Morgunblaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) itom i Olseini C Utiluttar isl. afirðir i mars 1927. Voriö er komið! Dragið ekki um of að bera Superfosfat á. Notið tækifærið meðan tíðin er góð. Superfosfat er fyrirliggjandi hjá okkur. Blfimsturvasar. KOkuiSiskar mikid og fallegt úrval nýkomið. K. Einarsson & Bjöp^sson. Bankastræti 11. Zwirnerei u. Nahfadenffabrik Gögglngen. Gðgginger 4-tiættur kefiatvinni var þektur um alt ísland fyrir stríð. Er nú fáanlegur aftur. Leitið upplýsinga um verð hjá umboðsmanni vorum Garðari Gíslasyni, Reykjavík. Skýraia frð Gengisnefnd. Fiskur verkaður . . 3.190.750 kg. 1.680.510 kr. Fiskur óverkaður 1.604.410 — 403 040 — ísfiskur . • • > • ? 39.500 — Síld . . 5.140 — Lýsi . . 650 210 kg. 429.450 •<- Sundmagi 500 — 500 — Hrogn . 2.787 tn. 83.780 — Kverksigar 1.500 kg. 480 — Grútur . 66.384 — 7.960 — Dúnn 84 — 3.030 — Saltkjöt . 1.185 tn. 107.500 — Gærur • 7.822 tals 39 110 — Skinn sút. og hert . 2.210 kg. 10.550 — Hrosshár 353 kg. 900 — Prjónles 1 0 — 750 — Ull . . • 11.945 — 20.130 — Rjúpur 1.840 tals 830 — Samtals kr. . . 2.833.160 Útf'lutt jan.—mars 1927 : 8,323.180 seðlakr.,' 6.797.185 gullkr. Útflutt jan.—mars 1926: 11.124.800 seðlakr., 9.084.760 gullkr. | EIMSKIPAFJET • > ~ fSLAND5 99 Goðafosscl Mnnið hannyrðantsölnna á Skólawörðustig 14. Verðið lægra en nokkru sinni áður. Hörblúndnr seldar með miklum afslætti. 14. 11 Framköllun og Kopíering. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Dúkur klaaðir íslendinga best. 000000<XXXXXXXX<0<X LITSALAN heldur áfram VORUHUSIÐ Gðður og gamall siður. pess hefir orðið vart, að menn hafa skilið frásögn Mbl. í dag, af slysinu á Eyrarbakka í gær á þann veg, að óaðgætni formannsins murii hafa verið nm að kenna að slysið varð. Hann hafi lagt „strax inn á sundið,“ sem hafi verið „alt einn hvítfyssandi brotsjór.' ‘ Á Stokkseyri og Evrarbakko er það viðtekin venja, síðan 1892, ef sjór brimar snögglega og bátar úr þessum veiðistöðvum eru á sjó, að þeim eru gefin merki úr landi, um það, hvern- ig sjórinn .hagar sjer. petta er gert með því, að draga flögg á stengur á ákveðnum stöðum, eftir því sem við á í hvert skifti. Eitt flagg merkir: Sjór er að brima. Tvö flögg segja til, ef sjór er sjerstaklega athugaverður og að menn skuli tafarlaust leita lands. prjú flögg gefa til kynna, að ; menn í iandi álíti sundin ófær og að þeir, sem á sjó eru, skuli ekki leggja á sundin, heldur sje þeim ráðið til að snúa frá og leita, larids annarstað- ar, sem þá vitanlega er naumast um I aðra staði að ræða en porlákshöfn. I gær voru tvö flögg dregin á steng- j ur til aðvörunar um að leita sem skjót ast til lands. Altítt er að sjó brimar úr ládeyðu á einum fjórðungi stund- ar, svo að ekkert viðlit er að leita lendingar á þessum stöðum. Báturinn, sem fórst í gær, hafði legið alllengi við sundið og ieitað lags á því, en það er hin svonefnda „Bússa“ og er hún aðalsundið á Eyrarbakka, ekki síst í hornriðabrimi. Utarlega á sund- inu er hoði, sem „Brynki“ er nefnd- ur. Afar-stríður straumur í vestuv- átt er í sundinu og ræður útfallið og útstraumurinn iir Olvesá, sem er þar spölkorn vestar, miklu, hvað strauminn snertir, svo og vindurinn, sem var afskaplega harður af austan átt í gær. pegar lagt er inn á sund- j ið, verður að gæta þess, að vera svo vestarlega „í sundkjaftinum“, sem unt er, sneiðskera, það síðan alla leið inn úr, hálf-flötu skipi fyrir sjó- unum og er „Brynki“ þá einna hættu- legastur, enda varð sú raunin á í Fiskbirgðir. Birgðir 1. mars ............ 61.903 skpd. Afli í mars ................ 49.711 — Útflutt í mars .............. 26.627 — Birgðir 1. apríl ............ 84.987 — par af verkaður fyrra árs fiskur .... 24.838 skpd. Óverk. þessa árs fiskur .............. 60.149 — Samtals 84.987 skpd. Aflinn. Samkvæmt aflaskýrslum Fiskifjelagsins er aflinn 1. jan.