Morgunblaðið - 05.04.1927, Side 1

Morgunblaðið - 05.04.1927, Side 1
BOTNBuma VIKUBLAÐ: ISAFOLD. 14. árg., 70. tbl. priðjudaginn 5. apríl 1927. ísafoidarpí-eut'jimBjtt h.f. GAMLA BÍO Ship altof! Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: BUSTER KEATON. Frá Andorra Falleg landslagsmynd. Jarðarför móður minnar, ekkjunnar Blínar Jakobínu Arnadótt- ur. fer fram frá dómkirkjunni miðvikud.aginn 6. apríl og befst með luiskveðju á heimili mínu, Mjóstræti 2, kl. 1 e. ni. Guðmundur Jóelsson. Litla dóttir okkar, Asta .hilía. aiulaðist sunnudaginn 3. apríl. Kristín Gunnarsdóttir. Guðmundur Guðmundsson. í. n Austurstradi 12. ^YRIRLIGG JANDI: Fiskiábreiður, „Hessian“, Binditvinni, Saumgarn, Trawlgarn, Segldúkur o. fl. Sími 1493. M.k. Hrönn; ^st leigð til flutninga; lest- 80 til 70 smálestir. Litli drengurinn ökkar, Einar Pjetur, verður jarðaður frá dóm- kirkjunni miðvikudaginn (5. þ. m. kl. 1% e. h. ísafold Einarsdóttir. Einar Jónsson. Leiksýningar Guðmundar Kamban: Vier morðiEsgiir oetða leiknir i kvald kl. S. AðgSngumiðar soldir i dag frá kl. I. Verö: Betri sæti kr.: 4.00, alm. sæti kr 3.00, stæöi kr.: 2,50. Simi 1440. ^ernhard petersen, Símar 598 og 900. I UTSALAN heldur áfram VÖRUHÚSIÐ Fyrirlestar heldur Helgi Hallgrímsson í Nýja Bíó á miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 7V2 e. h. Efni: Erum vjer íslendingar þjóðræknir? Alþingismönnum, stjórnum Kaupmannafjelags Reykja- víkur, Verslunarmannafje- lags Reykjavíkur og Versl- j unarráðsins er boðið á fyrirlesturinn. A ð g' ö n g u m i ö,a,r eru seldir í bókaversl. Sigfúsar Eymundsson- ar á þriðjudag og miðvikudag og í Nýja Bíó frá kl. 6 (miðvikud.). IWoon-light 18 aura. Egg isl. ný 20 aura. k f heldur eðaldansleik sinn i Iðnó, ný langardaginn 9 þ. m. kl. 9. FJelagar eru beðnir að taka aðgðngumiða i hljóðfæraversl- yn ICatrinar Viðar fyrir föstudag Stjórnin. í. s. í. ^ 'ferefi og tvisttao Víðavangshlaup drengja fe® I stóru úrvali jverður háð fyrsta sunnudag í sumri, þ. 24. þ. m. kl. NÝJA BÍÓ m Þjóðsögnin heimsfræga. Ufa sjónleikur í 7 þáttum. 1 skáldskap, leiklist og hljóndist hafa verið sköpuS ódauðleg listaverk, sem iill 'byggjast að meira eða minna leyti á kjarna þessarar þjóðsagnar. Nú hefir kvikmyndallstin verið íiotuð til þess að skapa enn eitt Fanst listaverk, eins og allir munu sannfærast um, er sjá þessa kvikmynd, sem er prýðilega út- færð og snildarlega leikin af Gösta Ekman Camilla Horn Emil Jannings — Hanna Ralph o. fL Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Ágæt síldarstöð á Siglufirði, með söltunaráhöldum, nægri geymslu og góðum verkafólksíbúðum, er til leigu yfir næstu síldarvertíð, ef samið er strax. Upplýsingar gefur Alf. Jónsson, lögfr. — Siglufirði. — BlOmstiirvasar. HOkudiskar mikið og ffallegt úrval nýkomið. ison & Björrsson. Bankastræti 11. 'irtei nn tinarssen 5 Ca.I n 17 þ- m 2 e. h. Þátttakendur gefi sig fram við einhvern úr stjórn Ármanns Glimufjelagid Armann. Timburverslun P. W.Jaeobsen & Sðn. Stofnuð 1824. Sfmnefni: Granfurir - Carl-Lund&gade, KSbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefip verslad við ísland í 80 ðr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.