Morgunblaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 2
2 MOT?rTTTNm,AÐTÐ Höfðim fyv*iv"K8ggjandi * Fiskilínnr 3.4.5. og 6 lbs. Þessar línur seljast á innkaupsverð, að viðbættum venjulegum innflutningskostnaði. Við þorum eindregið að mæla með þessum línum, þær eru ábyggilega fyrsta flokks vara. SildarsOltunarstið Ágæt síldarstöð á Siglufirði, með söltunaráhöldum, nægri geymslu og góðum verkafólksíbúðum, er til leigu yfir næstu síldarvertíð, ef samið er strax. Upplýsingar gefur Alf. Jónssoitp lögfp. — Siglufirði. — eitt af allra elstu, tryggustu og efnuðustu vátrygging- arfjelögum Norðurlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna, hverju nafni sem nefnast. Hvergi betri vátryggingarkjör- Dragið ekki að vátryggja bangað til í er kviknað. Aðalumboðsmaður fyrir Island er: Sighvatur Bjarnason. Amtmannsstíg 2. Rekkjuvoðaefni kr. kp. 2.90 i lakið i Brauns-Verslun Boyuið ný-niðursoSnu fiskbollurnar frá okk ur. Gæði þeirra standast erlendan samanburð, en verðið miklu lægra. Sláturfjelag Suðurlands. Egg Ný suðuegg, íslensk og norsk, stór og góð. Aðeins 20 aura stk. Kaupfjel. Borgfirðinga, Laugaveg 20 A. Sími 514. S i m a r : 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. ■í K’apparstíg 29, Vjelaroimar, irókii (ferðiakkun. i óskast til fiskþvotta í Kefla- vík. Upplýsingar í síma 856. — Kaupið niðursoðnu kæfuna frá okkur. Hú1 er ávalt sem ný, og öllu viðmeti betrí ' • Sláturfjelag Suðurlands. Dúkup fciæðir íslendinga bast. oooooooooooooooooo ísafirði, FB. 21. mars. EGGERT STEFÁNSSON ; siing lijer í gœrkvöldi við mikla að- sókn. Syngur liann aftur á sunnn- (lag samkvœmt áskorunum. TÍÐARFAR OG AFLABRÖGÐ. Tíð er liagstæð og aflabriigð góð. Fiskur geng'nn í Djúpið. Nýkomið Linoienm Í.Einarsson S Funk. Um fasteísnaeigendafjelag Reykjavíkur. Eftir Svein Jónsson. Aðalf. Fasteignaeigendafjel. Rvíkur var haldinn 10. mars 1927. pað var fjórði aðalfundur fjelagsins. pað var stofnað 23. febr. 1923. — Tilgangur petta hefir fjelagið þá.gert í þessi 4 ár, sem það hefir lifað, geri það eins til verndar fasteignum næstu í ár, þá er vel. Síðustu þingkosningum hjer lauk þannig, að annar þingmaðurinn, Jón Olafsson er í fasteignaeigendafjel. og styður okkur þv? í öllum skynsömum' rcálum, bæði á þingi og í bæjarstjórn.' Við síðustu bæjarst jórnarkosuingar,! í voru tveir kosnir iir f jelaginu, þeir I Pjetur Halldórsson og Hallgrímuv | Benediktsson. Jeg held að óhætt megi | segja, að f jelagsstjórnin hafi ávalt verið á verði, þegar um fjelagsmál var að ræða. Frh. -----—— Að anstan. Seyðisfirði, FB 30. mars. AflafrjettiT. 1 Hornafirði mokafli undanfarið, fjelagsins er eins og fyrsta greinin ? einnig á Djúpavogi, ágætur þnr síð- fjelagslögunum hljóðar; hún er svona:'„stu daga> sígan þal. veiddist loðna Tilgangur fjelagsins er að stuðla að.til beitu. Einn vjelbátur, Sæfarinn, því, að fasteignir í Reykjavíkur-lög- \ frá Eskifirði, stundar netjaveiði sagnarumdæmi verði sem tryggnst nndan Homafirði, og hefir að sögn eign, — liafa vakandi auga fyrir öll- fengið um 400 skippund. Á Fáskrúðs- um samþyktum og lögum, er út kunna fjrgi afla vjelbátar vel; síðustu tvo að verða gefin af Bæjarstjórn eða daga hafa róðrarbátar aflað taísvert Alþingi, er snerta fasteignir í Reykja- innfjarða. Á Norðfirði og SeyðisfiTði vík og hafa áhrif á allar fulltrúa- hefir orðið aflavart. kosningar til þings og Bæjarstjórnar. Fyrsta málið á fundinum var, eins og lögin ákveða, skýrsla yfir hag fje- Iagsins og framkvæmdir þess síðast- liðið ár. Formaðui' fjelagsins, sem er Grímúlfur Ólafsson