Morgunblaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 1
14. árg., 83. tbl. Laugardaginn 9. apríl 1927. taafoidarjiíraut'ituuBjfc b.f GAMLA BÍÓ Tamea Pessi fallcga og velleikna mynd verfiur sýnd í kvöld í síðasta sinn. Nýlt Nautagjöt (af ungviðtim), Smjör, ^Egg. Skyrið marg eftirspurða kom í ga;r, Kaupfjelag Borgfirðinéa, Laugaveg 20 A. Sírni 514. Kaupið Morgunblaðið. Elsku litli drengurinn okkar, Ólafur porlákur andaðist í gær. Pálína porláksdóttir og Freygarður porvaldsson. Jarðarför eisku konunnnr mii nar, Kristbjargar Maríu SveinbjÖrns- úóttur, fer fram frá dómkirkjunni, þfiðjudaginn 12. apríl, og hefst með húskveðju á heimili hinnar látuu, Bjargarstíg 2, kl. 1 e. m. Magnús Guðbjartarson, vjelstjóri. lltsaia ð vegafððri Prá 12.. þ. m. til 31. maí n. k., gefum við 25% afslátt ^ Öllu veggfóðri í verslun vorri. Allir afgangar (1 til 4 rúllur), sem eftir eru af eldri ^Undum, verða seldir sjerstaklega ódýrt. Notið tækifærið meðan nógu er úr að velja. St. Jénsson & Go. Kirkjustræti 8 B. Sími 420. Versluflarstlðri. NÝJA BÍO fégy LOK’" 4ELAG wfe ALYKJAVIKUR Ufa-sjónleikur í 7 þáttum. Sýndnr síSasta sinn í kvöld. AftnrgSngnr L 0. ». T. eftir Henrik Ibsen verða leiknar sunnud. 9. þ. m. kl. 8 siðd. i Iðnó. Lækkað verð. 1 Stúkan ”DBÖFN" nr. 55, heldur fjölbrejdta kvöldskemtun í Good* templarahúsinu í kvöld, kl. 8 e. nu Nánara nuglýst í anddyri Good- Aðgöngumi&ag- seldir í Iðnó í dag frá kl. 4-7 og á itiorgun frá templarahússins. Aðgöngumiðar verða 10—12 og eftir kl. 2. seldir á sama stað frá kl. 2, og verða Æfþ meðlimir stúkunnar látnir sitja fyrir ' 9ÍHII kaupum á þeim, en ef húsrúm leyfir geta annara stúkna meðlimir einnig orðið aðnjótandi þessarar skemtunar. == Krafist verður að hver stúkumeð- = limur .sýni skírteini sitt um leið og ==j hann kaupir aðgöngumiða. Hl ’ ’Drafnar' ‘-meðlimir, styðjið fjár" = hag stúkunnar með því að fjölmenna = á þessa fjölbreyttu kvöldskemtun. |g Skemtunin byrjar stund- g víslega klukkan 8. = Skemtinefndin. Mitnilzky Hljómleikar Sunnudaginn 10. apríl kl. 3*/2 í Nýja Bíó. Frú V. Einarsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á 2.5Ó og 3.00, stúkusæti 4.00,, í Hljóðfæra- húsinu. síini 656, hjá K. Viðai-, sími 1815 og í Nýja Bíó frá kl. 1 á sunnudaginn. Danslelkur á Hótel ísland i kvold kl. 9 (9 manna hljómsveit. Falleg skreyting). Fjelagfsinenn og gestir eru beðnir að sækja aðgöngumiða sína fyrir kl. öuglegur maður getnr fcngið atvinnu, sem verslunarstjóri við stærri 4 í dag til Sig. porkelssonar, Tóbaksbúðin, Austurstræti 12. Un, _ Lmsóknir auðkendar „Duglegur* ‘, sendist A. S. í. Tilkynnlng. leyfi mjer hjer með að tilkynna heiðruðum bæj* ^th, að jeg opna, í dag, nýja verslun á Laugaveg 5, . 6 ftest alt er að karlmannafatnaði lýtur. — Jeg mun ^ 1 Sera mjer far um, að hafa vandaðar og ódýrar vör- ’ °g vona jeg, að það verði reynsla yðar í framtíðinni. Virðingarfylst. Eina«*sson» Nefndin. B.s. Boinia fer ti! útlruid.r máit'idaginn 91. april kl. 8 siddegts. Farþega*’ t»œki Farseðla i dag. Ttlkynnin^a * um vöruflutning komi i dag. C. Zimsen. Nýkomið með Gu Ifossi Crepe de Chine (í mörgum litum). Crepe Venice (verulega fallegt í kjóla). Silkisokkar (margir litir). Silkinærföt. Hörblúndur og misl. blúndur á nærföt. Vasaklútar. Regnhlífar. Regnkápur. Hensbm lDfli^jargar Jahnson Litið í gluygana Liðleg Sfólka ^ afgreiðslu í búð, óskast hálfau daginn framyfir páska í Hattabúð Hlargrjetar Levi. ^lóátsala okkar encíai* i kvöid. Notið tœkifserið til að kaupa góða skó fyrir litið verð. Shwrsli 8 Sitosii Laip. 2211 Sumarföt með nýtisku sniði " frá kr. 58,00 nýkomin Branns-Verslnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.