Morgunblaðið - 10.05.1927, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
1 ÖLSEINl
Áburöur.
íTlunið eftir að tryggja yður Superfosfat
meðan tími er til og birgðir eru nægar.
Noregssaltpjetur
Þýskur saltpjetur og
Kali er einnig fyrirllggjandi.
Halldár Kilian Laxness
og bök hans
„Vefarinn mikli frá Kasmír.' ‘
Æfiugar
i knattspyrnu i sumar.
verða sem hjer segir:
I. flokkur.
'Þriðjudaga .. .. kl. 9 —10^2
Fimtudaga .. . . .. — 9 —10^
Laugardaga.. .. .. — 7y2—9
II. flokkur.
Mánudaga........kl. 8 —9
Miðvikudaga .. .. — 9 —10
Föstudaga.......— 7 —8V2
m. floklíur.
Mánudaga .. .. .. kl. 9 —10
Þriðjudaga......— 8 —9
Miðvikudaga .. .. — 8 —9
Fimtudaga.... .. — 8 —9
Föstudaga........8%—9%
Kennari: Guðmundur Óla-fsson.
Fastákveðnar æfingar í öðrum
Úti-íþróttum:
(EOaupum, köstum og stökk.um),
verða fyrst um sinn á
Þriðjudögum...........kl. 8.
Fimtudögum............. — 8
Auk þess frjálst fyrir hvern
■einn að æfa alla aðra daga vik-
unnar og frjáls afnot áhalda.
Kennari: Jón Þorsteinsson.
Æfingatafla fyrir
Sund og Tennis,
verður tilkjmt mjög bráðlega.
Stjópnin.
Smágrein var hjer í blaðinu á
dögunum um ummæli Jónasar frá
. Hriflu um hina nýútkomnu bók
IH. K. L. Fanst H. K.L. ummæii
| blaðsins þess eðlis að hann kaus
• þá leið að stefna blaðinu; enda
þótt ummælum Mbls. væri fyrst
og fremst beint til annars manns.
Honum fanst það og móðgandi
fyrir sig, að gefið væri í skyn,
að hann væri líkur Jónasi frá
Hriflu. En við nánari athugun lá
það í augum uppi að Morgunbl.
hefir eigi hvorki fyr nje síðar
viljað sverta mannorð og heiður
H. K. L. svo gífurlega, að líkja
honum við þann mann.
Það hefir orðið að samkomu-
lagi milli ritstjóra Mbls. og II.
K. L., að láta eigi koma til
málshöfðunar iit af umræddri
smágrein.
Dómur uin það, hvoi-t „klám '
sje í bók Hrflldórs eður eigi, segir
í raun og veru svo undur lítið um :
gildi bókarinnar. Á hinn bóginn1
engin ástæða til þess, fyrir Mbl.|
að lofa H. K. L. ekki að njóta'
hinnar fylstu sanngirni. Halldó,- j
er sem kunnugt er, einn með f jör-:
mestu rithöfundum vorum, eins og
lesendum Mbls. m. a. er kunnugt
af mörgum greinum hans hjer í
.blaðinu.
Um ásökunina í Morgunblaðs-1
greinimy skrifar H. K. L. hjer
sjálfur. — Ritdómar um bókina
birtast hjer síðar.
vænta rúms í blaði yðar' fyrir
grein þá, er hjer fylgir.
Virðingarfylst.
H. K. Laxness
ÁstæSan til þess, að jeg liefi lýst
yfir því fyrir sáttanefnd, aö jeg
mundi láta niöur falla málsókn út
af ummælum blaðsins frá 24. apr.,
var sú, að ritstjórar blaðsins hafa
viðurkent fyrir mjer, a'S vopn, sem
átti að vega annarsstaðar að, hafi
af hendingu slæmst á mig.
: Anðvitað var mjer innan handar
! að fá ummæli blaðsins da:md dauð
| og ómerk fyrir dómstóliun og
hefði umsvifalaust haldið málinu
til streitu, hefði blaðið sýnt mjer
óliðlega framkomu í eftirleik þeim,
sem fram hefir farið einkalega
milli blaðsins og mín síðan þessi
hrapallega ásökun á hendur mjer
um glæpsamlegan rithátt. kom inn
í dálka þess.