tollvörður, kvaddi til fundarstjóra Svein Jónsson gjald- kera fjelagsins. par á eftir gaf hann Frt tfesmannaeyjum, Að norðan Vestmannaeyjum, FB 30. mars. Áskorun til Alþingis. Á fjölmennum fundi í verklýðs- skýrslu um gerðir fjelagsins á liðnu' f jelaginu Drífandi, var samþykt í ílr'- ! gærkvöldi, að mótmæla færslu kjör- pá skýrði haim frá, að fyrir dagsins og einnig var samþykt. á sama tilstilli fjelagsins hefði þingið í fyrra fundi áskorun til Alþingis, að það felt úr gildi lög um húsaleigu í Rvík. stu61aÖi að því, að Landsbankaútbú Ennfremur skýrði hann frá, að það yrði sett { stofn í Vestmannaeyjum. sem vekti aðallega fyrír stjóminni, væri að leitast fyrir um, hvort ekki væri hægt að komast að aðgengilegri kjörum um eldsvoðatfyggingu en nú er; sömuleiðis vill hún gera.sjtt til, að öllum eða flestum sköttum verði ljett af fasteignum, hvort þeir eru til landsins eða bæjarfjelagsins. — Stj. álítur, að á meðan útsvarsheim- ildin er jafn yíðtæk og nú er, að al'- ar fasteignir, eins og aðrar eignir, dauðar og lifandi, eigi að vera til tryggingar f.yrir lög-. og rjettmætum, gjöldum, sem hver landsins þegn verð-j ur að láta af mörkum, svo landið og; bæjarfjelagið geti gert sínar skyld-j ur. 1 pá vill hún gera sitt til að öll bæj- j argjöld sjeu innheimt 12 sinnum á ári, nfl. 12. partur á mánuði, og að engir vextir falli á þess árs gjöld, sem þeir áttu að borgast á, fyr en það ár er liðið, og svo að vextirnir sjeu ekki Akureyri, FB 31. mars. Meiðyrðamál. Bæjarfógetinn á Siglufirði hefir höfðað meiðyrðamál á hendur sjera | Gunnari í Saurbæ, fyrir ummæli ? bókinni „Við þjóðveginn", er hann telur móðgandi fyrir sig. Annað meiðyrðamál. Margeir Jónsson, kennari á ög- mundarstöðum, hefir höfðað mál gegn ritstjóra Dags, fyi'ir ^nnmæli í dómi um Stuðlamál. Ritstjori Dags gagn- stefnir fyrir ummæli í svargrein. Síðastl V dagnr úfsillunnar er i dag. Verðið ennþá meira lækkað. Verslun Nýlískn kápntnn alull, kosta aðeins kr. 6.50. Komu í g-ær til Edinborgar. Karlmannsföt frá 40,00 kr. Rykfrafekar frá 38 kr. Stnttkápnr iv-y frá 21 kr. Brauns-Verslun Jarðarsala. j Bergsteinn Ivolbeinsson hefir selt . . ... leignarjörð sína Kaupang fyrir 65.000 oleyfilegir okurvextir. Sömuleiðis viU' , ... 'I . ..' kronur. Um aldamót var jörðm seld * Abyrjaðip dúfear og púðar, seljast fyrir hálf* virði næstu daga á Bókhlöðustíg 9. stjórnin beita sjer fyrir því, að það óviðeigandi fyrirkomulag eigi sjer ekki stað, að bæjarstjórn kjósi eins og nú er — niðunjöfnunarnefnd og endurskoðendur bæjarreikninganna, sinna eigin reikninga. pað er í mörg horn að líta, og ekki auðhlaupið að laga alt, og allra síst í f'ljótu bragði. Pað þarf langan tíma að laga þetta. Tveim stórmálum hefir stjórnin beitt sjer fyrir, annað var lóðamálið, hitt voru húsaleigulögin; þau eru nú úr sögunni í maí í vor, liitt n. 1. lóðagjaldsmálið, fjekst mikið lagað, það var fært niður úr 2 kr. af hundr- aði niður í 00 au. T. d. sá maður, sem á lóð virta á 2 þús. kr. átti nð greiða til bæjarins 40 kr., greiðir nú 12 kr. 1 fyrir kr. 4.000. Gömul íslensk afhenda. Kalt er mjer löngum, kúri jeg ein í Kirng, en væraTa var rnjer forSnm undir arnar minnar væng. Á frönsku: — En franeais: Un a/ncien hémistiche islandais. J ’ai sourvent froid, et je me couelie tout senle — dans mon lit. Mais je me sentis jadis mienx sous 1 ’aile de mon aigle ami. /’. Þ. -------—.— Lierelt margar góðar tegundir nýkomnar. Vjer morðingjar verða sýndir kl- 3 á sunnudaginn, og hefst saln á aö- göngumiðum í dag eftir kl. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.