Morgunblaðið - 05.04.1927, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.04.1927, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Vorið er komið! Dragið ekki um of að bera Superfosfat á. Notið tækifærið meðan tíðin er góð. Superfosfat er fyrirliggjandi hjá okkur. þess, að þessi reglugerð yrði látin' lýðsf jelögum og þau áttu blöSin og gilda t.il frambúðar. En til þess að skrifstofur flokksdeildanna. láta þjóðina skera. úr þvi, var þjóð-J Sigur kommúnista varð þó skamni- aratkvæði látið fram fara í október: vinnur. 1923 komu kröfur frá Moskvu 1919, og þá greiddu 489,017 með inr,- um samþykt á, byltingakendari álykí- flutningsbanni á vínum og brennivíni, ■ unum en áður hafði verið. Kröfurnar jvoru bornar fram á þingi flokksins í að- Osló af fulltrúa. Kússa. með hót.un um Hwerswegw® að kaupa erlenda dósa- mjólk, þegar ISLOANS j - FÁtflLlEo-' lONIMENT fAKSIMILc. ÍAKKE Slóans er lang út- breidasta ,Liniment‘ í heimi, og þús- undir manna reiða sig á það. Hitar strax og linar verki. Er borið á án nún- ings. — Selt i öll- um lytjabúðum. Nákvæmar notkun- arreglur fylgja hverri flösku. I er í næstu búð. Kaipið Sláturfjelag Suðurlandg. D. Schw. ostur, Gouda ostur. Eidam ostur, Mysu ostur, ísl. egg, Mármelade, „Dancow“ dósamjólk en 304,673 gegn því. Með lögum 16. sípt- 1921, var flutningsbannið staðfest. ' að flokkurinn skyldi verða kúgaður, Vegna þessara lagafyrirmæla fengu ef hann ekki beygði sig. Flokkurinn Norðmenn að kenna á ýmsum örðug- beygði sig ekki, og var því rekinn leikum, þegar um samninga var að úr 3. alþjóðasambandinu. ræða við þær þjóðir, sem framleiða A flokksþinginu var þó í þettn sinn mikið af vínutn. En til þess að Ijetta allmikill fjöldi manna, er vildi sam- alía samninga við vínframleiðslulönd- þykkja boð Rússa. Og eftir að in, var samþykt, að flutt yrði inn flokkurinn var rekinn úr aíþjóðasam- ákveðinn fjöldi lítra, t. d. 400 þús. bandinu, sagði }>essi minni hhiti sig af koníaki frá Fra.kklandi, árlega, og úr flokknum, og myndaði „kommún- ■ niðursoðnn kæfuna frá okkur. Húr 500 þús. af ljettum vínum frá Spám. istaflokk Noregs.“ Foringí hans varð er ávalt sem ný, og öllu riðmeti betri Andúðin gegn innflutningi þessara Olav Seheflo, ritstjóri. vína, sem ekki var vitanlega frjáls Frá árinu 1923 hafa því í raun og sala á í Noregi, magnaðist smátt og veru verið 3 verkamannaflokkar í smátt, og einkum eftir að Portúgaiir Noregi. bættust við, og kröfðust þess, a,ð flint Norski verkamannaflokknrinn, óháð yrði inn allmikið af portvíni frá þeiru. ur öllum kommúnistasambömlnm ©g Varð þessi andúð til þess, að bann fyrir utan öll alþjóðasambönd, gegn innflutningi portvins, madeira Norski jafnaðarmannaflokkusiim; er og sherrys var afnumið í mars 1923. í 2. alþjóðasambandinu, Var þá aðeins um bann gegn sterk' og loks norski kommúnista.flokkur- um drykkjum að ræða. ínn, meðlimur 3. alþjóðasambandsins. Hægrimannastjórnín lagði því til Engum vafa er það undirorpið, að, 1924, að brennivínsbannið væri al> að samsteypa tveggja stærstu jafnað- i numið, en frumvarpið til þessara armannaflokkanna, sem áður er getið næsru 1 Frá Noregi. Flokkaskiftingin í Stór- þinginu norska. Árið 1926 var að mörgu leyti við- burðaríkt í stjórnmála- og atvinnu- lífi Norðmanna. Er fyrst á að minn- ast stjórnarskiftin, sem þar urðu á öndverðu árinu, þegar vinstrimanna stjórn Mowinckels fór frá voldum. Hún lagði fram fjárlagafrumvarp sitt í Stórþinginu í janúarmánuði. — Heegrimannaflokkur þingsins hóf þá strax mjög ákveðna aras a frumvarp- ið, og taldi það vera ógætilegt, og að þar væri lítil tilraun til þess gerð