Morgunblaðið - 10.05.1927, Síða 4
MORGtTNBLABIÐ
4Wótorh|ól og reiðhjól
er best að panta í
Heildv. Garðars Gíslasonar
OBaBBðl
□ □□□□□
□
□
□
VUMdftL
Ný saumamaslcína til sölu. —
l'ækifærisverð. Margrjet I>or-
^steinsdóttir, Laufíaveg 12.
,
Bamavagnagúmmi ódýrast i
Örkinni hans Nóa, Klapparstíg 37.
Sokkar, sokkar, sokkar frá prjóna-
stofnnni „Malin“ eru íslenskir, end-
ingarbestir, hlýastir.
Munið eftir ódýru veggmyndun-
um á Freyjugötu 11. Fjölbreytt
úrval. Þar á meðal Hafsteins-
myndirnar. j— Sporöskjulagaðir
myndarammar nýkomnir. Inn-
römmun á sama stað.
Öl, gosdrykkir, tóbaksvörur og
illskonar sælgæti selur „Cremona' ‘
Lækjargötu 2.
Kolasíminn minn er nr. 596. —
Óíafur Ólafsson.
(sL
Vinna.
Kaupakona óskást í vor og sum-
ar; hærra kaup en gerist. Upp
lýsingar i Tungu.
Stúlka óskast í vor og sumar
á heimili við Reykjavík. A. S. í.
visar a.
Stúlku vantar mig 14. maí. —
Asa Kjartansson, Lækjargötu 8.
Mikid úrval af
konfekt skrautöskjum
nýkoihið.
mDsiMRNm
Þakrennur og þakgluggar, með
lækkuðu verði, fást í Blikksmiðj-
unni á Laufásveg 4, sími 492.
Verslið við Vikar! — pað verðar
notadrýgst!
Rósir og önnur blóm, við og við
til sölu, Hellusundi 6.
Útsprungin blóm fást á Amtmanns'
stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19
(send heim ef óskað er). Sími 19.
Tækifærisgjöf, sem þiggjandann
gleður er Konfektkassi frá Tóbaks-
húsinu, Austurstræti 17.
Mikið af sælgæti, mjög góðu og
ódýru selur Tóbakshúsið, Austurstr.
17.
Fasteignastofan, Vonarstræti 11 P
•nnast kaup og sölu fasteigna
Reykjavík og úti um Iand. Áhersla
lögð á hagfeld viðskifti beggja að-
ilja. Símar 327 og 1327. Jónas H.
Jónsson.
|H________HúsnæSi.________jgj
Herbergi með aðgangi að eld
húsi er til leigu. Upplýsingar
í síma 1509.
Bottenhavet hertir fisktökuskip
sem bingað er nýkomið og tekur
fisk hjá samlaginu.
Timburskip er nýlega komið til
Arna Jónssonar.
Gulltoppur kom af veiðum í
gær með 75 tunnur.
Fornmannabúningiirinn. — Á
sunnndaginn var hjer í blaðinu
sagt frá því, að nokkrir menn
hjer í bæ hefðu áhuga á því að
tekinn væri upp hjer fornmanna
búningur. Var fundur haldinn
um málið á sunnudaginn, og voru
þeir er sátu hann á einu máli um
það, að taka upp fornan búning
karla, og helst að gerðir yrðu
nokkrir búningar fyrir 17. júní
n. k. Mun annar fundur bráðlega
verða haldinn um málið.
Söngskemtun ætlar Sigurður
Birkis að halda á föstudaginu
kemur.
Hla að sjer. Alþbl. getur þess
út af grein J. B. hjer í blaðinu
á sunnudaginn, að hann verði að
láta sjer nægja, að gamanvísa sú,
er „Káinn“ orti nm hann fyrir
morgUm árum, sje hið eina sem
nm hann hafi verið sagt erlendis.
Alstaðar er Alþbl. jafn illa að
sjer, og aldrei má það satt orð
mæla. Bf það vildi hafa fyrir því
að sjá, að það hefði enn á ný
logið, gæti einhver gæðingur þess
litið í eitt ameríska blaðið fjrrir
nokkrum árum og rit íslandsvina-
fjelagsins þýska fyrir nokkru. En
ef til vill veit Alþýðublaðið ekki
að Þýskaland og Ameríka eru
útlönd.
