Morgunblaðið - 13.04.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.04.1927, Blaðsíða 3
•lORGTTNBLAÐÍf) morgunblaðið Stofnandl: Vllh. Pimen. ,Ttgefandl: Fjelag I Reykjavík. Ritstjórar: Jðn Kjai tansson, Valtýr Stefán««on Aug-lýgingastj6ri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 8. Stmt nr. 5ft0. Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Helmaalmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ^•kriftagjald innanland« kr. 2.00 á mánuöi. Utanlands kr. 2 * tausan Jes Eimsen fimtugup. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB 12. apríl. ^röfur stórveldanna til Kínverja. ^íinað er frá Shanghai, að England, Pa!idaríkin, Japan, Frakkland og ^alía hafi í gær sent Cantonstjórninni 'auihljóða mótmæli út af illvirkjunum 1 Ýanking. Krefjast stjórnir þessara '^’Ja skaðabóta og ennfremur, að ^brotamönnum verði refsað. Cantonherinn á flótta. ^íniað er frá Shanghai, að mikil '^Usta hafi verið háð milli Cantorr ersins og Norðurhersins. Bar Norð- arherinn hærri hlut og flýr Canton' erinn á ringulreið og hefir hörfað 'aðvir fyrir Yangtze-ána. ^’higar horfur u.m afvopnunarmálin. Síniað er frá Genf, að búist sje Því, að nefndarfundur sá, sem uo va.r að starfa að undirbúningi hndir afvopnunarmálafund Pjóða" atldalagsins, muni engu til leiðar °r"a, vegna ágreinings Englendinga y I'rakka um takmörkun vígbúnaðar 4 sjó. ^iettir úr uer stööuunum Keflavík 12. apríl. íh-euiur tregur afli á lóð; hafa að ^Uls tveir bátar vóið undanfarið með llll|> og annar fengið 3—4 skpd. (á ^a0ila beitu), en hinn 8—9 skpd. (á 'Tja beitu). í net hefir veiðst reit' Uí>111' út með berginu fyrir frama:i ^Qavík. Mótorbátaafli 2—6000. Sandgerði, FB 12. apríl. , ®hki róið í riokkra daga, en seinash egar róið var, fengust 100—150 "ai'. Gissur hvíti er eini báturinn, 1'eiri verið hefir með lóð undanfnrið, eu8>ð 350—390 potta í róðri. ^ ^"nars hafa bátar ekki róið, vegua Sii hve lítið fæst A línu, enda er sá. tiiíii Noreasförleikfimlsflðkka íþróttafjelags Reykjavíkur. Akveðið er nú að leikfimisflokk' arnir tveir frá I. R., leggi af stað lijeðan til Noregs þ. 5. maí og komi hingað afttir þ. 31. s. m. I kvennaflokknum verða 14 stúlkur. pessar fara: Anna Guðmundsdóttir, Guðhjört Olafsdóttir, Louisa Jóns- dóttir, Jórunn Norðmann, Jónína Jafetsdóttir, Vilborg Amundadóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Sigríður porsteinsdóttir, Yilborg Jónsdóttir, Laufey Einarsdóttir, Gyða Sigurð' ardóttir, Margrjet Guðmundsdóttir, Hanna V. Gísladóttir og Hólmfríður Jónsdóttir. I karlmannaflokknum verða þessir: Ásbjörn Jónsson, Geir Haukdal, Jón Fimtugsafmæli á í dag einn af mæt Jóhannesson, Gísli Ólafsson, Signr- ustu og merkustu borgurum þessa liði Kristjánsson, Ósvaldur Knudsen, bæjar, Jes Zimsen kaupmaður. Fædd- Sveinbjörn Ingimundarson, Magnús ur er hann £ Hafnarfirði 13. april; porgeirsson, Tryggvi Magnússon. mm r.-. mm g MAKESOLD THINGS NEW WOODWORK OIANOS n ruwwirum Hg: •oaorsfui ici ousrns Miljónir húsmæðra nota daglega þennan heims- fræga húsgagnaáburð og eru allar sammála um að hann sje sá besti. í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá O. Johnson & Kaaber. 1877. par bjuggu þá foreldrar hans Chr. Zimsen, þá verslunarstj. við P. C. Knudtzons verslun þar, og kona hans Anna Cathinca. Um fermingar' aldur var Jes Zimsen sendur til Stjórnandi flokkanna er sem kunrr ugt er Björn Jakobsson. Fararstjóri verður Andr. J. Bertelsen kaupmaður. Auk þess mun einhver fara úr nú- verandi stjórn Iþróttafjelags Reykja' Kolding í Danmörku til verslunar' j víkur. náms. — par dvnldi hann í nokkur „Oslo Turnforening“ annast um ár, en fluttist svo þaðan hingað til, förina er til Noregs kemur, enda hefir bæjarins árið 1896, og hefir