Morgunblaðið - 20.03.1927, Page 7

Morgunblaðið - 20.03.1927, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Bragðbesta og ódýrasta kaffið er búið til úr hinum ágæta „Kaffi- bæti Ludvig Davids“ með kaffikvörninni. Enginn annar Kaffibætir jafnast á við hann um verð og gæði. 0 0 0 B 0 B uskinn kaupir hæsta verði Jón ðlafsson. Sími 606. Símnefni Jónól. Efnalang Reykjaviknr Laugaveg 32 £. — Sími 1300. — Sinmefni: Efnalaug. Qreinsar raeð nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dóka, ór hvaða efni sexn er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Beita. Ca. 15 fii 20 smálestii* aff á- lætum freðsmokk, i ishúsi á Langeyíri við Aiffafjörð, er til sölu nú þegar. Uppiýsingar geffur Elías Hallðórsson, Isaffipði. Suður-Ameríku markaðurinn Fjelag stofnað til að vinna markað fyrir ísl. saltfisk þar syðra. Um nlllangt skeið hafa útgerðar- menn hjer í bsenum hugleitt það, að bindast samtökum til að koma skipu- lagi á viðleitni þá sem nauðsynleg er til þess að fá markað fyrir ísl. saltfisk í Snðúr-Ameríku. í gær var fjelag stofnað er á að starfa að þessu. Eigendiur 14 togara eru í fjelagi þessu, og er von á fleir- um. Stjórn var kosin í gær. í henni eru þeir porgeir Pálsson, Guðm. As- björnsson og Hjalti Jónsson. á skúturnar, til þess að þeir venjist veiðunum. En til þess að koma sauðfjárfækt- inni á rekspöl, vill Zahle fá nokkra Eæreyinga, til að búsetja sig á Græn- landi og stunda þar fjárbúskap. Auk þess leggur hann til, að versl- unareinokuninni verði ljett af hið bráð asta. pað sje ófrávíkjanleg regla, seg- ir hann, að þjóðir sem lifi undir oki einokunar eigi við aumustu fátækt að búa. Sala Heðstakaupstaðar. , . , • Bæjarstjórn fsafjarðar sam- þykkir að kaupa eignina fyrir 135 þús. kr. t Jósef Jónsson, bundargötu 15 á Oddeyri, andaðist ■á heimili sínu 17. þ. m., eftir lang- vinn og þungbær veikindi, sjötugur -að aldri. Hann var skorinn upp á sjúkra- ^úsi Akureyrar í apríl í fyrra vegna garnasjúkdóms; fjekk nokkurn bata, 'en því miður ekki varanlegan. Ko’.n úingað suour í nóvember fyrra árs, °S lagðist á sjúkrahúsið í Hafnar- *irði. Við uppskurð þar kom það t jós, að sjúkdómur hans var ólækn 'ftdi krabbamein. par lá hann 10 vikUr og hrestist svo, að hann kom: til sín i hyrjun febrúar. Leið úonuni bærilega nokkurn tíma eftir þeim kom, en svo ágerðist sjúk- 'loniurinit og dró hn.nn til dauða. Jósef heitinn var sonur Jóns bónda Jónssonar á Kroppi í Eyjafirði, síð- ar 1 Hamarkoti, og konu hans Onnn Þorláksdóttur. Orðlagður dugnaðar og Sfemdartnaður og hraustmenni með af- úrigðum, tryggur í lund og vinfastur. Konn, Jósefs, frú Kristín Einars- (ióttir, lifir mann sinn og 5 uppkom- tsafirði, FB. 19. mars. Bœja/rstj&rnin hjer hefir sam- þykt með 6 atkv. gegn 4 að kaupa svo kallaða Neðstajkaupstaðar-cign fjjrir kr. 135.000 til handa Hafn- arsjóði eða hœnum. Hafnarnefnd hafði áður felt með 3 atkv. gcgn 2 samskonar tillÖgu, að þvt hrcyttu. að þá var kaupverðið