Að endingu:
Jeg neita ekki aðeins pví, aJ
vottnr kláms fimiist í tilvísunun.
j j/eim úr bók minni, sem hr. Jónas
' Jónsson prentar í 18. tbl. Tímans,
j lieldur neita jeg því einnig sem
! ósannindum, eindregið og ákveðið,
1 að nokkuð komi fyrvr frá upphafi
í til endis bókar minnar, Vefarinn
mikli frá Kasmír, sem nálgist það
a& geta heimfœrst undir klám. Hitt
er alt annað mál, að þegar alvar-
legur rithöfundur tekur sjer fyr-
ir hendur að lýsa yfirgripsmiklu
sálarlífi, þar sem grein er gerð
fyrir sveiflum, sem leika. alt milli
engildóms og djöfulskapar, þá
verður eigi hjá því komist að gera
lýsingar ýmsra geðbrigða. sem „
, ' ' , , . ,, Ap -x var t. d. afbragð. En „Tre tral-
kunna að taka a sig nokkurn turðu . ...»
,. lande ja.ntor
&a
G.8. Botoía
þessa viku og 1 í Hnífsdal.
Dálítið um kvefsótt. — Kikhóst-.
inn er kominn í Bolungarvík. —
Hann er og í Patreksfjarðarhjer- j
aði og Bíldudalshjeraði, en ekki!
öðrum hjeruðum Vestanlands, svo
að kunnugt sje.
Norðurland.
Kikhóstinn legst nú „þó nokk-
uð þungt“ á börn í Miðfjarðar-
hjeraði. Þar gengvu' líka inflúensa.
1 ungbarn hefir dáið. í Akureyr-; fer miðvikudaginn 11. þ. m. kl.
arhjeraði er kikhóstinn „yfirleitt 8 síðdegis til Kaupmannahafnar
ósköp vægur“ segir hjeraðslækn- (um Vestmannaeyjar og Thors-
ir. Vond kvefsótt styngur sjer nið- havn).
ur, er strjál. Farþegar sæki farseðla í dag-
Austurland. Tilkynningar um vöruflutning
Víða slæðingur af inflúensu, og komi í dag.
legst sumstaðar aðallega á börn.
„Kikhósti allvíða, en óvenju væg-
ur, annars ágætt heilsufar a.lstað-
ar á Austurlandi.“
8. maí ’27.
G. B.
C. Zimsen.
Vfsnasöngur H. Dahl
síðastl. sunnudag.
Það hefði mátt búast. við því,
að söfnuður hr. Henriks Dahl yrði
lítill svona bjartan og hlýjan vor-
sunnudag. En það var nú eitthvað
annað. Hátt í sætum niðri og þó
slangur uppi.
f Kætin virtist nokkurnvegin jafn
rnikil uppi á pallinum og' fyrir
neðan hann. Því verður heldur
ekki neitað, að hr. Dahl fer bráð-
skemtilega með margar af þess-
um vísum sínum. Frödings-kvæð-
ið: „Tre kárringer i en backe“
blæ í augum lesenda meö hversdags
legu sálarlífi og gera, jafnvel á þá
óviðkunnanleg áhrif. En slíkt rvar-
eftir sama höfund?
Nei — kemur ekki þarna garnli
Scholander upp í liuga mjer eftir
Maðnr
um tvítugt, kunnugur í bænum,
óskar eftir ljettri vinnu t. d. við
innan eða utanbúðarstörf, eða
innheimtu.
Lítil kaupkrafa.
A. S. í. vísar á.
Hesnhlllar
nýkomnur, mikið og fallegt úrval.
Mjög ódýrt.
Marteinn finarsson SCo.
... , , ,. . ...... , x full tuttugu ár! En sleppum iill-
ar ekki kostnaði fynr nthofund að " J '
' um samanburði. Báðir eru goðn’
varast, sem genr sje.r tar um ao
hugsa hugsanir sínar til fullrar
hlítar með hisptirslausri alvöru,
auðmýkt og hreirfskilni.
p. t. Revkjavík, 6. maí 1927.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilbrigðisfrjettir
(vikuna 1.—7 maí).
