgreiðsla Sunnudagsblaðs-
ins.
, Skínandi fögur krj'stall, kaffi-
-stell, matarstell. Laufásveg 44. —-
Stmi '577.
Útsprungin blóm fást á Amt-
mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest-
orgötu 19 (send heim ef óskað
er). Sími 19.
Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B,
aanast kaup og sölu fasteigna í
íteykjavík og úti um land. Áhersla
I*gð á hagfeld viðskifti beggja að-
ilja. Símar 327 og 1327. Jónas II.
Jóusson.
Vinna.
Viðgerðir á reiðhjólum og alt til-
keyrandi þeim, fáið þið ódýrast í
Reiðhjólaversluninni í Veltusundi 1.
Vön stúlka óskar eftir að sauma í
kúsum. Sími 230.
Tek nokkra menn í jarðarbótavinnu.
Uppl. í dag kl. 1—3 e. h. Tjarnar
götu 47.
I
Tilkynningar.
Útsala
Ateiknaðar hannyrða-
vðrur eru seldar með
gjafverði nú i nokkra
daga 6
Skólavðrðnstig 14.
íbúðir,
ein eða tvær, 3—5 herbergja,
óskast í góðum húsum. Fyr-
irframgreiðsla og lán getur
komið til greina. Þeir sem
vilja sinna þessu, sendi nöfn
sín í lokuðu umslagi til A.S.Í.
merkt „Góð íbúð“.
Reynið
ný-niðursoðnu fiskbollurnar frá okk
ur. Gæði þeirra standast erlendan
samanburð, en verðið miklu lægra.
Sláturfjelag Suðurlands.
Beykið
hinar ágætu
□□c
3QB
Einkasalar á Romaslipólum.
a Höfum 3 teg. fyrirliggjandi.
sem kosta frá
1,10 til 3,50.
Dansskóli Sig. Guðmundssonar.
Ðansæfing í kvöld kl. 9 á Hótel
Heklu.
Leikarapóstkort.
Ca. 3000 póstkort af úr-
vals fallegum og þektum leik-
urum nýkomin. — Lítið í
glugga Amatörverslunarinn-
ar í dag.
Þorl. Þorleifsson.
M U N I Ð A. S. 1.
verið frá hjer í blaðinu. Má segja, að
ekki sje ein báran stök við þennan
bát, því í gærmorgun fjell maður
útbyrðis af honum og drukknaði. Hjet
hann Guðjón Guðjónsson og var ætt-
aður af Skagaströnd. Drógst hann út
með streng, flaut aftur ineð bátnum
og sökk síðan og kom ekki upp art-
ur. Steðjar mikið ólán að þessum bát
að tveir menn skuli drukna af hon-
mu sömu vikuna.
Harmonia. Samæfing annað kvöld
KOMIÐ
SKOÐIÐ
KAUPIÐ
Vöruhúsið.
□□□
]OB
Villemoes var í Vestmannaeyjum í
gær og var verið að skipa kolum úr
honum.
Hjálpræðisherinn. Kelgunarsam ■
koma kl. 1. f. h. Kl. 2 sunnudaga
skólinn og kl. 8 opinber samkoma.
pýskan togara, sem Esteburg heitir,
og er frá Hamborg, kom Fylla með
hingað í gærmorgun, og hafði hún
tekið hann að ólöglegum veiðum
austan við Ingólfshöfða. Kom hún
að togaranum í myrkri, og þrætti
skipstjóri á honum fyrir það, að
hann væri í landhelgi. En foringi á
„Fylla“ kvað rjettast að ieggjast
þarna og bíða þess að birti, og þá
mætti slíta þrætunni. Um morguninu
kom í Ijós, að togarinn hafði gerst
landinu heldur nærgöngull. í gær var
tekið fyrir mál skipstjórans og stóð
rjettarhald frá kl. 4—6, og var skipstj.
dæmdur í 12500 kr. sekt, og afli og
veiðarfæri gerð upptæk. Verður fisk-
urinn, sem kvað vera mikill, boðinn
npp á morgun. Skipstjórinn heitir
Boy Michelsen.
Traninn. Fuglsheiti það sem menn
hafa valið verkfæri því hinu mikla
hjer við höfnina, kemur mjer til að
minnast annars, isom hefir þann
kost að það þýðir einmitt sama og
Kran. En þó vil jeg ekki að heiti
tranan, heldur Traninn. Svo hjet eitt
nf skipum Olafs Tryggvasonar, eins
og kunnugt er, og fór þar hið meira
eftir. En öll mundum vjer óska þess
þegar eitthvað er hjer gert sem til
framfara horfir, að þar fari hið
meira eftir.