kr. 120,000. NeðstakaupstalSareignina eiga liinar Sameinuðu ísl. verslanir, eða. þrotabvi þeirra. Er það mikil eign, allur Ta.nginn og mörg hús, en sú eign, sem hjet* um ræðir, er að eins sjálfur Tanginn, en efri hluti eignarinnar. þar sem flest o; stærstu húsin standa, er ]tar ekki með. Eins og kunnugt er, áttu Sam einuðu ísl. verslanir stóreignir víðs vegar lijer á landi: Á Aknreyri, Ar n gerðar ey ri, í Bohmgarvík, Borgarfirði eystra. Eskifirði, Fá skráðsfirði, Flateyri, Hofsós, ísa firði, Reyðarfirði, Sauðárkróki Elstur þeirra er Jóhannes, glímukapp- inn mikli, sem nú fivelur í Ameríku. Af 10 systkinum Jósefs heitins eru ui aðeins tvær systur á lífi: frú gej^igfirg^ Siglnfiröi, Vopnafirði. ánna, kona Árna Jóhannssonar banka UnaóSj Lagarfljótsbrú, Breiðdals- ' Revkjavík, og frú Viktoría ^ Qg Djúpav0gi. Nokkrar af eign- manns Larsen Sæby á Jótlandi. L J. Brænland Ráðleggingar Zahle fyrv. forsætisráðherra. og mannvænleg hörn þeirra hjóno. um þessum, ásamt verslununum og verslunarhúsum hafa þegar verið seldar, þar á meðal Oddevrareiguiu sem miklu umtali hefir valdið. En allar eignirnar og verslanirnar eiga að seljast. í liaust komu útgerðarfjelögin á ______ (ísafirði, sem eiga togara.ua „Haf Politiken birtir nýlega viðtal við stein“ og „Hávarð ísfirðiug , sjev Zahle fyrv. forsrh. Hefir Zaíile um satpan um það, að gera tilboð skeið haft mál Færeyinga með hönd- neðsta hluta Neðstakaupstaðarins á um, og um Gramlandsmál hefir hann ísafirði, eða Tangann. \ ar œtlun hugsað allmikið. þeirra sú, að eignast þar fiskverk Zahle minnist á, að breyta þurfi nnarstöð, er þeim nægði. iMunu atvinnuvegum Grænlendinga gersam- þau hafa boðið 80 þus. kr. í eigu- lega. Selveiði sje að verða. svo rýr, ina. Leit líklega( út um það, að nauðsyn bæri til, að landsmenn kaup myndu takast. stundi fiskiveiðar og landbúnað. ! En þegar bæjarstjórniin a En til þess að koma Grænlending- firði komst að þespu, rauk hún um á rekspöl með nýungar á sviði upp til handa og fota, Dúkur klœðir íslendinga best. X oooooooooooooooooc ið útgerðarfjelögin -— sem þegar drógu sig í hlje, er þau vissu, að bæjarstjórni ætlaði að bjóða í eiun- . — hefir bæjarstjórn unnið það að hækka kaupverð e.ignarinnar um 55 þús. krónur, og á þann hátt, að hún hefir altaf verið að yfir- bjóða sjálfa sig, eins og sagt er a.ð stundum komi fjuár fáráðlinga á uppboðum. En bæjarstjórn liefir gert aunað og meira. Með þessu hefir hún flæmt. stórútgerðarfjelögin burtu af Tsafirði. Þau munu tæplega sjá sjer fært að leigja þessa fiskverk- unarstöð af bænum, eftir það að bærinn hefir keypt hana svona dýru erði, og auk þess líklega. með verri kjörum en íitgerðarfjelögin rnundu hafa náð. Enda höfum vjer heyrt, að annað fjelagið hafi þegar ákveð ið að hætta við að hafa bækistöð sína á Isafirði. Með þessu hefir þá bæjarstjóm- n líka unnið það að stofna at- innulífi ísfirðinga í voða. Ef út- gerðarfjelögin hefðu setst þar að fvrir fult og alt, hefði