Herrar ritstjórar MorgunblaSsins -
Með skírskotun til. samkomuiags
okkar vildi jeg kurteislegast mega!
VAN HEUSEN
Hálfstífu Flibbar
eru þektir um allan heim. Þeir
eru hinir bestu fáanlegu.
Haldgóðir og fallegir.
Reynið þá.
TTmboðsmaður fyrir ísland
Reykjavík.
Frjettir ókomnar fvrir þessa
viku. En vikuna 24.—30. apríl:
126 tilfelli af kikhósta á 79 heim-
ilnm (vikuna á undan 132 tilf. á
85 heim.). 20 tilf. af lungnabólgu,
5 dauðsföll (vikuna á undan 24
tilf. af lungnabólgu, 1 dauðsfall).
Heldur minna um barnainflúensu
en áður. Engar aðrar farsóttir.
Kikhóstinn er kominn í alla
hreppa Rangárlijeraðs nema tvo.
Veikin er ,„frekar væg“ þar, eng-
in dauðsföll undanfarnar vikur.
Þó nokkuð um barnainflúensu.
— Kikhóstinn er* ekki kominn
austur yfir Markarfljót. — í Eyr-
— hvor fyrir sinn hatt,
En það var eínhver skollinn :
hálsinum á hr. Dahl á sunnudag-
inn. Þess vegna mun það hafa
verið, að veikn tónarnir,, voru
stundum i talsverðu ólagi. Þeir
smámunir drógu að vísu á engan
hátt úr fögnuði áheyrenda.En hlá-
legt var það samt, að þetta skyldi
koma fyrir einmitt núna, þegar, =g
einn háttvirtur „kollega" miöú. g|
nýbúinn að gera hann'g
— konsert eða | =
því er mjer: sf
skilst. Eða var það oratoriusöngv- ígf
Besti smávindillinn er
„Pepitana"
ffást i heildsttlu hjA
ii
er
að sönglistamanni
operusöngvara, að.
an:
Fjórða og síðasta söngskemtun-
iu er í kvöld.
Sigf. E.
Koramunisminn
höfuð-
ovinurmn.
nýjar tegundir
nýtt verð
Slml 800.
Ummceli innanríkisráðlierra
Frakka.
Reynið borgfirska niðursoðna
| kjötið. Það er gott, drjúgt og
arbakkahjeraði er kikhóstinn að Sarraut, innanríkisráðh. Frakka, | hlutfallslega ódýrt.
verða þyngri en áður. Þó engin liefir nýlega veriS á fertS í Algier. í heildsölu og smásölu hjá
dauðsföll. NokkTið um inflúensu, t viðtali við blaöamanu, eftir að
„fáein lungnabólgutilfelli“. Kik- hann kom úr ferSalaginu, barst. tal-
hóstinn þverrar í Hafnarfirði: — ið að kommunismanum. Fórust(
Eitt barn dó úr heilaberklum (eft- innanríkisráðherranum svo orö, aö
ir kikhósta). Dálítið um inflúensu. franska stjórnin mundi livorki i
Engin lungnabólgutilfelli þessa Algier uje annarsstaðar, þar sem |
viku, — Á Akranesi er kikhóstinn Frakkar ættu hlut aö máli, þolajþau meðul, sém hún hefði yfir aö
Kaupfjelagi Borgfirðinga
Laugaveg 20 A. Sími 514-
ráða. — Frá sjónarmiði þingsins,
stjórnarinnar og almennings 1
í mikilli rjenun, inflúensan líka. rindirróður Bolsjevika eSa byltinga
Ekkert dauðsfall þessa viku. æsingar þeirru. Stjórnin hefði lagt
alt kapp á að bæla niður slíkiui jFrakklandi, sje kommunisminn enn
Vesturland. undirróðnr, og hún mundi lialda :þá það sama'og hann hafi yerið ■
Kikhóstinn þyngri nú á fsafirði. því áfrrfm svo lengi, sem nauösyn jhöfnödvinurinn.
2 ungbörn dón í kaupstaðnum bæri til, og nota, án allrar hlífðar!