Morgunblaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 3
M ORGUNBLAÐir* MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Fingea. t'tgefandi: FJelag t Heykjavlt. Ritstjórar: J6n Kjaitansson, Valtýr Stefánsson. Avslýsingastjóri: E. Hafber*. Skrifstofa Austurstrœtl S. Simi nr. 500. AugiJ'singaskrifst. nr. 700. Heimasimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Á.skriftag:Jald innanlands kr. 2.00 á mánutil. Utanlanda kr. 2 ^ 'aupa.' Ertendar slrafregnír. hingað alidýrasjúkdóma. — Erindinu fylgja samskonar áskoranir, undirrit- aðar af 3083 kjósendum, víðsvegar á landinu og brjef frá 13 hreppsstjór- . . . . / um, er t já sig máliuu fylgjandi. Ólafur Friðriksson fer þess á leit, að veittar verði 10 þús. kr. til styrkt- ar mönnum, sem þurfa að fá sjer gerfilim, og 10 þús. kr. til styrktar blindum mönnum til að læra hand- iðnir. Skólanefnd Kvemiaskólans í Rvík fer þess á leit, að veittar verði alt að 6000 kr. til að endurnýja miðstöð skólahússins og setja bað í hann, og ennfremur að rekstrarstyrkur skólans verði hækkaður um 2—3000 kr. Khöfn, FB 1. apríl. 'A-form stórveldanna í Kínamálunum. * • ’" Símað er frá London, að áform : stórveldanna sje að krefjast skaða- , . ^óta af Cantonstjórninni vegna Nan- Tiiiaga um fiskversiumna king-viðburðanna. Stjórnir stórveld- -------— 'Hina semja sín á milti um að gera Sameiginlegar ráðstafanir gagnvart "Cantonstjórninni, ef kröfum þeirra V(,rður svnjað. - Ótlendlngaofsóknir magnast í Kína. Símað er frá Shanghai, að útlend- ll,gar sjeu sem óðast að flytja úr •Vnisum bæjum í Suður-Kína, þar eð ■aisingarnar og ofsóknirnar í þeirra Sarö ,fara stöðugt vaxandi. Cantonmenn færast í aukana. Erá Nanking hafa borist þær fregn- ,r> að Cantonmenn hafi rifið sundur fánann á bústað ra'ðismanns Banda- ílkjanna þar í borg og skotið á skip, Seni flutti þaðan útlenda flóttamem). Alþingi Efri deild: Par var stuttur fundur í gær, enda ’^ðeins tvö mál á dagskrá. Frv. um varðskip ríkisins og sýslunarmenn á i’eim, fóv til 3. umr. og einnig frv. 111 varnir gegn sýkingu nytjajurta. 'k'eytingartill. sem fram höfðu komið Vl® frv. voru samþyktar, nema skrif- 1breytingartill. við fyrra málið frá óni Bald., var feld. •Jó Neðri deild: í'i’v. til fjáraukalagn fyrir árið ^926,. var samþ. við 3. .umr. orðahntsr frv. BL. um sorphreinsun og sal- ^nahreinstm á Akureyri var samþ. <lrðalíiust og vísað til 3. umr. Áokkrar nmv. ui’ðu enn út af frv. kiórnarinnar um heimild handa ^kdsbankanum nð gefa út ný.ja ^°kka hnnkavaxtábrjefa, og brtt. Tr. í sambandi við það. Rll þó fór svo, að brtt . Tr. p. voru +el(lar , með miklum atkvæðamun og trv. síðan samþ. með 25:1 atkv. <Tr. P.) Pá hófust umr. um fjárlögin og sl°ðn þær tram á, kvöld. Verður “áiiai ’ skýrt fvá þeim og hinum ýmsu hrtt. bráðleg a. 'ilt £nndi ssnd fllþingi. ICr’ nstinn Bjarnascn læknir sr Með fisksölusamlaginu, sem stofn- að var í vetur, og hinum nýstofnaða fjelagsskap, um viðskifti við Suður- Ameríku, hafa útgerðarmenn sýnt það í verki, að þeir telja nauðsynlegt, annarsvegar, að hafist sje handa um reglubundnara framboð á fiskinum í markaðslöndunum en verið hefir, hins vegar, að unnið sje að því, að neyt- endum að íslenskum saltfiski verkuð- um á Islandi, fjölgi. En nú er vitanlegt, að fram- kvæmdin á þessu hvortveggja er bundin miklum