að lækka útgjöldin og ljetta af ríkis- borgurnm tollum og sköttum. Á hverju ári hefst Rtórþingið með almennum umræðum um hásætisræðn konungs og fjárlög stjornarinnar. Meðan stóð á þessnm umræðuin, sern náðu fram í febrúarmánuð, lögðu hægrimenn og frjálslyndir, sem hafa 54 þingsæti til samans, og bænda- flokkurinn, sem hefir 22, eða alls 76 af 150, sem eiga sæti í Stórþing- inu, fram sitt frumvarpið hvor, og var í þeim báðum farið miklu lengra í lækkunarátt.ina, en stjórnin gat samþykt. pó þessi frumvörp fengju ekki fleiri atkvæði en þeirra þingmanna, er töldust til flokka þeirra, sem áður er getið, lýsti stjórnin því, að hún liti svo á hvort frumvarpið fynr sig, sem það væri vantraustsyfirlýsing <og sagði af sjer. Hægrimenn tóku að sjer að mynda stjórn, og tók hún við völdum fyrir rúmu ári, og er Lykke forsætisráð- herra. , Atvinnumálin. í byrjun síðasta árs gerðust þeir atburðir á sviði atvinnumálanna, sem yöktu miklu meiri athygli en stjóru- arskiftin og sá öldugangur í stjórn- málunum, sem þeim fylgdi. Hækkun norsku krónunnar hafði það í för með sjer, að iðnáðurinn ■varð mjög aðþrengdur, einkum vegna hins háa kaupgjalds frá lággengis- tímabilinu. Af hálfu atvinnurekenda voru þess vegna gerðar kröfur til allmikillar launalækkunar ^ba all- að 25—30%. Eins og kunnugt er, fjekst ekkert samkomulag um kaupgjaldið, þó farin ! væri löng og erfið samningaleið. Skall því yfir í aprílmánuði Verkfall, er ; náði yfir 30 þúsund manns í járn- iðnaði, byggingum, námuiðnaði, skó- iðnaði o. fl. j Eftir n/2 mánuð samþyktu verka- menn kauplækkun sem nam 17%, í byggiiigariðnaði nokkru minna. Og þegar fram á sumarið kom, komst samkomulag á við hina aðra verka- menn, en kaupið lækkaði hjá þeim I um 16%. | í ágústmánuði kom upp kaupdeila við pappírsgerðarmenn.Eftir nokkurra. daga verkfall, var valin sú leið, með samþykki beggja aðila, að láta gerð- ardóm skera úr þrætunni, og urðu málalok þau, a.S kanpið lækkaði um 15—17%. prátt fyrir það, þó öll kaupdeilu- imál síðasta árs hafi endað á þá leið, að vinhulaun lækkuðu all-verulega, þá hafa þó atvinnumálin verið erfið og allmikið los á öllu athafnalífi þess vegna. Bannið. 18. október 1926, fór fram þjóð- aratkvæðagreiðsla um það, hvort bann ið skyldi úr gildi numið eða ekki. Af 1.470.000, sem höfðu atkvæðis- r.jett, greiddu atkvæði 951,939. Af þeim greiddu 530,441 atkvæði gegn banninu, en 421,498 með. Bannið var því felt með 108,943 atkvæðum. Vínbannið norska var upphaflega styrjaldar-ráðstöfun. Fyrsta vínbanns- ákvæðið var í gildi sett 4. ágúst 1914, en var afnumið eftir fáar vikur. 28. júní 1917 var enn se’tt bráðabirgða- reglugerð, og eftir henni var ölluvn nema ríki og lyfjabúðum bönnuð sala og kaup, innflutningur og útflutning- ur af brennivíni og vínum, sem sterk- ari væri en 12%. Bindindis- og bannvinir kröfðust laga var felt í Stórþinginu, og sagji um, hefir afarmikil áhrif við þá stjórnin af sjer,. en Mowinokel- Stórþingskosningar. stjórnin tók við í júlí 1924. Svo sem að líkindutn lætur, vann pá var ástandið þannig, að jafnvel kommúnistaflokkurinn að því nf miklti fylgjendur bannsins samþyktu, að enn kappi, að hindra samsteypu flokk- skvldi fara fram þjóðaratkvæða- anna. En það hafði engin áhrif. Síim- greiðsla um málið. Voru sjerstök lög steypan átti sjer stað, og ganga þeir samþykt um það vorið 1926, og skyldi nú sameinaðir til næstu kosningii, og atkvæðagreiðslan fara fram í október er það talið vafalaust, að þeir muni sama ár. Urðu úrslitin þau, sem fyr sameinaðir bæta við sig allmörguni er frá sagt, og kunn eru. þingsætum. Y erkalýðshreyf ingin. Á