dvalið, það f jelag boðið í. R. að senda hjer síðan. — Gerðist hann fyrst að- j flokkana. stoðarmaður föður síns, sem þá var j Komið verður til Bergen 10. maí. oi'ðinn kaupmaður hjer í bæ og frakk' paðan verður farið til Haugasunds. neskur vicekonsúll. En við versíuninni Aftur til Bergen. paðan yfir fjall iil tók hann af föður sínum í ársbyrjun Osló. Par verða flokkarnir nokkra 1903, og hefir síðan rekið hana fyrir daga, m. a. þjóðhátíðardaginn 17. eigin reikning. Mun hann alla jafna máí; og taka e. t. v. þátt í íþrótta- hafa verslað þvínær eingöngu með móti þar. Erá Ósló til Drammen. — nauðsynjavörur, en lítið eða ekkert paðan til Gautaborgar. Prá Gautaborg Nash. með glingur eða annan óþarfa varn: ^ 22. ing. til Bergen. Auk kaúpmenskunnar byrjaði J. Z. þegar á fyrstu kaupskaparárum sín' um, að reka. þilskipaútgerð í fjelagi við nokkra menn aðra. Hann varð síðan einn af fyrstu brautryðjendum togaraútgerðarinnar hjer í bæ, og hef- ir nú í nálægt 20 ár verið framkvæmd með viðkomu í Sarpsborg D a g b ó k. Veffrið í gær (klukkan 5 síðd.) : Sunnanátt og 7—8 stiga hiti sunnau lands. Hægur vindur og bleytuhríð J _ a NA-landi. Lægð að nalgast ur suo' vestri og fer hún sennilega norður eftir Grænlandshafi og síðan austur fyrir land. ■ eitthvað vilja láta gott af sjcr i , „ . , , , t £._ , j Veðrið í Reykjavik í dag. Snarpuv vindur á sunhan og suðvestan. Regn' togarafjelagsins íslenska. Ýms önnur störf hafa hlaðist á J. Z., cins og títt er um áhugamenn, er leiða. — Fjelagslyndur hefir hann1 jafnan vertð og oft átt sæti í stjórn' um nytsemdar fjelaga og atvinnufyr- skúrir. Hlýindi. Fastar ferðir til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, allan daginn. Afgreiðsla í Reykjavík: Lækjartorg 2, súni 1216 (Hótel Hekla). do. í Hafnarfirði: Strandgötu 37, sími 83. Bifreiðarstjórar: Eyiólfor Eyjólfsson og Magnús Magnússon. ný bok. .Havets Rigdomma og deres Udnyttelse1. eftir Matth. pórðarson. Gefin út á H. Hagerups Forlag Kbhvn 1927. í stóru broti, 352 síður, með 150 myndurn og korti af Grænlandi. Próf. Dr. Valtýr Guðmundsson skrifar í Politiken meðal annars: — „I denne Bog er med stor Flid indsamlet et overordentligt omfattende verdifuldt Materiale til en alsidig Belysning af Fiskerispörgsmaalet.------ Den har utalige fortræffelige Oplysninger.“ Hin „Konservative“ dagblöð í Danmörku skrifa einróma meðal annars á þessa leið: „Denne Bog bör ejes af enhver Köbmand og Industridrivende og det var önskeligt om Handelsskoler, Höjskoler og tekniske Skoler vildi bruge denne bog som et Led i Undervisningen og national ökonomiske Spörgsmaal.“ Vinstri-radikal blöðin skrifa einnig samhljóða meðal annars: -----„Denne Bog fortjenes at hlive lært í vide Kredse.“ Bókin kostar 10 kr., pantist gegnum bókaverslanir. hú, er fiskur tekur að fitna og þá helst ekki beitu, en svo 1Vast veiði aftur þegar komið er vol yfir miðjan apríl. tekur íram Ný ■^jer unglingastúka verður stofnuð irtœkja. Oftar en einu sinni hafa lioir • , Ý t • * • , ! Paskamessur: — I Domkirkjunm. um af landstjórninni verið falin ano- . _ _ _ .... , Skirdag kl. 11, sjera Fnðrik Fnð- andi trúnaðarstörf. 1 mórg ar atti . x /Ta. Tv . .. . .. .... 1 L» '1- riksson (Altansganga) (Bj. J.). — hann sæti í niðurjofnunarnetnd rfcyix ; . . , i Fostudaginn langa kl. 11, sjera Fr. nr. Norskur vicekonsull var hann . , ., r . ,T - ■ Hallgrimsson; kl. 5, sjera Bjarm nokkur ár, áður en Norðmenn sendu r , . Jonsson. Paskadag kl. 8 ard., sjera hingað sjerstakan ræðismann norskan. . . _, , _ , ... T Bjarm Jonsson; kl. 11 ard., biskup" J. /. er óvenjumikil) dugnaðar- og . . , . T. TT „ „ . mn; kl. 2 e. h. sjera Fr. Hall- starismaour og allir sem hann þekkja, j , _ . _ , _ _ , , . . . grimsson (donsk messa). 