Morgunblaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 4
4 HORGl'NtíLAÐlU i® !* 3' GflBC JíHiQi Eiugivsingadagbók VmakiíiL Neftóbak skorið og í betra nje ódýrara en í Austurstræti 17. bitum hverg Tóbakshósinu Sælgæti, margar og góðar tegund- ir, ávalt til sölu í Tóbakshúsinu, Aust urstræti 17. Verslið við Vikar! — pað verður notadrýgst! Fasteignastofan, Vonarstræti 11 P annast kaup og sölu fasteigna í itejkjavík og óti um land. Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggja að- ilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Blómaáburður á flöskum, fæst nó aftur í Gróðrarstöðiimi, Eauðahósinu, sími 780. Knnfremnr fást Gloxiniur <>" Begóníur ' pot.tum. Gtidm. B. líikar, klæðskeri, Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa. Nýkomið úrval af vor- og sumarfata- efnum. — Komið sem fyrst heimta ýmsa tolla og gjöld með 25% hafi verið' Sigvaldi Sveinbjörnsson, gengisviðauka, skuli gilda um eitt ár Frakkastíg 2. Byrjaði hapn fyrir 3 enn, eða til ársloka 1028. árum, en þá aðéins með tvö net, en Sala prestakalla. J. A. J. flytur hefir stundað þessa veiði á hverri frv. 'Uffi. að kirkju og kenslumálaráð- vertíð síðan. Á þessari vertíð er hann herra veitist heimild til að selja jörð- bóinn að fá 800 þorska. I ina Hest í Sóðavíkurhreppi og að j i andvirði jarðarinnar skuli á sínum! Af veiðum kom í gær togarinn tíma varið til þess að kaupa annað Draupnir með 00 tunnur. GQBE IIBQQ Tilkynningar. •0 jg Harmonia Æfing í kvöld kl. 814. Allar beðnar að mæta. Sfmar: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. á Klapparstíg 29, Vjelareimar, ■nikil verðlækkun. Gasbaðofnar, Gasbakaraofnar, Gassuðuvjelar, margar teg., Gasslöngur, ný teg., Gaskveikjarar og m. m. fleira. A.Einarsson 8 Funk. Kaupið Morgunblaðið. því gerðar. Voru brtt. nefndarinn- ar samþ. og frv. afgr. til 3. umr. Frv. um iðju og iðnað. Allslm. mælti með frv., en lagði til að gerð- /ar yrðu á því smávægilegar breyt- ingar. Atvmrli. fór fram á að þess- ar breytingar yrðu teknar aftur til 3. umr. því hann leit svo á, aö þaö þyrfti aS orða þær skýrar. Var þaö gert og frv. síðan, samþ. til 3. umr. Útrýming fjárkláða. Það varð hitamál deildarinnar. Eins og fyr er getið fer frv. þetta fram á alls- jherjar útrýmingarböðun á öllu landinu í árslok 1928 og í ársbyrj- I un 1929. Þó er atvmrii. heimilt að fresta böðun ef stjórn Bfj. ísl. tel- ur varhugavert að láta hana fram Ifara vegna fóðurskorts. Landbn. hafði mál þetta til meö- ferðar, en hún varð ekki sammála um afgreiðslu þess. Meiri lil. (Há- kon, II. Stef., Jör. Br. og P. Þ.) vildu' ekki samþykkja frv., en leggja meiri áherslu á hinar ái'legu þrifa- haðanir, og vill reyna með þeim að útrýma kláöanum. Plutti meiri hl. frv. um þrifabaðanir og sjerst. eft- irlit með kláða þar sem lians væri ,vart. o. s. frv. — Minni lil. (Á. J.) vildi samþ. stjórnarfrv. um útrým- ingarböðun, og taldi þetta eina færu leiðina til þess að losna viö kláð- -ann að fullu og öllu. Miklar umræður urðu um þetta mál á þingi, en af þeim sem tóku til máls, voru þeir fleiri, sem þótti varhugavert að ráðast nú í útrým. ingarböðun. En ekki varð umræð- xinni lokið í gær. Verða sennilega talsverðar umr. um málið ennþá. Öll önnur mál voru tekin út af dagskrá. Ný frv. o. fl. Grengisviðauki. Stjórnin ber fram frv. um það, að lögin um, að inn- Saltskip, La France, kom hingað í gær til B. Petersens. hentugra býli eða hós handa prestin um í Ogurþingum. Prestsetrið Hestur hefir aldrei ver- J ið notað til ábóðar af neinum presti! Fisktökuskip kom hingað að norð- í Ögurþingum til langframa, enda er an í gær ög tekur fisk hjá Guðm. jörðin í afskektum firði og illar sam-1 