—1. apríl ............ 70.540 skpd. í fyrra ........... 49.003 — í hittið fyrra .... 66.121 — gær, að þegar báturinn fer fram hjá honum, tekur hann sig npp í skyndi, án þess þó, að falia, en skellur svo hart á hlið bátsins að hann veltur um og sekkur ofan í brimgarðinn, og er orsökin til þessa talin, að svona fór, að boðinn var hár og svo þunnur og sjólítill, að báturinn hafði ekki nægan sjó til stuðnings á hljeborða. Hefði báturinn aftur á móti getað haldið undan sjónum, hefði hann sennilega „hlaupið með“ og alt far- fð vei, enda hafði hann ekki hrept neitt óvenjnlega vont lag og verið alveg á rjettu sundi. Pormaðurinn, Guðfinmu' sál. pór- arinsson, var alkunnur snillings-stjórn ari og aðgætinn formaður. Tveir gaml- ir og reyndir formenn voru og há- \etar á bátnum og alt var það ein- vala Iið, sem þarna fórst. Reykjavík, 6. apríl 1927. J. P- Ríhisriettarflómurinn I Bergemáiinu. Hvað kostar rannsóknin? Stuttu áður en domur fjell í Bergemálinu svonefnda í Noregi, voru blöðin farin að reikna út, hve mikið málarekstur sá allur mundi kosta. Og eftir því, sem þeim telst til, er það ekki nein smáræðisfúlga. Alt málið verður prentað í Ríki.s - rjettartíðindum, og eru kaupendur þeirra um 20 þús. Er gert ráð fyrir því, að í prenturnarkostnaði á öllu þe&su mikla máli verði 14 kr. tap á hverjum. kaupenda. Eru þá þar komnar 280,000 krónur. Málflutningsmennirnir frá báðum hliðum hafa vitaskuld allmikið fyrir snúð sinn, og er talið, að þar sje ó- hætt að gera ráð fyrir 100.000 kr. Hæstarjettardómarar þeir, sem við málið fengust, fá ekkert fram yfir sitt kaup; en setja þurfti marga aukadómara í hæstarjett meðan á málinu stóð, vegna anna hinno. Og segja bliiðin, að þar muni fara 70 þús. kr. 16 lögþingsmenn átti sæti í rjettin- um. Hiifðu þeir 32 kr. á dag, auk ferðakostnaðar, þar til þing byrjaði. Er sá útgjoldaliður um 70 þús. kr. Og ýmsir fleiri utgjaldaliðir, og þeir háir, eru tilgreindir. Niðurstaða blaðanna verðnr sú, að kostnaður verði aldrei minni en 750 þús. kr. eða jafnvel 1 milj. kr. Og mun flestum, og Norðmönnum sjálf- um ekki minst, þykja það afar mikið fje. En þetta er ljóst dæmi þess, hverjn politiskt ofstæki getur til vegar kom- ið. peir sem stóðu á öndverðum meið við Berge í stjórnmálum, knúðu rann- sókn málsins fram. En árangur þeirr- ar ofsóknar varð alger sýknun á Berge og öllnm, sem ákærðir vorn og þessi hundruð þúsunda, sem norska ríkið verður nú að borga. allan kostvi- að, sem af.málinu hefir leitt. fer hjeðan á laugardag 9. apr'* siðdegis til Aberdeen, Hull °8 Hamborgar, og þaðan aftur um Hull til Reykjavikur. Farseðlar sækist á morgun. Ágætt spaðsalt* að kjöt fæst hjR H. P. Dnns. Fyrirliggjandi s Bárujárn 24, 5—10 f. Bárujárn 26, 5—10 f. Sl. galv. jám 24, 8 f. Sl. galv. járn 26, 8 f. Galv. þaksaumur Pakpappi 1 & 2. Pappasaumur. Gaddavír. C. Bebrens, Sími 21. Sumar- Kápur 2 Dragtir SKjölar Hattar S Verslun ö | Egill lacobsen. | »00000000(W(X Rófnr — Kartöflnr. Nokkrir sekkir af góðum ísl. f»°l’ rófnm seljast með tækifærisverði. — Nýkomnar ágætar norskar kartöfl»r- Kaupfjelag Borgfirðinga, Laugaveg 20 A. Sími 514- Gilletteblöð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu Vilh. Fr. Frímannssod Sími 557 Faust heitir myndiu, sem Nýja Bíó sýnir nú þessi kvöldiu. Og er nafnið- eitt nóg til þess, að vekja eftirtekt á myndinni. par er sýnd í meðferð kvikmyndalistarinnar hin eldgam’.a þjóðsögn um Faust og Mefisto, þá sem tekin hefir verið og steypt upp eða mótuð á ýmsa vegu, bæði í skáld- skap og hljómlist, þó kunnast sje verk Goethes. „_______ Nýkomid w fyrir ferm'ní?ar<Tren8' • Blátt Vaðmál (Cheviot) í föt, * verð - 7,90, 8,90 w — 11,50 mtr. Enskar húfur, Hvítar skyrtur- Hvít Brjóst, Flibbar, Slaufur, Klút' ar, Hnappar, Ermabönd, Nærföt og Sokkar. JtaaatdwjfhnatOfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.