atvinua í bænum aukist stórkostlega, því að íiskvinna og öniniur vinna, sem tveim togurum fylgir, mundi hlut- fallslega nær því eins góð fyrir Isfirðinga og Öll sú vinna er Reyk- víkingar hafa við sína togara. Til þess að standa straum af lessum kaupum, mun bæjarstjórn- in ætla sjer að taka það fjé, sem í hafnarsjóði er nú, en það mun vera 30—40 þiís. kr., til fyrstu afborg- unar. Annað fje mun liún ekki hafa handbært. Og þetta ætlar hún að gora þrátt fyrir það aö liafnar- i>efnd hafði neitað að ganga að kaupunum fyrir 120 þús. kr., og þrátt fyrir það þótt hún viti, að meö þessari ráðstöfun er bún- að flæma ísfirsku togai-ana búrtu frá Ísafirði og svifta þá um leið Is- firðinga, og þó helst ísfirska verka- nenn, þeim hagnaði. sem af því mundi leiða, að togararnir værn þar. — Þetta er nú sú dásamaða koiu- munista-bæjarstjórn, sem þannig fer að ráöi sínu. [Nærfötf \ á drengi og fullorðna, s | ættu allir að kaupa í m Siml 800. Notið niðursoðna kjötið frá okkur. pað er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfjelag Suðurlands. Kaupið Morgunblaðið. Hestahafra, Hænsnabygg, 1/1 mais, Maismjöl, Rúgmjöl, Rúgur, fyrirliggjandi, C. Behrens. Simi 21. Skóli Árne inga. Richmond Mixtnre er góð og ódýr. Kostar aðeins kr 1,35 dósin. liverfur frá móðurbrjósti og aga fóstru, í gjálífi og soll götudrengja. Sjá þeir, að sumir læra þar óknyttí og ilt hugarfar, en glata starfs- orku, iðjukrafti og áliuga til eigin hjálpar. 8íðan liugsi þeir mest mn það, að heimta lielstu lífsnauðsynj- ar af öðrum. Þeir muni því bráð- lega draga þá með sjer, sem eru og gerði atvinnuveganna telur Zahle rjett að yfirboð í eiguina, fyrst 90 þus. kr„ fá Færeyinga til að kenna þeim bæði siðan 110—120 þux. kr. og nu þorskveiðar og sauðfjárrækt. hefir hún samþykt, eins og frani- Vill hann að færeyskar skútur fái angroint skeyti bermir, að lcaupa að stunda veiðar við Grænland, og eignina fyrir 135 þús. kr. teknir verði nokkrir Grænlendinga'r Með því að hlaupa þannig í kapp SKOLAÞORFIN. Skólamál þetta er orðið áhuga- mál margra mætra maima þar eystra, þó enn tefji fyrir skæklatog ^ enn bjargálna, og þá um leið þjóð- að 'og sveitadráttur um skólasetrið. Þar ina alla á vergang og vonarvöl. og víðar eru eru líka þeir menn til Sjálfsagt vilja allir forðast þetta, Isa- — og alls elíki aular einir — sem og má því öllum vera ljóst, að telja fjölgmi skóla nýja plágu of- margt þarf að gera til þess að an á alt skólafarganið í kaupstöð/draga úr hættunni. Og þó sitt sýn- unum. Og fi*æðanámið telja þeir.ist hverjum, verður varla um það farsótt meðal unga fólksins. Þessir j deilt, að þróttur þjóðarinnar, efna- íuenn sjá það vel. að kjarni þjóð-jlegt sjálf.stæði og þjóðleg memiing a.rinnar þroskast með öðrum hættijveltur á því, hversu tekst að reka en áður — að kaupstaðagróður er | landb'únaðinn framvegis. ólíkur sveitagróðri — að æskan j Það ér göfugt verk að rækta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.