sviði verkolýðshreyfingarinnar norsku, gerðust þeir atburðir síðasta ár, að alt útlit er fyrir, nð þeir muni hafa miklar stjónmálalegar afleið- ingar. „Brnarfoss“ fyrirlipgjandi. C. Bebrens, Simi 21. Notið niðursoðna kjötið frá okkur. pað et gott, handhægt og drjúgt. Sláturfjelag Suðurlands. I blaðinu ‘„Scotchman1 ‘ er eftir farandi grein um „Brúarfoss" : Jafnaðíirmannaflokknrinn norski og — Nýtt íslenskt gufuskip, „Brúar-, verkamannaflokkurinn ákváðu í fyrra foss‘ ‘ kom til Leith í fyrsta sinn í1 að sameina sig í einn flokk. Átti sú þessari viku. Er það mjög hraðskreitt! sameining sjer stað 30. janúar sl. skip, fór á 48 klukkustundum milli Til þess að skilja þýðingu þessarar Kaupmannahafnar og Leith og er það sameiningar, verður maður að at- framúrskarandi fljót ferð. .Skipið er huga það: smíðað í Kaupmannahöfn og er eign | að þangað til 1918 var verka- Eimskipafjelags fslands og á að vera mannaflokkurinn norski í raun og í förum milli íslands, Leith og Kaup- veru jafnaðarmannaflokkur, er stóð á mannahafnar. páð hefir rúm fyrir 50 þingræðislegum grundvelli, og hafði farþega, rúmgóðan og vel útbúinn sama vald og sömu áhrif og borðsal, skemtilegan reykingasal og samskonar flokkar í Danmörku og bjarta og loftgóða svefnklefa. Noregi. En 1918 fjekk ,syndikalistisk‘ ,,Brúarfoss‘ ‘ er fyrsta íslenska og byltingakend stefna meirihluta á skipið, sem liefir kælirúm í öllum ársþingi flokksins, og hafði það þær lestum og er það aðallega retlað :il afleiðingar, að flokksstjórnin sagði af þess að flytja nýtt kindakjöt frá ís- sjer, og varð þá flokksforingi tom- landi til Énglands. Pað getur flutt múnistinn Martin Tranmæl. 40.000 skrokka í e.inu og auk þess er Jafnaðarmennirnir efndu til mot- þar sjerstök lest, sem tekur 500 spyrnu gegn þessari nýju stjórn, en hesta. gengu þó ekki úr flokknum. En smátt Útbúnaður allnr á skipinu er eftir og smátt varð stefna flokksins fyrir nýjustu tísku. Á stjórnpalli er alt, áhrif rússneskra kommúnista, meir og seiu ag stjórn skipsins lýtur og þar er meir byltingakendari og svæsnari, þar rafmagnsdýptarmælir, rafmagnshraða- til loks, að flokkurinn samþykti 1921 rnælir (log) og miðunarstöðvartæki. að ganga í 3 alþjóðabandalag kom- pag er mælt að það Iiafi einbverja múnista, er sæti hefir í Moskva. hina sterkustu loftskeytastöð, sem er petta varð jafnaðarmönnum í í nokkru skipi. Hafði skipið sambanl flokknum ofraun, og gengu þeir úr við ísland meðan það var í Höfn og Guðm. B. Vikafj klæðskeri, Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa. Nýkomíð úrval af vor- og sumarfata' efnum. — Komið sem fyrsL 00 Framköllun og Kopíering- Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkuf- (Einar Björnsson). Reynið ný-niðursoðnu fiskbollumar frá ok* ur. Gæði þeirra standast erlenó®B samanburð, en verðið miklu lægra- Sláturfjelag Suðurlands. honum, en foringi þeirra varð Magnus Nielsen. Eftir 1921 varð því um tvo flokka að ræða, jafnaðarmenn og kommúnista. Kommúnistaflokkurinn gekk í raun og veru með sigur af hólmi. Hann lifði á góðu og gömlu sbipulagi, hann hjelt stærstu og víðlesnustu blöðun- um, en það kom aftur til af því, að flokkurinn er ekki myndaður af ein- staklingum, heldur af ýmsurri verka- eins þegar það fór fram hjá May ísland. par er sterk móttökustöð fyrir útvarp og geta farþegar skemt sjer við að hlusta á útvarp frá pýska- landi, Rússlandi, Englandi og hvað- anæfa. Skipið fer fram og aftur milli Kaupmannahafnar og Islands á hjer um bil mánaðartíma. V.Enshar hnítf Fallegar fyrir fullorðna med0 og drengi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.