örðugleikum og hlýt- ur óhjákvæmilega að hafa sjerstak- an kostnað í för með sjer fyrir þá, sem fyrir þessum verkefnum beitast. T. d. er augljóst, að fisksalan á ný.j- um markaðsstöðum hlýtur að vera þeim annmörkum bundin, að útkoman verði þar fvrst í stað mun lakari en í markaðslöndunum, þar sem fisk- urinn er orðinn þektur og neytend- urnir taka hann fram vfir annan fisk. Til þess að styrk.ja þessa viðleitni °g tryggja framkvæmdir í þessu efni í þeim mæli, sem fiskversluilarfróðir menn telja nauðsynlegt, kemur mjer meðal annars til hugar sú leið í mál- inu, að leggja sjerstakt útflutnings- gjald á þær sjávarafurðir, sem hjer um ræiþr, er renni í sjerstakan sjóð, er eingöngu sje notaður til þess, að greiða fvrir sölu þessara. sömu af- urða undir st.jórn sjerstakrar nefndar. Með ræktuuarsjóðslögunum var út- flutningsgjald af sjávkrafurðum hækk að um hálfa.n af hundr., er rennur í ræktungrsjóðinni, og skoða jeg því, að útgerðarmenn ættu eins að geta felt sig við Samskonar aðferð til þess að stvrkja þeirra eigin atvinnugrein. Ef þannig væri einnig farið að í sambandi við síldveiðarnar, mætti á skömmum tíma safna nægu fje til þess að. fcoma upp síldarverksmiðju þeirri, er Magnús alþingism. Kristj- ánsson hefir vafcið máls á o. fl. o. fl. Virðist mjer ástæða til, fyrir út- gerðarmann, að tafca þessa hlið máls- ins til athugunar, því að fjelaus fje- lagsskapur þeirra sem annara, er aflvana. Eggert Briem frá Viðev. ifkir um i aÓ 3000 kr. styrk til framhnlds- lllls í hnndlæknisfræði í Frakklandi. j ^®alfundur Fiskifjel. íslands krefst Ns,„ alð Alþingi og stjórn sjái um ^lendingar fái tafarlaust fylsta ,’l6tt a Grænlandi undantekningar- il niots við Dani skv. sambands- °gunum. l^fur J. Hvanndal skorar á Al- .. ‘ 0 hanna nmflutmng a lievi og ' 01’uin, sem hretta er á að beri G E N G I Ð. Sterlingspund ................. 22.15 Danskar kr.....................121,70 Norskar kr.....................118,90 Srenskar kr....................122,25 Dollar................... . .. 4,57 Frankar . . ................. . 18,07 Mörk .. 108,28 Gvllíni....................... 182,92 Dagliðk. VeSrig (í gær k^ikkan 5.) — Loftþrýstingin er lægst á mjóu belti frá Grænlandshafi og austur með Norðurlandi. Hefir bæði í dag og í gær verið nokkur snjór eða krapa- úrkoma norðanlands en smájeljadrög með sjó fram á suð-vesturlandi. Lægð, sem er að nálgast írland vestan nð, fer serinilega svo sunnnr- lega, að enga veðurbreytingu þarf að óttast af hennar völdum. Veðrið í Reykjavík í dag: Hægur vestan. Sennilega nokkur snjó- eða krapajel. Messur á morgun: í Dómkirkjunni kl. 11, sjera Bjarni Jónsson; kl. 2, Barnagnðsþjónusta (sr. Fr. H.); kl. 5, sjera Fr. Hallgrímsson. 1 Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 eftir hádegi, sjera Árni Sigurðsson; klukkan 5, sjera Haraldur Níelsson. I Landakotskirkju hámessa kl. 9 fyrir hádegi; klukkan 6 eftir hádegi guðsþjónusta með prjedikun. Spítalakirkjan í Hafnarfirði: Söng- messa klukkan 9 fjTÍr hádegi og kl. 6 eftir hádegi guðsþjónusta með prjedikuh. | I Aðventkirkjunni kl. 8 síðdegis. O. J. Olsen.Ræðuefni: pegarsj'rtir að. Samningaumleitanir hafa staðið undanfarið milli fulltrúa útgerðar- manna og „Framsóknar‘‘ um kanp verkakvenna hjer í hæ. En fulltrúar hafa ekki orðið ásáttir um kaupið, og hefir enginn