Morgunblaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 4
MORGtTNBLAÐEP
9
(3
Isj
Huglýsingadagbák
% vifekm |-j
Afsláttarhestur í góðu standi, cr
tit sölu. Upplýsingar á Framnesveg'
25. —
Ný íslensk egg og nautakjöt ný-
komið í Herðubreið.
Neftóbak skorið og í bitum hverg
betra nje ódýrara en í Tóbakshúsinu
Austurstræti 17.
Ssalgæti, margar og góðar tegund-
ir, ávalt til sölu í Tóbakshúsinu, Aust
urstræti 17.
Verslið við Vikar!
notadrýgst!
pað verður
Útsprungin blóm fást á Amtmanns"
^tíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19
(send heim ef óskað er). Sími 19.
Leiga.
Hentugt pláss fyrir skósmíðavinnu-
stoftí á góðum stað í bænum, óskast
nú þegar. Upplýsingar í síma 791 eða
"Laugaveg 51 B.
Blaðið „FÁKUH“
fæst hjá bóksölum hjer og Dan. Dan
íelssyni, Stjórnarráðshúsinu. Hesta
vinir og hestaeigendur ættu allir að
kaupa blaðið.
FyHrliggjandi 9
Bárujárn 24, 5—10 f.
Bárujárn 26, 5—10 f.
Sl. galv. járn 24, 8 f.
Sl. galv. járn 26, 8 f.
Galv. þaksaumur 2%M.
Pakpappi 1 & 2.
Pappasaumur.
Gaddavír.
C. Betarens.
Sími 21.
SSB
Guðm. B
3EJQE
Laugaveg 21.
klæðskeri,
1. fl. saumastofa. Nýkomið
úrval af vor- og sumarfata
efnum. — Komið sem fyrst
GQEII
3EJ0D
Sumar- S
KApur S
Dragiir
Kjólar
Hatiar
ö
Q Verslun
g Egill IðcobSBii. g
UTSALAN
hœfttir i kvöld
V0RUHÚSIÐ
Rjómabússmjör
islenskt, gisanýftt.
Egg
sftór, glæný 15 aura.
oLi&erpoo/.
HvlftkAI
- *
Rauðröfur
Laukur
"í ©90
á 16 aura stykkið.
Verslun
Bunnars fiunnarssnnar
Simi 434.
Gleymlð ekki
að panta spikþrœddar rjúp-
ur til hátíðarinnar
42
simi 812
Fyrirliggjandi:
Girðinganet
Gaddavip
H. Einarsson S Funk,
Morgunblaðið
fæst á Laugaveg 12.
ðtflaltöl
Bajensktöl
Pilsner.
Best. - Údýrast.
lnnlent.
Á fiðluleik Mitnitzky’s í gærkvöidi
var fult hús. Var fólk afarhrifið,
enda segja þeif sem vit hafa á, að
betri fiðluleikur en þessi, hafi hjer
ekki heyrst. Næst leikur hr. Mitnitzky
á morguti kl. hálf fjögur.
Faðir drengsins, sem getið var um
í blaðinu í gær, að hefði slasast í
Hafnarfirði, heitir Ásmnndur .Tónsson.
Áheit á Bessastaðakirkju afh. J.
porbergssyni 3 kr. frá G.
Ekkja G. Brandesar. Danska þing-
ið hefir ,-a ruþykt, að veita henni ár"
lega 3000 kr. heiðursstyrk.
Kolaskip enskt, sem Harlyn heitiv,
koin nýlega til „Ivol og Salt“ meö
um 2000 tonn. Hegrinn losar úr því.
Af veiðum linfa, komið nýlegn tog-
ararnir Ólafur, með 115 tunnur, og
Gylfi með rúmar 90 tunnur.
Vinnudeilurnar í Hnífsdal. AlþbL
reynir enn í gær, að brjótast úr þvi
kviksyndi ósanninda og blekkinga,
sem það hefir ;ilj>a >t í, með uiniual"
um sínum um vinnudeiluna í Hnífs-
dal, en vinnur ekkert annað en útata
sig enn meir. pað er sannað, að geyp
þess um „sveltitilraurf“ úthússtjór-
anna á ísafirði er ek'ki annað en vit-
leysa, sem enginn maður hefir nokk-
urntíma lagt trúnað á. Enginn sann-
gjarn maður, getur láð bönkunum
það, þó þeir láni ekki fje til fram-
leiðslu afurða, sem haldið er í hers-
höndum, þegar þær eiga að fara á
markaðinn. Ofurlítil glóra er þó i
Alþýðubl. í gær, því það játar þó,
að búða- og íshúslokunin hafi ekki
verið 'eins mögnuð og það fullyrti
fyrst. „Sveltitilraunin“ var n. 1. eng-
in og hafði aldrei átt sjer stað. En
með henni er grunurinn fallinn und"
an öllum vaðli blaðsins.
Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2
talar alþm. Jónas Kristjánsson lækn.
„um breytta lifnaðarhætti“, og
verður það án efa mjög eftirtektar-
verður fyrirlestur. Verður þetta nán-
ara auglýst í blaðinu á morgun.
„Vaka , annað h. 1. árg., er ný-
komið ut. Er það mjög fjölbreytt og
aðgengilegt, og flytur margar merkis-
greinir. Lengst þeirra og mest er
grein um Mussolini, eftir Árna Páls-.i
son. — Kennir þar nokkurs annars
skilnings á Mussolini og athöfnuni
hans en þess, sem menn eru vanir við
að sjá haldið fram. „Vöku“ verður
minst ítarlega bráðlega.
I
Verslm.fjel „Merkúr“ heldur dans-1
leik á Hótel Island í kvöld, eins og
augl. er hjer í blaðinu í dag. Er svo
sagt, að mikið sje til skreytingar á
danssalnum vandað. Bemburg spihu’
þar með 8 manna hljómsveit.
Hákarlaveiðar hafa verið mjög mikl
ar við Grímsey undanfarið. Hafa smá-
bátar fvlt sig af lifur á örstuttum
tíma, og einn vjelbátur hlaðið sig á
einum eða tveimur sólarhringum. —•
Hefir verið um það talað, að bátar
af Siglufirði og úr Eyjafirði færu
fram að eyjunni í hákarlalegu.
Útvarpið í dag: Kl. 10 árd. veður-
skeyti, frjettir og gengi, kl. 8 síðd.
: veðurskeyti, kl. 8,10 samspil á píanó
og harmonium, kl. 9 rímnakveðskap"
ur (Ríkarður Jónsson) og síðan eft-
irhermur (Dr. X.)
Ný Isók
Björn Þórðarson: Refsivist á íslandi 1761—1925.
Verð kr. 7.00.
BókaversS. Si§§#. Eymumsissonar*
BygBinsarefni.
Verð á byggingarefni því, er bæjarsjóður selur, hefir frá deginum 1
dag að telja verið ákveðið sem hjer segir:
Frá sandtökunni í Langholti:
Sandur 25 au. pr. tunna (hl.)' kr. 1.50
Hörpuð möl nr. 1 (12 m/m) .. .. 35 — — — — — 2.10
— -2 (30 m/m) . . . . 65 — — — — 3.90
— — — 3 (60 m/m) . . . . 45 — — — . — 2.70
— — — 4 (yfir 60 m/m) 35 — — — — — 2.10
Grjót 40 — — — — 2.40
Frá grjótnáminu í Rauðarárholti ;
Salli 65 au. pr. tunna (hl.) kr. 3.90
Fínn niulningur (nr. 1—2) . . . . 85 — — — — — 5.10
Grófur mulningur (nr. 3) . . . . 70 — — — — — 4.20
Flísamulningur (nr. 4) — — 3.90
Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. apríl 1927.
K. Zimsen.
Fegurð sem þolir Ijósið.
Hefirðu veitt því eftirtekt hversu ljósadýrðm í samkvæmi.s-
salnum leiðir í ljós hverja þá hrufu, sem á húðinni er? Ilefir
þú svo fagra húð, að hún þoli hv.aða hirtu sem vera skal, án
þess að lýti komi í ]jós?
Stöðug notkun sápu þeirrar er nefnist .,PEERLESS ERAS"
MIC SOAP“, hjálpar til þess, að halda húðinni mjúkri og
fagiwri. Hún viðheldur þeim æskublæ, sem ávalt er hinn sami,
hvort sem er við dagsbirtuna eða undir rafljósakrónunni. Þessi
undutrsamlega sápa gerir meira en að hrein&a húðina, hún nærir
skinnvefinn, viðheldur fögrum litarhætti og varnar því að
húðin verði nokkurntíma turukkótt.
PEERLESS ERASMIC SOAP, einnig CREME ERASMIC og
hinar heimsfrægu ERASMIC RAKSÁPUR, fást í PARÍSAR-
BÚÐINNI, Laugaveg 15.
Einkaumboð á Islandi fyrir
THE ERASMIC COMPANY, LTD., LONDON og PARÍS:
R. Kiartnnsson & C§.
Kopke vinln
eru Ijúffeng og óvnenguð
Spánanvfn.