2. paskadag roma mannkosti hans og valmensku. . . . f ,, . . „ kl. 11, siera Biarm Jonsson (altans' L umgengni alln er hann maður . _ _ _ . __ T_ „ , , . . ganga); kl. 5 sjera Fr. Hallgrnnsson. óvenju yfirlætislaus. \ * , . . . . , i _ . ...I 1 Fríkirkjunni í Revkjavík á föstu- Kvæntur er hann fru Ragnheiði > . 1 daginn langa kl. 2 e. h., sjera Har. Plægingar. Jeg undirritaður tek að mjer plæging og herfingu í Rvík og riá- grenni í vor. peir, sem vilja fá mig til að vinna fyrir sig, tali við mig eða, geri mjer aðvart hið allra fyrsta, svo jeg geti hagað vinnu eftir tíð og tækifæn. Klapparstíg 5 A. Virðingarfylst. PJetur Eyvindsson. 1 bænum á morgun (skírdag) k'. ^ tilhlutun st. Dröfn nr. 55. — ®sbittiaður hennar verður einn af lrnurmn barnaskólans, hr. Arngrím* •ll* D . . vristjánsson, sem m. a. er kunn- "r a P ,0 r greinum sinum um garðyrkju ,0c> ' Er hann áhugamaður hinn mesti, ^túr sjer einkum ant umCalt það, i *a má þroska barna og glæða Björnsdóttur (Guðmundssonar sál. kaupmanns í Rvík). Börn þeirra hjóna. eru 2 uppkomnar dætur. Meðborgarar J. Z. senda honum hinar hlýjustu heillaóskir á fimtugs- afmæli hans í dag. S. er tagr, |Níelsson; á páskadag kl. 5, sjera H. j Níelsson. Á skírdag kl. 2 síðdegis, jsjera Árni Sigurðsson (altarisganga). Föstudaginn langa kl. 5 síðd, sjera Á. Sigurðsson. Páskadag kl. 8 árd., sjera Árni Sigurðsson. Páskadag kl. 2? sra Árni Sigurðsson. Annan páskadag 41. 2, sjera Árni Sigurðsson. I Fríkirkjunni í Hafnarfirði á föstudaginn langa kl. 2 e. h„ sjera Ólafur Ólafsson, og á páskadag kl. 2 e. h. sjera Ól. Ól. Landakotskirbja: Á skírdag há' messa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. bæna- liald. Á föstudaginn langa guðsþjón' 4,57 usta kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. prje- 18,07' dikun og krossganga. — Spítala' te,u . göfugu hugsjónir Góð', Gyllini........................... 182,86 kirkjan í Hafnarfirði: A föstudag- ^ arareglunnar, Mörk........................... 108,25 inn langa kl. 6 síðd. prjedikun og .ej,°^ar tiugsjónir hjá þeiin. Formaðui skó]ailn ' öýraverndunarfjelagi barna s)..t s' Má vænta þess, að hin nýja tuka taki G E N G I Ð. Stjól skjótum framförum undir vei.g. °ans> Og að aðstandendur barna Norskar kr. seu ^ ^USlr t'* að fela honum og þeim, , rrif‘ð honum starfa, börn sín, til Pes>S , Uh, P'au þar fái fyrstu fræðslu ^ binir Sterlingspund.................. 22,15 Danskar kr..................121,70 ..............117,93 .............122,31 Sænskar kr. Dollar .. .. Frankar .. krossganga. — I Landakotskirkju á páskadag hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prjedikun. A annan í páskum hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. verður undirstaða hinnar nýju kirkju vígð og horn' steinninn lagður. — í spítalakirkj- unni í Hafuarf. á páskad. kl. 9 f.h. og kl. 6 e.h. guðsþjónnsta með prjedikun. Á annan í páskum söngmessa bl. 9 f. h. Engin síðdegis guðsþjónusta. í Garðaprestakalli. Á skírdag í Hafnarfjarðarkirkjn kl. 2 (altaris' ganga Á. B.) Föstudaginn langa Vífilsstöðum kl. 9 f. h. Á. B. Bessa- stöðum kl. 1 e. h. Á. B. Hafnar' fjarðarkirkju kl. 5 síðd. Fr. Hall- grímsSon. Á Kálfatjörn kl. 2 e. h. S. Á. Gíslason. Páskadaginn: Víf' L 0. B. T. Stúkan „Dröfn“ no. 55 gengst fvr- ir stofnun Unglingastúku í Good' templarahúsinu á skírdag, stundvís- lega kl. 4 e. h. Börn á aldrinum 5 til 14 ára fá inngöngu í stúkuna — ef forráða' menn samþykkja — gegn 50 aura gjaldi og verða þau að skýra frá fæðingardegi og ári. Undlrbúningsnefndin. ilsstöðum kl. 9 f. h. Á. B. Hafnar- fjarðarkirkju kl. 2 Á. B. Annan páskadag: Hafnarfjarðarkirkjn kl. 2 Fr. Fr. Kálfatjöm kl. 1 e. h. Á. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.