Morgunblaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1927, Blaðsíða 4
« MOBÖUNBIiAÐIt' f og næstu daga seljum við nokkar tegundir af okkar hald- góðu Álafoss-dúkum fyrir mjög lágt verð. Komið og skoðið og þjer munuð hvergi gera eins góð kaup á drengjafataefni og karlmannafataefni eins og í Afgr. Álafoss, Hafnsap&traRti 17. Miss Ðlanche vindlingar góðir og ódýrir í lieildv. Garðars Gíslasonar. vm mi MÁKES OLO THINGS NEW W00DW08M WAMOt rURNITUU* vmiina íci mnn Miljónip húsmæðra nota daglega þennan heims- fræga húsgagnaáburð og eru allar sammála um að hann sje sá besti. í heildsölu fyrir MÓP PJUSH kaupmenn og kaupfjelög hjá O. Johnson & Kaaber. 151 &S Hugltsingadagbók Viðskíftí. Ný nautalifur fæst í Herðubreið. 01, gosdrykkir, tóbaksvörur og alLskonar sælgæti selur „Cremoná' ‘ Laskjargötn 2. Kolasíminn minn er nr. 596. — Ólafur Ólafsson. Verslið við Vikar! — Pað verðnr notadrýgst! Rósir og önnur blóm, við og við tii sölu, Hellusundi 6. Útsprungin blóm fást á Amtmanns* stíg 5. Sími 141 og á Vestnrgötu 19 fsend heim ef óskað er). Sími 19. Tækifærisgjöf, sem þiggjandann gieður er Konfektkassi frá Tóbaks- hfisinu, Austurstræti 17. Mikið af sælgæti, mjög góðu og ódýru selur Tóbakshúsið, Austurstr. i r. Vinna. O □ Hrausta stúlku vantar mig 14. waí. Asta Einarson, Tiíngötu 6. Tilkynningar. DÍÖNU FJELAGAR! Munið að vitja aðgöngumiða að sumarfagnaðinum á morgun, fimtu- dag, kl. 6—8 og á föstudaginn frá kl. 5. — Skemtunin byrjar kl. 6 á fö.stndaginn. Berndsen, Viggo Bjerg verslunar- maður o. fl. Botnia fer hjeðan kl. 4 í dag vestur og norður um 'and, snýr þar við og kemur hingaö aftur. /■ Rauðmagi er nú seldur á 25 aura stykkið. Hefir hann verið það ódýrastur hjer í vor. Það afl- ast allvel af honum nú. Fiskverðið. Það hefir verið /i5- unandi hjer í bænum imdanfarna daga. Hefir mátt fá þorsk á 8 — 10 aura pundið. Sýnir það ótví- rætt, að fisksalar geta selt fisknm ódýrara en þeir gera venjulegast. Allgóður afli hefir verið í Sand- gerði undanfarna daga, en eir ls- um í gær. Komu hátar með fuli- ar lestir. Áttunda og síðasta hólcin er nú komin út af „Vefaranum mikla frá Kasmir“, og bókinni þar með lokið. Hún er rúrnar 502 blaðsíð- ur. Hin stúrmerka búk Trúlofun sína liafa opinberað í Þrændalögum í Noregi, ungfrú Marie Dörum, dóttir O. K. Dörum „fanejunker” í Opdal í Þrænda- lögum, og Alhert Ólafsson frá Norðurárdal í Mýrasýslu. Mbl. barst í gær eftirfarandi lcveðja: • „Nú er vetur úr bæ rann í sefgrænan sæ.“ Gleðilegs sumars óska jeg öllum vinum mínum og kunningjum. á íslandi, öllum mínum fjöllum og firnindum! Vorið er yndislegt hjer heima; en e*kki get jeg hugs- að tii gullrauðra vorkvölda á ís- land, án þess að þráin komi yfir mig að sigla norðiu- til eyjarinnar kæru. Reinliard Prinz. Konungur hefir nú frestað för sinni til fundar við Relander forseta Finnlands í Helsingfors, þangað til um miðjan þeíinan mánj uð, vegna veikinda fotsetans. Lyra kom hingað í gærmorgun með allmargt. farþega, mest út- lendinga. Björn Ólafsson heildsali var með slcipinu frá Vestmanna- eyjum. Fyrir hverja skrifa þeir í Al- þýðuhl. um kröfugönguna á sunnu daginn varSagt ér þar í gær, að frásögn sú sem birtist hjer í gæv-| morgun væri röng frá upphafi til enda. Eigi er gerð hin minsta til- raun til þess ajð x-ökstyðja þá full- yrðingu, enda til lítils, því svo margt manna var á götum hæjar-j ins í sólskininu á sunnudaginn var, að ótal vitni eru um það, að frásögn Mbl. var rjett. Reyltja- víkurbúar vita hið sanna. Kröfu- gangan var hin fámennasta sem hjer hefir sjest og „leiðtogarnir“ ' Iítið upplitsdjarfir. Frásögn og fullyrðingar Alþbl. em áreiðan- Iega ekki skrifaðar til þess að Reykvíkingar leggi trúnað á þær. Þíér hljóta að vera handa fylgis- mönnum Alþbl. sem í fjarlægð eru — enda e. t. v. vel til þess fallið fyrir „leiðtogana“ að leggja að-l allega rækt við að ná fylgi utan' höfnðstaðarins, því hjer lxefir flokkurinn áreiðanlega