Morgunblaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 1
BBvnuaa
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD.
14. árg., 77. tbl.
Laugardaginn 2. apríl 1927.
ísafoldarptfentumiðja. h.f
GAMLA BÍÓ
Ship ah®y S
Gamanleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
BUSTER KEATON.
Frá Andorra
Falleg landslagsmynd.
Kaupið Morgunblaðið.
Leikfjelag Reyk|av»k«»r.
Affnry öasgnr
eftir Henrik Ibsen
verða leiknar sunnudaginn 3. þ. m. kl. 8 síðdegis, í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í lðnó í dag frá klukkan 4—7 og á sunnu-
dag frá kl. 10—12 og eftir klukkan 2. Yerð: Ivr. 4.50, 3.50, 3.00 og 2,50.
Aðgöngumiðar sem seldir voru til síðastliðins sunnudags, verða teknir
sftur við aðgöngumiðasöluna.
S á I m a b ó k in ð! prentun
og
Passíusalmar 40. útgáfa
óskast keypt eða í skiftum fyrir
síðustu útgáfu sömu bóka.
ísafo!dar»pr»etttsmiðje h.f.
Hraðsala.
Seljum næstu daga neðantaldar vörur, með hálfvirði:
Silki- og ljereftsnærföt.
Kjólasvuntur.
Áteiknaðar vörur, (alskonar).
L j e r e f t.
Crepe Marocain.
Crepe de Chine.
Silki, alskonar.
Frotté-tau, ásamt ýmsu fleira.
Af öllum öðrum vörum verslunarinnar gefum við
^0% afslátt. —
Bestu kaupin gerið þjer hjá okkur.
Lítið í gluggana!
Derslun lngitjiirprJofinsöi!
Munið a s. i.
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og
Muttekningu við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Önnn
Steinunnar.
Rósa og Jón ívars.
Hjermeð tilltynnist vinum og vandamönnum, að mín hjartkæra eigin-
kona, Kristbjörg María Svéinbjörnsdóttir, andaðist á heimili sínu, Bjarg
arstíg 2, föstudaginn 1. apríl.
Magnus Guðbjartsson, vjelstjóri.
Bróðursonur minn Axel V. Yilhelmsson, bókhaMari frá Akureyri
andaðist á Vífilstöðum þann 31. mar s síðastl.
l’yrir hiind fjærstaddrar konu og annara ættingja.
Sóffía Jónsdóttir.
Öllum, sem sýndu samúð og vináttu við fráfail og jarðarför föður okkar,
Guðbrandar pórðarsonar, skósmiðs, færum við hjermeð innilegastá þakklæii,
. Magnús Guðbrandsson. pórður Guðbrandsson.
»
Leiksýningar Guðmundar Kambans:
llier mirðingiar
verða leiknir í Iðnó næstkomandi sunnudag kl. 3 og
þriðjudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1—5 og á
morgun frá kl. 1.
Sími 1440.
Karlalcór K. F. II M.
SamsOngnr
i Nýja Biá, sunnudaginn 3. april kl. 4 siðd.
Siðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
————
Hin marg eftirspuröia
Schevio
i fermingar og karlmannaföt eru komin.
Verðið lækkað að mun.
Ásg. 6. ttnnnlangsson & So.
NÝJA BÍÓ
Með
eMinyarliraðs.
Afar spennandi sjónleikur
í 7 þáttum.
AðalMutverk leika:
ALMA BENNETT og
REED HOWES.
Mynd þessi er leikin af hinu
heimsfræga Fox fjelagi í New
York og er sjerlega vel útfærð,
að því leyti, að hún er tvent í
senn gamanmynd og afarspenn
andi leynilögreglumynd - enda
gekk hún tvo mánr.ði á sama
leikhúsinu í Khöfn um há sum-
artímann og fjekk góða dóma.
Eggg, dönsk, ný
18 aura.
Egg isl. ný
20 aura.
raKxxxxxæootK
Mikið af nýkomrum ^
X
X
X
koma upp eftir helgina
^ Altaf eitthvað nýtt
^ á hverjum degi.
X Verslun
| Egill lacobsen. §
xxxxxxxxxxxxx
Heimdallnr
Fundui’ verður haldinn sunnudaginn 3. þ. m. kl. 3y2
e. h. í Kaupþingssalnum.
Árni Jónsson alþm. frá Múla flytur erindi og fleiri.
Fjelagar fjölmennið og mætið stundvíslega,
STJÓRNIN.
Páskaeggjasýning
byrjar i dag.
Hwergi úr meiru að weija.
Til helgarinnar:
Nýtt nautakjöt, buff — sbeik. Með
Suðurlandi kom í gær Smjör og egg.
Spyrjið um verðið. Reynið gæðin.
Kaupfjel. Borgfirðinga,
Laugaveg 20 A, Sími 514.