samningur verið gerður enn. ,,Framsókn“ hefir auglýst ltaup- taxta þann, er fjelagskonur hafa samþj-kt, og er þar tiltekið kr. 0,70 á klukkristund í dagvinnu, 0,90 í kvöldvinnu, frá 6—8; 1.00 í nætui- og helgidagavinnu, og 1,25 í sömu vinftu við uppskipun. Útgerðarmenu hafa ekki viljað ganga að þessu kaupi til frambúðar, en hafa samþykt að greiða það, þangað til öðru vísi verður ákveðið með samþvkt í fjelagi þeirra. Húsfyllir vár enn í gærkvöldi við söngskemtun Hreins Pálssonar, og hefði sjálfsagt orðið, þó um stærra hús hefði verið að ræða, því uppselt var snemma í gær. Söng Hreinn við jafn mikinn og góðan orðstír og áður; og ætlaði fagnaðarlátum áheyr- endn aldrei að linua, eftir nð hnnu hafði sungið síðasta lágið, „Lofsöng- inn“ eftir Beethoven, og varð hanri að endurtaka hann, ásamt fleiri lög- um. — Kvikmynd af ljósmjmdage.rð verður sýrid sem aukamynd í Nj'ja Bíó í , kvöld og næstu kvöldin. Sýnir hún mymlatökuna frá því fyrsta, og þar til ljósmvndin er fullgerð. Kvikmvnd- , in er af ljósmyndastofn Lofts í Nýja , Bíó. Botnia fer hjeðan í kvöld klnkkan 6, vestur og norður um land til Ak- ureyrar, en snýr þar við suður aftur. Meðal farþega eru: Ragnar Olafsson konsúll, Anton ,Jónsson útgerðarmað- ur, Jón E. Sigurðsson kaupmaður, Pjetur Jónasson, sjera Helgi Hjálm- arsson, H. Henriksen og frú hans, sjera Guðmundur Guðmundsson )g frú hans, Sigurður Sigurðsson sýrslu- maður og frú hans, Finnur Jónsson póstmeistari, sjera Björn O. Björns- son, Guðmundur Hallgrímsson læknir og frú hans, sjera Stanlev Melnx, Árni porkelsson bóndi á Geitaskarði, Kristín Sigfúsdóttir skáldkona, Hösk- uldur Árnason, Hreinn Pálsson söngv- ari, Sigrtður porsteinsdóttir, Sæn:-. Pálsson og Filippía Sigurðardóttir. Snmarkápnr, Snmarbfólar, Snmardragtir, koma upp i dag lferslun Egill Jacobsen. Dðmukamgarn sjerlega fallegt og gott efni fyrir aðeins Kr. 9.25 og 11.00 pr. mtr. Brauns-Verslun EHt kraur ððru betra og ódvrara. Nýlega er komin í verslanirnar með dúfumerki, sem tekur annari sápu fram að gæðum og verði. Kostar afleins 2 kpónur pakkinn. Húsmæður, heimtið þið dúfusápuna, þar sem þið verslið. Ódýrast kjðt í bœnnm Þorsteinn Sveinbjörnsson, Vesturgöiu 45. Simi 49. Fisktökuskip kom í gær frá Viðey hingað, hafði áður verið í Hafnar- firði, og tekur hjer fisk hjá Kveld- úlfsfjelaginu. Leikf jeiagið. pað sýnir „Aftur- göngur“, eftir Ibsen aniiað kvöld klukkan .8. Gestamót heldur U. Al. F. Vel- vakandi í Iðnó T kvöld, fyrir alla ungmennafjelaga, sem. í bænum dvelja. Verður margt til skemtunar, svo sem venja er á samkomum þessum og mun því verða, fjölment, eiukum þar sem aðgangur er ódýr, aðeins kr. 2.50. — Miðar eru seldir í Iðnó í dag frá kl. 5, en skemtunin hefst fcl. 81/2. Úr Eyjafirði var símað í gær, að þar væri einmuna blíða um þessar mundir. I útkjálkasveitum er jörð auð eins og sumar væri, og þjóta upp græn grös á túnum og úthaga. — Hej'fyrningar bænda munu verða með mesta móti, enda var heyfengur óverijulega mikill norðrir þar, víðast hvar. Utsalan er byrJuO. VORUHÚSIÐ. Dánarfregn. í fyrradag ljest á Ví ilsstaðahæli Axel Vilhelmsson, bó’ haldari við Höpfners-verslun á A nreyri. Hann kom Iiingað suður fyr mjög stuttu. Axel heitinn var sje lega vel gefinn maður og hvers mani hugljúfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.