75 ára verður í dag, frú Ingunn
Blondal, Laufásveg 27.
Kaupendur Morgunblaðsins, er
bústaðaskifti hafa nú um Kross-
messuna, eru beðnir að láta af-
greiðslu þess vita um það
í tíma, svó girt verði fjrrir vanskil
á blaðinu til þeirra.
Til verkfalla hafa þeir reynt að
stofna á ýmsum stöðuin við ísa-
fjarðardjúp bolsabroddarnir á ísa-
firði. Tókst þeim að æsa verka-
menn til verkfalls og langrar
vinnustöðvunar í Hnífsdal eins og
kunnugt er, og hafa nú borið nið-
ur síðan eða um svipað leyti þæði
í Bolungarvík og í Álftafirði. En
á hvorugum staðnum varð þeim
ágengt að þessu sinni En ekki
munu þeir liætta við það að reyna
að færa út verkfalla- og æsinga-
ríki sitt vestur þar, nema verka-
lýðurinn standi þar fast á móti.
Hefir hann og góða reynslu að
baki sjer um nytsemi áhrifa
þeirra, því aldrei mun hafa verið
eins þröngt í búi og jafn mikil
kreppa þar vestra eins og síðan
þeir bræður, Finnur og Ingólfur,
tóku sjer þar bólfestu með ofrí' '>
og verkfallskenningar sínar.
í cinu kvæði Óla.far frá Hlöðum
r síðustú Lesbók, „Meistarinn“,
var prentvilla. Stóð .,enn að renna
iniL'i'I dagur“ áíti að rera ,,er
að renna o. s. frv.“
Brúarfoss fór hjeðan í gær til
Hafnarfjarðar, en þaðan ld. 12 í
gærkvöldi. Farþegar til útlanda
voru Mr. Bookless, Mr. Elling-
sen, afgreiðslumaður Eimskipafje-
lagsins í Leith, ungfrú Ingveldur
Einarsdóttir, ungfrú Sigríður Jóna
tansdóttir, SveinbjÖrn Árnason
verslunarmaður og þrír Spán-
verjar.
i Saga
i
J— missirisrit útg. í Winnipeg af Þorsteini Þ. Þorsteínssyni, kemur
j fit vor og haust, livert bindi kostar kr. 4,00. Islenskar skáldsögur og
| æfintýr, þjóðsagnir og smásögur, stökur og gamanvísur, nýjustu
uppgötvauir og vísindi, fróðleikur hjeðan og handan, stuttar nt-
ritgerðir frumsamdar og þýddar, erlendar sögur og skrítlur, smá-
greinar eftir valda höfunda o. m. fl.
Ágætt rit. Gerist kaupendur þess frá byrjun.
Bókaversl. Sigf. Eymundssona>*>
Mikill ökuhraði.
207 mílur á klukkustund.
Það er satt best að segja um
það, að nú á dögum springur
enginn f loft upp þó hann heyri
einhver ný tíðindi úr heimi vjela-
menningar, eða lesi um nýtt met
í kappakstri eða öðrn þvílíku. —
Timbupvepslun
P. W. Jacobsen & Sön.
Stofnud 1824.
Sfmnefni: Granfuri/ - Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selur timbur i stærri og smærri sendingum frá
Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða.
Einnig heila skipsfarma frá Sviþjóð.
Hefir verslaö við ísland í 80 ár.
20-50°|o afslátt
gefum við af dömutöskum og veskjum.
K. Elnarsson & Björnsson.
Bankastræti II.
Útiæfingar
íþrúttafjelags Reykjavfknr
verða. framvegis á íþróttavellinum þriðjudaga og föstudaga kl. &
síðdegis og sunnudaga frá kl. 10—12 f. h.
Skorað á alla fjelaga, sem ætla að æfa, að byrja nn þegar.
Kennarar: Jón Kaldal, Ólafur Sveinsson og Reidar Sörensen.
(lilaup) (köst) (stökk)
Stjórnín.
iMenn eru orðnir því svo vanir,
að braði alls sje að aukast, við-
skifta, samgangna og alls þess,
sem nöfnum tjáir að nefna.
En þó er ekki óhugsandi, að
einhver hafi fundið til ofurlítils
svima, þegar það frjettist að mað-
ur einn að nafni Segrave, hafi
ekið í bíl sínum 207 mílur á klst.,
því það er töluvert meira en
nokkrum datt í hug, að farið yrði
án þess að hálsbrotna.