Albertssyni. göngur þangað. Ábóandi jarðarinnar vill nó fá hana keypta og sýslunefnd, sóknarprestur og biskup leggja, ein- dregið með því, að jörðin verði hon- nm seld. Verkkaupsgreiðsla. Eins og fyr hef- ir verið frá skýrt fór frv. Hjeðins um greiðslu verkkaups til allshn. —- Gullfoss var væntanlegur hingað í nótt. Goðafoss fór hjeðan í gærkvöldi til Hafnarfjarðar, en kemur hingað aftur í dag eða á morgun. Færeysku skipunum fjölgar daglega Blblfnr. Biblía, stór ótgáfa, í ljereftsband'- Verð kr. 10.00. Biblía, stór ótgáfa * ^ skinnbandi, gylt snið. Verð kr. 20.00- Biblía, stór ótgáfa, í linu skinnbandif | gylt snið. Verð kr. 25.00. Vasabiblía> í ljereftsbandi. Verð kr. 5.00. Vasa- biblía, í linu Ijereftsbandi, gylt sni5- Verð kr. 7.00. Vasabiblía, í linu skin® bandi, gylt snið. Verð kr. 10.00. *" Nýja testamentið með Davíðssálmn®' í ljereftsbandi, gylt snið. Verð 3.50. Nýja testamentið með Dav$3 sálmum, i linu skinnbandi, gylt sniH Verð kr. 6.00. Bðkauerslun Sigfúsar Eymundssonar> Hefir nefndin klofnað um málið og leggur meiri hl. hennar (Jör B., Hj. I hjer. Bættust 3 eða 4 við í gær. V. og J. G.) til, að frv. verði samþ. með nokkrum breytingum. Líta þess- ir nefndarmenn svo á, að rjett sje að setja með lögum ákvæði um hve- nær greiðsla verkkaups í algengri daglaunavinnu skuli síðast fram fara, I en vill jafnframt setja takmörk fynr i því, hvað teljast skuli fast starfsfólk. Skautbúningurinn. Mynd só, er tekin var við jarðarför Sveinbj. Svein- björnssonar tónskálds, af konum þeim, sem fylgdu í skautbúningi, hefir ný- lega birst í „Tidens Tegn“, og skrif- ar V. Finsen með henni. Segir hann, að þessi mynd sje einstök í sinni röð, Ennfremur vill meiri hl., að mála- og er það satt. Aftur á móti mun rekstur út af verkkaupi heyri undir það vera misskilningur hjá honum, að neðferð einkalögreglumóla og að rjett- j skantbóningurinn sje að leggjast nið- argjöld skuli ekki greidd í slíkura nr. Mun þvert á móti vera allmiki.l málum. áhugi á því, meðal kvenþjóðarinuar, að halda þessum gamla, glæsilega bún- ingi við, og auka heldur gengi haus en minka. D a g b ó k. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): Djúp lægð fyrir sunnan land, en er að grynnast og storminn að lægja. pó er enn þá (kl. 5) sagt austanrok í Eyjum. Sennilegt að austanátt hald- ist fyrst um sinn og kólni nokkuð í veðri, einkum norðanlands. Veðrið i Bvík í dag: Austankaldi. purt veður. Bátstapinn á Eyrarbakka. Ekkerc hefir rekið úr bátnum „Framtíðin“, sem fórst á Eyrarbakkn í fjvradag, eftir því sem sagt var í símtali við Eyrarbakka í gær. Netjaveiðin hjer. Mbl. hefir verið bent á það, að fyrsti maðnrinn, sem hjer reyndi fiskveiðar með netuin, Anna Sigríður Pjeturss (dóttir dr. Helga Pjeturss) hefir lokið burtfar- arprófi við hljómlistarskólann í Kaup- mannahöfn, með ágætis einkunn. Háskólinn Dr. K. Kortsen heldur fyrirlestur í dag (fimtudag) um dansk ar bókmentir kl. 5—6. GENGIÐ. Sterlingspund . 22.15 Danskar kr . 121.70 Sænskar kr . 122.25 Norskar kr . 118.72 Dollar 4.56% Frankar 18.07 Gyllini . 182.86 Mörk • • 108.19 HiuDmenn! Með e.s. Goðafoss fáum við Þnrkaða ávezti: Aprikósur, Epli, Ferskjur, Döðlur, Gráfíkjur, Perur, Sveskjur, Rúsínur, Blandaða ávexti, Bláber, Kúrennur. Verðið verður mjög lágk n. iwRHai i [i. Sími 8. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. VOR UM HAUST. — Pjer þykist vita, að hón muni beita valdi til þess að Iialda í jungfrúna, mælti Garnache, en þá hafið þjer þó her- menn. — Hón hefir líka hermenn, og er í sterkasta kastalan- nm, sem til er í Suður-Frakklandi. Og hón er hin óbil- gjarnasta kona, sem til er. Hún framkvæmir það, sem hón liótar. — Fyrirskipunum drotningar hlýða allir góðir þegnar, mælti Garnache. Meira þarf jeg ekki að segja, monsieur. í'm þetta leyti á morgun kem jeg hingað til þess að sækja nngfrú Vavraye. Verið þjer sælir, herra minn. Hann hneigði sig aftur og gekk því næst snúðugt ót. Landstjórinn hneig máttvana aftur á bak í stólinn og var að hugsa um það, hvort það væri eigi auðveldasta róðið nt úr þessari klípu að drýgja sjálfsmorð. Við hitt skrifborðið sat skrifari hans. Hann hafði hlýtt :i samtal þeirra Garnache og hann var nærri því eins hug- ileigur og landstjórinn sjálfur. Tressan sat þannig í klukkustund, og nagaði á sjer skeggið í þungum þönkum. Alt í einu spratt hann á fætur, liölvandi og ragnandi og heimtaði hest sinn söðlaðan, því að hann ætlaði að fara sjálfur til Condillac. III. Lipurð hertogaynjunnar. Um miðjan næsta dag kom Garnache á fund Tressans. Með honum var Rabecque þjóun hans, hár og dökkur maður, grannur í andliti og lítið eitt vngri en húsbóndi hans. Anselme tók þeim með mikilli kurteisi og fylgdi Garn- ache þegar til Tressans. í stiganum mættu þeir d’Aubran herforingja. Hann var eigi í sem bestu skapi. í heilan sólarhring hafði hann nó haft tvö hundruð manns undir vopnum, og aðeins beðið eftir skipun landstjórans um að leggja á stað. Hann hafði nó verið hjá Tressan, en eigi fengið neinar ákveðnar fyr- irskipanir. Garnache bjóst tæplega við því, að jungfró Vauvray mundi vera komin, eftir því að dæma, hvernig Tressan hafði litist á málið daginn áður. Honnm brá því eiginlega í brún, er hann kom inn á skrifstofu Tressans, og sá þar stólku í kápu og með hatt á höfði sitja hjá arninum. Tressan kom í móti honum, brosandi út að eyrnm, og þeir hneigðu sig djúpt hvor fyrir öðrum. — parna sjáið þjer að yður hefir verið hlýtt, monsieur, mælti hann og veifaði hendinni í áttina til stúlkunnar. Parna er jungfrúin. Svo sneri hann sjer að stúlkunni og mælti: —• petta er monsieur Gamache, sem jeg hefi sagt yður frá, og á að fylgja yður til París, eftir skipun drotningar. En vinir mínir, þótt jeg hafi ónægju af að hafa yður hjá mjer, þá ætla jeg ekki að tefja yður, vegna þess, að jeg nefi ákaflega mikið að gera. Gamaehe laut stúlkunni og svaraði hún með því :l'! kinka til hans kolli. Honum varð starsýnt á hana. Hú® var þykk í kinnum, með ljóst hár og blá augu og half- sauðarleg á svip. — Mjer er ekkert að vanbúnaði, herra minn, mælti húhr stóð á fætur og sveipaði að sjer kápunni. Garnache tok eftir því, að hún talaði með sunnlenskum framburði, sljeú og áherslulaust. Hann furðaði það mjög, að stúlka af góðum ættum skyldi gcta orðið svo sveitaleg í Dauphiny- Hann þóttist viss um það, að hún mundi aðallega haift umgengist svín og kýr. pó fanst honum, að hún hefði gjai'113 mátt segja eitthvað meira en þessa einu setningu. Ham1 hafði búist við því að sjá fögnuð í svip hennar út af þ'1 að losna úr prísundinni í Condillac, og að hún mundi lá:íl í ljós þakklæti sitt fyrir það að drotningin hcfði sent haö11 þangað að sækja hana. En svo var eigi, og þótti honum þ3^ miður, þótt eigi Ijet hann á því bera. — pað er gott, mælti hann. Als þjer eruð ferðbú111 og landstjórinn vill endilega losna við okkur, þá skuln111 við halda á stað í herrans nafni. En það skal jeg seg.l® yður, að þjer eigið langa og erfiða ferð fyrir höndum. — Jeg — — jeg bjóst við því, stamaði hún. Hann stóð til hliðar við hana og gaf henni behdi^" um að ganga út á undan. Hún gegndi þegar, hneigði sl° fyrir landstjóranum og gekk svo fram gólfið. Garnaehe einblíndi á hana og var þungbúinn á svifj Svo hvesti hann alt í einu augun á Tressan og honum reis eins og kampur á reiðu óargadýri. nETll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.