Morgunblaðið - 20.03.1927, Side 5

Morgunblaðið - 20.03.1927, Side 5
Aukabllað Morgunbl. 20. mars 1925. MORGUNBLAÐIÐ 5 Gði n íiir irísgritn H. Benediktsson & Ce. Simi 8 (3 linur). Þrátt fyrir miklar endurbætur á Flint-bifreiðum, seljum vjer 7 farþega Touring fyrir kr. 7700 hjer á staðnum. RUGBY 4 cyl. bifreiðar eru mjög hentugar sem skemtivagnar fyrir einstaklinga. Ein fimm-manna Rug- ^y-bifreið fyrirliggjandi hjer á staðnum. Hjalti Bjöpnsson & Co. Flsknppboð. Á morgun (mánudag) kl. 10 f. h. verður opinbert uPpboð- haldið við Steinbryggjuna á uppteknum afla veiðarfærum úr þýska togaranum ESTEBURG frá Hamborg. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. mars 1927. Jöh* Jóhannesson. ▼áíryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum. Aðalumboðsmaður Garðap Gislason. SÍMI 281. málið. pctla hefir ekki tekist, að fá umsagnir allra sýslunefnda, en stjórn in hefir útvegað skýrslur frá hrepps- stjórum um útbreiðslu fjárkláðans u’n 5 ár. Sjest á því, að áliti meiri hl. landbn., að kláðinn er ekki svo út- breiddur, að ókleift sje að útrýuia honum, eða varna útbreiðslu hans, án þess að horfið sje að því ráði að fýrirskipa allsherjaxútrýmingar- böðun um land alt —- þrennar bað- anir á sama vetri. Nefndarálit. Bamafræðsla. Mentamn. Nd. er þy£ öll meðmælt að frumv. um að tvö fræðslulijeruð eða fleiri megi sam- einast um einn kennara, nái fram að ganga. Forkaupsrjettur. Minni hl. landbn. Ed. (Ingvar) vill að frv. Jóns Báld- vinssonar um forkaupsrjett kaup- staða og kauptúna á jörð í nágranna hreppi, verði samþykt, þó þannig, að það nái aðeins til þeirra jarða ér liggja að landi kaupstaðar. Sýslu.vegasjóðir. Samgmn. Ed. 1 egg- ur til að frv. Jónasar Kr. um sam- þyktir um sýsluvegasjóði verði sarn- þykt með nokkrum brevtingum. Að rjettu lagi á Alþingi elrki að bera kostnað af prentun þe&sa B „nefndarálits“. Jón „annar meiri hluti' ‘ á að sjálfsögðu aö gera það, en það va’ri kannske sann- gjarnt að samherji hans, Tryggvi „minni heliningur' ‘ greiddi nokk- uð af kostnaðinum. Segjum t. d. að Tryggvi greiddi „minni helrn- jing“, Jón „annan meiri hluta“ og Alþýðúbrauðgeröin eða sparisjóður ] Sjómannáfjelagsins aígangirm. Það sem AlþýöublaðiS segir um þetta mál í gær, er ekki syaravert. „Brandarar“ þess, jafnframt sannleiksástmúi, er svo alkunnugt „Trade Mark“, að það auglýsir sig sjálft. Rfldd framliðins manns. Jóu Baldviusson misbeitir trausti forseta Ed. Alþingi. Efri deild: nvarpi til fátækralaga var eftir 1 tulir. vísað til 2. umr. og jarn. Neðri deild. bar v,ar ]-iaJdiÖ áfram 1. umr. um Tr. p., um heimild fyrir ríkis- ^jórniua til að ákveða einkasölu a ábur$i. Tók þetta mál Ói’ ntest. allan fundartímann. Að lok- j,1U Ví*r það afgiæitt til 2. umr. og ý’>dbn. mejj i4 at.kv. gegn 11 (allir ^ "óisTm.nn nema P. Ott. og Jón á '"istað sem greiddu atkv. með till. um skipu.n milliþinga- e ttdar til þess að íhuga landbúnað- ar lOgjj, landsins. Landbúnaðar- nef'nd t'reytti "r