En þetta ljet hann sig liafa þessi
enski maður. Og ekkert slys hlaut
hann. En þau orð hefir hann látið
falla, að ekki langi hann til að
leggja upp í svipaða för aftur-
Þarf þess og ekki heldur, því nú-
hefir Iiann trygt sjer frægðinæ
sem mestur ökuþór á þessari jörð-
Vor um haust.
— Jeg vona að við tefjum ekkert í Grenoble, mælíi
hún.
— Nei, við höfum þar eigi lengri viðdvöl en meðan
verið er að útvega vagn handa yður.
— pað þykir mjer vænt um, mælti hún. Jeg er ekki
óhrædd fyr en við erum komin langt fram hjá Grenobie,
því að þar eiga þau hertogaj-njan mikil ítök.
— Meira má þó boð og bann drotningarinnar, svaraði
hann þurlega.
pau hjeldu nú áfram í hægðum sínum og fór hún þá
að þakka honum fyrir það, sem hann hafði gert fyrir hana.
Atti hún þó bágt með að koma orðum að því í fjrrstu.
—• Verið þjer ekki að þessu! greip hann fram í fyrir
henni. Jeg er ekki annað en verkfæri í höndnm drotning"
arinnar. pjer eigið alt henni að þakka.
— pótt svo sje, mælti hún, á jeg yður mikið að þakka
iðca. Hvaða maður skyldi hafa þorað að gera það, sem þjer
hafið gert?
— pað veit jeg ekki, enda kæri jeg mig ekkert um að
vita það. Jeg gerði eigi annað en það, sem jeg mundi hafa
gert hver sem í hlut hefði átt. Jeg er ekki annað en verk"
færi í höndum hennar hátignar.
pau hjelclu nú áfram þegjandi um stund og voru bæði
hugsi. Að lokum mælti hann: :
— Hað sem um alt er, þá á jeg j’ður meira að þakka
en þjer mjer.
— Hvað sem um alt er, þá á jeg yður meira að þakka
— Jeg segi satt, svaraði hann. Ef þjer hefðuð eigi
hlaupið í milli mín og morðingjanna í Condillac, þá hefða
þeir eigi Iengi verið að gera út af við mig.
Hún brosti ofurlítið.
— Pj0r gerið of mikið úr þessu, mælti hún. pað sem
jeg gerði, mundi jeg hafa gert, hver sem í hlut hefði átt.
Hann setti upp stór augn og starði á hana um hrið.
Svo brosti hann líka.
— pað er satt, en þjer komuð eins og engill af himni
stndur, en jeg er aðeins jarðneskt verkfæri í höndum
þeirra, sem mjer eru meiri. pessvegna er ólíku saman að
jafnat
En hún var sjer þess meðvitandi, að hún átti honnm
mikln meira að þakka en hann henni, og henni þótti væat
um það. En hvernig á því stóð, vissi hún ekkL
VI. KAFLI.
Garnache situr á sjer.
pað var komið kvöld og byrjað að rigna þegar þllU
Garnaehe komn til Grenoble. pau stigu af liestum sínuin
utan við borgina, því að Garnache kærði sig ekki um það,
að láta fólk glápa á að hann reiddi unga stúlku f'yrir fram'
an sig.
Til þess að hlífa henni við kulda og regni fór Garnache
úr kápu sinni og færði hana í. Dró hann hettuna vel
höfuð hennar, svo að varla sá- í andlitið. Gerði hann þetta
Iíka til þess að síðuv jTði eftir því tekið að hann var í fylgó
með kvenmanni.
pau hjeldu eftir hinum þröngu og forugu götumj bar
i þær birtu frá Ijósum í dyrum og gluggum. Rabeeque kom
á eftir og tej'mdi hestana. Garnache hjelt rakleitt til veit
ingahússins Aubergp du Veau qui Téte, seni var beint 11
móti höll fylkisstjórans.
Veitingamaður Ijet jungfrúna þegar fá sjerstakt her
bergi nppi á lofti. pegar hún var komin þangað, setti UarH
nche Rabeque á vörð, en sjálfur fór hann nð uudirbúa aR
til ferðalagsins. Hann fór fyrst til fj'lkisstjóans og beimtaör
að fá að tala við Tre&san undir eins.