lifað sitt fegursta. Matthías pórðarson: Havets Rigdomme og deres Udnyttelse - • flytur afarmikinn fróðleik fyrir alla útgerðarmenn og fiskimenn. Nokktir eintök til nú þegar. Bókavepsl. Sigf. Eymundssonar* Þvotturirn verður hreinn við suðu. Öll óhreinindi losna við litla suðu með FLIK-FLAK — svo vel, að ekki þarf annað en lauslegt nudd til þess að fá þvottinn svo fallegan, sem hver húsmóðir keppir að og telur sjer metnað. Hið ágæta þvottaefni FLIK-FLAK hefir staðist reynsluna — það hreinsar allan þvott jafn auðveldlega, án þess að hann slitni og án þess að menn eigi nokkuð á hættú; jafn- vel fegursta litasafn í mislitum nýtísku dúkum rennur ekki saman. ÞVOT TAEFNIÐ Einkasalar á í.iandi: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN M ~ - - -• - - - - flk-flak Fæ s t alstaðar Alstaðar . eftirspurt Vor um haust. •sjer sjá. Hfin Ijet sjer þessa hótun nægja og bjóst við því, að Valería mundi eigi þora annað en hlýðnast sjer. En nú, er hún heyrði hina kuldalegu rödd jungfrúarinnar, iðraðist hún eftir því að hafa eigi tekið af henni drengskap- arheit um það, að segja að hún vildi vera kyr í Condillac. Hertogafrúin gaf Gamache homanga. Hann starði ú •stúlknna. Hann virti fyrir sjer hinn fagra og spengilega riixt hermar. Hún var í sorgarbúningi og fór hann henni eitxkar vel. Hún var föl í framan, sljett í kixmum, en angun eios og £ gazettu. Hárið var brúnleitt, mikið og fór vel. Nefið brint, munnurinn fagur og hörandið hvítt eins og svana Jfinn. Garnaehe þóttist þegar vita, að ekki væri neinum blöð- »m xxm það að fletta, að þetta væri jungfrú Vauvraye. Hertogafrúin bað hana að ganga nær. Marías lokaði hurðinini og dró síðan stól fram handa jungfrúnni og bauð hrtxni mjög kurteislega sæti Hún settist og sýndist róleg en undir niðri var henni ekki rótt. Hún virti fyrir sjer mann þann, er drotniug hafði sent til þess að leysa hana úr prísund. Hún sá fyrir sjer háan mann, grannleitan og kinnbeina' háan, með hátt nef og lið á miðju. Skeggið var mikið og stóð út í loftið ains og burstar á ígnlkexi, en augnn voru afarhvöss. Hann hafði eigi neitt það við sig, er kvenfólki getst að hjá karlmönnum. pað varð þögn nokkra hríð, en að lokum tók Maríus til orða og hallaðist um leið fram á stól Valérie. — M. de Garnache vændi okkur um það að við færum ekki með rjett mál er við sögðum honum að þjer værnð htett við það að fyrirgefa okkur. petta hafði Garnache að vísu aldrei sagt, en vegna þess að það var rjett, þá kærði hann sig ekkert nm að leiðrjetta það, sem Maríus sagði. Valérie sagði eigí neitl, eS leit t3 heitOgaynjunnar. — Gaxnache tók eftir þe.sen og þýddi það á sína vísu. — Pess vegna gerðum við boð eftir yður, Valérie, mælti hertogaynjan, svo að þjer getið sjálf sagt M. Garnaehe Srá því, að þjer viljið ekki yfirgefa okkur. Hún lagði áherslu á orðin til þess að minna Valérie á hverju hún hafði hótað henni. Valérie tók eftir þessu (>ý Garnache tók eftir því líka. pað virtist svo, sem stúlkan ætti erfitt íneð svör. Hú*11 leit sniiggvast til Gamache, en augu hans voru svo hvösSr að hún þoldi eigi að horf'a í þau. Henni fanst sem haD:J læsi í hug sjer. Nú, væri það svo, þá gerði ekkert til hverj'1 hún svaraði. Hann hlaut að komast að hinu sanna hvo* senx var. — Já, frú, mælti hún að lokum og var sem henni vef® ist tunga um tönn. Já, herra minn, það er rjett sem F’1 togaynjan segir. pað er ósk mín að dvelja hjer í CondilD'' Hertogaynjan va.rp öndinni ljettilega og Garnaelie eftir því. Hann fann það, að þetta svar hefði ljett af henö1 áhyggjum. Hertogaynjan gekk nokkur skref aftur á pað var cins og hún gerði það ósjálfrátt, en Garnache vitl nú eigi á þeirri skoðun. Hann þóttist vita að hún gorði þa^* af ásettu ráði til þess að hann gæti ekki sjeð framan í sl- nema því aðeins að hann sneri sjer við. Og til þess að sý®9i henxú það, að haun vissi hver tilgangur hennar vw, 6®*^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.