H. I1.
Landakotskirkja. Hámessn kl. 0 i.
h. Ki. 6 fyrirlestnr: Trú og vísindi.
Spítalakirkjan í Hafnarfirði. Söng-
messa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðs-
þjónusta með prjedikun.
Dánarfregn. Hinn 15. þ. m. Ijest
að heimili sínu Fossi í Vopnafirði
Aðalbjörg Metúsalemsdóttir, húsfrú,
85 ára að aldri. Hún var tengdamóðir
Stefáns heit. Eiríkssonar myndskera.
Maður hennar, Gestur Sigurðsson, er
enu á lífi í hárri elli.
Karlakór K. F. U. M. lieldur 4.
samsöng sinn í Nýja Bíó í dag kl.
4. Kórið hefir nú sungið 3 sinnum
fyrir fullu húsi og má búast við að
svo verði einnig í dag því marga
langar til að heyra kórið og það oft-j
ar en einu sinni. Samkvæmt auglýs- *
ingu hjer í blaðinu í dag er samt enn
nokkuð óselt af aðgöngumiðum og
verða þeir til sölu í Nýja Bíó frá kl.
11 f. li.
Ársafmæli' Útvarpsins var hátíðlegt
haldið með samsæti hjá Rósénberg í
fyrrakvöld. par var samankomið úr-
valslið hverrar þjóðar sem er, rit-
höfundar, skáld, núverandi og tilvon-
andi „primadonnur' ‘, listamenn marg
ir og margskonar, bæði konur og
karlar, leikarar, söngvarar, hljóðfæra-
menn, loftskeytamenn, símamenn,
prestar, garðyrkjumaður, lögfræðing-
jar, blaðamenn o. fl. Alt voru þet-ta
ígóðir vinir útvarpsins, og höfðu allir
'unnið meira eða minna fyrir fjelagið
á liðnu ári. — Skemtunin fór vel
fram, eins og vant er að vera þar
sem samherjar eru samnn komnir.
Útvarpið í dag: K!. 11.15 árd. guð-
þiónusta frá Dómkirkjunni (sira
Bjarni .Tónsson), kl. 12.15 sd. Veður-
skeytj og frjettir, kl. 2 sd. guðsþjón-
usta frá Fríkirkjunni (síra Ámi Sig-
i’.rðsson), kl. 5 sd. guðsþjónusta frá
Dómkirkjunni (síra Friðrik Hall-
grímsson), kl. 8 sd. veðurskeyti, kl.
8.10 Orgelleikur (Páll ísólfsson).
Mánudag: Kl. 10 árd. veðurskeyti og
gengisskrá, kl. 8 sd. veðurskeyti, kl.
8.10 upplestur.
Ný neðanmálssaga hefst hjer í blað
inn í dag. Er hún eftir hinn góð-
kunna skáldsagnahöfund Sabatini,
' sem á miklum vinsældum að fagna
! hjer. pessi saga er talin moð hetri
| sögum hans, Ijett og lipurlega rituð,
efnisrík og atburðarík og — það sem
á reykvísku máli er kallað — spenn-
andi frá upphafi að enda. pessvegna
er lesendum ráðlagt að lesa hana frá
upjihafi jafnóðum og hún kemur út í
blaðinu.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Ætíð eru
Kopke vínin
best.
Hvíir tímar
tiira nviar krðfur
Legsteinar, girðing'ar, rammar og'
alt aðlútandi steinsmíði framleitt
í fjölbreyttustu úrvali, og sam-
kvæmt nútímakröfum, á stein-
smíðaverkstæðinu „Bjarg“, Lauga
veg 51.
Teikningar og legsteinar til
sýnis.
Sent gegn eftirkröfu út um land-
Geir Nlagnússon, steinsmiður.
Sími 764.
There is no mistaking the
finest Turkish leaf. Ere
the tip of asli lias scarcely
formed you can say, with
certainty, and without
6eeing the name, “a
Melachrino.”
MELACHRINO
The One Cigareite Sold the fVorld Orer
Reykið heimsins bestu cigarettur.
»
Kaupi lýsi.
Jón Ólafsson.
Sími 606. Símnefni Jónóf.
Trelle«lothi h. L Rvík.
Slsta vátryggíngarskifstofa iandsins.
— Stofnuð 1910. —
jAnnars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátryggingarfjelögum.
Margar milljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggjendum í skaðabætur.
Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá-
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið.