Morgunblaðið - 20.03.1927, Síða 6
6
MORGUNBLAÐH)
Reykið
Huddens.
Ljettar, kaldar
og þjelt vafðar.
Fést alstaðar.
Fataefnl og tlfhúia fðt
í stóru úrvali, selt afar ódýrt. — Daglega nýtt úrval af
fötum, þar sem þau öll eru saumuð á saumastofu minni.
Alt lækkað að stórum mun.
Orðsending og að þau lýsa kæruleysi ritstj. uni
frá Bimi Hallssyni. >aS’ hvort BúnaðarfjcL íslanás me^
_______ auðnast aS starfa friðsamlega ef't.ir
Skömmu eftir að búnaðarþingi lauk, það samkomulag sem var8 nú á Bún-
fjekk Mbl. eftirfarandi orðsendinga a‘>*arÞ*n8lllu" .
frá Bimi Hallssyni. Var Bjöm for- ÐJörn Hílllssou-
maður hinnar svonefndu rannsóknar-!
nefndar í „áburðarmálinu”. DrÚttur hefir °rðið á >ví’ að birhl
Áður birtist hjer vfirlýsing líks >enna >átt nskríPaleiksin.s‘ <, vegna
efnis og þessi orðsending Bj. H, frá >ess’ að blaðinu hefir >ótt rÍ°«ast,
nefndarmönnunum tveim Úalldóri Vil- að hreyfa ekki við málinu um stnníl’
hjálmssyni og Páli Zophoniassyni. ef ske k-vnni að stJ‘',rn Kúnaðaríje-
Munu margir furða sig á því, hve la^ins tæki rSœ á si- s>’ndl vilJa
mönnum þeim sem í nefndinni voru, °» vit ti] >ess- að le>'sa fJe,a*iC íir
er umhugað um að búa þannig um
hnútana, að engum geti blandast hug-
ur um að þeir hafi orðið sjer til stór- ir öllum störfum >ess' Síðan
þeim álögum klíkuskapar og sundr-
ungar, er nú liggur eins og mara vf-
búnað-
kostlegrar minkunar.
arþingi var slitið, hefir stjórnin ið-
Andrjesson,
Laugaveg 3.
Orðsending Björns hljóðar þannig: n*leSa setið á fun,lnm- °K aö >ví er
frjest hefir, ungað út hverrí tillög-
' „Skrípaleikurinn i ““’f" T tm'
, Búnararfjelaginu.“ f,.1"' “f -
11 ... . ' a t- stæoa til ao Jata malio hggja leHgTn,
heitir grein 1 Mbl. 4. þ. m., og er # &
lieitið haft um úrslit þau sem á Bún- 1 Þagnagi1di.
A —
• aðarþingi urðu í hinu margumtalaða
lagsins kveðið upp dauðadóm á Al-
þingi, yfir formensku-hæfileikum sín-
um.
Á sama tíma hefir formaður fje-
Áskornn
Hjer raeð er öllum þeim, er fengu lánaðar búðar-
akúffur á uppboðinu í Bárunni, „fyrirlagt að skila þeim
tafarlaust í Versl. Von. Ella verða þær sóttar á þeirra
kostnað.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. mars 1927.
JAh. Jóhannesson.
Tigiti Gnðbrandsson
klaeðskeri. Aðalstrseli 8‘
/v«lt byrgnr af fata- og frakkaef num.Altaf ný efni me8 hverri f#r8
AV. Saumastofunni er lofcaA kl. 4 e. m. alla taugardaga.
Út frá þeirri staðreynd að nefnd-
Wegg- og gólfflísar,
Þakpappi, saumur,
hurðamumpur, skrár,
lamir, loftventlar
o. fl.
A. Einarsson«Funk.
„Og eitt er það sjerstaklega, sem
einkennir haturssýkta menu, jafnt í
pólitík sem trúmálnm, að þeir eru
altaf að grafa upp einhverjar illar
og óhreinar hvatir að orðum og gerð-
utn. annaraP
„Og beiska haturslundin verður svo
óumræðilega hugvitssöm, að skapa —
búa beinlínis til — ógnin öll af skoð-
nnum og kenningum hjá hinutn."
„Hvað við könnumst við aðferðina,
pá í pólitísku vonskunni, að það og
það, sagt og gert af þeim og þeim,
er haft að vopni á hlutlausan, sem í
þarf að ná. Ekki að tala um orða-
sliytr og rangfærslur .. . . ‘ ‘
„Og alt ilt má eigna hinum.“
„Viðvörunarorðið avlarlega og inni-
lega .... er það að þeir dæmi aldrei
nm neinn mann .... nema eftir hans
eigin orðum og gerðunt, en dæmi al-
drei eftir því, sem um hann kann að
vera sagt.“
„Einangrunin er öruggasta sýking-
arvörnin á þessum svæðnm, sem öðr-
uni .... lesa það ekki nje heyra, sem
er uppbyggingarlaust .... og ber
menjar hins sýkta hugar.“
Er þetta nokkuð minna en dásani-
legtf pað er eins og hinn sæli spek-
ingur hafi ha.ft fyrir framan sig
marga árganga af tímanlegu málgögn-
unum, sem út hafa komið eftir hans
dag.
pað er dagsett dæmi úr Norður-.
landi, að gæfur bóndi sagði, er að
staðaldri las tímanlegt máltól:
„Mikill helvítis fantur má hann
vera þessi Jón Magnússon.“ petta
er óhrekjandi dæmi þess, sem bisk-
upinn segir um sýkingarhættuna.
Rógurinn er eitur, sem er smitandi
næmt.
Blaðalýgin sem fer uni alt land, og
eins og þoka, sem berst með drngsúgi
hafrænum um ból og bygðir.
peir sem vekja upp þá þoku og gefa
henni byr, eru óvinir allrar mannrænu
og framfarar. Spámannsröddin í þess-
um orðum biskupsins, gefur til kynna,
að hann hefir sjeð fyrir, hver og
hverjir mundu mest blása að ófriðar-
kolum og illkvetniseldsneyti í landi
voru, á þeim þjóðlyga-hundadögura,
sem í hönd færi.
Jeg veit það úr einka'brjefi þessa
sæla manns, að hann vissi fyrir ald-
urtila sinn og fráfall.
Friður sje yfir moldum hans.
En sá er les þessi orð, hugsi ura
afturhvarf og iðrun.
peir sem eiga til göf'ugmenna að
telja, gæti þess, að þeir verði þó ekki
ættlerar.
Hinir hafa ekkert að missa, sem
eiga. til að telja Ogmundar löðurkúfs
og Helgu beinrófu.
G. F.
áburðarmáli.
j Sem formaður nefndar þeirrar, er
kosin var á Búnaðarþingi til þess a'ð
rannsaka. þetta mál óg frávikningu
' ci- ' * ■ c«. * armenn „rannsókna“-nefndarinnar all-
bigurðar Sigurðssonar, verð jeg ao _
, , ,, ..v v' ir, greiddu því atkvæði sitt, að. Sig.
gera nokkrar athugasemdir við tra- r
■: .. ,, , . Sigurðsson tæki við búnaðarmáln-
sogn blaðsins.
j Blaðið skýrir frá því, að kosin hafi stjórastörfum, var sú ályktun dregin
r , ,., . hier í blaðinu, að þeir hinir sömu
venð 5 manna netnd til að rannsalia J
, . ,, . fimm sæmdarmenn, hefðu litið svo á,
þessi mal og segir- að hun haii stari-
* , , ... r að óriettmætt hefði verið að reka Sig-
að osleitilega, en bætir svo við: „Ar- J „I
„ , , , nrð frá störfom sínum síðastliðið suin
‘angurinn at starti hennar var sá, eins
, j, , , ar, ráðast að honum fjerverandi,
og nærri ma geta, að hun taldi tra- ’ J
5 vikningu Sigurðar órjettmæta.“ Hjer neita að tala við hann er heim kom’
er rangt frá skýrt og blaðið er þarna neita honnm um leyfi trl að bera hond
,í beinni mótsögn við sjálft sig, því f>'rir höfnð sJer' >eir sömn menU’
!að í fvrirsögn greinarinnar segir það sem vildu fela honnm búnaðarmála-
?sem satt er, að nefndin skilaði engu *tjórastöðu i mars, hefðu talið órjett-
,, , • • • mætt, að reka hann eins og óbóta-
íaliti og siðar í greimnm segir svo: ’ • ”
^„En þó starf hennar (þ. e. nefndar- mann ‘ Junl-
innar) væri langt og strangt, þá bar NefndaráUti skilaði nefndin ekki
það engan sýnilegan ávöxt í formi sem kunnu^ er' En með >ví & benda
nefndarálits.“ Sannleikurinn er líka á l*®8* «am>ykt nefndarmannanna,
sá, að nefndin hafði eigi lokið störf- var bJer re-vnt að hera 1 bætiflákft
!um og engin atkvæðagreiðsla hafði ***** >essari ^esalings nefnd, því svo
farið fram í nefndinni um ágl.eiri. var álitið, og þannig hljóta allir menn
ingsmálin. Liggur því á milli hluta, að á,>'kta ót frá Serðnm néfndarmar"1
livern úrsknrð hún hefði á þau lag', anna (sje nm venjulega menn að
ef til þess hefði komið, og samkomu-.ræða>’ að >eir með Sam>-vkt sinni’ el'
lag hefði ekki orðið milli málsaðilja. miðaði að >ví að taka SiSurð aftnr’
>að samkomulag varð á lokuðum værn að sýna með fám orðnm
fundi, og það er einkennilegt að um- 1 verki- >að sem >eir he£ðu einni^
rædd gröin Mbl. er komin út áður en getað “*t rnoð ítarle^ nefndaráliti.
fundargerð þess fundar var upplesin En eins °” koinið ei á daFinn’ b’ <"ð
og undirskrifuð í þinginu. - Blaðið ast nefndarmenn hinir reiðush, við,
hlýtur því að hafa fengið upplýsing- °* heimta að því sje lýst sem ræki-
ar hjá einhverjum búnaðarþingsfull- legast fyrir al>jóð’ að >eir hafi á'
trúa, sem efalaust hefir skýrt rjett reiðanlega að engri niðurstöðu koimst,
og satt frá þvf, sem á fundinum ekkert °* hafi >eir eltthvað «ert’
■gerðist. Er þá augljóst að blaðið skýr- >a hafi >eir áreiðanlega ekk, memt
ir vísvitandi og af ásettu ráði rangt neltt með Þv'-
frá, enda fer það ekki dult með hvai- j Hvílík nefnd, hvílík rannsókn!
ir sínar í þá átt. Tel jeg mjer sem! B. H. segir, að hlaðið hafi hlotið
formanni nefndarinnar skylt að bend'i' ð fá rjettar upplýsingar, og þess vegna,
á þetta og mótmæla frásögn blaðsins. hljóti „rangfærslurnar“, sem hann
Mjer er kunnugt um, a.ð hlaðið hef- kallar svo, að vera vísvitjandi. Og
ir ekkert orð eftir neinum af okkur leggur síðan út af þeirri „staðreýnd.“
nef-ndarmönnum um álit nefndarinn- ■ En nú er hægt að segja B. H. það,
ar í þessu deilumáli. Annars finst ag vottfast er, að alt sem blaðið sagði
mjer það ógætilegt af Mbl., að tala frá húnaðarþinginn, er rjetthermt
um „skrípaleik í Búnaðarfjelaginu“ eftir heimildarmanninum.
eða láta sjer ant mn birtingu nefnd- \ endalok orðsendingarinnar jcastar
arálitsins. pó að nefndin væri ekki þ(1 tólfunum.
búin að Ijúka, störfum, get jeg lýst B. H. telur einkennilegt, að manni
því yfir í tilefni af framkonm blaðs- sje ant um, að nefndarálitið yrði birt.
ins, að nefndin hafði lagt úrskurð á já — einmitt. Sig. Signrðsson hef-
svör þau er hún f jekk um einstaka lr verið rægður og^ um hann logið urn
atriði í málinu frá Valtý Stefánssyni landið þvert og endilangt. — Finst
ritstjóra, er báru vott um hvern þátt nokkrum lifandi manni, nema Birr.i
hann hefir „leikið“. Og þó Valtýr Hallssyni, það einkennilegt, qð mönn-
Stefánsson haldi áfram að egna til um sárni við þá rannsóknanefnd, sem
sundrungar með þeim rangfærslum, á að upplýsa mál Sigurðar, eyða rógn-
sem jeg hefi hent á í Mbl. greininni Um, greiða úr flækju dylgjanna, er
og í hinni tilbúnu frásögn blaðsins hún fer út í veður og vind og neitar
um verkaskiftingu milli búnaðarmála- að upplýsa málið, neitar að gera
stjóranna, þá skilja blaðalesendur nú skyldu sína?
orðið, hve ábyrgðarlaus þau orð eru, Björn Hallsson þykist hafa ráð mitt
Fiskbursfar
i
sjerstakleg-a góð tegund fyr-
irlig^jandi, mjög ódýrir.
V eiðarf ær averslunin
„Geysir“.
Haldlð
föiniiunum
hifitum
með þvi að
tyssja
CANBYCOATED CHEWWO ODM
tyggigummi
Fæst alstaðar.
Heit Wienerbrauð á morí?n-
ana kl. 8.
Daglegar bílsendiferðir á kl.
st frösti
Tekið á móti föstum brauða-
off mjólkursendiferðum.
í hendi s.jer með því að segja: A'ð
mjer myndi koma það illa, ef nefnd-
árálit „yrði birt, vegna upplýsii'r'1
þeirra er jeg gaf nefndinni.
. Fyrst B. IT. var svo óheppinn ■;.ð
minnast á þetta, skal hcmum hjer mcð
til vitundar gefið, að jeg skora 3
hann, að fletta sundur öllnm dylg,juu'
þeim, sem hann flaggar með út 3l'
afskiftum mínum af þessu máli,
senda mjer ritgerð sína um það efö1’
til birtingar hjer í blaðinu.
Treysti hann sjer ekki til þeS3’
skoða jeg það á þann eina veg, a'
hann hafi rent dylgjum sínum nið'1’"
með haus og hala.
V. 8t-