nmr. tj| Ed. *tl önnnr nrúl voru tekin út aí <li’gskrá, ín®lti méð nefndarskipuninni, n°kkuð tillögunni. Eftir litl- var till. samþ. og afgreidd Ný frv. og þál. Greiðsla verkakaups. Á. Á. og H. V. bera fram frv. til. 1. um viðauki við lög- um greiðslu verkkaups. Er það einkennilega samið og vandræða- li'ga, en kjarni þess er sá, að verku- fólk skuli vikulega fá greidd verka- hum sín, et um kaupavinnu er að ríeða. Hið sama a og að gilda um þii. sem viima ákvæðisvinnu, sje ekki öðruvísi um samið, en ella að verkinu loknu. Sauðfjárbaðanir. Meiri hl. landbn. Nd. ber ,fram frv. um þetta efni. Er þar svo fyrir mælt, að baðanir á Öllu sauðfje í 'landinu skuli fara fram á hverjum vetri á tímabilinu 1. nóv.— 1. febr. Hreppstjórar og lögreglu- stjórar eiga að sjá íim að fjáreig- eudur tryggi sjer nægilegt baðlyf í tíma, en atvinnumálaráðuneytið skal gefa út reglur og leiðbeiningar nrn hvernig böðunum skuli baga. Verði kláða vart, er skylt að ' tvíbaða alt fje, er saman gengur á því svæði. — Á seinasta þingi sþ. Nd. frv. til 1. uiu útrýmingu fjárkláða en Ed. vís- aði því til stjórnarinnar, með ósk um, að bún leitaði álits sýslunefnda um Á tundi Ed. á föstudagimi. þá er frv. um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til að ábyrgjast lán fyrir Lands baiikann, var til 2. umr., og þeir Jón Bald. og J. J. teygðu lopann svo snildarlega, að allir flýðu af þingbekkjum nema Ingvar, lýsti J. Báld. yfir því, að hanm teldi sig framsm., og mættí því taka til máls eins oft og sjer sýndist, en það kvað forseti (BSt) ekki ná neinni átt, því að J. Bald heföi ekki kom- iö fram með nál. Jón sagöist þá ætla að lcoma fram nieð ]>að. Hljóp hann að ræðu lokinni út úr deild- inni og skrífaði „net'ndarálit“ og sendi í prentsmiöjuna í snatri. — ITann þurfti svo sem ekki að hugsa sig um, gáfnaljósiö! Enda varð burðurinn eftir því. Að því kem- ur seinna, en ekki var nál. komið, er Jóni var orðin máls þörf í þriöja sinn. Þá hafði varaforseti (Jónas Kr.) tekið viö fundarstjórn og leyfði hann Jóni af góðmensku aö „gera stutta atliugasemd til að bera af sjer saMr“, eins og það er kallað. En Jón liafði engar sakir 'af sjer að bera. sem ekki var von, I þar sem forsætisráðherra var ann- | ars vegai', og ætlaöi Jón því að bera á borö sömu rangfærsluþvæl- una og skilningsleysið og hann hafði áður margsýnt svo átakan- lega. yiíka ósiðsemi leyfa þingsköp ekki, og tók forsetiy því orðið af Jóni. Síðan fór fram atkvæðagreiðsla ■um máliÖ. En í gærdag var útbýtt í þing- inu eftirfarandi neftjdaráliti, sem mun vera einstakt í sinni röð: NEFNDARÁLIT jnm frv. til laga um heimild handa ríkisstjórninni til þess að áliyrgj- ast lán fyrir Landsbanka íslands. j Frá öðrum meiri hluta fjárhags- nefndar. | Jeg gat ekki fylgt hinum niefnd- armönnum í máli þessu og geri | gi*ein fyrir afstöðu minni í um- ræöunum. Alþingi, 18. mars 1927. Jón Baldvinsson. Jeg lít oft í Nýtt kirkjublað og blusta á rödd hius spaka biskups, þá sem hljómar