Morgunblaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Blómaáburður á flöskufti, fæst nú aftur í Gróðrarstöðinni, RauSa bús- inu, sími 780. Ennfremur fást Glox- íníur og Begoniur í pottum. Neftóbak skorið óg í bitum hverg betra nje ódýrara en í Tóbakshúsinu Austurstræti 17. Heit Wienerbrauð á morgn- ana kl. 8. Daglegar bílsendiferðir á kl st. fresti. Tekið á móti föstum brauða- og mjólkursendiferðum. Útsprungin blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 og á Yest- orgötu 19 (send heim ef óskao er). Sími 19. Bestu kartöflur bæjarins fást í Merkjasteini. □ □ Tapað. — Fundið. 250 kr. töpnðust í gær í Eimskipa- fjelagshúsinu eða í grend við það. Rífleg fundarlaun. A. S. í. vísar á. □ □ ,1 Vinna. Notið Smára smjör- likið og þjer munuð sannfærast úm að það sje smjöri likast. Dugleg og heilsugóð stúlka, sem vön er matartilbúningi, og húsverk- sun, óskast á gott heimili. A. S. í. vísar á. Herbergi með húsgögnum óskast nú þegar. Upplýsingar hjá Hanson á Hótel Island. Framköllun og Kopíering. Lœgst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Bjömsson). Besta Hversvegfia að kaupa erlenda dósa- mjólk, þegar er í næstu búð. Ljereft og tvisttau wBrugeymslu plássid i beanum er af sjerstökum ástæðum laust i Þórs- hamri. Padmore ( Sons Stofnað 1830. Búa til Biiliard borð Aðalframleiðendur »premier Club« borðanna. Konunglegir hirðsalar. Edmund st., Birmingham Englandi. Símnefni: Billiards Birmingbam. í stóru úrvali Marteinn Einarssnn 5 Gn. Fyrip bakapa: Rúgmjöl, Havnemöllen Hálfsigtimjöl, do. Kökuhveiti do. St. melis Florsykur, danskur Svínafeiti, „Ikona“ fyrirliggjandi. C. Behrens, Simi 21. Notið niðursoðna kjötið frá okkur. pað er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfjelag Suðurlands. Mikið úrval af konfekt skrautöskjum nýkomið. MND&TMRMM Tirc$tonc-Ap$lci| FOOTWEAR-KOMPANYj Miklar birgðir af með Birgðir af: IfflilíM lljí"n * h X llSjDSIÍPjG * Einkasala í heildsölu: Tlgr. Adr.: Holmstrom Bernhard Kjaer Köbenhavn K. Morgunblaðið fæst hjer eftir dag- lega í Konfektbúðinni á Laugaveg 12. Er það mikill hægðarauki fyrir alla þá, sem í austurbænum búa, og þurfa að ná sjer í blaðið, og það því fremur sem þessi búð er opin jafnt helga daga og virka. Af veiðum hafa komið: Kári til Yiðeyjar í fyrradag, með 75 tuanur, og Arinbjörn hersir hingað í gær, með rúmlega 100 tunnur. Apríl kom og af veiðum. í nokkru af upplagi Morgunblaðs- ins í bæinn í gær, hafði misprentast yfir mynd Newtons, 100 ára, en átti vitanlega að vera 200 ára. Guðspekifjelagið. Fundur í Sept- ímu í kvöld kl. Sþú stundvíslega. — Formaður flytur ræðu. Vegna afarmikillar aðsóknar að söngskemtun Hreins Pálssonar í gær, og sífeldrar eftirspurnar eftir að- göngumiðum í allan gærdag, þó vit- anlegt væri, að þeir væru allir upp- gengnir, strax í fyrradag, endur- tekur Hreinn söngskemtunina aftur í kvÖId. Hefir verið skorað á hann af fjölda manna, þeirra, er ekki hafa heyrt söng hans enn, að láta til sín i heyra, enn einu sinni, og ætlar hann að verða við þeim tilmælum. Pýski' diesilvjelartogarinn, Grohm, < sem frá var sagt allítarlega hjer j blaðinu fyrir nokkru, kom hjer inn j fyrir stuttu. Hafði sement bilað á þilfari yfir olíugeyminum, og þurfti það aðgerðay. Togarinn hafði um 80 tonn af saltfiski, ætlaði að veiða nokkra daga enn og fara svo með afl- ann til pýskalands. Rússneskur fiðluleikari, Issay Mit- nisky, er væntanlegur hingað næst með Lyru. Er hann sagður hinn á- gætasti fiðluleikari. Hann ætlar að halda hjer nokkra hljómleika. Platningsvjelin þýska var sett í togarann Skallagrím, er hann kom inn núna í vikunni. Skallagrímur fór á veiðar í fyrrinótt. Heekel verk- fræðingur fór með Skallagrími t:i.l þess að leiðbeina skipverjum við notkun vjelarinnar. Hann ætlar að flytja fyrirlestnr hjer í hænum, er hann kemur úr þessari veiðiför tog- arans.. Samsæti það, er Kristínu Sigfús- dóttur var haldið ú Hótel ísland í fyrrakvöld, fór hið besta fram. Sátu það undir 130 manns. Aðalræðuna, fyrir minni hciðursgestisins, flutti frú Tóbaksvörnr alskonar er heppilegt að kaupa i Heildv. Garðars Gfslasonar> \ . j.f« » Hlutaf jelagiö Det kongelige octroierede almindelige Brandassuranc -Compagni Stofnaö i Kaupmannahöfn 1798. Vátryggií gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lausa. Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmanninum í Reykjavík. C. Behrens, Simar 21 & 821 Aðalbjörg Sigurðardóttir, en Kristín j svaraði með ágætri tölu. pá talaði j Guðmundur Friðjónsson tvisvar, Guð-! mundur Finnbogason, frú Laufey * Vilhjálmsdóttir flutti ræðu fyrir minni Eyjafjarðar og heimilis skáld- konunnar; þá töluðu Bríet Bjarn- hjeðinsdóttir, frú Guðrún Lárusdóttir, frú Steinunn Bjarnason og Inga L. Lárusdóttir. Sungið var erindi, sern Olína Andrjesdóttir hafði ort, og lesið kvæði, er Herdís Andrjesddttir hafði sent. Ætlxtðu þær systur báðar að taka þátt í samsætinu, en gátu ekki af sjerstökum ástæðum. Að ræðuhöldum loknum skemtu menn sjer við söng og dans, og var sam- sætinu slitið kl. iy2 eftir miðnætti. Biblínr. Biblía, stór útgáfa, í ljereftsband- Verð kr. 10.00. Biblía, stór útgáfa i skinnbandi, gylt snið. Verð kr. 20.<$" Biblía, stór útgáfa, í linu skinnbandif gylt snið. Verð kr. 25.00. Vasabiblí8' í ljereftsbandi. Verð kr. 5.00. Vasa- biblía, í linu ljereftsbandi, gylt sni®‘ Verð kr. 7.00. Vasabiblía, í linu skini* bandi, gylt snið. Verð kr. 10.00. Nýja testamentið með Davíðssálmumi í ljereftsbandi, gylt snið. Verð kr' 3.50. Nýja testamentið með Davíö3 sálmum, i linu skinnbandi, gylt sni®* 1 Verð kr. 6.00. j Bökavgrsfun Sigfösar Eymunrtssonar- Guðm. B. Vikai** klæðskeri, Laugaveg 21- 1. fl. saumas*tofa. Nýkoifl'1 úrval af vor- og sumarfat3' efnum. — Komið sem íy^ Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.