og hjalar um eilífðarmál- in og sem drepur á þjóðmálin. pórhalhu' biskup var forvitri. Hann einn blaðamanna sá það og sagði fyrir, að afleiðingar ófriðarins mikta. nmndu verða örðugri en styrjöldin sjálf, og virðist hann eiga þar við örðugleikana í landi voru. Reyndar gerði hann sig svo stuttorðan oft í blaðinu, að örðugt. er að skilja hann út í ystu æsar. Hann blandaði ekki mjöðinn eins og Bárður að Búrfelli. ■ Ýmsir urðu til þess að svívirða j pórhall biskup, bæði opinberlega ogj slíkt bið sama í læmtingi. Sannaðist á honnm þáð, sein Hannes skáld Hafstein segir, að ormarnir naga bestu trjen, þar er safinn. pað sjest víða í Nýju kirkjublaði, að pórhallur biskup sá fram í tím- ann, sá fyrir misendi, og beyrði til misendismanna, ótöluð orð. Einkar. lega er það augljóst í einni ritgerð, að hanu héfir með sundur krömdum huga. vitað fyrir blaðamenskn-athæf-! ið tímanlega, sem á vorum dögum veitir mestum lastmæla og ákúruauri yfir land vort og þjóð. Af þ\í að blað biskupsins mun vera komið í glötunarkistu almennings, enda í upphafi furðu lítið keypt lesið að því skapi, vil jeg birta hjer brot úr ritgerð, sem þessi sæli biskup samdi og birti í blaðinu 1912, 23. núm. Greinin beitir „Sýkingin' ‘. Hann segir m. a. .... „Hefir það oi'ðið íhugunarefni .... hjer hjá oss, bvernig hatursfullar blaða árasir ogj eiturskeyti, dag eftir dag með róg og' tortryggni og getsökum, sýkja hugi manna og ala upp í þeim alt hið lje- legasta og versta og enda æsa þá, sem veikir eru f.vrir til einhveira ódæða.“ | „Helst er reynandi að.tala um slíkt, til einhverrar viðbótar, á frðiar- ogj spektartímum. Sje slíkri umvöndun áí lofti haldið á æsingatímum, getur orð- j ið úr því bara nýr eldibi'iyidur og íkveikja .... “ „Við verulega sýktan mann er varla neitt r^ynandi. Öll vörn, hvað þá sókn, bara æsir. Verður að sitja hjá og halda augum og eyrum og huga frá — sem má, og um fram alt að reyna að geyma sjálfs sín fyrir sótt- næminu ... . “ parna skorar hinn sæli biskup á okkur, að verjast þeim vondu blaða- j snápum með því að verja bæina fyrir blöðum snúpanna. pettn hefir einn maður gert: úthýst hinum tímanlegu Nofið altaf eda sem gefur fagran svartan gljAa. 16 möskva 60 fm. fyrirlig'fi'.i- andi. — Hver^i eins ódýrar. V eiðarf æra verslunin „Geysir“ «KKKKXKKKKKK« Ávalt smekklegar vðrnr í Herradeildinni. (Skoðið í gluggana). Verslun Egill lacobsen. KKXKXKKXKKKKK Kanpið niðursoðnu kæfuna frá okkur. Hú’ er ávalt sem ný, og öllu viðmeti betrL Sláturfjelag Suðurlands. Guðm. B. klæðskeri, Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa. Nýkom úrval af vor- og sumarfal efnum. — Komið sem fyr QQEK sorpblöðum, bóadi sem sífelt les Nýju kirkjublaði. Einn er hver einn. Biskupinn sæli segír ennfremur, o: virðist. þá hafa fyrir augum þess vondu málgögn: „Hugsýktu mennirnir þekkjast þessari sífeldu flísaleit í augum bræð anna, og á dómunum, árásunum o getsökunum/ *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.